Þjóðviljinn - 05.09.1984, Side 14

Þjóðviljinn - 05.09.1984, Side 14
RUV Sjónvarp kl. 22.00 miðvikudag Tímamót á Grænlandi Kl. 22.00 mun sjónvarpið sýna mynd sem tekin var á Grænlandi sumarið 1982. Myndin fjallar um þær breytingar sem orðið hafa á hinu rótgróna veiðimannasamfélagi á þeim tveim til þremur áratugum sem tæknivæðing nútímans hefur rutt sér til rúms. RAS 1 Miðvikudagur 5. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- ÞórðurB. Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Prinsinn hamingjusami" eftir Oscar Wilde i þýðingu Jónmundar Halldórs- sonar. Baldur Pálma- son les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar.Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 islenskir einsöngv- arar og kórar syngja. 11.15 Vestfjarðarútan. Stefán Jökulsson tekur saman dagskráútiá landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Suður-amerísk lög. 14.00 „Daglegt líf í Græn- landi“eftirHans Lynge. Gísli Kristjáns- son þýddi. Stína Gísla- dóttir les (4). 14.30 Miðdegistónleikar. Tatjana Nikolajewa leikur á píanó Tvíradda Inventionir eftir Johann Sebastian Bach. 14.45 Popphólfið-Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. T ón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Bernard D'Ascoli leikur á píanó Prelúdíu, kóral ogfúgu eftirCesar Franck / Victoria de los Angelessyngurtvö sönglög eftir Henri Dup- arc með Hljómsveit Tónlistarskólans í París; GeorgesPrétrestj/ Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Síð- degisdraum skógar- fánsins“eftirClaude Deubussy; Pierre Mont- euxstj. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Viðstokkinn. Stjórnandi:Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilíf o.fl. fyrir hressakrakka. Stjórn- andi: Hörður Sigurðar- son. 20.40 Kvöldvaka: a) Fró Ólafsvíktil Borgar- fjarðar. SvanhildurSig- urjónsdóttir les úr Ferð- abrotum eftir Sigurð Jón Guðmundsson. b) Tvær hæðir. Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og f lytur. 21.10 Gestur í útvarps- sal. Philip Jenkins leikur píanótónlisteftir Karol Szymanovsky og Fré- déricChopin. 21.40 Útvarpssagan: „Hjón í koti“ eftir Eric Cross. Knútur R. Magnússon les þýðingu Steinars Sigurjóns- sonar (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 „Teiknaðeftirfyrir- mynd“, smásaga eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Halldórsson leseiginþýðingu. 23.15 íslensk tónlist. a) Einar Sturluson syngur lögeftirÁrnaThor- steinsson og Sigvalda Kaldaións. Fritz Weisshappel leikur á pi- anó. b) Þorvaldur Steingrimsson og Guð- rún A. Kristinsdóttir leika Fiðlusónötu í F-dúr eftirSveinbjörn Sveinbjörnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RAS 2 Miðvikudagur 5. september 10.00-12.00 Morgunþáttur. Róleg tónlist. Fréttirúr íslenskupoppi. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný oggömultónlist. Stjórnendur: Kristján Sigurjónssonog Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Útum hvippinn og hvappinn. Létt lög leikinúrýmsumáttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Nálaraugað. Djass-rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eða . leikinafkonum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. SJÓNVARPIB Miðvikudagur 5. september 19.35 Söguhornið Kötturinn með höttinn - þula í þýðingu Lofts Guðmundssonar. Þórð- ur B. Sigurðsson flytur. 19.45 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglýsíngarog dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmað- urSigurðurH. Richter. 21.00 Ævintýriðmikla2. Baristtilþrautar Breskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum um heimskautakönnuðinn Ernest Henry Shack- leton og ferðir hans til Suðurskautslandsins. Aðalhlutverk: David Schofield. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. 22.00 UrsafniSjón- varpsins Tímamót á Grænlandi. Á tveimur til þremuráratugum hef- ur rótgrónu veiðimanna- samfélagi á Grænlandi verið umbylt í tæknivætt nútímaþjóðfélag. Þess- ar þreytingar hafa valdið mikilli röskun á lífi og högun landsbúa. Nú hafa Grænlendingar fengið heimastjórn og vonast til að geta mótað samfélagið eftir sínu höfði í ríkari mæli en áður. Um þetta er fjallað fþessarimyndsem sjónvarpsmenn tóku að mestu í Nuuk, höfuð- stað Grænlands sumar- ið 1982. Umsjónarmað- urGuðjón Einarsson. 22.55 Fréttir í dagskrár- lok SKUMUR ASTARBIRNIR DODDI Það var | alveg rökrétt, Baddi minn.... ..skipun frá \ Hagstofu hagstofustjóranum. /stjóranum! Vá! Klístrað, Fæégaðsjá Y hagstofustjórann \ hefur lokið einhvern tíma? PrófiniJ,; i /Baddi minn. GARPURINN I BLIÐU OG STRIÐU FOLDA - Sjálfgefið að allt gengur illa í þessum heimi! Nótt í Ameríku er á miðjum degi í Kína. U '.•/-/13- r- Og miðnætti í x Kína er á miðjum degi í Ameríku. Hvað eiga tvöhundruðmilljónir hádegisverðarneytenda sameiginlegt með áttahundruð SVÍNHARÐUR SMÁSÁL HVAft Hgpu^ illikh ve’eie> oppá A6> HffNN <,é hO UíRfí NÁ LASTOMG-U 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. september 1984

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.