Þjóðviljinn - 15.11.1984, Qupperneq 10
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
FLOAMARKAÐURINN
ABR
Miö-Ameríka
Alþýðubandalagið í Reykjavík heldurfund, fimmtudaginn 15. nóv-
ember kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Rætt verður um ástand mála í
Til sölu
svart/hvítt sjónvarp. Einnig ullargólf-
teppi og sófaborð. Selst ódýrt. Upp-
lýsingar í síma 81455.
Mið-Ameríku.
Til sölu
Einar Ólafsson ræðir um El Salvador, Ólafur R. Grímsson fjallar
um stjórnmálaástandið í Mið-Ameríku og Sigurður Hjartarson segir
nýjustu fréttir frá Nicaraqua, en hann er nýkominn þaðan. Fundar-
stjóri verður Einar Karl Haraldsson.
Ný óuppsett eldhúsinnrétting, spón-
lögð með antik eik. Sanngjarnt verð.
Skipti koma til greina. Upplýsingar í
síma 81861 á kvöldin.
Gott rúm
Ef þig vantar gott rúm, þá hef ég eitt
tvíbreitt með áföstum náttborðum og
góðum dýnum. Komið og gerið tilboð.
Upplýsingar í síma 32709 eða 14667.
Saumanámskeiðið
sem auglýst var sl. þriðjudag er þegar
hafið, en eitt pláss er laust. Sími
14230.
Philco
til sölu ný Philco þvottavél á góðum
kjörum. Upplýsingar í síma 27303.
Til sölu
svefnbekkur og kommóða mjög vel
með farið. Selst mjög ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 34641 e. kl. 20.
Tölvukennsla
Einkatímar. Verð kr. 300 fyrir
kennslustundina. Upplýsingar hjá
Guðmundi Karli í síma 25401.
ísskápur
Vanti ykkur gamlan góðan ísskáp, þá
hringið í síma 10272.
Snoturt
sófasett til sölu vegna þrengsla. Sími
18348.
Til sölu
Vill ekki einhver fá gamla svart/hvíta
sjónvarpið mitt fyrir lítið. Upplýsingar í
síma 75605.
Jeppadekk
óska eftir vetrardekkjum 75x16 (4
stk). Upplýsingar í sfma 72465.
Heyrnleysingjakennari
óskar eftir 2ja herb. íbúð í vestur- eða
miðbæ. Uppl. í síma 27514 og/eða
20287.
Til sölu
2 svampdýnur 2x90 hvor um sig m/
áklæði. Upplýsingar í síma 79564
e.kl. 18.
Stjórnin
Alþýðubandalagið - Akranesi
Opið hús er öll mánudagskvöld í Rein. Næsta mánudag verða
sagðar fréttir af flokksráðsfundi. Þar næsta mánudag verður rætt
um verkalýðsmál. Félagar mætið vel og takið með ykkur gesti.
Kaffi á könnunni.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Kópavogi
Bæjarmálaráð
heldur fund fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17.30 í Þinghóli. A
dagskrá er fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og önnur mál.
Stjórnin
ÆFAB
Stofnfundur
Æskulýðsfylkingarinnar í Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn
15. nóvember í Skálanum, Strandgötu 41.
Konur -1985 nálgast!
Miðstöðin minnir allar konur á undirbúning vegna loka kvennaára-
tugsins 1985.
Fimm opnir hópar hafa hafið störf á vegum ’85-nefndarinnar, sem
23 samtök kvenna standa að. Hóparnir eru: Gönguhópur, Lista-
hátíðarhópur, Alþjóðahópur, Fræösluhópur og Atvinnumála-
hópur.
Skráið ykkur til starfa strax. Allar upplýsingar um fundartíma og
starf hópanna fást hjá Jafnréttisráði, síminn er 27420. - Kvenna-
fylkingin.
Félagsvist ABR
Hin vinsæla félgsvist ABR hefst á þriðjudaginn, 13. nóvember. Pá
byrjar þriggja kvölda keppni undir stjórn Vilborgar Harðardóttur og
DagbjartarGunnarsdóttur. Keppnisdagareru: 13. nóv., 27. nóv. og
11. deember. Félagsvistin hefst klukkan 20 stundvíslega. Lyftan er
komin í húsið. Kaffi og meölæti. - Stjóm ABR.
AB
Skólamálahópur AB í kvöld
Fundur verður í skólamálahópnum í kvöld fimmtudagskvöld 15.
nóvember kl. 20.30, Hverfisgötu 105. Umræðuefni: Framhalds-
skólinn - framhaldsumræða. - Stýrihópur.
1 Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráðsfundur
verður haldinn mánudaginn 19. nóv. í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu
18 kl. 20.30. Fundarefni: Sölufyrirkomulag hitaveitunnar.
- Stjórnin.
fjOlbrautaskúunn
BREIOHOLTI
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
Umsóknir um skólavist í Dagskóla F.B. á vorönn 1985
skuiu hafa borist skrifstofu skólans Austurbergi 5 fyrir
1. desember næstkomandi.
Nýjar umsóknir um Kvöldskóla F.B. (öldungadeild) á
vorönn 1985 skulu berast skrifstofu skólans fyrir sama
tíma.
Staðfesta skal fyrri umsóknir væntanlegra nýnema
með símskeyti eða símtali við skrifstofu F.B. sími
75600.
Skólameistari.
Þakkarávarp
Hugheilar þakkir fyrir alla samúð og vinsemd við and-
lát og útför eiginkonu minnar
Sigríðar Guðjónsdóttur
Sigurkarl Stefánsson
MI\MM.Al<SJÓHUK ÍSi.EN/kHAK \I.I• S IU'
SIGKÚS SIGURHJARTARSON
Minningarkortin eru lilsölu á
eftirlöldurn stöðum:
Bókabúd Máls og menningar
Skrifstofu Alþýðubandalagsins
Skrifstofu Þjóðviljans
Munið söfnunarátak í
Sigfúsarsjóð vegna
flokksmiðstöðvar
A Iþýðubandalagsins
rrrri! f ;........■
, pawawÞtþgftftptpi «4ai
4l?Í«2ljli»PK»
m
TW'aAvw..
‘ -
Samtaka
Landsráðstefna
herstöðvaandstæðinga
Laugardaginn 24. nóv. 1984
Fundarstaður: Hverfisgata 105 R.vík
Kl. 10.00 Setning
Skýrsla Miðnefndar - Skýrsla gjaldkera.
Kl. 11.00 Erindi: Malcolm Spaven sérfræðingur í víg-
búnaðarmálum og afvopnun við stjórnmála-
fræðideild háskólans í Sussex á Bretlandi
fjallar um ratsjárstöðvar og tengsl þeirra við
vígbúnað í norðurhöfum.
Þarna munu koma fram nýjar upplýsingar
um ratstjárstöðvarnar á (slandi.
Umræður og fyrirspurnir á eftir.
Kl. 12.00 Matarhlé
Kl. 13.00 Starfsáætlun fyrir næsta ár.
Útgáfu- og áróðursmál.
Stefnuskrá og pólitískar áherslur SHA.
Kl. 14.00 Starfshópaumræður um ofantalin efni.
Kl. 15.00 Almennar umræður og kjör nýrrar mið-
nefndar.
Kl. 18.00 Landsfundarslit.
Kl. 21.00 Vetrarfagnaður SHA - Ferðafrásögn:
Friðarbarátta í landi sólaruppkomunnar.
Emil Bóasson sem nýkominn er frá friðar-
ráðstefnu í Japan greinir frá því sem fyrir
augu og eyru bar.
Almenn skemmtun, dans og gleði.
Kl. 01.00 Hápunktur og tjaldið fellur.
NONNI KJÓSANDI
Ég fékk ekkert spennandi fyrir þá svo að ég henti þeim.
I
Lárétt: 1 þjáning 4 espi 6 bókstafur 7
hangi 9 fugl 12 svelginn 14 gagnleg
15 planta 16 niður 19 hey 20 mjúka
21 formóðirin
Lóðrétt: 2 egg 3 örg 4 slys 5 hvass-
viðri 7 heppnast 8 spikið 10 greiðslan
11 hindrar 13 sár 17 lærði 18 fæða
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 árás 4 þörf 6 kýr 7 sári 9 átta
12 iliir 14 ætt 15 úða 16 annað 19
auði 20 kali 21 iðkar
Lóðrétt: 2 rjá 3 skil 4 þrái 5 rót 7
skærar 8 ritaði 10 trúðar 11 ataðir 17
nið 18 aka
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 15. nóvember 1984