Þjóðviljinn - 17.11.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.11.1984, Blaðsíða 10
RUV UM HELGINA í cr MYNDLIST Gallerf Borg Nú stendur yfir í Gallerí Borg við Austurvöll sýning á málverkum og teikning- um Bjargar Atladóttur. Gallerf Langbrók Eva Vllhjálmsdóttir hefur opnað sýningu á leðurfatn- aði úr kálfa- og lamba- skinnum í Galleri Lang- brók. Jafnf ramt sýnir Lls- bet Sveinsdóttlr leirmuni sem brenndir voru í jörðu vestur við Breiðafjörð. Seltoss Idag, laugardag.kl. 14-18 verðurGallerí Borg með sölusýningu í Safnahúsinu áSelfossi. Keramikhúsið Ásunnudagkl. 14-17verð- ur sölu- og kynningarsýn- ing á verkum Keramiks- hússins að Sigtúni 3. Galleri fslensk list Félagarí Listmálarafélag- inu sýna um þessar mundir 29 verk að Vesturgötu 17. Öll verkin eru til sölu. Opið virkadaga kl. 9-17 og um helgarkl. 14-18. Gallerf Grjót Ófelgur Björnsson er um þessar mundir með sýn- ingu á listmunum í Gallerí Grjótvið Skólavörðustig. Opið virka daga kl. 12-18 og14-18umhelgar. Listamiðstöðin Guðni Erlendsson leirkerasmiður sýnir um þessar myndirsilkiþrykktar leirmyndir í Listamiðstöð- inni við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14 -19 nema fimmtudaga og sunnudaga kl.14-22. Mokka Hrefna Lárusdóttir sýnir um þessar mundir 29 vatnslitamyndir á Mokka við Skólavörðustíg. Hún er búsett i Luxemborg og hef- ur ekki sýnt hérlendis áður. Nú stendur yfir sýning á akrylverkum hennar í Trief I Þýskalandi. Norrænahúsið Jón E. Guðmundsson sýnir leikbrúður og vatns- litamyndir í kjallara Nor- raena hússins. Jafnframt eru leikbrúðusýningar kl. 15 og 17 á laugardögum og sunnudögum. Nýlistasafnið Emll Gunnar Guðmunds- son sýnir Ijósmyndaröðina Hlegið í gegnum tárin í neðri sal Nýlistasafnsins. Sýningin er i tengslumvið sýningu Egg-leikhússins. Opiðkl. 17-21 framá mánudag. JL-húsið Á 2. hæð JL-hússins sýnir Ólafur Bjarnason nú 25 vatnslitamyndir. Kjarvalsstaðir Þar eru nú í gangi 5 mynd- listarsýningar. I vestursal sýna Valgerður Hafstað, Ásgerður Búadóttir og þeir Valgarður Gunnars- son og Böðvar Björns- son. (austursal sýnir Stelnunn Marteinsdóttlr og Guttormur Jónsson j)arfyrirframan. Egilsbúð I Egilsbúð í Þorlákshöfn sýnirnú Katrfn H. Ágústs- dóttir vatnslitamyndir. Opið kl. 14 -19 um helgina en annars á opnunartíma safnsins. Ustmunahúsið Síðasta sýningarhelgi er nú á málverkasýningu Ómars Skúlasonar. Opiö kl. 14-18. Gallerf gangurinn I Gallerí ganginum, Reka- granda 8, stendur nú yfir samsýning 12 listamanna frá fjómm þjóðlöndum Ustasafn ElnarsJónssonar Safnahúsið er opið dag- lega nema á mánudögum kl. 13.30-16 oghögg- myndagarðurinnkl. 10-18. • Kjarvalsstaðir Á Kjarvalsstöðum eru nú 5 myndlistarsýningar í gangi og eru fjórar þeirra opnaö- ar i dag. Stelnunn Mar- teinsdóttir leirkerasmiður sýnir í stóra austursalnum. I vestursal eru þrjár sýning- ar: Ásgerður Búadóttir vefari sýnir verk sín og Val- gerður Haf stað sem bú- sett er í New Vork er með máiverkasýningu og sýnir aðallega akryl- og vatns- litamyndir. Þá eru jseir Val- garður Gunnarsson og Böðvar Björnsson meö handmáluð Ijóð á sýningu þar. Þá opnar nú um helg- ina á Kjarvalsstöðum sýn- ingu á skúlptúr Guttormur Jónsson frá Akranesi. Akureyri I Alþýðubankanum á Akur- eyri stendur nú yfir kynning á verkum Guðmundar Ár- manns Sigurjónssonar listmálara. Listamiðstöðin (Listamiðstöðinni á Lækj- artorgi sýnir Guðni Er- lendsson leirmyndir og er þetta fyrsta einkasýning hans. Guðni rak um árabil leikerasmiöjuna Eldstó. Gallerf Borg Nú standa yfir sýningar á verkum Þorbjargar Höskuldsdóttur listmálara og Önnu K. Jó- hannsdóttur sem sýnir vasa, skálar og eyrnaskart úrsteinleir. Gallerí Langbrók Borghildur Óskarsdóttlr sýnir keramikverk i Galleri Langbrók um þessar mundir. Opið virka daga kl. 12-18. Gallerf Gangurinn (GalleríGanginumað Rekagranda 8 stendur yfir samsýning 12 listamanna frá Sviss. Þýskalandi, Hol- landi og íslandi. Stendurtil nóvemberloka. Llstasafn Islands Sýning á glermyndum Lelf s Breiðf jörðs sem hann hefur gert fyrir 100 áraafmæli Listasafns (s- lands stendur nú yfir en nú er síðasta sýningarhelgi. Listasafn Elnars Jónssonar Safnhúsið er opið daglega nema á mánudögum kl. 13.30-16.00 oghögg- myndagarðurinnkl. 10-18. Listmunahúsið (Listmunahúsinu stendur nú yfir sýning á Collage- myndum Ómars Skúla- sonar. LEIKLIST Lelkfölag Reykjvfkur Miðnætursýning f Austur- bæjarbiói á laugardags- kvöld á Félegt fós eftir Dar- io Fo. (kvöld verður Dag- bók önnu Frank í Iðnó og annað kvöld Gisl eftir Brendan Behan. Lelkfélag Keflavfkur (kvöld kl. 20.30 frumsýnir Leikfólag Keflavíkur Fjöl- skylduna eftir Claes Aant- erson í Félagsbíói. Næstu sýningar á þríðjudag og miðvikudag. Revfuleikhúsið Barnaleikritiö Litli Kláusog Stóri Kláus er sýnt í Bæjar- blói I Hafnarfirði á laugar- dag og sunnudag kl. 2 síð- degis. Alþýðuleikhúsið Beisk tár Petru von Kant eftir Fassbinder sýnd á Kjarvalsstöðum kl. 16 á laugardag og sunnudag og ámánudagkl. 20.30. Egg-leikhúsið Skjaldbakan kemst þang- að líka, nýtt verk eftir Árna Ibsen sýnt á hverjum degi kl.21 íNýlistasafninuvið Vatnsstíg. TÓNUST Krlstskirkja Musica Nova er með tón- leika I Kristskirkju á mánu- dagkl. 20.30. Hörður Áskelsson orgelleikari flytur verk eftir Langlais, Messiaen, Alain og Ligeti. Hótel Loftlelðlr Djassgeggjarar koma saman f Blómasal Hótels Loftleiða I hádeginu á sunnudag og verðurgestur þeirra Ólafur Stephens- Leikfélag Akureyrar (kvöldkl. 20.30 sýnirLA. Einkalíf eftir Noel Coward. Fáar sýningar eftir. Þjóðleikhúsið (kvöld og annað kvöld eru sýningar á Milli skinns og hörunds eftir Ólaf Hauk Slmonarson en á Litla svið- inu er á sunnudagskvöld frumsýning á Góða nótt, mamma eftir Mörshu Norman. YMISLEGT Norðurljós Ásunnudag kl. 17 verður sýnd f Norræna húsinu danska myndin Violer er blá, gerð árið 1975 af Peter Refn. (myndinni erfjallað um hlutverk kynjanna og kynllf I gamni og alvöru. Óháðl söfnuðurinn Árlegur kirkjudagur Óháða safnaðarinsverðurá sunnudag. Á guðsþjónustu kl. 14syngur Jóhanna Elín- borg Sveinsdóttir einsöng og Jónas Þórir Dagbjarts- son leikur einleik á fiðlu. Organisti er einnig Jónas Þórir. Sr. Baldur Kristjáns- son þrédikar. Á eftir verða kaffiveitingar og kvik- myndasýning fyrir börn. Spönsk mynd (dag kl. 15 og 17.15 verður sýnd á vegum spænsku- deildar Háskóla Islands kvikmyndin Gary Cooper- Que estas en los Cielos eftir Miro gerð árið 1980. Þetta er verðlaunamynd. Ókeypis aðgangur. Norræni sumarháskólinn Kynnignarfundur verður í Norræna húsinu í dag, laugardag.kl. 17.30.Starí- iðferfram 18 hópum um margvísleg mál svo sem blaðamennsku, unglinga- menningu, framtlð vinn- unnar og líf i borg - borgar- fræði. Tilkynning frá Bifrei ðaefti rI iti ríkisins Aðalskoðun bifreiða fyrir þetta ár er lokið. Til aðforð- ast frekari óþægindi, er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðar bent á að færa þær nú þegar til skoðunar. Reykjavík 14. nóvember 1984 Bifreiðaeftirlit ríkisins RAS 1 Laugardagur 17. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Tónleikar. Þul- urvelur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð-Halla Kjartansdóttirtalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalögsjúk- llnga. Helga Þ. Steph- ensenkynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúk- linga.frh. 11.20 Eltthvaðtyriralla SigurðurHelgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá.Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 iþróttaþátur Um- sjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 HérognúFrétta- skýringaþáttur í vikulok- in. 15.15 Úrblöndukútnum — Sverrir Páll Erlends- son. (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Guð- rún Kvaran sér um þátt- inn. 16.30 Bókaþáttur Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 17.00 „LetthePeople Sing“ 1984 Hátíðartón- leikar EBU í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Formaður alþjóðlegu dómnefndar- innar,SverreLind,af- hendir Hamrahliðar- kórnumverðlauniní samkeppni æskukóra 1984(Beint útvarp). 18.10 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Til- kynningar. 19.35 „Heimsumbólá páskum" Stefán Jóns- son flytur síðari f rásögu- þáttsinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ ettir Jón Svelnsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (4). 20.20 „Carmen“, stuttur útdráttur Maria Callas, NicolaiGeddao.fi. syngja með kór og hljómsveit frönsku óper- unnar í Paris; Georges Prétrestj. 20.40 Austfjarðarútan með viðkomu á Reyðar- firðiUmsjón:Hilda Torfadóttir. 21.15 Harmonlkuþáttur Umsjón: Sigurður Alf- onsson. 21.45 Hawaii- fimmtugasta rikið. Umsjón: Harpa Jósefs- dóttirAmin. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orðkvöld- sins. 22.35 Heima og heiman Þátturum hjartaaðgerð- ir. Umsjón:önundur Björnsson. 23.15 Óperettutónlist 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. 24.00 Næturútvarpfrá RÁS2 tilkl. 03.00. Sunnudagur 18. nóvember 8.00 Morgunandakt SéraJón Einarsson flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin í Vínarborg leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónlelkar a. „Litaniae Lauretan- ae“ í B-dúr K. 195 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Krisztina Loki, CarolynWatkinson, Thomas Moserog Ro- bert Holl syngja með kór og hljómsveit austur- rískaútvarpsins. Leopold Hager stjómar. (Hljóðritað á Mozart- vikunni í Salzbur I janúar s.l.).b.Sinfóníanr.96í D-dúr eftir Joseph Ha- ydn.Cleveland- hljómsveitin leikur: Ge- orge Szell stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvið Sturlunga Einar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa I Dómkirkj- unniPrestur:Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari: Marteinn Hunger Friðriksson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tón- lelkar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Leikrit: „Brúð- kaup f urstans af Fern- ara“ eftir Odd Björns- son (Áðurútv. 1970) Formálsorð flytur Jón V. Jónsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Tón- list eftir Leit Þórarins- son. Leikendur: Þor- steinnö. Stephensen, ErlingurGíslason, Krist- ín Anna Þórarinsdóttir, Sigrún Björnsdóttir, Jón Sigurbjörnssson, Har- ald G. Haraldsson, Pét- ur Einarsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Guð- mundur Magnússon, Briet Héðinsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 14.25 Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar is- lands í Háskólabíói 15. þ.m. (fyrri hluti) Stjórn- andi: KarlosTrikolidis. Einleikari: Bemharður Wilkinson. a. „Adastra" eftir Þorstein Hauksson. b. Konsertfyrirflautuog hljómsveiteftirCarl Ni- elsen. Kynnir: Jón Múli Árnason. 15.10 Meðbrosávör Svavar Gests velur og kynnirefniúrgömlum spuminga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Umvísindiog fræði Gunnar Karlsson flytur sunnudagserindi: Um sögukennslu t skólum. 17.00 Síðdeglstónleikar a. Edith Wens og Thom- as Moser syngja lög eftii Wolfgang Amadeus Mozart. ErikWerba leikurmeðápíanó. b. Alban Berg-kvartettinn leikur Strengjakvartett í C-dúr eftir Franz Schu- bert. (Hljóðritað á tón- listarhátíðum í Salzburg og Hohenems í Austur- ríkiísumar). 18.00 ÁtvistogbastJón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 ÁbökkumLaxár Jóhanna Á. Steingríms- dóttir í Árnesi segir frá. (RÚVAK). 19.50 „Orðmillivina“ Knútur R. Magnússon les Ijóð eftir Gunnar Dal 20.00 UmokkurJón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 AðtafliStjórnandi: Guðmundur Arnlaugs- son. 22.15 Veðurfregnir. Frétt ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orðkvöld- slns. 22.35 KotraUmsjón: Signý Pálsdóttir. (RÚ- VAK). 23.05 Djasssaga-Jón MúliÁrnason. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ / Ertþú N búinn að fara í Ijósa - skoðunar -ferð? UXEROAB Laugardagur 17. nóvember 14.45 Enska knattspym- an Watf ord - Sheffleld Wednesday. Bein út- sendingfrá 14.55- 16.45. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.15 Hlldur Þriðji þáttur Endursýnlng. Dönsku- námskeið I tiu þáttum. 17.40 fþróttlr Umsjónar- maður Ingólfur Hannes- son. 19.25 Bróðlrmlnn Ljónshjarta. Annar þáttur. Sænskurfram- haldsmyndaflokkur I fimm þáttum, gerður eftir samnefndri sögu eftirAstridLindgren. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.50 Fréttaágrlp á tákn- rnáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýslngarog dagskrá. 20.401 sælurelt. Annar (játtur. Breskur gaman- myndaflokkur i sjö þátt- um. Aðalhlutverk: Rich- ardBriersogFelicity Kendall. ÞýðandiJó- hanna Þráinsdóttir. 21.10NormaeRae Bandarísk biómynd frá 1979. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlutverk: Sally Field, Ron Leibman, Beau Bridges og Pat Hingle. Söguhetjan er einstæð móðir sem vinnuríspunaverk- -smiðju í smábæ í Suður- rikjum Bandaríkjanna. Þar verður uppi fótur og fit þegar aðkomumaður hyggstgangastfyrir stofnun verkalýðsfé- lags. Normaverðurein fárra til að leggja mál- staðnum lið. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.00 Bófl er besta skinn (Pas si méchant que ga). Svissnesk-frönsk bíómyndfrá 1974. Leik- stjórí Claude Goretta. Aðalhlutverk: Mariéne Jobert, Gérard Depardi- eu og Dominique Labo- urier. Ungurmaðurlifir tvöföldu lífi annars veg- arsem Ijúfur fjölskyldu- faðir en hins vegar sem grímuklæddur ræningi. Þýðandi Ólöf Póturs- dóttir. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. nóvember 16.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Einar Eyjólfsson, fríkirkju- presturlHafnarfirði. 16.10 Húslð á sléttunni. Fyrstiþátturnýrrar syrpu. Bandariskur framhaldsmyndaflokk- ur, framhald fyrri þátta um landnemafjölskyld- unalHnetulundi.Þýð- andióskarlngimars- son. 17.00 Með flðluf vestur- vegl. Norsk tónlistar- og heimildarmynd frá þjóðlagahátíð á Hjalta- landi. Tom Anderson fiðluleikari segirfrá sögu Hjaltlands og tónlstogtengslum Hjaltlendinga við Norð- urlönd.lslenskurtexti Ellert Sigurbjörnsson. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrlp á tákn- máli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu vlku. 20.55 Tökumlagið. Fimmti þáttur. Kór Langholtskirkju, ásamt gestumfGamlablói, syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þessi þátturertileinkaður haustlögum. Umsjónog kynning: Jón Stefáns- son. Stjórn upptöku: TageAmmendrup. 21.40 Dýrasta djásnlð. (TheJewelinthe Crown)Nýrflokkur.- Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur ífjórtánþáttum.gerður eftir sagnabálkinum „The Raj Quartet" ettir PaulScott. Leikstjórn: Christopher Morahan og Jim O'Brien. Leikendur: Peggy Ashc- roft, Charíes Dance, Sa- eed Jaffrey, Geraldine James, Rachel Kemp- son, Rosemary Leach, Art Malik, Judy Parfitt, Eric Porter, Susan Wo- okfridgeo.fi. Meðan breska heimsveldið var oghét þóttilndland mestagerseminfrfki þess. Þar geríst sagan á árunum 1942 til 1947 þegar Indland öðlaðist sjálfstæði. Á þessum árum stendur frelsisbar- áttan sem hæst með Gandhi f broddi fylking- arog heimstyrjöldin hef- urvíðtækáhrif. (mynd- aflokknum er fylgst með öríögum nokkurra karla og kvenna af bresku og indversku þjóðemi en þau mótastmjög af þessum umbrotatímum. Þýðandi Veturíiði Guðnason. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 19. nóvember 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar henn- ar Siggu, Bósi, Sigga og skessan, fram- haldsleikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Álfhóll (Elverhöj). Myndskreytt ævintýri eftirH.C. Andersen. Lesari Asger Rehe. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvisi- on - Danska sjónvarp- ið). 21.00 Akstur í myrkrl. Fræðslumynd frá Um- ferðarráði. Þýðandiog þulur Bogi Arnar Finn- boqason. 21.151 f u 11 u f jöri. Þriðji þáttur Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.45 Álandseyjar. Norsk heimildamyndumÁI- andseyjar I Eystrasalti, sögu jjeirra, atvinnu- vegi, menningu íbúanna og afstöðu þeirra til sambandsins við Finn- land. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. (Nordvis- ion - Norska sjónvarp- 22.15 fþróttlr. Umsjónar- maður Ingólfur Hannes- son. 22.50 Fréttlr (dagskrár- lok. RAS 2 Laugardagur 17. nóvember 24:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Bertram Möller (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24:00 og heyrist þá i Rás2umalltland.) Sunnudagur 18. nóvember 13:30-18:00 S-2(sunnu- dagsþáttur) Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. Þáeru einnig20 vinsælustu lög vikunnar leikinfrákl. 16:00-18- 00. Stjómendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. Mánudagur 19. nóvember 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Mánudagsdrunginn kveðinnburtmeð hressilegri músik. Stjórnandi: Jón Ólafs- son. 14.00-15.00 Dægur- flugur. Nýjustu dægur- lögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00-16.00 Stórstlrnl rokkáranna. Stjóm- andi:BertramMöller. 16.00-17.00Taka tvö. Lög úr þekktum kvikmynd- um. Stjórnandi: Þor- steinn G. Gunnarsson. 17.00-18.00 Asatfml. Stjórnandi: Júlfus Ein- arsson. .10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. nóvember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.