Þjóðviljinn - 20.11.1984, Blaðsíða 15
FRETTIR
Miðstjórn Ab.
Konur í meirihluta!
Konur hrepptu 36 sœti af70 - Guðmundur Þ. féll út
Konur eru í meirihluta í mið-
stjórn Alþýðubandalagsins
næsta árið, en af 70 miðstjórnar-
mönnum eru 36 konur. Þá vekur
og athygli að enda þótt uppstill-
inganefnd hefði m.a. stillt upp
Guðmundi Þ. Jónssyni formanni
Landssambands iðnverkafólks,
náði hann ekki kjöri í miðstjórn-
ina. Eftirtaldir voru ekki í kjöri til
miðstjórnar vegna sk endurnýj-
unarreglu: Benedikt Davíðsson,
Arthúr Morthens, Álfheiður Ing-
adóttir og Þuríður Pétursdóttir.
Auk þeirra sem hér eru skráðir
með atkvæðatölum aftan við
nöfn, voru sjálfkjörin þau Svavar
Gestsson formaður, Vilborg
Harðardóttir varaformaður,
Helgi Guðmundsson ritari og
Margrét Frímannsdóttir gjald-
keri:
Adda Bára Sigfúsdóttir, 122,
Agne Hansen, 122, Arna Jóns-
dóttir 103, Ásmundur Ásmunds-
son, 104, Ásmundur Stefánsson
105, Anna Hildur Hildibrands-
dóttir 109, Bjargey Elíasdóttir
105, Bjarnfríður Leósdóttir 112,
Björg Pétursdóttir 107, Björn
Bergsson 116, Dagbjört Sigurð-
ardóttir 104, Dröfn Jónsdóttir
114, Engilbert Guðmundsson
108, Elsa Kristjánsdóttir 107,
Elísabet Karlsdóttir 119, Er-
lingur Sigurðarson 105, Finnbogi
Hermannsson 109, Friðgeir
Baldursson 101, Gerður Óskars-
dóttir 101, Guðrún Ágústsdóttir
106, Guðrún Hallgrímsdóttir,
104, Guðmundur Árnason 104,
Guðmundur Hallvarðsson 99,
Guðjón Jónsson 99, Grétar Sig-
urðsson 108, Grétar Þorsteinsson
108, Hansína Stefánsdóttir 106,
Helgi Hjörvar 96, Ingi Hans
Jónsson 106, Ingibjörg Hafstað,
Suðurland
Kosið í
rað og
nefndir
Aaðalfundi kjördæmisráðs Al-
þýðubandalagsins á Suður-
landi sem haldinn var á Selfossi 4.
nóvember var kosið í stjórnir og
nefndir:
Stjórn kjördæmisráðs: Ár-
mann Ægir Magnússon, formað-
ur, Anna Kristín Sigurðardóttir,
gjaldkeri, Unnar Þór Böðvars-
son, ritari.
Til vara: Margrét Gunnars-
dóttir, Elín Oddgeirsdóttir,
Gyða Sveinbjörnsdóttir.
Stjórnmálanefnd: Ármann
Ægir Magnússon, Self., Guðrún
Haraldsdóttir, Hellu, Gunnar
Sverrisson, Bisk., Margrét Frí-
mannsdóttir, Stokkseyri, Ragnar
Óskarsson, Vestm., Uifur
Björnsson, Hverag., Vigfús Þor-
mar, Vík, Stefán Garðarsson,
Þorl.höfn.
Útgáfustjóm: Ingi S. Ingason,
Ingibjörg Sigmundsdóttir,
Hreggviður Davíðsson.
Til miðstjórnar: Agnes Han-
sen Hveragerði, Björn Bergsson
Vestm., Þórður Guðmundsson
Stokkseyri.
Fulltrúi í hússtjóm að Kirkju-
vegi 7: Anna Kristín Sigurðar-
dóttir.
Alþingi
rún Clausen 109, Sigríður Stef-
ánsdóttir 124, Sigurjón Bjarna-
son 101, Sigurjón Pétursson 100,
Skapti Helgason 97, Snorri
Styrkársson 95, Sólveig Þórðar-
dóttir 105, Soffía Guðmunds-
dóttir 104, Svandís Skúladóttir
107, Svanfríður Jónasdóttir 123,
Sveinbjörn Jónsson 105, Sverrir
Hjaltason, sjálfkj.f. N-land
vestra, Valgerður Eiríksdóttir
99, Þorbjörg Amórsdóttir 120,
Þorbjörg Samúelsdóttir 107,
Þórður Guðmundsson 112, Þor-
grímur Starri Björgvinsson 99,
Þorleifur Ingvarsson, sjálfkj.f.
N-land vestra, Þuríður
Freysdóttir 108, Össur Skarphéð-
insson 109.
Varamenn í miðstjórn: Óskar
Guðmundsson 98, Lena M. Rist
98, Margrét S. Björnsdóttir 98,
Arnór Pétursson 97, Elías
Björnsson 97, Pétur Tyrfingsson
95, Erlingur Viggósson 95, Jón-
ína M. Árnadóttir 94, Steinunn
Jóhannesdóttir 94, Finnbogi
Jónsson 93, Ragnar Árnason 93,
Guðmundur Hilmarsson 92,
Gunnar Sverrisson 91, Dagný
Jónsdóttir 90, Bergþóra Gísla-
dóttir 90, Ragnar A. Þórsson 88,
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir 86,
Mónika Karlsdóttir 86, Helgi
Kristjánsson 86, Hjalti Krist-
geirsson 86. _v.
Lúðvík Jósepsson átti miklu fylgi að fagna í miðstjórnarkjöri Alþýðubandalagsins um helgina. Svavar Gestsson formaður
flokksins og Sigurður Blöndal skógræktarstjóri skeggræða við upphaf fundarins en Lúðvík hlýðir á orðræður. Ljósm.
-eik.
sjálfkjörin fyrir N-land vestra,
Jóhanna Leópoldsdóttir 118,
Kjartan Ólafsson 122, Kolbrún
Guðnadóttir 111, Kristinn H.
Gunnarsson 114, Kristinn V. Jó-
hannsson 111, Kristín Á. Ólafs-
dóttir 117, Kristín Lárusdóttir 98,
Kristín Hjálmarsdóttir 111, Logi
Kristjánsson 108 Lúðvík Jóseps-
son 142, Magnús Ingólfsson, 101,
Margrét Pála Ólafsdóttir 106,
María Játvarðsdóttir 112, María
Kristjánsdóttir 115, Ólafur
Ragnar Grímsson 120, Ólafur
Ólafsson 90, Óttar Magni Jó-
hannsson 96, Ólöf Ríkharðsdótt-
ir 105, Pétur Þorsteinsson 103,
Rannveig Traustadóttir 115, Sig-
Kristín Ástgeirsdóttir leggur til að átak verði gert í byggingu leiguhúsnœðis
Kristín Ástgeirsdóttir sem nú
situr á Alþingi sem varamað-
ur fyrir Kvennalistann hefur lagt
fram tillögu til þingsályktunar
um átak í byggingu leiguíbúða og
frumvarp til laga um rýmkun á
ákvæði laga um lán úr Byggingar-
Jólasveinar
Huröa-
skellir til
byggða
Nú styttist óðfluga í jólin og allt
sem þeim tilheyrir og hefur þess
vegna borist tilkynning frá JSFÍ
(Jólasveinafélagi íslands) þess
efnis að nú sé formaður félagsins
Hurðaskellir lagður af stað til
byggða til að hitta öll mannanna
böm. Eins og allir vita þá er alltaf
mikið að gera hjá jólasveinum
um jólin og er þeim því bent á,
sem vilja fá Hurðaskelli í heim-
sókn um jólin á jólaböll og hin
ýmsu mannamót sem tilheyra jól-
unum, að hringja nú tímanlega til
umboðsmanns JSFÍ í síma 51332
og 16520.
(Fréttatilkynning
frá JSFI)
Þessi mynd er tekin um síðustu jól
þegar að Hurðaskellir kom í bæinn
með fulla poka af gjöfum.
sjóði ríkisins til byggingar leigu-
íbúða.
í þingsályktunartillögunni er
skorað á ríkisstjórnina að verja
200 miljónum á núgildand*verð-
lagi til byggingar leiguhúsnæðis.
Verði fjárins aflað með sérstök-
um hátekjuskatti. í greinargerð
flutningsmanns er bent á hina
miklu erfiðleika á leigumarkaði á
höfuðborgarsvæðinu og að átak í
þeim efnum þoli enga bið. Þri-
svar sinnum fleiri sæki um íbúðir
hjá Verkamannabústöðum en fá,
AB Hafnarfirði
nyira
félaga
Mikil gróska hefur verið í starfi
Alþýðubandalagsins í Hafnar-
fírði undanfarin misseri, og á að-
alfundi félagsins á dögunum
gengu II nýir félagar í flokkinn.
Á aðalfundinum var dr. Eggert
Lárusson endurkjörinn formaður
en aðrir í stjórn eru þau Klara
Kristjánsdóttir varaform., fna
Illugadóttir ritari, Jón Rósant
Þórarinsson gjaldkeri og með-
stjórnendur þau Ámi Bjöm Óm-
arsson, Jón Björn Hjálmarson og
Þorbjörg Samúelsdóttir. Vara-
menn eru Bergþór Halldórson og
Katrín Kristjánsdóttir.
Þá var á dögunum haldinn að-
alfundur Bæjarmálaráðs ABH.
Páll Árnason lét af formennsku
eftir þriggja ára ötult starf. Við af
honum tók Sólveig Brynja Bald-
ursdóttir og með henni em í
stjórn bæjarmálaráðs þeir Jó-
hann Guðjónsson og Lúðvík
Geirsson.
ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 19
og um 700 fjölskyldur séu á bið-
lista eftir leiguhúsnæði hjá
Reykjavíkurborg. Lagt er tii að
fjár til verkefnisins verði aflað
með sérstökum hátekjuskatti á
þá einstaklinga sem höfðu yfir
500 þús. kr. í tekjur á sl. ári.
Þá hefur Kristín lagt fram
frumvarp til laga um breytingu á
lögum um Húsnæðisstofnun. Þar
er lagt til að fleirum en náms-
mönnum, öldruðum og öryrkjum
sé gefinn kostur á að komast í
leiguhúsnæði sem byggt er fyrir
lán úr Byggingarsjóði ríkisins eða
verkamanna. Víða um land sé
mikill skortur á leiguhúsnæði,
ekki aðeins fyrir þá hópa sem lög-
in ná til, heldur einnig þeirra er
eiga þess ekki kost að eignast þak
yfir höfuðið eða vilja fremur
leigja.
-•g-
Fyrirspurn
Hagnaður
Vegagerðar
Þeir Helgi Seljan og Sveinn
Jónsson hafa lagt fram fyrir-
spurnir til samgönguráðherra um
útboð Vegagerðar ríkisins.
Spurt er hver sé heildar-
kostnaður við gerð útboðsgagna,
hönnun og eftirlit með útboðs-
verkum hjá Vegagerðinni við þau
verk sem unnin eru á þessu ári.
Þá er einnig spurt hver sé áætl-
aður mismunur (hagnaður) raun-
verulegs framkvæmdakostnaðar
og áætlaðs kostnaðar við þessi
verk og hvemig þeim hagnaði
bafi vgriö varið.-----