Þjóðviljinn - 24.11.1984, Blaðsíða 10
RUV
UM HELGINA
MYNDLIST
K|arval8Staðlr
Um helgina lýkur fimm
myndlistarsýningum á
Kjarvalsstööum. Ásgerö-
ur Búadóttir vefari sýnir
16 verk, Valgerður Haf-
stað sýnir um 50 málverk,
Valgarður Gunnarsson
og Böðvar Björnsson
sýna 20-30 handmáluð
Ijöð, Guttormur Jónsson
sýnir 29 skúlptúrverk flest
unnin I tré og Steinunn
Marteinsdóttir sýnir verk úr
leirogpostullni.
Norrsna húslð
Jón E. Guömundsson
sýnir leikbrúður og vatns-
litamyndir I kjallara Nor-
rœna hússins I tilefni af 70
áraafmœlisfnu.
Gallerf Grjót
Öfelgur Björnsson gull-
smiður sýnir listmuni sfna I
Gallerfi Grjót við
Skólavörðustlg. Opið virka
daga kl. 12-18 og um helg-
arkl. 14-18.
Þorlákshöfn
Katrfn H. Ágústsdóttlr
sýnir 33 vatnslitamyndir I
Egilsbúð. Opið kl. 14-19
um helgina en aðra daga á
opnunartíma safnsins.
Gallerf fslensk llst
Félagar f Listmálarafé-
Iaginusýna29verkað
Vesturgötu 29. Opið virka
daga kl. 9-17 og um helgar
14-18.
Gallerf Borg
(Gallerf Borg við Austurvöll
sýnir Björg Atladóttlr mál-
verk, teikningar og myndir
með blandaðri tækni. Opið
umhelgina kl. 14-18.
Gallerf Gangurlnn
I Gallerl Ganginum stendur
yfirsamsýning 12lista-
mannafrá4löndum.
Gailerf Langbrók
Tvær konur sýnf I Gallerf
Langbrók. Þær eru Eva
Vllhjálmsdóttlr sem sýnir
fatnað unninn I kálfa- og
lambaskinn og Lfsbet
Svelnsdóttlr sem sýnir
leirmuni brennda f jörðu.
Nýlistasafnlð
(gærkvöldi opnaði Eggert
Péturason sýningu á verk-
um slnum I Nýlistasafninu
við Vatnsstlg 3b. Hann
fékk starfslaun til að vinna
að jjessari sýningu. Opið
virka daga kl. 16-20 og 16-
22 um helgar.
Hafnarborg
Kristbergur Pétursson
heldur nú sýningu á verk-
um slnum f Hafnarborg,
Strandgötu 341 Hafnarfirði.
Hann sýnir graflk, teikning-
ar og vatnslitamyndir. Opið
daglegakl. 14-19.
Uatamlðatöðln
Jean Paul Chambas opn-
ar f dag sýningu á graflk I
Listamiðstöðinn! við Lækj-
artorg. Sýninguna nefnir
hann Mon Opera og eru
verkin unnin út f rá Ijóðum
George T rakl. OpiÓ dag-
legakl. 14-20ená
fimmtudögum og sunnu-
dögumkl. 14-22.
LEIKLIST
Alþýðulelkhúslð
Beisk tár Petru von Kant
eftir Fassbinder verða
sýnd I kvöld, sunnudags-
kvöld og mánudagskvöld
kl. 20.30.
Selfoss
Frumsýning á Sem yður
þóknast hjá Leikfélagi Sel-
foss á sunnudagskvöld kl.
21.
Homafjörður
LeikhópurMána, Nesjumi
Hornafirði, sýnir Spansk-
flugunaásunnudags-
kvöld.
Hlégarður
Ungmennafélagið (slend-
ingur Borgarfirði sýnir um
þessar mundir Saklausi
svallarinn eftir Arnold og
Bach undir leikstjórn Guð-
jóns Inga Sigurðssonar.
Næstasýningverðurl
Hlégarði Mosfellssveit I
dagkl. Sslðdegis.
Bæjarbfó
Leikfélag Hafnarfjarðar,
Leikfólag Kópavogs og
Leikfélag Mosfellssveitar
frumsýnaíBæjarbfói,
Hafnarf irði, 3 einþáttunga
með samheitinu Græna
brúðkaupsveislan I dag.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir Veisluna eftir Molnar,
Leikfélag Kópavogs Brúð-
kaupsferðina eftir Parker
og Leikfélag Mosfelis-
sveitar Feroina til skugg-
annagrænu eftir Methling.
TÓNLIST
Norræna húslð
Á sunnudagskvöldið kl.
20.30 halda finnska sópr-
ansöngkonan Margareta
Haverinen og bandariski
píanóleikarinn Colin
Hansen konsert I Norræna
húsinu. Á efnisskrá eru
verk eftir Grieg, Sibelius og
Merikanto.
Bústaðaklrkja
Kammermúsíkklúbburinn
heldur tónleika I Bústaða-
kirkju á sunnudagskvöld kl.
20.30. Þarkomafram
Anna Málfríður Sigurðar-
dóttir planóleikari og Blás-
arakvintett Fleykjavíkur. Á
efnisskrá eru verk eftir Carl
Nielsen, Poulenc og Beet-
hoven.
Akureyrf
Djassklúbbur Akureyrar
verður með sveiflu I Sjall-
anum á sunnudagskvöld
kl. 21-23.30. Þarkemur
fram kvartett Kristjáns
Magnússonar.
Menntaskóllnn
viðHamrahlfð
Trómetblásarasveit fram-
haldsskólanna heldur
hljómleikaásalMHá
sunnudag ki. b enir nadegi.
Þar verða flutt 20. aldar
tónverk. Aðgangur
ókeypis.
Austurbæjarbfó
Margareta Haverinen
sópran og Collin Hansen
pfanóleikari halda tónleika
ávegum Tónlistarfélags-
ins f Austurbæjarblói f dag,
laugardag, kl. 14.30. Flutt
verða verk eftir Mozart,
Fauré, Liszt og Rachman-
inov.
Vestmannaeyjar
Þau Guðný Guðmunds-
dóttirfiðluleikari, Gunnar
Kvaran sellóleikari og
GuömundurGuðjónsson
orgelleikari halda tónleika I
Landakirkju I dag kl. 16. Á
efnisskráeru verkeftir
Hándel, Bach, Massenet
og Mendelsohn.
leiklist....
Nemendalelkhúsið
Grænfjöðrungur verður á
sérstakri fjölskyldusýningu
ILIndarbækl. 15ldag.
Ennfremur verður sýning á
sunnudag kl. 20.
Lelkfélag Akureyrar
(kvöld kl. 20.30 er sýning á
Einkalifi eftir Noél Coward
og eru fáar sýningar eftir.
Þjóðlelkhúslð
Skugga-Sveinn á sunnu-
dagkl.20, Milliskinnsog
hörunds á laugardag kl.
20.
Lefktélag Reykjavfkur
Miðnætursýning á Félegt
fósfkvöldkl. 23.301
Austurbæjarbiói. Dagbók
önnu Frank I Iðnó I kvöld
og Glsl á sunnudagskvöld.
Revfulelkhúslð
Litli Kláus og Stóri Kláus I
Bæjarbiól I Haf narfirði I dag
ogámorgunkl. 14.
ÝMISLEGT
Kvennahúslð
Húsnefnd Kvennahússins
býður konum að koma I
Kvennahúsið I dag, laugar-
dag kl. 13.30. Umræðu-
efni: Húmorkvenna. Kom-
ið með skrltlur og hlæjum
saman yf ir kaff ibolla, segir I
fróttatilkynningu. Lisa
Schmalensee lektor I
dönsku rabbarum húmor
kvennaogkarla.
Tamplarahöllln
Hin árlega Sólheimasala
verður IT emplarahöllinni
við Eirfksgötu á sunnudag
og hefst hún kl. 14. Meðal
varnlngs eru tróleikfðng,
bývaxkerti, ofnir dúkar og
mottur, aðventukransar,
nýtt og súrsað grænmeti
og margt flelra. Tombóla
verður opin og Foreldra-
og vinafólag Sólheima
mun halda kökubasar og
sjáumkaffiveitingar.
Norðurljós
Kvlkmyndaklúbburlnn
Norðurljós sýnir I Norræna
húsinuásunnudag kl. 17
dönsku myndina Den
Kære famllie, gerða I Dan-
mörku 1962. Leikstjóri er
Balllng.
Þjóðviljinn - blaðamaður
Þjóðviljinn óskar að ráða blaðamann.
Skriflegar umsóknir sendist Þjóðviljanum merktar
„Blaðamaður".
H BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR
Hjúkrunarfrœðlngar.
Lausar stöður hjúkrunarfræðinga á öldrunardeild B-5 í
fullt starf og hlutastarf.
Sjúkraliðar.
Lausar eru stöður sjúkraliða á öldrunardeild B-5 og
B-6, Hafnarbúðum og Hvítabandi í fullt starf og hluta-
starf. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkr-
unarforstjóra í síma 81200 milli kl. 11-12.
Reykjavík, 25. nóv. 1984
Borgarspítalinn
Sunnudagur
25. nóvember
8.00 Morgunandakt
Sóra Jón Einarsson
flyturritningarorðog
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Hans Carste
leikur.
9.00 Fróttir.
9.05 Morguntónlelkar
„Requiem’’ld-mollK.
626 eftir Wolfgang Am-
adeus Mozart. Rachel
Yakar.OrtrunWenkel,
Kurt Equiluz, Robert
HollogkórVlnaróper-
unnarsyngjameð
„Concentus musicus”-
hljómsveitinn I Vlnar-
borg; Nikolaus Harnoc-
ourtstj.
10.00 Fróttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Stefnumótvlð
Sturlunga EinarKarl
Haraldsson sér um þátt-
inn.
11.00 Skólaguðsþjónusta
f Laugarneskirkju
Prestur: Séra Olafur Jó-
hannesson. Organ-
leikarhSigríðurJóns-
dóttir. Hádegistón-
lelkar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Gletsurúr
stjómmálasögu I
samantekt Sigríðar Ing-
varsdóttur. Þátturinn
fjallar um Jón Magnús-
sonoglausnsam-
bandsmálsins. Umsjón:
Sigrlður Ingvarsdóttir og
Sigrlður Eyþórsdóttir.
14.30 Mlðdegistónleikar.
Frátónllstarhátfðlnnl f
Salzburg (sumar Al-
fred Brendel leikur Pfan-
ósónötulB-dúrop.
posth. D. 960 eftir Franz
Schubert.
15.10 Meðbrosávör
Svavar Gests velur og
kynnir efni úr gömlum
spurninga- og
skemmtiþáttum út-
varpsins.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Umvfslndlog
fræði Sagnaritun og
söguskýring meðal He-
brea. Þórir Kr. Þórðar-
son, prófessor, flytur
sunnudagserindi.
17.00 Slðdeglstónlefkar:
Spænsk tónlist Placi-
do Domingo, Virginia
AlonsoogPaloma
Perez-lnigo syngja með
Sinfóníuhljómsveit út-
varpsinslVínarborg;
GarciaNavarrostj.
(Hljóöritunfráaustur-
rlskaútvarpinu).
18.00 ÁtvlstogbastJón
Hjartarson rabbar við
hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.Til-
kynningar.
19.35 Ábökkum Laxár-
JóhannaÁ. Steingrfms-
dóttir I Ámesi segir frá.
(RÚVAK).
19.50 Mannhelmar
Gunnar Stefánsson les
IjóðeftlrHeiðrekGuð-
mundsson.
20.00 Umokkur
Jón
Gústafssonstjórnar
blönduðum þætti fyrir
unglinga.
21.00 HÍjómplöturabb
Þorsteins Hannes-
sonar.
21.40 AðtafliStjórnandi:
/ Ertþú \
búinn að fara í
Ijósa-
skoðunar
JónÞ. Þór.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir.Dagskrámorgun-
dagsins. Orð kvölds-
Ins.
22.35 Galdraroggaldra-
menn Umsjón: Harald-
url.Haraldsson.(RÚ-
VAK).
23.00 Diasssaga:-Jón
Múli Arnason.
23.50 Fréttlr. Dagskrár-
lok.
Laugardagur
24. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir. 7.25
Leikfimi.Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð-Halla
Kjartansdóttirtalar.
8.30 Forustugr. dagbl.
(útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúk-
llnga. HelgaÞ.Steph-
ensen kynnir. (10.10
Fréttir. 10.00 Veður-
fregnir). Óskalög sjúk-
linga.frh.
11.20 Eitthvaðfyrlralla
Siguröur Helgason
stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá.Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.40 fþróttaþáttur Um-
sjón:HermannGunn-
arsson.
14.00 HérognúFrétta-
skýringaþáttur I vikulok-
in.
15.15 Úrblöndukútnum
-Sverrir Páll Erlends-
son.(RÚVAK).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 fslenskt mál Ás-
geir Blöndal Magnús-
son flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur Um-
sjón:NjörðurP.Njarð-
vlk.
17.10 Ungversktónlist
2. þáttur- Franz Liszt.
Umsjón:Gunnsteinn
Ólafsson.
17.55 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr. Til-
kynningar.
19.35 Velstu svarið?
Umsjón: Unnurólafs-
dóttir. Dómari: Hrafn-
hildur Jónsdóttir. (RÚ-
VAK).
20.00 Utvarpssaga
barnanna: „Ævlntýrl
úr Eyjum” eftlr Jón
Sveinsson Gunnar
Stefánsson les þýðingu
FreysteinsGunnars-
sonar(5).
20.20 Harmonlkuþáttur
Umsjón:Högni Jóns-
son.
20.50 Sögustaðlrá
Norðurlandl 1. þáttur:
Munkaþverá I Eyjafirði.
Umsjón: Hrafnhidlur
Jónsdóttir. (RÚVAK).
21.35 Myndlistardjass-
fyrrl þáttur Myndlistar-
mennirnir Lealand Bell,
Sigurður örlygsson og
T ryggvi Ólafsson velja
skífur og ræða við Vern-
harð Linnet sem hefur
umsjón með þættinum.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins.Orðkvölds-
Ins
22.35 Uglan hennar Mln-
ervuUmsjón:Arthúr
Björgvin Bollason.
23.15 Hljómskálamúsfk
GuómundurGilsson
kynnir.
24.00 Mlðnæturtónlelkar
00.50 Fréttir. Dag-
skrárlok. Næturútvarp
frá RÁS 2 til kl. 03.00.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
24. nóvember
16.00 Hlldur. Fjórði þáttur
Endursýning. Dön-
skunámskeið I tiu þátt-
um.
16.30 (þróttlr. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
18.30 Enaka knattspym-
an.
19.25 Bróðlrmlnn
Ljónshjarta. Þriðji þátt-
ur. Sænskurframhalds-
myndaflokkurífimm
þáttum, gerður eftir
sögu Astrid Lindgren.
ÞýðandiJóhannaJó-
hannsdóttir.
19.50 Fréttaágrlp á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.401 sælurelt. Þriðji
þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur I sjö þátt-
um.ÞýðandiJóhanna
Þráinsdóttir.
21.10 Megas. Frá söng-
skemmtun I Austurbæj-
arbfóiföstudaginn9.
þessa mánaðar. Upp-
töku stjórnaði Viðar Vlk-
ingsson.
22.10Nýttúrhelmltl-
skunnar. Þýskur sjón-
varpsþáttur. Nokkrír
þekktustu tlskuhönnuðir
IParíssýnahaust-og
vetrartlskuna I ár.
23.00 Spftalalff
(M*A*S*H). Bandarísk
gamanmynd frá 1970.
Leikstjóri Robert
Altman. Aðalhlutverk
Donald Sutherland, El-
liottGold.TomSkerritt,
Sally Kellerman, Robert
Duvall, JoAnnPflug,
Gary Burghof og Renó
Auberjonois. Á neyðar-
spftala Bandaríkjahers,
skammt f rá vlgllnunni I
Kóreustrlðinu, starfa
nokkrir herlæknar sem
lita á strfðið sem stund-
arbrjálsemiog haga
orðum slnum og gerð-
umsamkvæmtþví.
Sjónvarpið hefur áður
sýnt allmarga þætti úr
samnefndum gaman-
myndaflokki sem gerður
var I framhaldi þessarar
bfómyndar. Þýöandi
ÞrándurThoroddsen.
00.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. nóvember
16.00 Sunnudagshu-
gvekja. Séra Einar
Eyjólfssonflytur.
16.10 Húslð á sléttunnl.
2. Nýllandnemlnn-
sfðarl hlutl. Bandarlsk-
urframhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
17.00 Maðurlnnsem
trúðl aðJesúsværl
svartur. Dönsk hei-
mildamynd um banda-
rlska málarann William
Johnson og verk hans.
Þessi svarti listamaður
bjó um árabil meðal
fiskimanna á Fjóni og
átti danskakonu. Um
1940 hvarf hann aftur til
Bandarlkjanna, skóp
sérnýjanstílogernú
talinn einna merkastur
málaraúrröðum
blðkkumanna. Þýðandi
Þorsteinn Helgason.
(Nordvision - Danska
sjónvarpið).
18.00 Stundln okkar. Um-
sjónarmenn:ÁsaH.
Ragnarsdóttirog Þor-
steinn Mrelsson. Stjórn
upptöku:ValdimrLeifs-
son.
18.50HIÓ.
19.50 Fréttaágrlp á tákn-
máll.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu
vlku. Umsjónarmaður
Guðmundur Ingi Kríst-
jánsson.
20.55 Glugglnn. Þáttur
um listir, menningarmál
ogfleira. Umsjónar-
maðurSveinbjöml.
Baldvinsson.
21.45 Dýrasta djásnlð.
(TheJewelinthe
Crown). Annar þáttur.
Breskurframhalds-
myndaflokkur I fjórtán
þáttum.gerðureftir
sagnabálkinum „The
Raj Quartet” eftír Paul
Scott. Aðalhlutverk: Tim
Pigott-Smith, Susan
Wooldridge og Art Ma-
Nk. Myndaflokkurinn
geríst á Indlandi é érun-
um 1942-1947, tlmum
heimsstyrjaldar og sjálf-
stæðisbaráttu Indverja.
(fyrsta þætti komu mest
vlðsöguHariKumar,
indverskur blaðamaður
ogmenntaðurlBret-
landi; Daphne Manners,
bresk stúlka, nýkomin til
IndlandsogRonald
Merrick, lögreglustjóri,
sem hefur illan bifurá
Hari.ekki sistþegar
þelm Daphne verður vel
tilvina. ÞýðandlVetur-
liði Guðnason.
22.40 lonesco teklnn tall.
Leikrítaskáldið Eugene
lonesco fjallar um verk
sinoghugðarefni;
þjóðfélagið.lífiðog
dauðann. Jafnframt er
brugðiö upp atriðum úr
verkum hans sem flutt
hafa verið I danska sjón-
varpinu. Else Lidegaard
ræðirviðskáldið. Þýð-
andi Ólöf Pótursdóttir.
(Nordvision - Danska
sjónvarpið).
23.20 Dagskrárlok.
Mánudagur
26. nóvember
19.25 Aftanstund. Barna-
þáttur með innlendu og
erlendu efni: Tomml og
Jennl, Sögurnar henn-
ar Slggu, Bósl, Slgga
ogskessan.fram-
haldsleikrit eftir Herdísi
Egilsdóttur.
19.50Fréttaágrlpátákn-
máll.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýslngar og
dagskrá.
20.401 fullufjöri. 4. Um
vor. Breskurgaman-
myndaflokkur I sex þátt-
um. Þýðandi Ragna
Ragnars.
21.10 Ein á bátl. (On the
Shelf) Breskt sjónvarps-
leikrit eftir Mary O'Mall-
ey. Leikstjórí Michael
Rolfe. Aðalhlutverk:
MaureenO'Brien, Jill
BakerogJimHayes.
Lindaerskilinoglleitað
nýjumeiginmanni.
Jackie, vinkona hennar,
heldur við giftan mann
en sættir sig ekki við að
deila honum með
eiginkonunni. Þá kemur
álitlegurpiparsveinni
spiliðogvekurnýjar
vonlr. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.15 Ástandiö I Argent-
fnu. Bresk fréttamynd
um stjómmálaástand
og efnahagsmál I Arg-
entlnu að loknu fyrsta
valdaári borgaralegrar
ríkisstjómar. Rættvið
Alfonslnforseta. Þýð-
andi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
22.30 fþróttir. Umsjónar-
maður Bjami Felixson.
23.00 Fréttlr I dagskrár-
lok.
RÁS 2
Laugardagur
24. nóvember
24.00-01.00 Listapopp.
Stjórnandi:GunnarSal- .
varsson.
01.00-03.00 Næturvaktln.
Stjórnandi: Kristln Björg
Þorsteinsdóttir.
(Rásir 1 og 2 samtengdar
kl. 24.00 ogheyristþál
Rás2umalltland).
Sunnudagur
25. nóvember
13:30-
15:00 Sunnudagsþáttur
Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
15:00-
16:00 Tónllstarkross
gátan
Hlustendumergefinn
kosturáaðsvaraein-
földum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn
og ráða krossgátu um
leið.Stjórnandi:Jón
Gröndal.
16:00-
18:00 Vlnsældallati
Rásar 2 20 vinsælustu
lögin leikin. Stjórnandi:
ÁsgeirTómasson
Mánudagur
26. nóvember
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Mánudagsdrunginn
kveðinn burt með
hressilegrí músik.
Stjórnandi: Jón Ólafs-
son.
14.00-15.00 Út um hvlpp-
inn og hvapplnn. Létt
lög leikin úr ýmsum átt-
um. Stjómandi: Inger
AnnaAikman.
15.00-16.00 Agóðum
degl. Stjómandi: Ásta
R. Jóhannesdóttir.
16.00-17.00 Á svörtu nót-
unum. Stjómandi: Pét-
ur Steinn Guðmunds-
son.
17.00-18.00 Á haima-
slóðum. tjórnandi:
Ragnheiður Davlðsdótt-
ir.
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. nóvember 1984