Þjóðviljinn - 19.01.1985, Síða 6
Laugarneshverfi - Innritun
Kennslustaður: Laugalækjarskóli
Kennslugreinar tími:
Bókfærsla byrjendur þriðjud. kl. 19.25-20.50
Bókfærsla framhald þriðjud. kl. 21.00-22.20
Vélritun mánud. kl. 19.25-20.50
ísl. málfr. og stafsetn. þriðjud. kl. 20.30-21.50
Þýska I fl. miðvikud. kl. 19.25-20.50
Þýska byrjendur miðvikud. kl. 21.00-22.20
Sænska I fl. þriðjud. kl. 19.25-20.50
Sænska II fl. þriðjud. kl. 21.00-22.20
Sænska III fl. miðvikud. kl. 19.25-20.50
Sænska IV fl. miðvikud. kl. 21.00-22.20
Enska byrjendur mánud. kl. 19.25-22.50
Enska II fl. mánud. kl. 21.00-22.20
Enska III fl. miðvikud. kl. 19.25-20.50
Enska IV fl. miðvikud. kl. 21.00-22.20
Auk þess fer fram kennsla á framhaldsskólastigi: Verslun-
arbraut og kjarni almennrar menntabrautar (I og II önn).
Þátttaka tilkynnist í símum 12992 - 14106 - 14862 dagana
21. og 22. jan.
Kennsla hefst 28. jan.
Þátttökugjald greiðist í fyrsta tíma.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Þroskaþjálfi óskast á Vistheimili barna v/Dalbraut í
100% starf. Upplýsingarveitirforstöðumaðurísímum
31130 og 32766.
Starfsmaður óskast í hálft starf e.h. við tómstunda-
heimili Ársels. Um er að ræða starf með 7-10 ára
börnum. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála
æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
78944.
Deildarfulltrúa við fjölskyldudeild (hverfaskrifstofa í
Síðumúla). Skilyrði er að viðkomandi hafi félagsráð-
gjafamenntun og a.m.k. 3ja ára starfsreynslu. Upplýs-
ingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar, Vonarstræti 4,
sími 25500.
Hjúkrunarfræðingar óskast að Droplaugarstöðum,
heimili aldraðra. í fullt starf og hlutastarf. Fastar vaktir
koma einnig til greina. Upplýsingar gefur forstöðu-
maður alla virka daga í síma 25811.
Sjúkraliðar óskast að Droplaugarstöðum, heimili
aldraðra í fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar gefur
forstöðumaður alla virka daga í síma 25811.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum
umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00
mánudaginn 28. janúar 1985.
Aðalfundur
Reykjavíkurdeildar
H.F.Í.
verður haldinn 31. janúar 1985 kl. 20.30 í Hjúkrunar-
skóla íslands.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Formannskjör.
Lagabreytingar.
Fjölmennið.
Stjórnin.
IÐNSKÓLINN I REYKJAVÍK
Nemendur mæti í skólann mánudaginn 21.
janúar.
Kl. 8.00 Nemendur, sem hófu nám á
haustönn.
Kl. 10.00 Aörir nemendur.
Skólastjóri.
Bílar
Galant fékk
Gullna stýrið
Bflar Mitsubishi verksmiðj-
anna í Japan gera það gott í Evr-
ópu þessa dagana í harðri sam-
keppni við þarlenda framleiðslu.
Fyrir skömmu hlaut bifreiðin
Mitsubishi Galant 1. verðlaun í
keppninni um „Gulina stýrið“
sem bflablöð í Evrópu sjá um. Ga-
lant er í flokki II, þ.e. bifreiða
með 1501-2000 rúmsentimetra
vélar, en í I. flokki (vélar undir
1500 rúmsentimetrum) hlaut
MUsubishi CoU 2. verðlaunin.
Galant þótti bera af að allri
hönnun, innandyra frágangi og
allri tækni. Coltinn, sem er minni
bíll, hlaut eins og áður sagði 2.
verðlaun í flokki smábfla og er
þetta í annað sinn sem hann
hreppir það sæti.
„Gullna stýrið“ er verðlaun
sem bflaframleiðendur keppast
um að hljóta og eru samsvarandi
við „Bfll ársins“ í öðrum löndum.
Hin eftirsóttu verðlaun „Gullsna
stýrið" sem Springer-samsteyp-
an í Þýskalandi efnir til. Tvær
gerðir Mitsubishi bifreiða hrepptu
þessi verðlaun í haust.
RENAULT 11 er sportbölmn írá RonauH
verksmiðjunum. Eíginlóikar hans eru
óteljandi, m.a. frábærir aksturseigínleikar,
vandaður frágangur, sportlegt útlit, ýmiss
aukaútbúnaður og sparneytni.
Bíllinn eyðir aðeins 5.4L-6.2L 90/km, eftir
vélastærð. Renault er því hagstæður í reks
og ekki sfður á hagstæðu verði. jr
RENAULT 11 fæst með 4 misstórum véÍumT
RENAULT 11 fæst þriggja eöa fimm dyra,
þitt er að velja.
Kynntu þér kosti og hagstætt verð þessa
sportbíls frá Renault
áður en þú ákveður annað.
KRISTINN GUÐNAS0N HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20 SÍMI686633
VINALEGIR
VEISLU- OG RÁÐSTEFNUSALIR
Árshátídir og adrir mannfagnadir frá 10—200
manns.'
Leitið upplýsinga hjá veislustjóranum
alla daga frá kl. 8-20
#HOfELtt ?
Sími: 82200