Þjóðviljinn - 19.01.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.01.1985, Blaðsíða 10
UM HELGINA MYNOLIST Akureyri Myndireftir Ragnar Lárog Iðunni Ágústsdóttur eru nú sýndar á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri og myndir Valgarðs Stefáns- sonar í Alþýðubankanum. Gallerí Langbrók Sýnina 5 Langbróka á vefnaði og textíl. Opið dag- lega kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Norræna húsið Holbergshefðin í listum og Ijósmyndum. Opið daglega kl. 14-19. Listasafn íslands Um þessar mundir stendur yfirsýningáverkum safnsins. Einnig stendur yfirsýningávatnslita- myndum Gunnlaugs Scheving og glerverkum Leifs Breiðfjörð. Opið þriðj- udaga, fimmtudaga og um helgarkl. 13.30-16. Mokka Sýning T ryggva Hans- sonar á Mokka. Á henni verða smámyndir unnar með blandaðri tækni. Ásmundarsalur (Ásmundarsal við Freyju- götu eru sýndarteikningar af þremur stórhýsum I Reykjavík sem nú eru í smíðum. Það eru hugvís- indahús Hl, Borgarleikhús og Listasafn ríkisins. Opið virkadagakl. 9-17. Listasafn Einars Safnhús Listasafns Einars Jónssonar er opið dag- lega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30-16 og högg- myndagarðurinn, sem í eru 24 eirafsteypur af verkum listamannsins, er opinn frá kl. 10-18. Listmunahúsið Eggert Magnússon sýnir nú í Listmunahúsinu við Lækjargötu. Á sýningunni eru 40 ný og nýleg olíumál- verk og hefst sýningin kl. 14. Eggert er fæddur árið 19151 Reykjavík. Hann hefur lengst af verið sjó- maðurogersjál- fmenntaour í list sinni og hefur málað af og til frá 1960. Þetta er fjórða einka- sýning Eggerts, en hann hefur einnig tekið þátt I nokkrum samsýningum. Sýningin, sem er sölusýn- ing.eropinfrákl. 10-18 virkadagaogfrákl. 14-18 um helgar, en lokað erá mánudögum. Hafnarborg Gestur Guðmundsson opnar sína3. einkasýningu I Hafnarborg við Strand- götu 34 í dag kl. 14. Á sýn- ingunni eru 25 verk, bæði teikningar og myndir unnar með olíulitum. Gestur hélt sína fyrstu einkasýningu í Kaupmannahöfn og aðra í Stokkhólmi, en hann hefur einnig tekið þátt í 8 sam- sýningum. Sýning hans í Hafnarborg er opin frá kl. 14-19 alla daga og stendur hún til 3. febrúar. Nýllstasafnið Nú stendur yfir í Nýlista- safninu við Vatnsstíg sýn- ing á verkum Halldórs Ás- geirssonar sem býrog starfar í París um þessar mundir. Þau eru unnin í ýmis efni svo sem á léreft, pappír, í tré, Ijósmyndirog hluti. Opið daglega kl. 15- 20 og um helgar trá kl. 14- 20. Gallerí Borg Fanney Jónsdótir, áttræð listakona, sýnir um þessar mundir verk sín í Gallerí Borg og hefur Björn Th. Björnsson valið myndir á sýninguna. Ásmundarsafn (Ásmundarsafni við Sigtún stendur nú yfir sýning sem nefnist Vinnan í list Ás- mundar Sveinssonar. Opið þriðjudaga, fimmtudagaog umhelgarkl. 14-17. TÓNLIST Kristskirkja Tónleikar Musica Antiqua, Camilla Söderberg á blokkflautu og Hörður Askelsson á píanó. (tölsk og frönsk barokktónlist eftir Frescobaldi, Castello, Mancini, Boismortier, Bler- ambaulto.fi. laugardag kl. 17. Óperan Um helgina verða I Gamla bíói tvær sýningar á Carm- en eftir Bizet með þremur nýjumsöngvurum. Hlut- verkaskipan er því þannig, að Carmen er Anna Júlí- ana Sveinsdóttir, Don José er Garðar Cortes, Micaela er Sigrún V. Gestsdóttir og Escamillo syngur Anders Josephsson. Operan fjall- ar um sígaunastúlkuna Carmen, sem kýs fremur að láta líf sitt en að fóma frelsinu. (sýningunni eru á annað hundrað manns með hljómsveit. Þýska bókasafnið (Þýska bókasafninu á Tryggvagötu 26 í Reykja- vík stendur nú yfir sýning umausturrískutónsk áldin þrjú, Arnold Schön- berg (1874-1951 ),Anton Wbern (1883-1945) og Al- banBerg (1885-1935). Þeir eiga allir merkisafmæli á þessu ári. Sýning þessi kom til landsins fyrirtilstilli austurríska sendiherrans í Kaupmanahöfn, dr. Hans Georgs Rudofsky, en að baki hennar hérálandi standa austurríska alræð- isskrifstofan, Fólagið Austria og Þýska bóka- safnið. Sýningunni lýkur 24. janúar. LEIKLIST Hitt leikhúsið Litla hryllingsbúðin verður sýnd í Gamla bíói á mánu- dag klukkan 21.00-upp- selt. Leikfélag Reykjavíkur Um helgina verður næstsíðasta sýning hjá Leikfélagi Reykjavíkurá skopleiknum Félegt fés eftir Dario Fo, sem sýndur hefur verið á miðnætursýn- ingum í Austurbæjarbiói. Á sunnudagskvöld er svo verk Brendans Behan, Gísl, áfjölunum. 15 leikar- ar leika, synaja og spila í sýningunni. I aðaihlutverk- um eru Gísli Halldórsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Jóhann Sigurðar- son, Guðbjörg Thorodd- sen og Hanna María Karls- dóttir. Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið sýnir fjögur verk um helgina. Leikrit Ólafs Hauks Símonar- sonar, Milliskinnsog hörunds, verður sýnt i næstsiðasta sinn annað kvöld. ÝMISLEGT GaukuráStöng Veitingahúsið Gaukur á Stöng hefur bryddað upp á þeirri nýbreytni að standa fyriralmennri þjóðmálaum- ræðu á sunnudögum kl. 14.30. Umræðuefni verða þau málefni sem í brenni- depli eru hverju sinni og er ætlunin að samkomur þessar verði á tveggja til þriggja viknafresti. Fóstrur Tvær fóstrur óskast sem fyrst aö barnaheimilinu Sól- völlum Neskaupstað. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 97- 7485. Félagsmálaráð. Mötuneyti Skipadeild Sambandsins óskar eftir að ráða aðstoð- armanneskjur við mötuneyti sitt við Holtabakka. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO LINDARGÖTU 9A RÁS 1 Laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. BænTónleikar. Þulur velurog kynnir. 7.25 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð-Guð- mundurlngi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 8.55 Daglegtmál: Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalögsjúkl- inga. Helga Þ. Stephen- senkynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvaðfyriralla SiguröurHelgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Um- sjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 HérognúFrétta- þáttur í vikulokin. 15.15 Úrblöndukútnum -SverrirPáll Erlends- son. (RÚVAK) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 islenskt mál Guö- rún Kvaran flytur þátt- inn. 16.30 Bókaþáttur Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 17.10 Áóperusviðinu Óperan og áhrif hennar á aðrar greinar tónlistar. 1. þáttur: Upphaf óper- unnar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar, 19.35 Úrvönduaðráða Hlustendurleita tilút- varpsins með vanda- mál. _ 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úrEyjum" eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar(18). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón:BjarniMar- teinsson. 20.50 Sögustaðirá Norðurlandi- Möðru- vellir í Hörgárdal (Þriðji og síðasti þáttur). Um- sjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir. (RÚVAK) 21.30 Kvöldtónleikar Þættir úr sígildum tón- verkum. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 UglanhennarMín- ervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Hljómskálamúsik GuðmundurGilsson kynnir. 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Jón Einarsson flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvið Sturlunga Einar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa i Dómkirkj- unni Prestur: Séra And- rés Ólafsson fv. prófast- ur. Organleikari:Mart- einn H. Friðriksson. Há- deqistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Leikrit: „Krabbinn 10 SÍÐA - ÞJÓOVILJINN RUV og sporðdrekinn" eftir Odd Björnsson Leik- stjóri:OddurBjörnsson. Tónlist:HilmarOdds- son. T ríó Jónasar Þóris flytur. (Áður flutt 1982) Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Kristín Bjarna- dóttir, Róbert Arnfinns- son, HelgiSkúlason, Helga Bachmann, Þór- hallur Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson. 14.50 Miðdegistónleikar 15.10 Meðbrosávör Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga-og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veöurfregnir. 16.20 Umvísindiog fræði Framburðarrann- sóknir. Höskuldur Þrá- insson prófessorflytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni i Schwetzingen í fyrra 18.00 ÁtvistogbastJón Hjartarson rabbarvið hlustendur. 18.20 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn Viðtals- og umræðu- þátturumfrétta- mennsku og fjölmiðla- störf. Umsjón: Halldór Halldórsson. 20.00 UmokkurJón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sona;. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýð- ingugerðiBirgirSvan Símonarson. Gisli Rún- ar Jónssonflytur(3). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orðkvöld- sins 22.35 Galdraroggaldra- menn Umsjón: Harald- url. Haraldsson. (RÚ- VAK) 23.05 Djasssaga:-Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. SéraHreinn Hákonarson, Söðuls- holti,flytur(a.v.d.v.).Á virkum degi - Stefán Jökulsson, María Marí- usdóttir og Ólafur Þórð- arson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð-Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlarnirá Titringsfjalli" 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Óttar Geirsson spjallar um fræðslustarfsemi Búnaðarfélags (slands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl.(útdr.).Tón- leikar. 11.00 „Égmanþátið" 11.30 Galdraroggaldra- menn Endurtekinn þátt- urHaraldsl.Haralds- sonar frá kvöldinu áður. (RÚVAK) 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 LögeftirYoko Ono og David Bowie 14.00 „Þættiraf kristniboðum um víða veröld“ eftir Clarence Hall Blóð píslarvottanna -útsæði kirkjunnar. Píslarvottur í Ecuador. (Fyrsti hluti). Ástráður Sigursteindórsson les þýðingusína(14). 14.30 Miðdegistónle'kar 14.45 Popphólfið 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Pfanótónlist 17.10 Síðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson- 18.00 Snerting Umsjón: Gísli og Arnþór Helga- synir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Daglegtmál. 19.40 Umdaginnog veginn JórunnÓlafs- dóttirfrá Sörlastöðum talar. 20.00 Kvöldvakaa. Spjall um þjóðfræði Dr. JónHnefillAðal- steinsson tekur saman og flytur. b. Tværslóðir ídögginniSigríður Schiöth les Ijóð eftir ValdimarHólmHall- stað.c. Með Vestutil ísaf jarðar Alda Snæ- hólm Einarsson flytur frumsaminn frásögu- þátt. Umsjón: HelgaÁg- ústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna" 22.00 „Þúgafstmér, drottinn, nokkur litil ljóð“ Gunnar Stefáns- sonlesúrsíðustuljóð- um Daviðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins.Orð kvöld- sins. 22.35 ísannleikasagt um vega- og samgöng- umál. Umsjón: Önundur Björnsson. 23.15 íslensktónlist'' 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 14.45 Enska knattspyrn- an. Fyrstadeild: Chelsea- Arsenal. Bein útsending frá Lundúnum 14.55 til 16.45. 17.15 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 19.25 Kærastan kemur í höfn. Lokaþáttur. Danskur myndaflokkur í sjö þáttum ætlaður börnum. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.30 Við feðginin. Fyrsti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur i þrettán þáttum, framhald fyrri þátta um ekkjumann og einkadóttur hans á ung- lingsaldri. 21.00 ívar hlújárn. Bresk sjónvarpsmynd frá 1982, gerö eftir sígildri riddarasögu eftir Walter Scott. Leikstjóri Doug- lasCamfield. Aðalhlut- verk: Anthony Andrews, JamesMason.Olivia Hussey, LysetteAnt- hony, Michael Horden ogSam Neill. Myndin geristáEnglandiílok tólftu aldar. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 23.15 Gyllti dansskórinn. Þýskur sjónvarpsþáttur. Nokkur fremstu dans- pöríEvrópuúrhópi atvinnu-ogáhuga- mannasýnasam- kvæmisdansa og suður-ameríska dansa. Þátttakendur eiga það sameiginlegtaðhafa unnið til verðlauna sem nefnast „gylltidans- skórinn" árið 1984. (Evróvision - Þýska sjónvarpið. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Sunnudagshug- vekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 10. Nýr heimur-fyrri hluti. Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. ÞýðandiÓskarlngi- marsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. 7. Garða- yndi. (þessum loka- þætti kanadíska mynda- flokksins erfjallaðum skipulagogræktun skrúðgarða. Þýðandi EirikurHaraldsson. Þul- urlngi Karl Jóhannes- son. Laugardagur 19. janúar 1985 18.00 Stundin okkar. Um- sjónarmenn:ÁsaH. Ragnarsdóttirog Þor- steinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdi- marLeifsson. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Stiklur. 18. Byggð- in á barmi gljúf ursins. Sjónvarpsmenn stikl- uðu um á Norðurlandi síðastliðiðsumar. Þeir tylltu sérfyrstniðurí Austurdal í Skagafirði en síöan lá leiðin til Eyjafjarðar og útnesja nyrðra. (þessum þætti eraðmestu dvalisti Austurdal þar sem bær- inn Gilsbakki stendur á bröttum bakka hrikalegs gljúfurs Austari- Jökulsár. Fariðermeð Hjörleifi Kristinssyni nið- ur í gljúfrið í svonef ndan Dauðageira. Umsjónar- maðurOmar Ragnars- son. 21.20 Dýrasta djásnið. Tí- undiþáttur. 22.15 Netanela—síðari hluti. Frátónleikumi Norrænahúsinu 12. júní á Listahátíð í Reykjavík 1984.Sænska vísnasöngkonan Netan- elasyngurogleikurá gítarenskar ballöður, blökkumannasálma og blúslög. Upptöku stjórn- aði ÞrándurThorodd- sen. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með inn- lendu og erlendu efni: Tommiog Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, Sigga og elfaccan 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Meðgrimmdinaí klónum. Fálkar. Ástr- ölsk náttúrulífsmynd 21.05 Heimkoman. Norsk sjónvarpsmynd eftirlvarEnoksen. Leikendur: Odd Furöy og Hanne Roaldsen. Maður nokkur strýkur af spítala og leitar heim til átthaga sinna í norska skerjagarðinum. Þar finnur hann fyriróboð- inn gest. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Norska sjónvarpið) 21.40 NýirtímaráGræn- landl. Bresk fréttamynd um þau umskipti sem orðið hafaáatvinnu- háttum og þjóðlífi Grænlendinga síðustu áratugi. Þýðandi og þul- ur Bogi Arnar Finnboga- son. 21.55 fþróttlr. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 22.35 Fréttirídagskrár- lok. RÁS 2 Laugardagur 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórn- andi:ÁsgeirTómasson. 16:00-18:00 Millimála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé 24:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 13:30-15:00 Kryddítil- veruna. Stjórnandi: ÁstaRagnheiður Jó- hannesdóttir. 15:00-16:00 Tónlistar- krossgátan. Hlustend- um er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráða krossgátuumleið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsælda- listl hlustenda Rásar 1.20vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi:Ás- geirTómasson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.