Þjóðviljinn - 01.02.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.02.1985, Blaðsíða 11
Astir og örlög á írlandi Föstudagsmynd sjónvarpsins, Sveitastúlkurnar, er bresk og hefst kl. 22.10. Myndin segir frá tveimur unglingsstúlkum, Kate og Baba, á Vestur-írlandi á miðjum sjötta áratugnum. Kate á drykkfelldan föður og missir móður sína í slysi um það leyti sem Kate hlýtur námsstyrk til náms í klausturskóla. Baba, sem er af efnafólki, slæst í förina en rær síðan að því öllum árum að fá þær stöllur reknar úr skóla. Henni tekst það og halda þær til Dyflinnar í atvinnuleit. Kate tekur upp ástarsam- band við giftan mann og sér í því smá framtíðarglætu þó kappinn geti ekki yfirgefið veika eiginkonu sína. Baba hins vegar fer illa út úr sínu karlastússi og verður ófrísk... Sjónvarp kl. 22.10. Hugrún skáldkona í kvöld les Hugrún skáld- í kvöld mun hún sumsé lesa kona úr ljóðum sínum á rás 1 ljóð sín gömul og ný. Rás 1 kl. kl. 19.50. Hugrún, öðru nafni 19.50. Fillipía Kristjánsdóttir, fædd- ist 1905 að Skriðu í Svarfaðar- dal. Hún stundaði nám við Al- þýðuskólann að Laugum og var síðan á bókmenntanám- skeiðum bæði í Noregi og Danmörku. Hugrún hóf hjúkrunarnám en hætti því vegna vanheilsu og hefur síð- an stundað húsmóður- og rit- störf. Hugrún hefur gefið út fjöldan allan af ljóðabókum, skáldsögum og smásögum. Einnig hefur hún skrifað barna- og unglingabækur að ógleymdum æviþáttum kvenna. Nokkur leikrit hefur hún og samið og hafa sum þeirra verið flutt í útvarpið en Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 5. febrúarkl. 20.30 í Sjómannaskól- anum. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið nú allar. Nýir félagar vel- komnir. Útivlst um helgina Sunnudagur 3. febrúar. 1. Gullfoss í klakaböndum - Geysir o.fl. Brottför kl. 10.30. Gott tækifæri að skoða Gullfoss í vetrarbúningi. 2. Kl. 10.30 Ölkelduháls - Hengladalir, skíðaganga. Farið í bað í heita læknum í innstadal. 3. Kl. 13.00 Krókatjörn - Elliðakot. Létt ganga fyrir alla. í þessum ferðum geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Brottför frá BSl, bensínsölu. Nánar auglyst í símsvara 14606. Laugarneskirkja Síðdegisstund með dagskrá og kaffiveitingum verður í dag, föstudag kl. 14.30 í kjallarasal kirkjunnar. Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson segir frá nýafstaðinni ársdvöl í Noregi. Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudag 3. febrúar. Kl. 13.00 Lækjarbotnar - Krók- atjörn - Hafravatn. Ekið að Lækjarbotnum, gengið þaðan hjá Selvatni, Krókatjörn um Miðdal að Hafravatni. Þetta er létt og skemmtileg gönguleið á jafns- léttu. Verð 350.- kr. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Um þessa helgi verður ekki skíðagönguferð, þar sem harðfenni er mikið og snjór lítill. UTVARP - SJONVARP j-i V RÁS I Föstudagur 1.febrúar 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. BænÁvirkumdegi. Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátturSig- uröar G. T ómassonar frákvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.f5Veöurfregnir. Morgunorö- Kristján Þorgeirsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlarnir á Titringsf jalli“ (10. iest- ur). 9.20 Leikfimi. 9.30TÍI- kynningar. Tónieikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Þaðersvomargt aðminnastó“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Ástamálari“eftir Gy Ifa Gröndal Þóranna Gröndal les (7). 14.30 Á lóttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. Tónlisteftir Ludwig van Beethoven a. Adagio. Gert von Búlow og Flemming Dreising leika á selló og orgel. þ. Fiðlukonsert í D-dúrop. 61.ltzhak Perlmanog hljómsveitin Fílharmon- íaleika;CarloMaria Giulini stj. 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. Til- kynningar. 19.45 Daglegtmól. Vald- imarGunnarsson flytur þáttinn. 19.50 „Tifar tímahjólið" Hugrun skáldkona les úrljóöumsínum. 20.00 Alþjóðlega hand- knattleiksmótið i Frakklandl Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik íslendinga og Is- raelaíBourg. 20.45 Kvöldvalaa. Af Árna Grimssyni Bene- dikt Sigurösson heldur áfram frásögn sinni. (Þriöji þáttur). b. Karla- kórinn Heimir syngur Stjórnandi: Jíri Hlavác- ek. c. Sauðfjárbú- skapur í Stakkavik Þorsteinn Matthiasson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 HljómbotnTónlist- arþáttur í umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins.Orðkvöld- sins 22.35 Úrblöndukútnum - Sverrir Páll Erlends- son. (RÚVAK) 23.15 Asveitalínunni Umsjón:HildaTorfa- dóttir. (RÚVAK) 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. SJÓNVARPHE) Föstudagur 1. febrúar 19.15Ádöfinni.Umsjón- armaöur Karl Sigtryggs- son. KynnirBirna Hróifsdóttir. 19.25 Krakkarnir i hverf- lnu.7.Stinu ernóg boðið. Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum, umatvikílífi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórö- ardóttir. 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglysingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlendmálefni.Um- sjónarmaöurHelgi E. Heigason. 21.10 Skonrokk. Dægur- lagaþáttur í umsjón Har- alds Þorsteinssonarog Tómasar Bjarnasonar. 21.40 Hláturinn lengir Iffið. Lokaþáttur. Bresk- urmyndaflokkurum gamanleik i fjölmiðlum fyrrogsiöar. Þýðandi Guðni Kolþeinsson. 22.10 Sveitastúikurnar. (The Country Girls). Ný bresk sjónvarpsmynd geröeftirskáldsögu Ednu O’Brien. Leikstjóri Desmond Davis. Aöal- hlutverk: Sam Neill, Ma- eve Germaine og Jill Doyle. Myndin gerist á Irlandi fyrir þrjátíu árum. Tvær unglingsstúlkur, sem eiga viö ólík kjör aö búa, verða samferða í klausturskóla. Þaöan liggur leiöin til Dyflinnarí atvinnuleitog fyrstu ást- arævintýrin eru á næsta leyti. Þýöandi Ragna Rangars. 23.50 Fróttir f dagskrár- lok. RÁS II Föstudagur 1.febrúar 10:00-12:00 Morgunþótt- ur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Sigurö- urSverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir. Stjórnandi: JónÓlafsson. HLÉ 23:15-03:00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 1. til 7. febrúar er í Holtsapótekiog Laugavegs- apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9 (kl. 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekiö annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Áhelgidögumeropiö frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr- umtímum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsingareru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugar- daga kl. 15-17ogsunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunardelld Land- spitalans Hátúni 10 b: Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Roykja- víkurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali íHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími812 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Akureyri: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni:Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. f 7. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. L4EKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvllið og sjúkrabílar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Brelðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðiö i Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla.- Upplísíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvÖlds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. - 11.30 - - 14.30 - - 17.30 - 10.00 13.00 16.00 19.00 ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf erað Hallveigarstöðum, sími 23720, opið frá kl. 14 til 16 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Girónúmer 44442-1 Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Minningarkort Sjálfsbjargar. í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkuraþóteki Aust- urstræti 16, Garðsapóteki Sogavegi 108, Vesturbæ- jarapóteki Melhaga 22 Bókabúðinni Ulfarsfell Hagamel 67, Versluninni Kjötborg Ásvallagötu f 9, Álfheimum 6, Frá Reykjavík Bókabúðinni Bókabúð Grímsbæ við Bókabúðinni Drafnarfelli Safamýrar Fossvogs Bústaðaveg, Emblu 10, Bókabúð Háaleitisbraut Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjaviksími 16050. Átt þú við áfengisvandamál aðstrfða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- 58-60, Kirkjuhúsinu Klaþp- arstíg 27, Bókabúð Olivers Steins Strandgötu 31 Hafnarfirði, Pósthúsinu Kópavogi og Bókabúðinni Snerru Þverholti í Mosfells- sveit. Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimiii Árbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturisíma 84002. Skrif stofa Samtaka kvenna á vlnnumarkað- Inum I Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20eftirtalda daga i febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og 27. mars.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.