Þjóðviljinn - 02.02.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.02.1985, Blaðsíða 11
UM HELGINAf MYNDLIST Kjarvalsstaðir Idag kl. 16opnar Sveinn Björnsson listmálaristóraeinka- sýningu í vestursal Kjarvalsstaða. Ásgrímssafn Hin árlega skólasýning Ásgrímssafns verður opnuð á sunnudaginn og stendur hún til apríl- loka. Safniðeropið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 13.30-16. Listmunahúsið Síðasta sýningarhelgi á sýningu Eggerts Magnússonar. Opið kl. 14-18. Gallerí Borg í Gallerí Borg við Austurvöll stendur yfir sýning á verkum í eigu hússinss.s.grafík, vatnslitamyndir, gler, keramik o.fl. Opið virka dagakl. 12-18 og um helgarkl. 14-18. Gallerí Grjót (Gallerí Grjót að Skóla- vörðustíg4a stendur yfir samsýning eigenda gallerísinssvosém myndlist, gullsmíði, keramik og handprjón- aðar peysur. Opið dag- legakl. 12-18. Hafnarborg í Hafnarborg að Strandgötu 34, Hafnar- firði, stendur yfir sýning þeirra Gests Guð- mundssonar. Sigur- bjarna Óskars og Jón- ínu Guðvarðardóttur. Opiðdaglegakl. 14-19. Þjóðminjasafnið Þar eru til sýnis myndir Sölva Helgasonar. Opiðáþriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögumog sunnu- dögum kl. 13.30-16. Myndlist Myndir eftir Ragnar Lár og Iðunni Ágústsdóttur eru nú sýndar á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri og myndir Valgarðs Stefánssonar íAlþýðubankanum. Gallerí Langbrók Sýning 5 Langbróka á vefnaði og textíl. Opið daglegakl. 12-18 og um helgarkl. 14-1'8. Norræna húsið Holbergshefðin í listum og Ijósmyndum. Opið daglegakl. 14-19. Ásmundarsafn I Ásmundarsafni við Sigtúnstendurnúyfir sýning sem nefnist Vinnan í list Ásmundar Sveinssonar. Opið þriðjudaga, fimmtudagaogum helgarkl. 14-17. Listasafn fslands Umþessarmundir stenduryfirsýningá verkum safnsins. Einn- ig stendur yfir sýning á vatnslitamyndum Gunnlaugs Scheving og glerverkum Leifs Breiðfjörð. Opið þriðju- daga, fimmtudaga og um helgarkl. 13.30-16. Mokka SýningTryggva Hans- sonar á Mokka. Á henni verða smámyndir unn- armeðblandaðri tækni. Listasafn Einars Safnhús Listasafns EinarsJónssonarer opið daglega, nema á mánudögum.frákl. 13.30-16 og högg- myndagarðurinn, sem í eru 24 eirafsteypur af verkum listamannsins eropinnfrákl. 10-18. Borgarnes Sæmundur Valdimars- sonsýnirrekaviðar- skreyíingar í Snorra- búð.Opiðum helgina kl. 14-22. Nýiistasafnið Síðasta sýningarhelgi á verkum ítalska málar- ansCorraroCorno. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Skugga-Sveinn á sunnudagskvöld. Kar- dimommubærinn á laugardag og sunnu- dag kl. 14.Gæjarog píuríkvöld. Leikfélag Reykjavikur Dagbók Onnu Frank í kvöld og Gísl annað kvöld. Aukasýningá Félegufésiíkvöldkl. 23.30. Leikfélag Akureyrar Ég ergulloggersemií kvöld kl. 20.30. Alþýðuleikhuslð Aukasýningar á Beisk tár Petru von Kant á Kjarvalsstöðum I dag og morgunkl. 16ogá mánudagskvöld kl. 20.30. Miðapantanir í síma26131. Revíuleikhúsið Litli Kláus og Stóri Kláus í Bæjarbíói, Hafnarfirði í dag og á morgun kl. 14. Miða- pantanirallan sólar- hringinn í síma 46600. Hitt-leikhúsið Næsta sýningáLitlu hryllingsbúðinnierá mánudag kl. 20.30. Leiklistarskólinn Sýningar Leiklistar- skólans í samvinnu við nemendur úr Tónlistar- skólanum á Aljonu og ívani verða í Lindarbæ ásunnudag kl. 17.Sím- apantanirallan sólar- hringinnísíma21971. TÓNLIST Tónlistarfélagið ídag kl. 14.30 syngur sænski baritónsöngv- arinn Carl Johan Falk- man við undirleikJan Eyron. Miðar sem ætl- aðir voru á tónleika Nic- olai Geddagildaá Gamla bíó Chet Baker, einn af fremstu trompetleikur- um og söngvurum djassins, heldur hljóm- leika í Gamla bíói í dag kl. 15 í boði Jazzvakningar. Bústaðakirkja Tvennir tónleikar verða í Bústaðakirkju á veg- um Myrkra músíkdaga. (dag kl. 17eruádag- skrá stengjakvartettar eftirGunnar Reyni Sveinsson, Þorkel Sig- urbjörnsson, Karólínu Eiríksdótturog Sjostak- óvits.Ámorgunkl. 17 verða flutt verk eftir 7 tónskáld.þá Skúla Halldórsson, Atla Ing- ólfsson, Áskel Másson, Fjölni Stefánsson, Pál P. Pálsson, Werner Sculze og Herberg H. Ágústsson. Stykkishólmur Páll Eyjólfsson gítar- leikari heldurhljóm- leikaíkapelluSt. Fransiskussystra í Stykkishólmiídagkl. 16. Gerðuberg Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar heldur tónleikaíMenningar- miðstöðinni við Gerðu- bergídagkl. 17. Þar koma fram gítarnem- endur á framhaldsstig- um. ÓPERAN Carmenáfjölunumí kvöld kl.20. Templarahöllin Skemmtifundur Félags harmoníkuunnenda verður í Templarahöll- inni á Skólavörðuholti á sunnudag kl.15. MÍR Kvikmyndasýning verðuríMÍR-salnum, Vatnsstíg 10, á sunnu- dagkl. 16.Sýndar verða myndir um friðar- baráttu sovéskra kvennaog húsagerðar- listíSovétríkjunum. Kvennahúsið Laugardagskaffi og umræðurkl. 13. Lísa Schmalensee fjallar um norniroggaldratrú. Kvennalistlnn Opinn fundur í Gerðu- bergiásunnudagkl. 15. Rætt um stefnu og starf kvennalistans. Kvennalistinn í Reykjanesi heldur kynningarfund í Kirkju- hvoli, Garðabæ á mán- udag kl. 20.30. Hugvtsindahús Á sunnudagskvöld kl. 20.30 hefst námskeið í hugvísindahúsi Há- skólansfyrirþá sem vilja hætta að reykja. Námskeiðiðerístofu 101. Læknarsegjafrá og sýndar verða kvik- myndir. Regnboginn Spænskudeild Há- skólansogspænska sendiráðiðsýnaídag kl. 14.30 í Regnbogan- um kvikmyndina Viridi- anaeftirsnillinginn Bunuel. Húnvetningafélagið Félagsvist á sunnudag kl. 16ífélagsheimilinu Skeifunni 17(Fordhús- inu). Lögberg Á mánudag kl. 15 mun Gunnar Harðarson flytjafyrirlesturáveg- um Félags áhuga- manna um heimspeki er hann nefnir Verkefni íslenskrar heimspeki- sögu. RAS 1 Laugardagur 2. febrúar 7.00 Veöurlregnir. Frétt- ir. BænTónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.25 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fróttir. Dagskrá. Morgunorð- Hrefna Tynes talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 8.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonarfrákvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkl- Inga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúkl- ingafrh. 11.20 Eitthvaðfyriralla SigurðurHelgason stjómar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 HérognúFrétta- þátturívikulokin. 15.15 Listapopp-Gunn- ar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensktmál Jón Hilmar Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 17.10 Áóperusvlðinu Umsjón: Leifur Þórar- insson. 18.10 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfráttir. Til- kynningar 19.35 Úrvönduaðráða Hlustendur leita til út- varpsins með vanda- mál. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (21). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jóns- son. 20.50 Sögustaðirá Norðurlandi Vellirí Svarfaðardal. Umsjón: HrafnhildurJónsdóttir. (RÚVAK) 21.30 Þættlrúrsigildum tónverkum 22.15 Veðurfregnir. Frótt- ir. Dagskrámorgun- dagsins.Orðkvöld- sins 22.35 UglanhennarMfn- ervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Operettutónlist 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón öm Marin- ósson. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 3. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Léttmorgunlög Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónieikar a. „ Jesus schláft, was soll ich hoffen?", kant- atanr.81 á4.sd.e. Þrettánda eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz, Ruud van der Meer og Tölzerdrengjakórinn syngja með Concentus musicus- kammersveitinni í Vín- arborg; Nikolaus Harn- oncourtstj.b. Selló- konsertíG-dúreftir Niccolo Porpora. Thom- as Blees og Kammer- sveitin f Pforzheim leika; Paul Angerer stj. c. Sin- fónfanr. 5f A-dúreftir Joseph Haydn. Hljóm- sveit Ríkisóperunnarf Vínrborg leikur; Max Gobermanstj. 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvið Sturlunga Einar Kari Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 MessafYtri- Njarðvfkurklrkju Prestur:SéraGuð- mundurörn Ragnars- son. Organleikari: örn Falkner. Hádegistón- lelkar 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 Tveirelnþáttung- areftlr Odd Bjömsson „Sarma“ og „Söngur næturdrottningarinn- ar“ Leikstjóri: Sigurður Pálsson. Leikendur: MargrétÁkadóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, HelgaJónsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Herdfs Þorvaldsdóttir. (Áður flutt á síðasta ári). 14.20 Frátónleikum Leotyne Price í Salz- burg sl. sumar David Garvey leikur á pianó. Arfurog sönglög eftir Gi- oacomo Puccini, Franc- esco Cilea, Franz Liszt, Francis Poulenc, Reynaldi Hahn, George Gershwin svo og amer- ísktrúarljóð. 15.00 Alþjóðlega hand- knattleiksmótið f Frakklandl Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleiklslendingaog TékkaíLyon. 15.40 Lúðrasveitin Svanur leikur Stjóm- andi: Kjartan Óskars- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Umvisindiog fræði Um framkvæmd liflátshegninga og af- tökustaði á Islandi. Dr. Páll Sigurðsson dósent flytursunnudagserindi. 17.00 FélagarfFflharm- onfusveitinni f Berlfn lelka kammertónllst a. SeptettíEs-dúrop. posth. eftir Max Bnich. b. MenuetteftirLuigi Boccherini. c. Kanson- etta eftir Felix Mendels- sohn.d. „LeRendez- vours de chasse“ fyrir horn og Dúett fyrir selló og kontrabassa eftir Gio- acchino Rossini.e. „Sverðdansinn" eftir Aram Katsjaturian. 18.00 Vetrardagar Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlust- endur. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturlnn Viðtals-ogumræðu- þátturumfrétta- mennsku og fjölmiðla- störf. Umsjón: Halldór Halldórsson. 20.00 UmokkurJón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna“ eftir Kurt Vonnegut Þýðing- unagerði BirgirSvan Sfmonarson. Gfsli Rún- arJónssonflytur(9). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvöld- sins 22.35 Galdraroggaldra- menn Umsjón: Harald- url. Haraldsson. (RÚ- VAK) 23.05 Djassþáttur- Tómas Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 4. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). Á virkumf degi - Stefán Jökuls- son, María Marfusdóttir og Hildur Eiríksdóttir. i 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð-Stefnir Helgason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla“ eftfr Sigrúnu Björg- vlnsdóttur. Ragn- heiöur Steindórsdóttir byrjar lestur sögunnar. 9.20 Lelkfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason blaða- f ulltrúi ræðir stjórnun búvöruframleiðslu i ýmsumlöndum. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl.(útdr.)Tón- 11.00 „Ég man þá tfð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón:Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Galdrar og galdra- menn. Endurtekinn þátturHaralds I. Har- aldssonarfrá kvöldinu áður(RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Um- sjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Billie Holliday, Teddy Wilson, Elvis Presley o.fl. syngja og leika. 14.00 „Ásta málari“ eftir Gylfa Gröndal. Þór- annaGröndalles (8). 14.30 Miðdegistónleikar. Jan de Gaetani og Lesl- ie Guinn syngja lög eftir Stephan Foster. Leikið með á gömul hljóðfæri. 14.45 Popphólfið-Sig- urður Kristinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar: Píanóleikur. a) Earl Wild leikur Fantasiu eftir Mily Balakireff um stef úróperunni „Líffyrir keisarann" eftir Glinka, „Improvisation" op. 31 nr. 1 eftir Nicolas Me- dtner og „Scherzo" op. 16 nr. 2 eftir Eugen d'Al- bert. b) Nikolai Petrov og Alexei Chercasov leikaSvftunr. 2op. 17 eftirSergej Rakhami- noff. 17.00 Sfðdegisútvarp. - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. - 18.00 Snerting. Um- sjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. IngólfurStefáns- son formaður Far- manna- og fiskimanna- sambands fslands talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.30 Kvöldvaka. a) Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekur saman og flytur ásamt Jakob S. Jónssyni. b) Tvær frá- sagnir að austan. Guð- ríður Ragnarsdóttir les frásagnireftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhús- um. c) Minningar um Stefán frá Hvítadal. Magnús Gestsson rifjar upþ kynni af skáldinu. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðing- unagerði BirgirSvan Símonarson. Gísli Rún- ar Jónsson flytur (10). 22.00 Lestur Passfu- sálma hefst. Lesari: Halldór Laxness. Krist- inn Hallssonsyngur upphafsvers hvers sálms við gömul passiu- sálmalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins.Orð kvöldslns. 22.351 sannlelka sagt Um líknardráp. Umsjón: OnundurBjörnsson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. -Tottenham. Bein út- sending frá 14.55- 16.45. 17.20 fþróttir. Umsjónar- maður Bjami Felixson. 19.20 Líflð f skóginum. Norsk mynd um gróður ogdýralíf ívotlendis- skógi í Noregi. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nord- vision-Norskasjón- varpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fróttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við feðginin. Þriðji þáttur. Breskur gaman- myndaf lokkur f þrettán þáttum. Þýðandi Þránd- urThoroddsen. 21.00 Kollgátan. Nýr spumingaþáttur. Um- sjónarmaður lllugi Jök- ulsson. Stjóm upptöku: ViðarVíkingsson. 21.40 Einstæð kona. (An UnmarriedWoman). Bandarísk bíómynd frá 1977. Leikstjóri Paul Mazursky. Aðalhlut- verk.JillClayburgh, Alan Bates, Michael Murphy og Cliff Gorm- an. Söguhetjan er njm- lega þritug kona sem eiginmaðurinn yfirgefur. Myndin lýsir því hvernig rek ettir Hauk Tómas- son. Verkið er samið að tilhlutan hljómsveitar- innarogfrumfluttaf hennifyrirári.Stjóm- andi Guðmundur Emils- son. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 4.febrúar 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar henn- ar Siggu, Bósi, og Súsf ogTuml-þættirúr „Stundinni okkar". 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskra 20.40 Margeir og Agde- stein. Fyrstaeinvígis- skák Margeirs Péturs- sonarogSímonar Agdesteins. Jóhann Hjartarson f lytur skák- skýringar. 20.50 EinræðureftirDar- io Fo. 2. Háðið - vopn litla mannsins. Asko Sarkola flytur annan þáttaf fjórum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). hún kemstyfir þetta áfall 21.15 Englendingur f út- SJONVARPIÐ Laugardagur 2. febrúar 14.45 Enska knattspy m- an. Fyrsta deild: Luton ogskaparsérnýjaog sjálfstæðatilveru. Þýð- andi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.55 Dagskrárfok. Sunnudagur 3. febrúar 16.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Guðmund- urörn Ragnarsson flytur. 16.10 Selda brúðurin. Gamanópera í þremur þáttum eftir Bedrich Smetana, sviðsett af tékkneska sjónvarpinu. Leikstjóri F. Filip. Aðal- hlutverk: Peter Dvorský og Gabriela Benackova ásamtR. Novák, J. Jindrákog M. Vesela. Sögusvið óperunnar er f smábæ í Bæheimi um miðja nftjándu öld. Þar segirfráungumelsk- endum sem verða að beita ýmsum brögðum til að fá að eigast. Þjóð- lög og þjóðdansar frá Tékkóslóvakíu gefa þessari óperu sérstak- an blæ. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.30 Stundin okkar. Um- sjónarmenn:ÁsaH. Ragnarsdóttirog Þor- steinn Marelsson. Stjórn upptöku: Þrándur Thoroddsen. 19.20 Hlé. 19.50 Fréttaágrlp á tákn- máll. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Saga og samtfð. 1. Vefur sögunnar. Þetta er fyrsti þáttur í mynda- flokkisemnúer hafin gerð á hjá Sjónvarpinu undirheitinu „Samtíðog saga". Erætluninað fjalla nokkuð um menn- ingartíf á fslandi fyrr og nú og einkum þau atriði sem talist geta sérstæð í samanburði við menn- inguannarraþjóða. I þessum fyrsta þætti er fjallað um vefnað á fs- landiogþeirJónas Kristjánsson forstöðu- maður Stofnunar Áma Magnússonarog Helgi Þoriáksson sagnfræð- ingur ræða hvernig þró- unin verður samstiga f verklegri oa andlegri menningu íslendinga. Umsjónarmenn eru þeir: Hörður Erlingsson, Jónas Kristjánsson og HelgiÞorláksson.en Sigurður Grímsson hef- urbúiðefnið fyrirsjón- varp. 21.45 Dýrasta djásnlð. Tólfti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur f fjórtán þáttum, gerður eftirsögum Pauls Scotts f rá síðustu valda- árum Breta á Indlandi. Aðalhlutverk: Tim Pigott-Smith, Judy Parf- itt, Geraldine James, Wendy Morgan, Freder- ickTreves.Charies Dance og Peggy Ash- croft. Þýðandi Veturtiði Guönason. 22.40 Tónskáldln ungu og fslenska hljóm- sveltin.Annarþáttur. (slenska hljómsveitin flytur f sjónvarpssal Tor- legð. (An Englishman Abroad). Ný bresk sjón- varpsmynd sem hlaut fjölda verðlauna heima og erlendis árið 1984. Höf undur Alan Bennett. Leikstjóri John Schle- singer. Aðalhlutverk: Alan Bates, Coral Browne og Charles Gray. Árið1958fór breska leikkonan Coral Browne með hutverk í Hamlet í leikferö til Moskvu. I sýningarhléi ruddist drukkinn landi hennar inn í búnings- herbergið. Hann reyndist vera Guy Burg- ess, sem sannurvarð að njósnum fyrir Sovétr- íkin og leitaði þar hælis. Myndin fjallar siðan um samskipti leikkonunnar og útlagans sem enn hafðiýmsartaugartil föðurlandsins. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15fþrótt!r. Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 23.00 Fréttir f dagskrár- lok. RAS Laugardagur 2. febrúar 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 16:00-18:00 Millimála. Stjórnandi:Helgi Már Barðason. HLÉ 24:00-24:45 Llstapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- arSalvarsson. 23:45-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 3. febrúar 13:20-16:00 Kryddítll- veruna.Stjórnandi: ÁstaRagnheiðurJó- hannesdóttir. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2.20vinsælustu löqin leikin. Stjórnandi: Ás- geirTómasson. Mánudagur 4. febrúar 10:00-:1:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Einar GunnarEinarsson. 14:00-15:00 Vaggog velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Söguraf sviðlnu Stjórnandi: Sig- urður Þór Salvarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggftónlist. Stjóm- andi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljóm- sveiteðatónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.