Þjóðviljinn - 02.02.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.02.1985, Blaðsíða 15
Til sölu Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar sem enn eru til sýnis í porti vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar Skúla- túni 1. 1. Cevrolet fólksbifreið árg. 1981. 2. M. Benz vörubifreið m/palli og krana árg. 1972. 3. Wolkswagen pick-up árg. 1974. 4. Volkswagen árg. 1976. Jafnframt óskast tilboð í eftirfarandi bifreiðar og fl. sem eru til sýnis við bækistöð vélamiðstöðvar Reykjavíkur við Þórðar- höfða á Ártúnshöfða. 5. Jarðýta Caterpillar D6C árg. 1968. 6. Götusópur Ford/Johnston árg. 1973. 7. Götusópur Ford/Johnston árg. 1974. 8. Vatnstankur 6 tonna. 9. Skúffur á dráttarvélar. 10. Dráttarskífa á vörubifreið. 11. Snjósleði Johnson árg. 1976. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík fimmtudaginn 7. feb. nk. kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Falkman syngur í dag, laugardag, kl. 14.30 verða haldnir söngtónleikar í Austurbæjarbíói og syngur þá sænski baritonsöngvarinn Carl Johan Falkman við undirleik pí- anóleikarans Jan Eyron. Miðar sem ætlaðir voru á tónleika Nic- olai Gedda gilda á þessa tónleika. Carl Johan Falkman stundaði nám hjá Ingrid Eksell-Eidrs í Stokkhólmi og síðar í Siena á ítal- íu hjá Gino Becchi. Hann kom fyrst fram í Konungl. óperunni í Stokkhólmi árið 1973 í óperunni „Tintomara" eftir Lars Johan Werle. Síðan hefur hann sungið 1 mörg aðalhlutverk, m.a. Figaró í Rakaranum í Sevilla eftir Ross- ini, Germont í La Traviata eftir Verdi og Eugene Onegin úr sam- nefndri óperu eftir Tchaikovsky. í fyrra söng hann á Broadway í New York hlutverk nautabanans í frægri uppfærslu Peter Brooks á óperunni Carmen. Jan Eyron er eftirsóttur undir- leikari og hefur m.a. unnið með Nicolai Gedda, Birgit Nilsson, Elisabeth Söderström, Peter Schreier og Kerstin Meyer. Mjólkurbú«Bændur«Frystihús*Fiskvinnslur Sparið fjármuni og fyrirhöfn með Polyethylene geymum Nýir möguleikar: Polyethylene geymarnir taka 870 lítra. Þú notar þá hvort sem er undir matvæli, hráefni, vinnslu- vökva eða sterk fljótandi efni. Þeir leysa af hólmi fjölmargar aðrar pakkningar sem eru ýmist of veikburða, einhæfar eða dýrar. Augijós sparnaður: Þegar þú kaupir vökva í litlum pakkningum, t.d. 10-20 lítra, greiðirðu 4 til 6 krónur pr. lítra fyrir umbúðir sem þú [ mörgurrrtilfellum fleygir. En um 870 lítra geymi úr grimmsterku plastefni, með traustum á- og aftöppunarbúnaði gegnir öðru máli. Þú notar hann aftur og aftur til áfyllingar innanlands og utan. Flann þolir langan flutning og mikið álag. Hann borgar sig upp með tveim áfyllingum og þá átt þú eftir að nota hann hundrað sinnum ef því er að skipta! Fjölbreytt nýting: Mjólkurbúið: Fyrir rjómann, mysuna, sódann eða sýruna. Bóndinn: Fyrir matvæli, sýrur, meltu o.fl. o.fl. Frystihúsið og fiskvinnslan: Fyrir klór, jafnt til áfyllingar og fyrir fast kerfi hússins og undir sýrur til vinnslu og geymslu, t.d. á lifur. Við framleiðum fleira fyrir matvælaiðnaðinn: Ker - 580 og 760 lítra Brúsar - 20 og 25 lítra Vörubretti-80x120 sm og 100x120 sm. Tunna - 100 lítra. Veitum viðgerðaþjónustu á allar okkar vörur! BORGARPLASTl HF MEMBER VESTURVÖR 27 — KÓPAVOGI SÍMI: (91) 46966. HÁGÆÐA VESTURÞÝSKAR LOFTRÆSTIVIFTUR í böð, eldhús o.fl. I miklu úrvali Afköst: 95 m 3/k 15 vatta Stœrö 100 mm Heildsala - smásala. H.G. Guðjónsson, Stigahlið 45 - 47, símar 82088 og 37637. Rff 1 «1* Útboð Tilboð óskast í eftirfarandi málningarvinnu fyrir byggingar- deild. 1. Málun leiguíbúða í fjölbýlishúsum. 2. Málun leiguíbúða í stofnunum aldraðra. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 13. febrúar n.k. kl. 14.00 e.h. 3. Ýmiss konar málningarvinna innanhúss í dagvistunar- húsnæði Reykjavíkurborgar. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 21. febrúar n.k. kl. 11.00 f.h. 4. Ýmiss konar málningarvinna innan- og utanhúss á ýms- um fasteignum Reykjavíkurborgar. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 21. febrúar n.k. kl. 14.00. e.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn kr.2500,- skilatryggingu fyrir hvert verk fyrir sig. Tilboðin verða opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.