Þjóðviljinn - 21.02.1985, Blaðsíða 6
ATVINNULÍF
Útskipun á ioðnumjöli í forgrunni, en í baksýn grillir í fullferma loðnubát sem bíður löndunar. Ljósm.: E.ÓI.
Japanir virðast vera ansi kvensamir svo ekki sé meira sagt. Við verðum að hreinsa alla karlloðnuna frá, því Japanirnir
vilja ekkert annað en kvenloðnu, sögðu þessar ungu Vestmannaeyjameyjar! Ljósm.: E.ÓI.
Sigríður Ingólfsdóttir tekur prufur fyrir kaupendurna í Japan en það verður hún
að^gera á Vz tíma fresti. Kröfurnar eru miklar og gæðaeftirlitið strangt. Ljósm.:
Verkalýðsmálaráö ABR
Gylfi Páll
Sigurlaug
Bjarnfríður
Már
Helgi
ólafur R
6 SÍÐA
Fræðslufundaröö
um verkalýðsmál
1. fundur fimmtudaginn 28. febrúar
kl. 20.30 að Hverfisgötu 105.
Vinnuvernd:
Öryggi og hollustuhættir. Nýleg könnun á
aðbúnaði fiskverkunarfólks.
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir og Gylfi Páll
Hersir fara í gegnum efnið með aðstoð
hjálpartækja.
2. fundur fimmtudaginn 7. mars kl.
20.30 að Hverfisgötu 105.
Launakerfi og
launastefna:
Farið verður út í frumskóg launakerfanna
svo sem tímalaun, bónusa, premíur,
ákvæði o.s.frv.. Bakgrunnskenningar
þessara kerfa skoðaðar. Jafnframt verður
launastefna verkalýðshreyfingarinnartekin
fyrir á gagnrýninn hátt.
Már Guðmundsson og Bjarnfríður Leós-
dóttir reifa málin.
3. fundur fimmtudaginn 14. mars kl.
20.30 að Hverfisgötu 105.
Skipulagsmál
verkalýðshr.:
Á þessum fundi verður farið út í skipurit í
dag, kosti þess og galla. Lagt inn í þá skip-
ulagsmálaumræðu sem fram hefur farið að
undanförnu og rætt hvaða breytingar eru
fyrirhugaðar.
Helgi Guðmundsson mun leggja þennan
fund upp.
4. fundur fimmtudaginn 21. mars kl.
20.30 að Hverfisgötu 105.
Lýðræðið í
verkalýðshr.:
Þetta yfirgripsmikla efni verður bútað niður í
4 framsöguræður:
Ólafur R. Grímsson fjallar um lýðræðis-
hugtakið.
Guðmundur Hallvarðsson ræðir um lýð-
ræðið í hreyfingunni.
Grétar Þorsteinsson mun fjalla um starfs-
hætti trésmiða með tilliti til þessarar um-
ræðu.
Ragnar Stefánsson mun ræða BSRB-
verkfallið og lýðræði með tilliti til þess.
Alþýðubandalagid
í Reykjavík
Ragnar
Grétar
Guðmundur