Þjóðviljinn - 27.02.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
SKÚMUR
Verkalýðsmálaráð ABR
Fræðslufundur um verkalýðsmál
1. fundur í röð um verkalýðsmál á vegum verkalýðsmálaráðs ABR
verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar nk. kl. 20.30 að Hverf-
isgötu 105. Umræðuefni: Vinnuvernd. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir
og Gylfi Páll Hersir ræða um öryggi og hollustuhætti og fara í
gegnum nýlega könnun á aðbúnaði fiskverkunarfólks. Athugið
breyttan fundartima! - Verkalýðsmálanefndin.
Kvennastefna
9. og 10. mars
Konur í Alþýðubandalaginu gangast fyrir kvennastefnu í Ölfus-
borgum 9. og 10. mars.
Dagskrá:
1. Atvinnu- og kjaramál
2. Staða heimavinnandi fólks
3. Baráttuleiðir kvenna
4. Störf kvenna í AB - Kvennafylkingin - Fundaröð í vor.
(Sjá nánar um dagskrána í Þjóðviljanum 19. febrúar).
Kvennastefnan er opin öllum konum í Alþýðubandalaginu og öðr-
um stuðningskonum flokksins.
Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast skrifstofu flokksins
Hverfisgötu 105 (sími 17500) fyrir 1 mars.
Þær sem hafa í huga að taka börn með eru beðnar að taka það
fram við þátttökutilkynningar.
Nánari upplýsingar um kostnað o.fl. á skrifstofunni.
AB Húsavík Árshátíð
Árleg árshátíö AB Húsavík veröur haldið laugardaginn 2. mars 1985 í
FéTagsheimíli Húsavíkur. Húsið verður opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl.
20.00. Ýmis og fjölbreytt skemmtiatriði. Hljómsveit llluga leikur fyrir dansi
fram eftir nóttu. Miðaverð kr. 700. Pantanir eftir kl. 20.00 á kvöldin I símum
41139 (Rannveig) og 41835 (Margrét). Þátttökutilkynningar þurfa að hafa
borist í síðasta lagi fyrir 27. febrúar.
Alþýðubandalagsfólk og annað félagshyggjufólk á Húsavík og ná-
grenni er hvatt til að mæta!
Undirbúningsnefndin
AB Héraðsmanna
Opinn fundur
um málefni kvenna, haldinn í Gistiheimilinu á
Egilsstöðum lauaardaginn 2. mars nk. kl.
14.00. Gerður G. Oskarsdóttir flytur framsögu-
ræðu: Staða kvenna við lok kvennaáratugar.
Að lokinni framsöguræðu verða frjálsar um-
ræður. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið.
AB Héraðsmanna
Undirbúnings- og vinnufundur
vegna Kvennastefnu Alþýðubandalagsins 9.-10. mars nk. verður
að Furuvöllum 15 (hjá Dröfn) föstudaginn 1. mars kl. 21.00.
Alþýðubandalagið
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Æskulýðsfylkingin
Aðalfundur ÆF Reykjavík
verður haldinn laugardaginn 9. mars nk.
Fundurinn hefst kl. 10.00 fyrir hádegi og er ætlunin að Ijúka
venjulegum aðalfundarstörfum þá fyrir hádegið, meðtaka og ræða
skýrslu fráfarandi stjórnar og kjósa nýja.
Eftir hádegið hefst vinnufundur, sem mun leggja línurnar fyrir
starfið á næsta starfsári. Starfa munu nokkrir starfshópar og hver
um sig taka fyrir ákveðinn þátt þess, s.s.:
- skipulagsmál ÆFR
- fjármál/fjáröflun
- útgáfumál
- fræðsluefni og námskeið
- léttmetið (ferðalög, skemmtikvöld...)
Bráðnauðsynlegt er, að sem flestir mæti á þennan fund.
ÆFR
Æskulýðsfylkingarfólk úr öllum skólum.
Skólamálahópur æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík ætlar að hitt-
ast nk. fimmtudag kl. 20.00.
Tengiliðir í skólum látið sjá ykkur, þið munið skyldumætinguna og
komið með skólafélaga ykkar.
Umræðuefni - pólitík í skólum og skólamál almennt.
Ljósmyndasafn Æskulýðsfylkingarinnar
Verið er að vinna að Ijósmyndasafni ÆFAB, og eru allir þeir sem
hafa í fórum sínum myndir sem sýna Æskulýðsfylkinguna í starfi og
leik, ekki síst frá upþhafi fylkingar ungra sósíalista, góðfúslega
beðið að hafa samband við Guðmund Hjartarson í síma 93-2676.
ÆFAB
Gerður
ASTARBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
í BUDU OG STRÍDU
KROSSGÁTA
NR, 65
Lárétt: 1 birta 4 Iipur 6 ás 7 hita 9
hræði 12 vargar 14 rödd 15 útlim
16 hreinan 19 toga 20 skip 21
slitna
Lóðrétt: 2 gælunafn 3 hnuplaði 4
þroska 5 fljótið 7 á 8 skúta 10
mjóa 11 angaði 13 ferðalag 17
sjó 18 beita
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hlýt 4 hvöt 6 aur 7 hrap 9
ómak 12 garpa 14 ein 15 gil 16
ilmar 19 fína 20 laða 21 uglan
Lóðrétt: 2 lúr 3 tapa 4 hróp 5 öra
7 hreyfa 8 agninu 10 magran 11
kaldar 13 Róm 17 lag 18 ala
12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 27. febrúar 1985