Þjóðviljinn - 20.04.1985, Page 11

Þjóðviljinn - 20.04.1985, Page 11
RÁS 1 Laugardagur 20. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar. Þulur velurog kynnir. 7.20 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Benedikt Benediktsson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- 23.15 Hljómskálamúsík. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp f rá RÁS 2 tilkl. 03.00. Sunnudagur 21. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) „Gráta, harma, glúpna, kviða", kantata nr. 12áöðrumsunnu- degi páska eftir Johann Samstaða Á sunnudag sýnir sjónvarpið nýja danska heimildamynd um andspyrnuhreyfinguna í Póllandi. Sagt er frá atburðunum í Gdansk í september ’81 þegar allt byrjaði, atburðum sem enduðu með stofnun Samstöðu. Við kynnumst nokkrum félögum í Samstöðu, baráttu þeirra gegn núverandi stjórnkerfi, viðhorfum og reynslu. Fulltrúar valdsins koma einnig til tals, þar á meðal félagar í kommúnistaflokknum, skólayfirvöld, og forstjóri skipasmíðastöðvarinnar í Gdansk. Sjónvarp sunnudag kl. 22.20. arssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjuklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvaðfyriralla. SigurðurHelgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Um- sjón: Ragnar örn Pét- ursson. 14.00 Hér og nú. Frétta- þáttur f vikulokin. 15.15 Listapopp - Gunn- arSalvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 17.10 Á óperusviðinu. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Á hvað trúir ham- ingjusamasta þjóð i heimi? Umsjón: Valdís Óskarsdóttirog Kolbrún Halldórsdóttir. 20.00 Útvarpssaga barn- anna: „Grantskip- stjóri og börn hans" eftir Jules Verne. RagnheiðurArnardóttir lýkurlestri þýðingar Inga Sigurðssonar (20). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:Sigurður Alf- onsson. 20.50 Parísarkommún- an. Umsjón: Þorleifur Friðriksson. Annar þátt- ur. 21.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tón- verkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 „Rustikus", smá- sagaeftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max von Egmond syngjameðTölser- drengjakórnumog Háskólakórnum í Cam- bridge. Kammersveit Gustavs Leonhardts leikur.b) Hornkonsertf D-dúreftirLeopold Mozart. Barry Tuckwell ogSt. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjómar. c) Hljóm- sveitarkonsert nr. 4 i B- dúr eftir Francesco Bon- porti. I Musici- kammersveitin leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25Stefnumótvið Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa í Self oss- kirkju. Prestur: Séra Sigurður Sigurðarson. Organleikari: Glúmur Gylfason. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tón- leikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Barónessan sem gerði samning við djöfulinn. Þáttur um rit- höfundinn og mann- eskjuna Karen Blixen í tilefni aldarafmælis hennar17.april.Keld Jörgensen lektor tekur saman. Lesarar: Lilja Þórisdóttirog Pétur Gunnarsson. 14.30 Miðdegistónleikar. Walter Prystawski og Hljómsveit kanadíska þjóðlistasafnsins leikur; Claudio Scimone stjórn- ar. a) Sinfóníaíd-moll eftir Luigi Boccherini. b) Fiðlukonsert í F-dúr eftir Joseph Haydn. (Hljóð- ritun frá kanadíska út- varpinu). 15.10 Allt í góðu með HemmaGunn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16 20Umvísindiog fræði. HárBlóðþrýst- ingur. ÞorkellGuö- brandssondr. med. flytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónieikar. a) Píanótríó nr. 4 i D-dúr op. 70 nr. 1 eftirLudwig IJ1VARP - SJÓNVARPf van Beethoven. Wil- helm Kempff, Hendryk Szeryngog Pierre Fournierleika.b) Strengjakvartett í B-dúr op.67eftirJohannes Brahms. Melos- kvartettinn í Stuttgart leikur. 18.00 Á vori. Helgi Skúli Kjartansson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþáttur- inn. Viðtals-og umræðuþátturum fréttamennsku og fjölmiðlastörf. Umsjón: HallgrímurThorteins- son. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 íslensk tónlist. Páll Kr. Pálsson leikurorgel- verk eftir íslensk tón- skálþ. 21.30 Útvarpssagan: „Folda“ eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (16). 22.00Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Diassþáttur-Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 22. apríl 7.00 Veðurfregnir. Frótt- ir. Bæn. Séra Karl Sig- urbjörnsson flytur (a.v.d.v.).Ávirkum degi - Stefán Jökuls- son, Maria Mariusdóttir og Sigurður Einarsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.).7.30Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð-EddaMöllertalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hollenski Jónas“ eftir Gabriel Scott Gyða Ragnars- dóttir les þýðingu Sig- rúnarGuðjónsdóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. acchino Rossini. Ge- orges Mallach og Jean Poppeleika. 14.45 Popphólfið-Sig- urður Kristinsson. (RU- VAK). 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Þrjúpianólög til heiðurs Díonýsosi eftir Vadav Jan Tomasek. Dagmar Simonkova leikur. b. Fantasía í C- dúr op. 17 eftir Robert Schumann. Alfred Brendel leikur. 17.10 Síðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. - 18.00 Snerting.Um- sjón:Gísliog Arnþór Helgasynir. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Daglegtmál. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Garðar Viborg fulltrúi talar. 20.00 Lögunga fólks- ins. Þóra BjörgThor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Upp skalt á kjöl klífa Ólafur Elímundarson segirfrá þvíerHafmeyjunni hvolfdi í Hvalsnessjó. b. Jófriður Frásöguþáttur eftir Ármann Halldórs- son. Helga Ágústsdóttir les.c. Kórsöngur Söngfélag Skaftfellinga ÍReykjaviksyngur. Stjórnandi: Þorvaldur Björnsson. d.Vitrun Björns Vigf ússonar á Gullberastöðum Úlfar K. Þorsteinsson les úr „Grímu hinni nýju“. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Folda“ eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (17). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Skyggnstumá skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 FrátónleikumSin- fóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabiói 18.þ.m. (Síðari hluti). Stjórnandi: Carlos T rik- Karen Blixen í tilefni aldarafmælis dönsku skáldkon- unnar Karen Blixenar (1885-1962) hefur Keld Gall Jörgensen tekið saman dagskrá um líf hennar og ritstörf. Hún fékk aldrei Nóbelsverðlaunin en í Nairobi er heilt borgarhverfi kennt við hana og útlendingar gera sér ferð til heimalands hennar til að læra tungumálið svo þeir geti lesið verk hennar. Karen Blixen sjálf skipti lífi sínu í 5 tímabil frá því að hún var lítil stúlka á heim- ili móður sinnar; tímabil leitandi listakonu, Afríkudvöl þar sem hún var bóndi, upphaf rithöfundarferils síns við 47 ára aldur undir einkunnarorðunum „Pví ekki?“ og lokat- ímabilið þegar hún hafði öðlast sálarró og sá samhengi í lífi sínu. Rás 1 sunnudag kl. 13.30. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Um túnin í vor og sumar. Umsjón: Óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl. (útdr.)Tón- leikar. 11.00 „Égmanþátíð“ Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þátturSignýjarPáls- dótturfrá kvöldinu áður. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurf regnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 „Suður-amerísk lög“ 14.00 „Eldraunin“eftir Jón Björnsson Helgi Þorláksson les (20). 14.30 Miðdegistónleikar „Dúetf'fyrirsellóog kontrabassa eftirGio- olides Sinfónía nr. 5 í c- mollop. 67 eftirLudwig van Beethoven. Kynnir: JónMúliÁrnason. 23.55 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS II Laugardagur 20. apríl 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórn- andi:ÁsgeirTómasson. 16:00-18:00 Millimála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLÉ 24:00-00:45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 00:45-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 21. apríl 13:30-15:00 Krydditil- veruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15:00-16:00 Tónlistar- krossgátan. Hlustend- um er gefinn kostur á aö svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmennográða krossgátuumleið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsælda- llsti hlustenda Rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin.Stjórnandi: Ás- geirTómasson. Mánudagur 22. apríl 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Mar- grét Blöndal. 14:00-15:00 Útum hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Jóreykurað vestan Stjórnandi: Ein- ar Gunnar Einarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggítónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Takatvö Lögúrþekktumkvik- myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnars- son. Þriggjamínútna fréttir sagðar klukkan 11:00,15:00,16:00 og 17:00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 20. apríl 16.30 Enska knattspyrn- an. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.30 l'þróttir. Umsjónar- maöur Ingólfur Hannes- son. 19.00 Húsið á sléttunni. 20. Alltuppánýtt. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hótel Tindastóll. Nýr f lokkur - fyrsti þátt- ur. Breskurgaman- myndaflokkur í sex þátt- umumseinheþþinn gestgjafa, starfslið hans og hótelgesti. Aðalhlut- verk: JohnCleese. Sjónvarpið hefur áður sýnt eina syrpu úr þess- umflokki árið1977. ÞýðandiGuðni Kol- beinsson. 21.05 Kollgátan. Úrslit í Sþurningakeþpni Sjón- varpsins. Umsjónar- maður lllugi Jökulsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 21.35 Bræður sjö í brúð- arleit. (Seven Brides for SevenBrothers). Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1954. Leikstjóri Stanley Don- en. Aðalhlutverk: How- ard Keel, Jane Powell, Jeff Richards og Russ Tamblyn. Þegar Adam, semerelstursjö bræðra, kemur heim með konu verður uppi fóturogfitábænum. Nýjahúsmóðirináí mestabaslimeðað kenna mágum sinum mannasiði. Með tíman- um verðuryngri bræðr- unum Ijóst aó þeir um ekkiaðverakven- mannslausirog haldatil næsta þorps í biðilsför. ÞýðandiGuðni Kol- beinsson. 23.15 Styrjöld Murphys. (Myrphy's War). Bresk biómynd frá 1971. Leik- stjóri Peter Yates. Aðal- hlutverk: Peter O'Toole, Sian Phillips, Philippe Noiret og Horst Jansen. Liðið er að lokum siðari heimsstyrjaldar þegar þýskur kafbátur sekkur kaupskipi í Suðurhöfum og stráfelliráhöfnina. Einnkemstaf, írskur flugvirki að nafni Murp- hy. Hannheitir Þjóðverjunum hefndum oglæturekkisitja við orðin tóm. Atriði í mynd- inni eru ekki við barna hæfi. Þýðandi Bogi Arn- ar Finnbogason. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. aprít 18.00 Sunnudagshug- vekja. 18.10 Stundin okkar. Um- sjónarmenn:ÁsaH. Ragnarsdóttirog Þor- steinnMarelsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 19.00 Rétt tannhirða. Endursýning. Fræðsluþátturgerður í samvinnu Sjónvarpsins og fræðslunefndar Tannlæknafélagsls- lands.Textasamdi Börkur Thoroddsen, tannlæknir. 19.10 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 20.55 Konungurinn og ríki hans. Ný kvikmynd sem Ferðamálasamtök Vesturlands hafa látið gera um náttúru, sögu og atvinnulíf ílands- fjórðungnum. Kypning- arþjónustan og Ismynd önnuðustgerð myndar- innar en umsjónarmað- urogþulurerVilhelmG. Kristinsson. 21.30 Til þjónustu reiðu- búinn. Annar þáttur. Breskurframhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum. Leikstjóri And- rew Davies. Aðalhlut- verk:JohnDuttine. Efni fyrsta þáttar: David fær lausn frá herþjónustu 19í8ogræðstsem kennari við Bamfylde- skóla. Hann á við ýmsa byrjunarörðugleika að striða í samskiptum við nemendur og samkenn- ara en vinnur á með tím- anum. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.20 Samstaða - vonin frá Gdansk. Ný dönsk heimildamynd um and- spyrnuhreyfinguna í Póllandi. Gerð er grein fyrirstarfsemi Sam- stöðu (Solidarnosc), samtökumóháðra verkalýðsfélaga. I við- tölumlýsafélagarí Samstöðu og fulltrúar kirkju og stjórnvalda reynslu sinni og af- stöðu. Þýðandi Baldur Sigurðsson. 23.15Dagskrárlok. Mánudagur 22. apríl 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jennl og tveir nýir teiknimyndaflokkar frá Tékkóslóvakíusem helta Hattlelkhúsið og Stórfótur. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 íþróttlr Umsjónar- maður Ingólfur Hannes- son., 21.10 íþróttaauki I tilefni af ári æskunnar spjalla fjögur ungmenni og forseti I.S.I. um íþrótta- iðkun barna og ung- linga. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.45 Aðeinsásunnu- dögum (Access to the Children). Irsktsjón- varpsleikrit eftir William T revor. Leikstjóri: T ony Barry. Aðalhlutverk: Donald McCann og De- arbhla Molloy. Maður sem yfirgefið hefurfjöl- skyldu sina fær eftir- þanka. Samvistirvið ungar dætur einu sinni í viku reynastófullnægj- andi og undir niðri ann maðurinn enn konu sinni sem var. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Nýaldahryðju- verka í Evrópu Stutt breskfréttamynd. Þýð- andi og þulur EinarSig- urðsson. 22.55 Fréttir í dagskrár- lok. Brúðarleit og einkastríð Laugardagskvöldið er kvöld 2 bíómynda í sjónvarpi. Sú fyrri „Bræður sjö í brúðar- leit“ fær 2 stjörnur og er bandarískur músík- ali frá 54. Myndin segir frá 7 bræðrum sem eru í eiginkvennaleit og rupla stúlkum úr næsta þorpi. Sérstök athygli er vakin á góð- um dansatriðum í myndinni. Seinni myndin „Styrjöld Murphys“ erbresk frá árinu 71 og fær 1 stjörnu. Myndin lýsir einkastríði Murphys við Þjóðverja. Hann helgar líf sitt sprengjuárása á þýskan kafbát úr heima- smíðaðri flugvél. Sögð látlaus ævintýra- mynd þar sem stjarnan Pétur Ótúli er betur á sig kominn en handritið. Sjónvarpið laugardag kl. 21.35 og 23.15. Laugardagur 20. april 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.