Þjóðviljinn - 21.04.1985, Side 9
^Húsnæðisstofnun ríkisins
LÆKKUN VAXTA
Orðsending til lántakenda á tímabilinu
1. maí 1978 til 30. júní 1979.
Ákveðið hefur verið að lækka vexti á
lánum þeim, sem veitt voru úr Byggingar-
sjóði ríkisins á tímabilinu 1. maí 1978 til
30. júní 1979. Hafa lánin til þessa verið
með 9,75% vöxtum og 60% verðtrygg-
ingu samkvæmt byggingarvísitölu.
Vextirnir hafa nú verið lækkaðir úr
9,75% í 2,8%. Vaxtalækkunin gildir frá
og með gjalddögunum 1. maí 1984 og
1. nóvember 1984. Kemur hún til
framkvæmda á gjalddögum þessa árs.
Verðtrygging samkvæmt byggingarvísi-
tölu verður óbreytt frá því, sem verið
hefur.
Hinir nýju vextir munu í framtíðinni
fylgja þeim breytingum, sem kunna að
verða gerðar á vöxtum annarra lána úr
Byggingarsjóði ríkisins.
Reykjavík, 15. apríl 1985,
c§3 Húsnæðisstofnun ríkisins
Húsnæöisstofnun ríkisins
Tæknideild Laugavegi 77 R Simi28500
Útboó
Stjómir verkamannabústaöa á eftirtöldum stööum
óska eftir tilboðum í byggingu íbúöarhúsa. Ibúöunum
skal skila fullfrágengnum samkvæmt nánari dagsetn-
ingum í útboösgögnum.
Afhending útboðsgagna er á viðkomandi bæjar- og
sveitarstjórnarskrifstofum og hjátæknideild Húsnæö-
isstofnunar ríkisins gegn kr. 10.000.- skilatryggingum.
Tilboöum skal skila á sömu staði, samkvæmt nánari
dagsetningum og verða opnuð aö viðstöddum bjóö-
endum.
ísafjörður:
9 íbúðir í fjölbýlishúsi; 313 m2, 2829 m3.
Afhending útboðsgagna er frá 23. apríl nk.
Opnun tilboða: 14. maí nk. kl. 11:00.
Sandgerði (Miðneshreppur):
4 íbúðir í fjölbýlishúsi; 431 m2, 1076 m3.
Afhending útboðsgagna er frá 23. apríl nk.
Opnun tilboða: 14. maí nk. kl. 13:30.
Bíldudalur (Suðurfjarðarhreppur):
2 íbúðir í parhúsi; 107 m2, 663 m3.
Afhending útboðsgagna er frá 26. apríl nk.
Opnun tilboða: 14. maí nk. kl. 15:00.
Vík í Mýrdal (Mýrdalshreppur):
2 íbúðir í parhúsi; 174 m2, 628 m3.
Afhending útboðsgagna er frá 26. apríl nk.
Opnun tilboða: 15. maí nk. kl. 11:00.
F.h. Stjórna verkamannabústaða,
tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Áskorun
til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna
um greiðslu fasteignagjalda t Reykjavík.
Fasteignagjöld í Reykjavík 1985 eru nú öll gjaldfallin.
Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá
birtingu áskorunar þessarar, mega búast við, að ósk-
að verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam-
ræmi við I. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undan-
gengins lögtaks.
Reykjavík 16. apríl 1985.
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík.
Bannsett
lœti
Vöðvarnir í kroppnum gefa frá
sér hljóð þegar þeirvinna. Tíðnin
er hins vegar ekki nema 25Hz
þannig að við heyrum því ekki
þennan bægslagang. Hins vegar
telja vísindamenn að hægt verði
að sjúkdómsgreina vöðvakrank-
leika með því að mæla lætin.
Bansetf
pillan
Samkvæmt könnun heilbrigð-
isyfirvalda í Bandaríkjunum er
pillan ekki lengur mest notaða
getnaðarvörnin meðal banda-
rískra kvenna. Af 8000 konum á
aldrinum 15-44 ára sögðust að-
eins 20% giftra kvenna nota pill-
una, á meðan 26% höfðu látið
gera sig ófrjóar. Ástæðurnar
voru sagðar ótti við skaðleg áhrif
pillunnar og að konurnar vildu
ekki eiga fleiri börn. Meirihluti
ógiftra kvenna og kvenna undir
þrítugu notar hins vegar pilluna
sem getnaðarvörn.
Stílhrein og ódýr sófasett
Verð kr. 15.500. Kjör sem allir ráða við.
SENDUM GEGN POSTKROFU
VALHÚSGÖGN
ÁRMÚLI 4 SÍMI82275
Auglýsið í Þjóðviljanum
81333
(3^^ Lágt vöruverö?
GREEN GIANT gr baunir
kr. 59.50
iHEINZ súpur í dósum, aöeins kr. 21.00 ;
HEINZ bakaöar baunir 225 gr. kr. 24.15 íj
DEL MONTE cocktail avextir Vidós kr. 75.50 |
1/2 dós kr. 47.10
DEL MONTE perur og ferskjur Vidós kr. 62.90 1
V2 dós kr. 35.90 1
CARLSBERG öi.aðeins kr. 29.50 1
RÖDE ORM, aöeins kr. 26.50 1
FELICA sjampoo 500 ml., aöeins kr. 39.80
| DIXAN þvottaefni 600 gr., aöeins kr. 62.50
í FESTA handsápa Rósas, aöeins kr. 8.50
CHINERS hunang 340 gr., aöeins kr. 68.60
GARDIA hunang 425 gr., aöeins kr. 66.50
GYLE’S GOLDEN syrup 500 gr., aöeins kr. 48.50
yj*
Ull
arbui
Barmahlíð 8, s. 17709