Þjóðviljinn - 21.04.1985, Blaðsíða 20
Er ég ekki of
ströng ó svip?
Andlitsmynd af Margaret Thatcher varbreyttað óskjárnfrúarinnar
Breskt rafmagnsfyrirtæki hef-
ur fundið upp lykil að orkusparn-
aði á gistihúsum. Þegar þessi sér-
hannaði lykill er tekinn af lykla-
skáp í móttökunni fer hitinn upp
á viðkomandi herbergi. Þegar
gesturinn afhendir lykilinn í
gestamóttökunni við brottför er
lokað fyrir hitann. Hægt er að
nota þennan lykil við margs kon-
ar hitunarkerfi.
sín væri einkar trú veruleikanum,
en samt sem áður féllst hann á að
verða við óskum forsætisráðherr-
ans. Árangurinn er svo nýja
myndin til vinstri. Fyrir utan
eyrnalokkana fékk frú Thatcher
perlufesti um hálsinn og
hálsmálið á kjólnum sem og út-
línur hálsins eru ’orðnar eilítið
mýkri og bogadregnari. Hinar
skörpu línur kringum munninn
voru mildari lítið eitt og hárið
gert loftmeira og pínulítinn auka-
roða fékk frúin á vanga sína. Nú
er Margret Thatcher sögð bæði
ánægð og þakklát og vill láta John
Anthony mála aðra mynd af sér -
í ræðustóli á þingi. -áb
----------i,----------------------
Betri kjör bjóðast varla
Samvinnubankinn
Það hefur jafnan reynst erfitt
fyrir listamenn að sinna opin-
berum pöntunum.
Næstum tveir mánuðir liðu á
milli þessara tveggja málverka af
Margaret Thatcher og höfundur
beggja er skoski málarinn John
Anthony. Járnfrúin fékk að sjá
myndina til hægri þann 30 janúar
sl. og því fór fjarri að hún væri
hrifin. „Finnst yður ekki að þessi
dama sé of ströng á svip?“ spurði
hún máiarann og lagði það til
meðal annars að settir væru
eyrnalokkar á myndina til að hún
yrði „mildari".
John Anthony fannst, að mynd
Galapagoseyjar
Risa
skjald-
bökur
í þyril-
vœngjum
Sjaldgœfar
dýrategundirí hœttu
sökum skógarelda
Miklir skógareldar hafa
geisað um talsverðan tíma á
Galapagoseyjum og stafar
ýmsum sjaldgœfum dýrateg-
undum sem hvergi finnast ann-
ars staðar mikil hœtta af.
Risaskjaldbökur sem eru út-
dauðar alls staðar annars staðar
en á eyjunum eru þannig taldar í
mikilli hættu og dýraverndunar-
menn frá World Wildlife Fund
hafa ákveðið að flytja stærstu
skjaidbökunýlenduna á brott
með þyrilvængjum til staðar þar
sem jjeim er ekki hætta búin.
Aðrar sjaldgæfar tegundir í
hættu eru til dæmis eðlutegund
og sérstakur skarfur, sem ekki
getur flogið sökum vænglagsins.
Eldarnir kviknuðu út frá ár-
legum sinubrunum á ökrum
bændum. Svo mikil truflun hefur
orðið af þeim að fyrir viku síðan
var nánast allt fjarskiptasamband
við meginland Suður-Ameríku í
lamasessi. _ös
Orku-
sparnaður
ó hótelum
lafnvel rótgrónir
kaupsysumenn
velja
H -vaxtareikning
HvaÓ um
Þú parft ekki endilega aö vera
stóreignamaöur til aö geta haft not af
Hávaxtareikningi Samvinnubankans.
Innborgunin þarf ekki aö vera há
fjárupphæð, en fyrir hverri innborgun
færöu stofnskírteini sem er ávallt laust til
útborgunar. Hávaxtareikningurinn er
verötryggöur meö vöxtum miðaö viö
kjör 3ja og sex mánaöa bundinna
reikninga hjá bankanum. Þaö þarf svo
sem enga rótgróna kaupsýslumenn
til aö sjá aö Hávaxtareikningurergóö
leiö til aö ávaxta fé sitt á arðbæran hátt.
Þ»g?
LnJ
vaxtareikningur
ArÖbær ávöxtun.