Þjóðviljinn - 07.05.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.05.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDAIAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur ABR Aðalfundur ABR verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Nánar auglýst síðar. Stjorn ABR. Baráttusamtök sósíalista Baráttustefna - blaöaútgáfa Opinber fundur um Neista verður haldinn þriðjudaginn 7. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Frummælendur: Sólveig Ásgrímsdóttir „1968-1985, baráttustefna” og Pétur Tyrfingsson „Um Neista”. Umræður. Kaffi. Allir velkomnir. Langholts- og Laugarnesdeild ABfí Aðalfundur Stjórn 3. deildar ABR boðar til aðalfundar fimmtudaginn 9. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) önnur mál. Félagar fjölmennið. - Stjórn 3. deildar ABR. Æskulýðsfylkingin Rauðhetta Skilafrestur efnis í næstu Rauðhettu rennur út sunnudaginn 12. maí nk. Hámarkslengd greina 600 orð. - Framkvæmdaráð. ~ FLÓAMARKAÐURINN Vesturbær - barnagæsla Óska eftir áreiðanlegri stúlku/dreng til þess að gæta eins árs gæja, hluta úr degi og stundum á kvöldin. Upp- lýsingar í síma 21501. Rykfrakki Dökkblár tvíhnepptur rykfrakki á granna konu fæst gefins. Uppl. í síma 39442 e.kl. 17. Wagoneer ’78 Til sölu Wagoneer '78 með öllu. Óska eftir að kaupa notaða ryksugu. Uppl. í síma 667227 eftir kl. 17. Herbergi til leigu í miðbænum. Reglusemi áskilin. Sími 23115 eftir kl. 20. Fataskápur óskast Mig bráðvantar fataskáp. Uppl. í síma 81003. Herbergi til leigu fyrir geymslu á húsgögnum eða ann- arri hreinlegri vöru: Hreint og raka- laust og bjart. Uppl. í síma 81455. Göngugrind og hoppróta óskast keypt. Vinsamlegast hringið í síma 621454 eftir kl. 17. Létt bifhjól til sölu. Mjög falleg Honda Melodi 50, árg. '84 ekin aðeins 3 þús. km. Uppl. í síma 24735 (Kristján). Trjáplöntur til sölu Úrval af hentugum tegundum í heimilisgarða og sumarbústaðalönd. Garðyrkjustöðin, Hvammi II, Hrunamannahreppi, sími 99-6640. Rafmagnsritvél í góðu ástandi til sölu. Verð kr. 5.000.- Uppl. í síma 28511. Sigurjón frá kl. 9 - 5. Skoda LS 110 árg. '76 til sölu, vel gangfær með dráttarkúlu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 14807 eftir kl. 17. Ryksuga óskast ódýr eða gefins. Má vera gömul. Sími 39189 Gott risherbergi til leigu í Hlíðunum, aðgangur að sal- erni. Alger reglusemi. Uppl. í síma 75270. Styttur, andlitmyndir ofl. Tek að mér að búa til styttur, portrett og hvers konar leirmyndir fyrir hvers konar tækifæri eftir Ijósmyndum eða eftir yðar eigin hugmynd af hverju sem er. Ríkey sími 23218 eftir kl. 17. Sjálfsvarnarnámskeið 6 vikna sjálfsvarnarnámskeið verður haldið á vegum Samtaka um kvenna- athvarf. Námskeiðið er einungis ætl- að konum og verður hvern laugardag frá kl. 10 -13, í fyrsta sinn þann 11. maí nk. og lýkur 15. júní. Innritun fer fram milli kl. 10 og 12 alla virka daga, sími 23720. Verði stillt í hóf. Ágæti lesandi þú veist manna best hvað lítið þú berð úr býtum, farðu því vel með krónurnar. Við bjóðum góðar vörur á enn betra verði t.d. gallabuxur á 790.- kr., barnaskyrtur á 95.- kr. Lesendur Þjóðviljans fá auk þess 10% afslátt af öllum vörum. Fatalagerlnn, Grandagarði 3, (gegnt Ellingsen). Bíll óskast Útborgun kr. 20 þús. og 10 þús. á mánuði, t.d. Lada station, annað kemur einnig til greina. Vinsamlegast hringið í síma 46348, eftir kl. 19. íbúð óskast 22 ára gamlan reglusaman tónlist- arkennara bráðvantar einstaklings- íbúð í miðbænum. Uppl. í síma 26068. Vespa? Til sölu Honda Melody Deluxe. Sjálfskipt með rafstarti ásamt góðu geymslurými. Til sýnis hjá Karl H. Co- oper bifhjólaverslun Njálsgötu 47, sími 10220. Hús í Hveragerði er til leigu ca. 120 fm. timburhús (Við- lagasjóðshús). Laust fljótlega. Tilboð ’ sendist í Box 36, 202 Kópavogur. Til sölu 5 iðnaðarsaumavélar (gamlar), 2 trésmíðavélar í borði ásamt leðurvól til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 41009. Ráðskona óskast í sveit Óska eftir ráðskonu á aldrinum 40-65 ára í 2-3 mánuði. Nánari uppl. í síma 97-8049, kl. 18-21. ibúð til leigu 5 herb. íbúð með innbúi til leigu frá 1. júní - 1. sept. Tilboð sendist auglýs- ingadeild Pjóðviljans merkt: blóm- 100. Stelpnareiðhjól til sölu, lítið notað fyrir 10-12 ára á kr. 3 þús. Uppl. í síma 11773 eftir kl. 16. Barnavagn - Sv/hv. sjónvarp Til sölu þokkalegur barnavagn á kr. 4500.- og svart-hvítt sjónvarp 22" á kr. 3000,- Á sama stað óskast keyptur barnastóll á reiðhjól. Uppl. í síma 613087 á kvöldin. Til sölu skrifborð, bókahillur, svefnbekkur (barna) með skúffum og púðum í baki. Uppl. í síma 32344. ! íbúð óskast ( keflavík eða Ytri-Njarðvík frá 1. júní, Uppl. í síma 92-2716. Til sölu byggingartimbur. Uppl. í síma 44236. Rafha þvottapottur óskast. Uppl. í síma 35744. Reiðhjól óskast Vill kaupa 26" drengjareiðhjól. Uppl. í síma 23789 (Gulli). Ég er 16 ára stelpa sem óskar eftir vinnu í sumar. Er vön afgreiðslustörfum. Hef góða fram- komu. Uppl. í síma 52941. Reiðhjól gefins Leitum eftir einstæðu foreldri með 7- 10 ára barn sem vantar ágætt hjól gefins. Hjólið er gamalt en stendur samt fyrir sínu. Uppl. í síma 44868 eftir hádegi. Drengjareiðhjól Gott, lítið drengjareiðhjól fyrir ca. 7-8 ára til sölu. Verð 1500 kr. Uppl. í síma 27450 á daginn og 26184 á kvöldin. Til sölu dráttarkrókur, sætaáklæði og topp- grind fyrir Lödu. Gott verð. Uppl. í j sima 43473. Pottofnar Hefi 2 pottofna sem ég þarf að losna | við. Uppl. í síma 29596. Tll sölu skíði (100 sm, 120 sm og 140 srn), skíðaskór nr. 31, Kenwood mixari, ’ Crown hljómtæki, 5 ára tjald og norskur Linguaphone. Uppl. í síma 1 19848. Sófaborð til sölu 140x58 sm úr mahoní, vel með farið. Verð 500 kr. Upplýsingar í síma 84199 eftir kl. 19. Þú ættir nú að sjá hvað handbókin segir um slíkt. ft ÁSTARBIRNIR GARPURINN Ég var að lesa þessa tölfræði ' handbók og þar segir að ég ætti að réttu lagi að vera giftur og eiga 1,2 börn. Hæ, Tvibjörn, af hverju ertu svona niðurdreginn? . Og hvað með það? I staðinn fyrir 1,2 börn áttu þennan fína tuskubangsa. FOU)A í BLHEHi OG STRÍEHJ Þama er hún! Æ, mamma mín, þú ert komin!! KROSSGÁTA NR. 27 Lárétt: 1 óhreinindi 4 drykkur 6 fiskur 7 loga 9 fyrirhöfn 12 mat 14 leyfi 15 hrúga 16 festi 19 bindi 20 varga 21 flokk Lóðrétt: 2 rölt 3 stynji 4 ragn 5 hljóma 7 strangt 8 minnkar 10 stór 11 varpar 13 dans 17 reiði 18 hossi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 horf 4 glóa 8 armlegg 9 óski 11 asna 12 spillt 14 al 15 lúta 17 orkar 19 fag 21 snæ 22 alls 24 sans 25 sssRb Lóðrétt: 1 hrós 2 raki 3 frilla 4 glatt 6 ógna 7 agaleg 10 spyrna 13 lúra 16 afls 17 oss 18 kæn 20 ask 23 læ 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. maí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.