Þjóðviljinn - 05.06.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 05.06.1985, Qupperneq 11
Æskan 4. tbl. Æskunnar 1985 er kom- ið út. Efni blaðsins er fjölbreytt að vanda. Opnuviðtalið er við Andrés Indriðason rithöfund og birtur kafli úr nýjustu bók hans, Elsku barn. Rætt er við Bryndísi Einarsdóttur, nýbakaðan ís- landsmeistara unglinga í frjálsum dansi. Ný teiknimyndasaga með Bjössa bollu hefur göngu sína og nefnist Leynilögreglumaðurinn, Hermann Gunnarsson segir frá sérstæðum atvikum úr íþrótta- hciminum. Ragnheiður O. Árnadóttir 14 ára ræðir við afa sinn, Guðmund Ólafsson 90 ára, um það sem á daga hans hefur drifið. Þrjár 15 ára stelpur úr Garðabæ segja frá Roger Taylor í hljómsveitinni Duran Duran. Gunnar Ingi- mundarson segir frá starfi KFUM og KFUK. Jens Kr. Guðmunds- son fjallar um kvennarokk í poppþættinum. Veggmynd af Cyndi Lauper fylgir blaðinu. Rit- stjórar Æskunnar eru þeir Eð- varð Ingólfsson og Karl Helga- son. Útgefandi er Stórstúka ís- lands. Aust- fjarðaferð Ákveðið hefur verið að fara 4. daga ferð að Egilsstöðum dagana 23.-26. júní næstkomandi, á veg- um starfs aldraðra í Hallgríms- kirkju. Lagt verður af stað sunnu- dagsmorgun með flugvél til Eg- iisstaða, en eftir hádegi ekið í kringum Lagarfljót. Næsta dag, mánudag, verður farið til Borg- arfjarðar eystra. Þriðjudag farið til Reyðarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar. Miðvikudag', farið til Seyðisfjarðar og heim um kvöld- ið. Allir ellilífeyrisþegar eru vel- komnir í þessa ferð. Nánari upplýsingar gefur Safn- aðarsystir Dómhildur Jónsdóttir í símum 10745 og 39965. Svo endar hver... Stundum hafa myndir úr Safni sjónvarpsins verið með eindæm- um illa valdar en í kvöld bregður sjónvarpið út af vananum og sýnir firna skemmtilegan þátt um sænska skáldið Karl Mikael Bellman og kynni íslendinga af verkum hans. Þátturinn var áður á dagskrá í mars 1982. Dr. Sig- urður heitinn Þórarinsson flytur inngang um skáldið og yrkisefni þess en síðan taka nokkrir vísna- menn sig til og flytja nokkrar Allt fram streymir Fimmti þáttur hins vinsæla ástralska myndaflokks Allt fram streymir verð- urísjónvarpinuí kvöld. Þarfylgj- umst við með þróun mála hjáhjóna- leysunum Ffladelfíu ogBrenton Edwards. Giftast þau? Sekkur báturinn? Hvað með heimsreisu listakonunnar? Kannski fást svör í kvöld. Sjónvarp kl.21.15. perlur. Árni Björnsson þjóð- háttafræðingur ætlar að kynna herlegheitin. Sjónvarp kl. 22.10. ÚTVARP - SJÓNWkRPf RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn Morgunþáttur 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Sigurðar G.Tómassonarfrá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir. Morgu- norð - Arndís Hjartar- dóttir, Bolungarvlk, tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börneru besta fólk“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjart- ardóttir les (11). 9.20 Leikfimi. 9.30TÍI- kynningar.Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). Tón- 10.45 Hingömlukynni- Valborg Bentsdóttir. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Innogútum gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Staðurogstund- ÞórðurKárason. (RÚ- VAK) 14.00 „Hákarlarnlr“eftir Jens Björnebo Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jóns- son les (3). 14.30 Miödegistónleikar Islensktónlist 15.15 „Það varauðvelt", smásaga eftir Alice Walker Kristín Bjarna- dóttir les þýðingu sína. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.50 Siðdeglsútvarp- SverrirGautiDiego. 18.20 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Málrækt- arþáttur Olafur Odds- sonflytur. 20.00 Aframandislóð- um Oddný Thorsteins- son segir frá Araba- löndum og leikur þar- lendatónlist. Siðari hluti. (Áður útvarpað 1982). 20.30 Kvöldtónleikar 21.30 „Italiuferösumar- 16 1 908“ eftirGuð- mund Finnbogason Finnbogi Guðmunds- son og Pétur Pétursson lesa(3). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins 22.35 StaldraðviðáÁr- skógsströnd 3. þáttur Jónasar Jónassonar. (RÚVAK) 23.20 Dönsktónlist TríóíG-dúrfyrirpíanó, flautu og selló eftir Frie- drich Kuhlau. „Tre Mus- ici“ leika. b. „Einu sinni var" ævintýrasöngleikur eftirLange-Múller. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS 2 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnandi: Krist- ján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftirtvö Stjórnandi: Jón Axel Ól- afsson. 15:00-16:00 Núerlag Gömulog ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16:00-17:00 Sumar- flugurStjórnandi: Helgi MárBarðason. 17:00-18:00 Tapaðfund- Ið Sögukorn um popp- tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. SJÓNVARPID 19.00 Alþjóðlegt skákmót I Vestmanna- eyjum. Skákskýringa- þáttur. 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni.Sögu- hornið-Drangey, Tómas Einarsson segir frá. Myndir: Rósa Ing- ólfsdóttir. Kanlnan með köflóttu eyrum, Dæmi- sögur og Högni Hlnr- Iks, sögumaður Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Viðskipti með not- aða bíla. Þriðji þáttur um lög og reglur á sviði verslunar og viðskipta. Umsjón: Baldur Guð- laugsson, hæstaréttar- lögmaðurog Andri Árnason, héraðsdóms- lögmaður. Stjórn upp- töku:ÖrnHarðarson. 21.15 Allt f ram strey mir... (AlltheRiversRun). Fimmti þáttur. Ástralsk- urframhaldsmynda- flokkur I átta þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Nancy Cato. Aðalhlutverk: Sig- rid Thornton og John Waters. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.10 Úr saf ni Sjónvarps- ins. „Svo endarhver sitt ævisvall". Dagskrá um sænska skáldið Carl MichaelBellmanog kynni Islendinga af verkum hans. Dr. Sig- urður Þórarinsson flytur inngang um skáldið og yrkisefni þess. Visna- söngvararog spila- menn flytja nokkra söngva Bellmans sem þýddir hafa verið á ís- lensku. KynnirArni Björnsson. Stjórn upp- töku: Tage Ammend- rup. Þátturinnvaráður sýndur i Sjónvarpinu I mars1982. 22.45 Fréttir i dagskrár- lok. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavík vikuna28. júní—4. júlí er í Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frfdögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apió- tekiö annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögurri frákl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur-og helgidagavörslu. Á kvöldin eropið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Áhelgidögumeropið frákl. 11-12og 20-21. Áöðr- um tímum er lyijafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnaríslma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar I símsvara Hafnar- fjarðarApóteks slmi 51600. Fæðlngardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30,-Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. LCKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn,simi81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 511 oo. Garöabær: Heilsugæslan Gaiðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi laaknieftirkl. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er I sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.... ..sími 1 11 66 Kópavogur... ..sími 4 12 00 Seltj.nes ..sími 1 84 55 Hafnarfj ..sími 5 11 66 Garðabær... ..sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.... ...sími 1 11 00 Kópavogur.. ...sími 1 11 00 Seltj.nes ...sími 1 11 00 Hafnarfj ...simi 5 11 00 Garðabær.. ...sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga tii föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á” sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla,- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Ðöðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug í Mostellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami símiá helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarf erað Hallveigarstöðum, slmi 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinauna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísfma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, simi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir í Síðumúla3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrffstofa Al-Anon, aðstandenda alkóh' lista, Traðarkotssundi6. rpinkl. 10-12 alia laugardc ja.simi 19282. Fundir alla d ga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Mlðvikudagur 5. júní 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.