Þjóðviljinn - 05.06.1985, Síða 14
VIÐSKIPTI
Dýrin kunna ekki umferðarreglur. Þess vegna þarf að sýna aðgæslu
i nánd þeirra. Hins vegar eiga allir hestamenn að kunna umferöar-
reglur og riða hægra megin og sýna bílstjórum sams konar viðmót
og þeir ætlast til af þeim. mÉUMFERÐAR
Uráð
FERÐAVASABOK
FJÖLVÍS 1985
Viö höfum meira en 30 ara reynslu i
utgafu vasabóka, og sú reynsla kemur
viöskiptavinum okkar aö sjalfsögöu til
góöa. Og okkur hefur tekist einkar vel
meö nýju Feröavasabókina okkar og
erum stoltir af henni. Þar er aö finna
ótrúlega fjölbreyttar upplysingar, sem
koma feröafólki aö ómetanlegu gagni
jafnt heima sem erlendis.
Meöal efnis t.d.: 40 Islandskort - Kort
af öllum hringveginum - Heimshluta-
kort - Sendiráö og ræöismannaskrif-
stofur um allan heim - Feröadagbók -
Ferðabókhald - Öryggiskort - Gjald-
eyristöflur - Kaupstaðakort - Evrópu-
vegirnir - Neyöar- og viögeröaþjón-
usta - Vegalengdatöflur - Bandaríska
hraðbrautakerfið - o.m.fl. sem of langt
er upp að telja.
OMISSANDI I
FERÐALAGIÐ!
Glæsilegt tæki, Island PC einkatölvan sem nú er komin á markað hér á landi og kostar aðeins 75.000 krónur.
___Tölvur_
Island PC 7 ný einkatölva
Nýverið hóf ACO hf. innflutn-
ing á ISLAND PC sem er í flokki
svokallaðra einkatölva.
„Það sem er mest afgerandi við
ISLAND PC einkatölvuna er
verðið“, sagði Sigurjón Einars-
son sölustjóri ACO hf. þegar við
spurðum hann að hvaða leyti IS-
LAND PC væri sérstæð miðað
við aðrar PC tölvur á markaðn-
um.
Tölvuna er hægt að fá í 3 útgáf-
um þ.e. með 2 diskettudrifum, 10
Mb föstum disk eða 20 Mb föstum
disk. Verð tölvunnar er kr.
74.900,- miðað við 2 diskettudrif
en flestar sambærilegar tölvur
kosta um kr. 100.000,- og þar
yfir. Tölvan er byggð kringum ör-
tölvuna Intel 8088. Minni tölv-
unnar er 256 Kb í grunnútgáfu en
STJÓRNMÁL
OG
KVENNABARÁTTA
OPNIR FUNDIR
Konur í Alþýðubandalaginu gangast fyrir opnum fundum um
stjórnmál og kvennabaráttu. Málin verða reifuð og rædd af mál-
svörum Alþýðubandalagskvenna og öðrum fundargestum.
SIGLUFIRÐI
Laugardaginn 8. júní kl. 15.00, i Vökusai,
Suðurgötu 10.
Á fundinn koma:
Álfheiður ingadóttir, Reykjavtk
Bjarnfriður Leósdóttir, Ákranesi
Gerður Óskarsdóttir, Reykjavík
Hallveig Thorlacius, Varmahlíð
Jóhanna Karlsdóttir, Sauðárkróki
Signý Jóhannsdóttir, Siglufirði
Sigurbjörg Sveinsdóttir, Hafnarfirði
BLÖNDUÓSI
Sunnudaginn 9. júní kl. 15, i Hótel Blönduósi.
Gerður Oskarsdóttir, Reykjavík
Hallveig Thorlacius, Varmahlíð
Kristín Mogensen, Blönduósi
Sigurbjörg Sveinsdóttir, Hafnarfirði
AKRANESI
Sunnudaginn 9. júní kl. 15.00 í Rein.
Á fundinum verða auk heimakvenna:
Elna Jónsdóttir, Egilsstöðum
Elsa Kristjánsdóttir, Sandgerði
Guðrún Helgadóttir, Reykjavík
Margrét Pála Ólafsdóttir, Reykjavík
SELFOSSI
Sunnudaginn 9. júní kl. 20.30, í Árvirkjahúsinu,
Eyravegi 29.
Á fundinn koma:
Adda Bára Sigfúsdóttir, Reykjavík
Auður Guðbrandsdóttir, Hveragerði,
Elín Oddgeirsdóttir, Gnúpverjahreppi
Guðrún Agústsdóttir, Reykjavík
Hansína Stefánsdóttir, Selfossi
Helga Sigurjónsdóttir, Reykjavík
Margrét Frímannsdóttir, Stokkseyri
SAUÐÁRKRÓKI
Sunnudaginn 9. júní kl. 15.00, í Safnahúsinu:
Álfheiður Ingadóttir, Reykjavik
Anna Kristín Gunnarsdóttir,
Sauðárkróki
Bjarnfríður Leósdóttir, Akranesi
ÍSAFIRÐI
Sunnudaginn 9. júní kl. 16.00 á Hótel ísafirði:
Hanna Lára Gunnarsdóttir, ísafirði
Kristín Á. Ólafsdóttir, Reykjavík
Svanfríður Jónasdóttir, Dalvík
Þuríður Pétursdóttir, ísafirði
Fundirnir eru öllum opnir meðan húsrúm leyfir.
Konur í Alþýðubandalaginu.
er stækkanlegt í 640 Kb. Hver
diskettustöð er 360 Kb. Stýrikerfi
tölvunnar er MSDOS en einnig er
fáanleg stýrikerfln CPM, UCSD-
p og BOS sem getur verið fjölnot-
enda þannig að nægjanlegt er að
tengja við tölvuna venjulegan
tölvuskjá til viðbótar fyrir not-
anda númer tvö. Mikill fjöldi for-
rita er til fyrir ofangreind stýri-
kerfi og er notkunarsvið tölvunn-
ar því mjög breitt. Sem dæmi má
nefna að fyrir BOS stýrikerfið er
fáanlegur allur venjulegur
viðskipta- og skrifstofuhugbún-
aður ásamt verkbókhaldi og
framleiðslustýringu fyrir iðnfyrir-
tæki.
Prentsmiðjur nota ISLAND
PC tölvuna við innslátt á texta
sem síðan er fluttur beint yfir í
LINOTYPE setningartölvur.
ACO hf. hefur sérhannað hug-
búnað til samskipta við setningar
- tölvur. Hægt er að tengja marg-
ar tölvur saman með nettengingu
sem leyfir allt að 127 tölvur á
sama neti. Þá er sett viðbótar-
spjald í hverja tölvu.
Landsbankinn
Nýafgreiðsla
Tollvörugeymslan hf. leitaði
eftir því við Landsbanka íslands á
síðastliðnu ári, að hann opnaði
bankaafgreiðslu í húsakynnum
fyrirtækisins í Reykjavík. Var
ætlunin að auka með þessu þjón-
ustu við viðskiptamenn Tollvöru-
geymslunnar hf., án tillits til þess
hjá hvaða gjaldeyrisbanka þeir
hafa viðskipti sín.
Landsbankinn hefur nú fengið
leyfi fyrir þessari bankaaf-
greiðslu. Verður hún opnuð 31.
maí n.k. í nýbyggingu, sem er á-
föst eldra skrifstofuhúsnæði Toll-
vörugeymslunnar hf. við Héð-
insgötu 1-3 í Reykjavík.
Afgreiðslan mun taka við
greiðslum til banka fyrir vörur
sem teknar eru úr tollvöru-
geymslu. Sömuleiðis mun hún
taka við greiðslum tolla og ann-
arra gjalda til ríkisins samkvæmt
umboði tollstjóra.
Bankaafgreiðslan verður opin
daglega frá kl. 9.15-12.00 og frá
kl. 13.00-16.00, mánudaga til
föstudaga. Forstöðumaður af-
greiðslunnar verður Hugi Ár-
mannsson. (Fréttatilkynning)
Goði
Sam-
vinna
við Dani
Hjá Goða er nú unnið af mikl-
um krafti að hvers konar endur-
bótum á framleiðslu og rekstri. í
því sambandi hefur stöðin notið
mikilvægrar aðstoðar frá slátr-
unarskóla (Slagteriskolen) í
Hróarskeldu í Danmörku. Ný-
komnir eru heim tveir starfsmenn
Kjötiðnaðarstöðvar sem sóttu sex
vikna námskeið í þessum skóla.
Það voru þeir Gísli Sigurðsson og
AIois Raschhofer.
Það er einkum einn maður,
Hans Kristian Olsen yfirkennari,
sem hefur reynst Kjötiðnaðar-
stöðinni mjög hjálplegur í þessu
efni. Hann kom þrisvar hingað til
lands á síðasta ári, kynnti sér
rekstur stöðvarinnar og veitti
þýðingarmikla ráðgjöf. Hann er
svo væntanlegur aftur nú í maí og
reyndar einnig næsta haust. Hlut-
Gísli Sigurðsson og Alois Raschofer
kynntu sér nýjungar í pylsu- oq fars-
gerð í Danmörku.
verk hans hefur fyrst og fremst
verið að veita stöðinni faglega
ráðgjöf og aðstoð við endur-
skipulagningu á nær öllum þátt-
um í rekstri hennar.
Deildarstjóri Kjötiðnaðar-
stöðvar er Úlfar Reynisson.
(Fréttatilkynning)
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. juní 1985