Þjóðviljinn - 05.06.1985, Side 16
Aðalsími: 81333. Kvöldsími: 81348. Helgarsími: 81663.
Miðvlkudagur 5. júnf 1985 125. tölublað 50. örgangur
HIOÐVIUINN
BÚH
Skuld-
breyting?
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra lýsti því yfir í
fyrirspurnartíma á Alþingi í gær
að stjórnvöld hefðu tekið vel í
máialeitan bæjaryfirvalda í Hafn-
arfirði frá því fyrr í vetur varð-
andi nauðsynlegar skuldbreyt-
ingar við opinbera sjóði og stofn-
anir vegna fjárhagserfiðleika
Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar.
Forsætisráðherra sagði er hann
svaraði fyrirspurn frá Kjartani
Jóhannssyni um atvinnuástand í
Hafnarfirði að ríkisstjórnin hefði
viljað leggja sitt afmörkum til að
tryggja viðgang BÚH og þar með
atvinnulíf í bænum. Ymislegt
hefði verið óljóst í þeim gögnum
sem borist hefðu varðandi fjár-
hagsstöðu fyrirtækisins og beðið
hefði verið eftir frekari upplýs-
ingum þegar ný staða væri kom-
inn upp í málinu með ákvörðun
meirihluta bæjarstjórnar að selja
BÚH. _|g.
Sjá bls. 2
Vegaframkvæmdir sem eru fyrirsjáanlegar á höfuðborgarsvæð-
inu á næstunni til að greiða fyrir mesta umferðarþunganum eru gríðar-
lega kostnaðarsamar. Brúin yfir Kringlumýrarbrautina sem verið er að
steypa upp þessa dagana kostar 47,6 miljónir kr. Mynd - E.ÓI.
Landsbyggðin
Selfoss
Gífurlegur folksflótti
Ahverjum degi allt síðast liðið
ár flutti einn maður frá Norð-
urlandi eystra umfram þá sem
þangað komu. Þetta eru þó aðeins
flutningarnir innanlands, ef
flutningur til og frá útlöndum eru
teknir með í reikninginn bætist 41
að hafa verið skráðir í
Reykjavík 634 hundar frá því
undanþága var veitt frá banni við
hundahaldi um síðustu áramót,
sagði Oddur Hjartarson fram-
kvæmdastjóri Heilbrigðiseftir-
litsins þegar Þjóðviljinn innti
hann eftir framgangi hundahalds
í höfuðstaðnum.
„Af þessum fjölda hafa ein-
hverjir horfið af skrá, verið aflíf-
aðir eða fluttir, svo nú eru
eitthvað rúmlega 600 hundar á
skrá. Áður en undanþágan var
veitt gerðum við okkur háar hug-
við, þannig að heildartap þessa
eina landsvæðis í fólksflutningum
var 406 manns á síðasta ári. Þetta
er dæmigert fyrir landsbyggðina í
heild, sem aldrei, frá því farið var
að skrá fólksflutninga hér 1961,
hefur tapað jafnmiklum fjölda
myndir um hundaeign borgar-
búa en nú erum við á því að þeir
séu ekki nema um 800 talsins þótt
það sé alger ágiskun. Það þýðir
að enn eru eitthvað á annað
hundrað óskráðir," sagði Oddur.
Hann bætti því við að honum
fyndist skráðir hundar vera of
fáir. „Við vitum um óskráða
hunda en finnum þá ekki.“ Tveir
hundaeftirlitsmenn eru að störf-
um alla daga og stundum á kvöld-
in og nóttunni. Þeir starfa eftir
ábendingu fólks, í samstarfi við
lögreglu og sjálfstætt.
,rsuður“ og á síðasta ári.
í fyrra fluttu 1130 manns til
höfuðborgarsvæðisins utan af
landi og af Suðurnesjum, um-
fram þá sem þaðan fluttu. Að
auki tapaði allt landið 269 manns
beint til útlanda og virðist sem
Hundaeigendur þurfa að
greiða 4.800 krónur á ári í hunda-
skatt. Að sögn Odds gekk nokk-
uð erfiðlega að innheimta þenn-
an skatt en þeirri innheimtu er
lokið. í reglum um hundahald
kveður á um að dráttur hunda-
skatts leiði til leyfissviptingar
þegar í stað. Að sögn Odds hefur
ekki verið þörf á að beita þessu
ákvæði af hörku. Hins vegar voru
um 30 eigendur óskráðra hunda
kærðir eftir að þeir þrjóskuðust
við að skrá hunda sína og greiða
skattinn. f slíkum tilvikum geta
eftirlitsmenn tekið hundana og
það færist í vöxt að fólk flytjist til
útlanda utan af landi. Heildartap
landsbyggðarinnar 1984 var 1357
manns eða um 1,2% af íbúafjöld-
anum. Á sama tíma fjölgaði um
1088 á höfuðborgarsvæðinu eða
um 0,8%.
Hlutfallslega hafa flestir flust
frá Vesturlandi, 1,9% af áætluð-
um fólksfjölda þar 1. desember
sl. Fæstir hafa flust frá Norður-
landi vestra eða 55 manns sem
jafngildir0,5% afíbúum þar. Það
er líka eina landsvæðið sem fékk
fleiri aðflutta frá útlöndum en
brottflutta.
Frá 1971 hefur landsbyggðin
tapað 5,8% af íbúum sínum
„suður". Rúmlega 5.300 manns
fluttu til höfuðborgarsvæðisins
utan af landi á þessum 14 árum
umfram þá sem þangað fluttu.
Sífellt hefur sigið á ógæfuhliðina í
þessum efnum frá 1978 þegar 80
fleiri fluttust út á land en
„suður“. Þetta kemur m.a. fram í
greinargerð með þingsályktun-
artillögu tveggja þingmanna Al-
þýðubandalagsins um mörkun
nýrrar byggðastefnu og stöðvun
fólksflóttans utan af landi. Töl-
urnar eru frá byggðadeild Fram-
kvæmdastofnunar. _ÁI
komið þeim fyrir í gæslu á Dýra-
spítalanum þangað til gengið hef-
ur verið frá umsókn um undan-
þágu.
Oddur sagði að of snemmt væri
að dæma árangur af þessari und-
anþágu. „Það sem ég hef furðað
mig mest á er að fólk sem búið er
að biðja um þessa undanþágu
skuli svo þrjóskast við að greiða
hundaskattinn. Sá sem ekki telur
sér fært að greiða 4.800 krónur á
hverju ári fyrir hundinn sinn er
ekki fær um að halda hann,“
sagði Oddur.
-ÞH
Titringur
í allan
gærdag
Hrinan byrjaði um 5
leytið. Stærsti skjálftinn
3.3stigkl. 7. Bœjarbúar
hrukku upp afværum
blundi. Þorfinnur
Tómasson
skjálftaeftirlitsmaður á
Selfossi: Enginn uggur í
okkur
Eg var búinn að finna þessa
kippi fyrr um nóttina. Þetta
stóð alveg frá því klukkan fimm
en stærsti kippurinn kom rétt
eftir kl. sjö og síðan hafa verið að
koma eftirkippir í allan dag. Það
er örlítil hreyfing á þessu ennþá ,
sagði Þorfinnur Tómasson öku-
kennari á Selfossi í samtali við
Þjóðviljann síðdegis í gær, en
Þorfinnur hefur umsjón með
skjálftamælum á Selfossi.
Flestir Selfyssingar og sveit-
ungar í Ölfusi og Flóa hrukku
upp við stærsta kippinn um sjö-
leytið í gærmorgun en hann
mældist 3.3 stig á Richter. Uppt-
ök skjálftanna eru talin vera um 5
km vestur af Selfossi eða nálægt
Kögunarhól við Ingólfsfjall.
„Ég man ekki til þess að upp-
tökin hafi verið svo nálægt okkur
áður. Þetta hefur yfirleitt verið á
Hengilssvæðinu en þessi var ná-
lægt Ingólfsfjalli. Nei, það er eng-
inn uggur í okkur. Hvað þýðir
það. Við verðum bara að taka því
sem að okkur er rétt við ráðum
ekkert við þetta, það er helst aö
fá sér öryggisbelti í bælin“, sagði
Þorfinnur Tómasson.
Þórunn Skaftadóttir jarð-
skjálftafræðingur sagði í gær að
aðalskjálftinn hefði ekki verið
stór en fundist vel á Selfossi
vegna þess hve upptökin voru ná-
lægt bænum. Það væri ekki ó-
algengt að skjálftar kæmu upp á
þessu svæði sem væri samtengt
Hengilssvæðinu. Hún sagði ekki
ástæðu til að óttast frekari
skjálfta á næstunni í framhaldi af
hrinunni í gær. -Ig.
Fiskverkunarfólk
Kaklar kveðjur frá sljómmni
Þær eru kaldar kveðjurnar
sem ríkisstjórnin ætlar nú
áá senda fiskverkunarfólki, sem
skilar meirihluta útflutningsverð-
mætanna, með því að hafna þessu
frumvarpi. Þetta er tillaga um
mannréttindi til handa þessu fólki
og ég er sannfærður um að þetta
fólk mun senda alþingi og ríkis-
stjórn sínar kveðjur áður en upp
verður staðið“, sagði Guðmund-
ur J. Guðmundsson m.a. á al-
þingi í gær. Tilefnið var frávísun-
artillaga meirihlutans á frumvarp
Guðmundar að bæta rétt fisk-
verkunarfólks með lengingu
uppsagnarfrests í fiskvinnslunnx.
Fá þingmál hafa fengið jafn
góðar og jákvæðar undirtektir í
vetur utan þings og innan. M.a.
hafa tugir jákvæðra umsagna
borist frá fiskverkunarfyrirtækj-
um, byggðarlögum og verka-
lýðsfélögum í Iandinu. Fiskverk-
unarfólk, sem einmitt í dag fund-
ar með VSÍ um sín málefni, hefur
aðeins viku uppsagnarfrest, eins
þó það hafi starfað í 30 ár eða
lengur. „Með afstöðu sinni er
ríkisstjórnin að staðfesta að hún
stendur með atvinnurekendum á
móti verkalýðshreyfingunni“,
sagði Guðmundur ennfremur, og
bætti við: „Hér verður enginn
friður í sumar“.
Það var Friðrik Sófusson sem
lýsti tillögu meirihlutans um að
vísa málinu til ríkisstjórnarinnar
og sagði m.a. að í þeim hóp ríkti
„samúð“ með kjörum fiskverk-
unarfólks. Auk þeirra Guð-
mundar tóku þátt í umræðunni
Svavar Gestsson, Guðrún Agn-
arsdóttir, Guðmundur Einarsson
og Olafur Þ. Þórðarson og lýstu
þau öll stuðningi við málið. At-
kvæðagreiðslan fer fram í dag,
miðvikudag. _ÁI
Reykjavík
Oskráðra hunda leitað
Rúmlega 600 hundar á skrá í borginni