Þjóðviljinn - 23.07.1985, Page 11
Fl
Tryggiö ykkur far í sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins. Upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofu F.I., Öldu-
götu 3.
Ferðir um
Verslunarmanna-
helgi:
1) Álftavatn - Hólmársbotnar -
Strútslaug. Gist í sæluhúsi við Álfta-
vatn (Fjallabaksleið syðri).
2) Hveravellir - Blöndugljúfur -
Fagrahlíð - Jökulkrókur. Gist í sælu-
húsi á Hveravöllum.
3) Landmannalaugar - Eldgjá -
Hrafntinnusker. Gist í sæluhúsi í
Laugum.
4) Skaftafell og nágrenni stuttar/
langar gönguferðir. Gist í tjöldum.
5) Öræfajökull - Sandfellsleið. Gist í
tjöldum.
6) Sprengisandur - Mývatnssveit -
Jökulsárgljúfur - Tjörnes - Sprengi-
sandur. Gist í svefnpokaplássi.
7) a) Pórsmörk - Fimmvörðuháls -
Skógar. b) Þórsmörk langar og stutt-
ar gönguferðir. Gist í Skagfjörðs-
skála.
Laugardag 3. ágúst kl. 13: Þórs-
mörk.
Ferðist í óbyggðum með Ferðafé-
laginu um verzlunarmannahelgina.
Pantiðtímanlega. Upplýsingarog far-
miðasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3.
Helgarferðir
26.-28. júlí:
1) Þórsmörk. Dvöl í Þórsmörk gerir
sumararleyfið ánægjulegra og öðru-
vísi. Aðstaðan í Skagfjörðsskála er sú
besta í óbyggðum og þeim fjölgar
sem láta ekki sumarið líða án þess að
dvelja hjá Ferðafélaginu í Þórsmörk.
2) Landmannalaugar - Eldgjá.
Gist í sæluhúsi F.í. Farið í Eldgjá og
að Ófærufossi (Fjallabaksleið nyrðri).
3) Hveravellir - Þjófadalir. Gengið
á Rauðkoll og víðar. Gist í sæluhúsi
F.f.
4) Álftavatn (Syðri Fjallabaks-
leið). Gist í sæluhúsi F.l. Gönguferðir
um nágrennið
Ath. Miðvikudagsferðir i Land-
mannalaugar.
Upplýsingar og farmiðasala á skrif-
stofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
1) 26.-31. júlí (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk. Göngu-
ferð milli sæluhúsa. Fararstjóri: Hilm-
ar Sigurðsson.
2) 26.-31. júlí (6 dagar); Hveravellir
- Hvítárnes. Gengið milli sæluhúsa
á Kili. Fararstjóri: Torfi Ágústsson.
3) 31. júlí - 5. ágúst (6 dagar): Hvít-
árnes - Hveravellir. Gengið milli
sæluhúsa á Kili. Fararstjóri: Sigurður
Kristjánsson.
4) 2.-7. ágúst (6 dagar); Land-
mannalaugar - Þórsmörk. Gengið
milli sæluhúsa.
5) 7.-16. ágúst (10 dagar): Há-
lendishringur. Ekið norður Spreng-
isand um Gæsavatnaleið, Öskju,
Drekagil, Herðubreiðarlindir, Mývatn,
Hvannalindir, Kverkfjöll og víðar. Til
baka um Bárðardal.
6) 8.-18. ágúst (11 dagar):
Hornvík. Dvalið í tjöldum í Hornvík og
farnar dagsgönguferðir frá tjaldstað á
Hornbjarg, Hælavíkurbjarg og víðar.
Fararstjóri: Gísli Hjartarson.
7) 9.-14. ágúst (6 dagar); Land-
mannalaugar - Þórsmörk. Gengið
milli sæluhúsa.
Það er ódýrara að ferðast með Ferð-
afélaginu. Upplýsingar og farmiða-
sala á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Útivist
Verslunarmannahelgin 2.-5. ág-
úst.
1. Hornstrandir - Hornvík. Tjaldað
í Hornvík.
2. Núpsstaðaskógar - Súlutindar
o.fl. Tjaldað við skógana. Fallegt og
fáfarið svæði vestan Skeiðárjökuls.
3. Kjölur - Kerlingarfjöll. Gist í
húsi. Gengið á Snækoll o.fl. Hægt að
fara á skíði.
4. Eldgjá - Landmannalaugar.
Gist í góðu húsi sunnan Eldgjár.
Hringferð um Landmannaleið.
5. Dalir - Breiðafjarðareyjar. Gist í
húsi.
6. Þórsmörk. Brottför föstud. kl.
20.00. Ennfremur daglegarferðir alla
helgina. Brottför kl. 8.00 að morgni.
Frábær gistiaðstaða í Útivistarskál-
anum Básum.
Uppl. og farmiðar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a, símar: 14606 og
23732.
Dularfullur
sjúkdómur
Síðast á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld er bresk heimildamynd um
sérkennilegan sjúkdóm, sem
kenndur er við mann að nafni
Cushing. Mjög erfitt er að greina
þennan sjúkdóm, t.d. tók það
nokkur ár að greina hann í einu
tilviki. Hann lýsir sér m.a. þann-
ig, að sjúklingar skipta um
hörundslit, hvítt fólk verður svart
og svart fólk verður hvítt. Hon-
um fylgja miklir verkir og vanlíð-
an og sjúklingar eiga það til að
fitna taki þeir veikina. Sjónvarp
kl. 22.00.
Afmælis-
kveðja
Áttræður er í dag, 23. júlí, Kári
Tryggvason rithöfundur frá Víð-
ikeri í Bárðardal til heimilis að
Eikjuvogi í Reykjavík. Kári hef-
ur skrifað 17 barnabækur og sent
frá sér 5 ljóðabækur auk annarra
ritstarfa. Kári var um áratugi
kennari í Bárðardal og Hvera-
gerði. Kona hans er Margrét
Björnsdóttir frá Refdal í Vopna-
firði. Kári tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og tengda-
sonar á Þykkvabæ 9 í Reykjavík
milli kl. 17 og 19 í dag.
Áttræður
Áttræður er í dag, 23. júlí, Har-
aldur Briem frá Eyjum í
Breiðdal, nú Grettisgötu 53b,
Reykjavík. Hann er kvæntur
Margréti Briem. Haraldur starf-
aði í áratugi hjá Pósti og síma, allt
til síðustu áramóta. Haraldur
tekur á móti gestum á heimili
systurdóttur sinnar að Bleiksár-
hlíð 59, Eskifirði.
-
L
UTVARP - SJONVARP
7-i
Þriðjudagur
23. júlí
RAS 1
7.00Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Morgunútvarp-
ið. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Daglegtmál.
Endurtekinnþáttur
ValdimarsGunnar-
sonarfrá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-
Jónas Þórisson, Hver-
agerði, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Ömmu-
stelpa" eftir Ármann
Kr. Einarson. Höfundur
les (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
10.45 „Man ég það sem
löngu leið“. Ragn-
heiður Viggósdóttir sér
umþáttinn.
11.151 fórum mínum.
Umsjón: Inga Eydai.
RÚVAK.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Inn og út um glugg-
ann. UmsjómEmil
Gunnar Guðmundsson.
13.40Tónleikar.
14.00 „Útiíheimi“,
endurminnlngar dr.
Jóns Stefánssonar.
Jón Þ. Þór les (14).
14.30 Miðdegistónleikar.
Hljómsveit Þjóðlista-
safnsins í Ottawa leikur.
Stjórnendur: Claudio
Scimone og Murray
Perahia. a. Sinfónía nr.
1 eftirMuzioClementi.
b. Sinfónía nr. 29 í A-dúr
k. 201 eftirWolfgang
Amadeus Mozart.
(Hljóðritun frá kanand-
ískaútvarpinu).
15.15 Út og suður. Endur-
tekinn þáttur Friöriks
PálsJónssonar frá
sunnudegi.
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Upptaktur- Guð-
mundur Benediktsson.
17.00 Fréttlr á ensku.
17.05 „Sumar á Flamb-
ardssetri'eftir K.M.
Peyton.SiljaAðal-
steinsdóttir lýkur lestri
þýðingarsinnar(15).
17.40 Sfðdegisútvarp-
SverrirGautiDiego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45
Tilkynningar. Daglegt
mál. Sigurður G. Tóm-
assonflyturþáttinn.
20.00 Sviti og tár. Guðrún
Jónsdóttirstjórnar þætti
fyrirunglinga.
20.40 Útgáfa Nýja test-
ament isins á islensku
árið 1807. Felix Ólafs-
sonflyturerindi.
21.30 Útvarpssagan:
„Theresa“ eftir Fran-
cols Mauriac. Kristján
Árnason þýddi. Kristín
Anna Þórarinsdóttir les
(2).
22.00Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
22.35 Leikrit: „Boðið upp
i morð“ eftir John
Dickson Carr. Annar
þáttur endurtekinn:
Flug 505 til London.
RAS 2
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
14.00-15.00 Vaggog
velta. Stjórnandi: Gisli
Sveinn Loftsson.
15.00-16.00 Með sinu
lagi.Lóg leikinafís-
lenskum hljómplötum.
Stjórnandi: Svavar
Gests.
16.00-17.00 Þjóðlaga-
þáttur. Stjórnandi: Jón
Ólafsson.
17.00-18.00 Frístund.
Unglingaþáttur. Stjórn-
andi:Eðvarðlngólfs-
son.
Þriggja mínútna f réttir
sagðar klukkan: 11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
Þýðing, leikgerð og leik-
stjórn: Karl Ágúst Ulfs-
son. Leikendur: Hjalti
Rögnvaldsson, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir,
Júlíus Hjörleifsson, Jó-
hannSigurðarson, Ingi-
björg Björnsdóttir, María
Sigurðardóttir, Jón Sig-
urbjörnsson, Erlingur
Gíslason, Guðmundur
Ólafsson og Arnar
Jónsson.
23.25 Kvöldtónleikar.a.
Barbara Hendricks
syngurariurúrfrönsk-
um óperum með Fíl-
harmoníusveitinni I
MonteCarlo; Jeffreu
T ate stjórnar. b. Jose
Carreras syngur aríur úr
ítölskum óperum með
Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; Jesús López
Cobos stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SJONVARPIB
19.25 Sól og strönd 1.
þátturog teiknimyndin
um Millu Maríu. (Nord-
vision - Danska sjón-
varpið). Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Nýjastatækni og vís-
indi. Úmsjónarmaður
SigurðurH. Richter.
21 10Hvergreiðirferju-
tollinn? Fimmti þáttur.
Breskurframhalds-
myndaflokkur i átta þátt-
um. Aðalhlutverk: Jack
Hedley og Betty Arvan-
iti. Þýðandi JónO.
Edwald.
22.00 Dularf ullur sjúk-
dómur (The Patients
Are Changing Colours).
Bresk heimildamynd
um sérkennilegan sjúk-
dóm sem lýsir sér meðal
annars þannig aö sjúk-
lingar skiptaum
hörundslit, hversvo
sem hann var uppruna-
lega. Þýðandi og þulur:
JónO. Edwald.
22.50 Fréttir í dagskrár-
lok.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 19.-25. júlí er í Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki.
Fyrrnef nda apótekið arinast
vörslu á sunnudögum og öör-
um frfdögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Síðamefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið I því apóteki
sem sérum þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarfsíma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
frfdaga kl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað f hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garöabaajar er opið
mánudaga- föstudaga kl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartfmi mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspftalinn:
Alladaga kl. 15-16og19-20.
Hafnarf jarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar f símsvara Hafnar-
fjarðar Apótekssími
51600.
Fæðingardelld
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
DAGBOK
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur vlð Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadelld:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnar kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyrl:
Alladagakl. 15-16og19-
.19.30.
SJúkrahúslö
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Landspftallnn:
Göngudeild Landspitalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sfmi81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni f síma 511 oo.
Garöabær Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sfmi 45066.
Upplýsingar um vaklhafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgari
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki f sfma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni f sima
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....símí 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvlllö og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sfmi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sfmi 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sfmi 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.09-17.30.
Uppl. um gufuböð’ og sól-
arlampa f afgr. Sfmi 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið f
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla,- Uppl. f síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardagafrákl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Kópavogs eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudagakl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerf i
vatns- og hitaveitu, slmi
27311, kl. 17 til ki. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðlrAkraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sfmi
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík simi
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.1 Otil 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
síml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriö of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathyarf er að
Hallveigarstöðum, sími
23720,opöfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Gfrónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinauna í
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allarnánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dóttur f síma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sfmi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sfmi 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(sfmsvari). Kynningarfundir i
Síðumúla3-5fimmtudagakl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin: Alla daga kl. 18.55 -
19.45.Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið: Kl. 19.45 - 20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USA og Kanada: Mánudaga -
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15.Miðaðervið
GMT-tíma. Sent á 13,797
MHz eða 21,74 metrar.
Þríðjudagur 23. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15