Þjóðviljinn - 23.07.1985, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 23.07.1985, Qupperneq 12
ALÞÝÐUBANDAIAGIÐ Tilkynning til miðstjórnarmanna Alþýðubandalagsins Framkvæmdastjórn Alþýöubandalagsins hefur ákveöið aö haust- fundur miðstjórnar veröi haldinn í Reykjavík dagana 21 .-22. sept- ember n.k. Meginefni fundarins veröa utanríkismál. Miðstjórnarmenn eru beönir aö festa sér þessa dagsetningu í minni og hafa í huga aö berist óskir um aö á dagskrá veröi tekin mörg mál gæti orðið að hefja miðstjórnarfundinn föstudagskvöldið 20. september. Þá er miðstjórnarmönnum bent á ráöstefnu um Þjóðviljann og ný viðhorf í fjölmiðlun sem ákveðið hefur verið að halda eftir hádegi sunnudaginn 22. september, en gert er ráð fyrir að Ijúka miðstjórn- arfundinum fyrir hádegi sama dag. - Flokksskrifstofan. Alþýðubandalagið í Reykjavík Sumarferð ABR 17. ágúst Árleg sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður laugar- daginn 17. ágúst. Að þessu sinni verður ekið um Hvalfjörð og áð við Saurbæ og á Akranesi við kútter Sigurfara. Þaðan verður ekið að Leirá. Frá Leirá verðurfarið um Svínadal og að Reykholti. Síðan verður ekið um Uxahryggi og áð í Biskupsbrekku á Kaldadalsleið. Þaðan verður ekið um Þingvelli til Reykjavíkur. Fararstjórn að þessu sinni verður í höndum Árna Björnssonar og Kjartans Ólafs- sonar. Áningastaðir og allt fyrirkomulag ferðarinnar verður nánar kynnt í Þjóðviljanum síðar en ferðanefnd hvetur alla flokksmenn og stuðn- ingsmenn að panta miöa tímanlega til að auðvelda allan undirbún- ing. Skráning farþega er í síma 17500. - Ferðanefnd ABR. Vesturland - Sumarferðalag - Verslunarmannahelgin Eins og undanfarin sumur efnir Alþýðubandalagið á Vesturlandi til útivistar og ferðalags um verslunarmannahelgina. Nú verður farið um Snæfellsnes og Nesið skoðað undir leiðsögn gagnkunnugra heimamanna. Gist verður í tvær nætur í svefnpokaplássi á Lýsu- hóli í Staðarsveit. Brottför er frá Akranesi kl. 9 og frá Borgarnesi kl. 10 á laugardagsmorgni 3. ágúst. Heimkoma síðdegis á mánudegi, 5. ágúst. Þau sem í ferðalagið ætla að fara, láti skrá sig sem fyrst 3á einhverjum eftirtalinna: löfu - síma 8811, Grundarfirði, Jónu - síma 1894, Akranesi, Grétari - síma 7506, Borgarnesi, Skúla - síma 6619, Hellissandi, Jóhannesi - síma 6438, Ólafsvík, Þórunni - síma 8421, Stykkis- hólmi, Kristjóni - síma 4175, Búðardal. Nesti, góðir gönguskór og viðlegubúnaður þarf að vera með í för. Það er margt sem alltaf er nýstárlegt og gaman að skoða á Snæ- fellsnesi. Gengið verður á Eldborg ef veður leyfir. Þetta er fjöl- skylduferðalag. - Allir velkomnir. - Kjördæmisráð. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Ferðalangar Ath. Sumarferð Æskulýðsfylkingarinnar er frestað vegna óviðráðanlegra ástæðna. - Ferðanefnd. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Og þá mun fólk segja: Þarna er Súsanna, sem er mamma læknisins, sem er sonur Súsönnu._^- I BLIÐU OG STRIÐU 1 2 3 # 4 5 6 7 • 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 • n 18 18 17 18 n 19 20 21 n 22 23 □ 24 | n 25 , KROSSGÁTA nr. 3 Lárétt: 1 kallar 4 veiða 8 hæg- fara 9 grátur 11 rudda 12 spil 14 hreyfing 15 svæði 17 æfing 19 málmur 21 bandvefur 22 skylt 24 slöngu 25 beitu. Lóðrétt: 1 örva 2 íláti 3 lyftu 4 vofur 5 skordýr 6 gæfu 7 óhreinkaðir 10 hrædd 13 þyngd- armál 16 ótta 17 svei 18 rösk 20 starf 23 forfeður. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 völd 4 baug 8 aumingi 9i söfn 11 fals 12 snakka 14 ak 15 aura 17 hvarf 19 kar 21 eir 22 lauf! 24 staf 25 frið Lóðrétt: 1 viss 2 lafa 3 dunkar 4s bifar 5 ana 6 ugla 7 giskar 10>- öngvit 13 kufl 16 akur 17 hes 18, ara 20 afi 23 af. ' 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. júlí 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.