Þjóðviljinn - 06.09.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 06.09.1985, Qupperneq 11
Bíómyndin sem sjónvarpið sýnir í kvöld heitir Skálkapör og er svissnesk-frönsk frá árinu 1973. Með aðalhlutverkin fara Jean-Luc Bideau og Francine Racette. Bideau ætti að vera ís- lenskum sjónvarpsáhorfendum að nokkru kunnur, því hann hef- ur leikið í einhverjum þeirra GENGIÐ Sala Bandaríkjadollar............ 41,720 Sterlingspund............... 57,094 Kanadadollar................ 30,445 Dönskkróna.................... 4,0193 Norsk króna.................... 4,9776 Sænskkróna..................... 4,9446 Finnsktmark.................... 6,9016 Franskurfranki................. 4,7789 Belgískurfranki................ 0,7212 Svissn. franki.............. 17,6892 Holl.gyllini.................. 12,9638 Vesturþýskt mark............ 14,5951 (tölsk llra................. 0,02184 Austurr. sch................... 2,0759 _ Portug. escudo............... 0,2461 ’ Spánskur peseti............... 0,2487 Japansktyen................. 0,17387 (rsktpund................... 45,460 SDR........................... 42,7184 Belgískurfranki................ 0,7138 Skálkapör frönsku mynda sem áður hafa verið á dagskrá sjónvarpsins. í þessari mynd leikur hann stjórn- anda útvarpsþáttar sem náð hef- ur feikilegum vinsældum. Gestir Félagar í Frístundahópnum Hana-nú ætla í berjamó á morg- un laugardaginn 7. september kl. 13.00 frá Digranesvegi 12. Til- kynna skal þátttöku í síma 44677 í dag eða í síma 16603 í kvöld milli kl. 18.00 - 20.00. hans eru ungar og ógiftar konur sem hann leiðir inn í heim drauma og tálvona ýmiss konar. Að þáttunum loknum dregur hann konur þessar gjarnan á tál- ar. En dag einn kynnist hann konu sem er ekki sú sama og þær sem hann hefur áður átt sam- skipti við. Hún fær hann til að sjá sjálfan sig í nýju ljósi og þá renna upp fyrir honum staðreyndir um hans eigin persónu sem kannski væri best að vita sem minnst um. Sjónvarp kl. 22.05. Afmæli í dag, föstudaginn 6. septemb- er, verður Sturla Pétursson, fyrr. starfsmaður Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sjötugur. Éiginkona Sturlu er Steinunn Hermannsdóttir og eru börn þeirra fjögur. Sturla er mikill áhugamaður um skákíþróttina og er fyrrum formaður Taflfélags Reykjavíkur og heiðursfélagi þess. Sturla tekur á móti gestum í félagsheimili Rafmagnsveitunnar íElliðaárdalmilli kl. 17 —19 í dag. L UTVARP - SJONVARP #““1 RÁS 1 7.00Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur Sigurðar G.Tómassonarfrá kvöldinuáður. 8.00 Fróttir. Tilkynningar. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð- Asdís Em- ilsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Glatt erí Glaumbæ“ eftir Guð- jón Sveinsson. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Mér eru fornu minninkær". Einar Kristjánsson frá Herm- undarfelli sér um þátt- inn. RÚVAK. 11.15 Morguntónleikar. Tónlist eftir Antonín Dvorák og Georges En- escu. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Nú brosir nóttin“, æviminningar Guð- mundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálma- son les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Ásautjóndu stundu. Umsjón: Sig- ríðurÓ. Haraldsdóttirog Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.35Frá Atil B.Léttspjall um umferðarmál. Um- sjón:BjörnM.Björg- vinsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Þil- skipaútgerð á Norður- landi. Jón frá Pálmholti heldur áfram frásögn sinni (5). b) Búmanns- þulaoggömulgáta. Guðbjörg Aradóttir les. c) Skotist inn á skálda- þing. Ragnar Ágústs- son fer með stökur um hafið. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnirOrgelsónötu nr. 1 eftirGunnar Reyni Sveinsson. 22.05Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum- Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 Kammertónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands í sal Mennta- skólans við Hamrahlíð 14. marsívor. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 tilkl. 03.00. 21.10 Heldri manna líf. (Aristocrats). Lokaþátt- ur. Breskurheimilda- myndaflokkur í sex þátt- um um aðalsmenn í Evr- ópu. (þessum þætti kynnumstvið hinni öldnu og auðugu Thurn og Taxisætt í Þýska- landi. Höfuð ættarinnar, Jóhannes prins, á nokk- ur iðnfyrirtæki, miklar jarðeignir í Evrópu og Ameríku og veglega höll í Regensburg. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Ellert Sigurbjömsson. 22.05 Skálkapör. (Les Vi- lainesManiéres). Svissnesk-f rönsk bió- myndfrá1973.Leik- stjóri Simon Edelstein. Aðalhlutverk: Jean-Luc Bideau og Francine Racette. Söguhetjan stjómarvinsælum út- varpsþætti. Gestir hans eru eingöngu ungar, ó- giftar konur sem hann vefurumfingursér. 23.20 Fréttir í dagskrár- lok. RÁS 2 SJONVARPIÐ 19.15 Ádöfinni. Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. 19.26 Nýju fötin keisa- rans. Látbragðsleikur eftirævintýri H.C. Andersens. Sögumaður SigmundurÖrn Am- grímsson. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. •20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Kosningar i Nor- egi. Fréttaþátturfrá BogaÁgústssyni. 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Ásgeir Tómassonog Páll Þor- steinsson. 14:00-15:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir. Stjórnandi: JónÓlafsson. Þriggja mínútnafréttir sagðarklukkan: 11.00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Lög og lausnir. Spurningaþátt- urumtónlist.Stjórn- andi: Sigurður Blöndal. 21:00-22:00 Bergmál. Stjórnandi: Sigurður Gröndal. 22:00-23:00 Á svörtu nót- unum. Stjórnandi: Pét- ur Steinn Guðmunds- son. 23:00-03:00 Næturvakt. Stjórnendur:Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. APÓTEK Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga W. 9- 19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 6.-12. september er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frldögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9 (kl. 10 fridaga). Slðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnef nda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinnakvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á ’ kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðin.gur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspitalinn: Alladagakl. 15-I6og19-20. Hafnarfjarðar Ápötek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dagfrákl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apótekssími 51600. Fæðingardeild Landspltalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni Í0 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vikurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00.-Einnigeftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðAkureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-I6 0gl9- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir ettirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hef ur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími 812 00. J fl i\ SUNDSTAÐIR Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....simi 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga f rá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalsiaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB i Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartimi skipt milli kvenna og karla- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simiáhelgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðlr Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík 'kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19 00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720, opföfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna i Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, simi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir i Síðumúla3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrifstofaAi-Anon, aðstand .Jkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaog sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30 -21.15. Miðað ervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHz éða 21,74 métrar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.