Þjóðviljinn - 11.09.1985, Síða 11
Hugmyndafræði
nauðsynleg?
Ofangreind spurning verður
umræðuefni málþings sem haldið
verður á Lögbergi íHÍ, stofu eitt,
miðvikudaginn 11. sept. kl.
20.00.
Skipuleggjendur málþingsins
eru Samtök prátista.
Frummælendur verða:
Pétur Gunnarsson rith.,
Jóhanna María Lárusdóttir kenn-
ari,
Ævar Kjartansson útvarpsmað-
ur,
Guttormur Sigurðsson.
Sérstakur gestur málþingsins
verður Ac. Mahaprajinananda
frá Bandaríkjunum. Jafnframt
því að vera fulltrúi alheimshreyf-
ingar prátista er hann fræðimað-
ur og iðkandi innsæisvísinda,
kennir m.a. tantra jóga. Hann er
staddur hér í boði Samtaka prát-
ista.
GENGIÐ
Gengisskráning 10. sept-
ember 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar........... 42,570
Sterlingspund.............. 55,511
Kanadadollar............... 31,038
Dönskkróna.................... 3,9917
Norskkróna.................... 4,9647
Sænskkróna.................... 4,9399
Finnsktmark................... 6,8634
Franskurfranki................ 4,7445
Belgískurfranki............... 0,7162
Svissn. f ranki............ 17,5329
Ffoll.gyllini................ 12,8758
Vesturþýskt mark............. 14,4661
ftölsk líra................ 0,02173
Austurr. sch.................. 2,0591
Portug.escudo................. 0,2454
Spánskur peseti............... 0,2460
Japansktyen................. 0,17522
(rsktpund.................. 44,982
SDR.......................... 42,8215
Belgískurfranki................0,7108
Þjóðverjar rekja
heimsstyrjöldina
Þjóðverjar og heimsstyrjöldin síðari (Die Deutschen im Zweiten
Weltkrieg) nefnist nýr þýskur heimildamyndaflokkur sem hefur göngu
sína í sjónvarpi í kvöld. Flokkurinn er í sex þáttum og er sýningartími
hvers þeirra 90 mínútur. í myndaflokknum er í fyrsta sinn í sjónvarpi
lýst atburðarásinni í síðari heimsstyrjöldinni af sjónarhóli Þjóðverja
sjálfra. Myndefnið er sótt í sovésk, bresk, bandarísk og síðast en ekki
síst þýsk kvikmyndasöfn og gefur flokkurinn einstæða mynd af gangi
styrjaldarinnar frá 1939-1945.
Sjónvarp kl. 22.05.
Líffræðilegar forsendur
greindar
Hér á landi er nú staddur í boði Sálfræðifélags íslands dr. Hans
Júrgen Eysenck, prófessor í sálfræði við háskólann í London. Dr.
Eysenck heldur nokkra fyrirlestra í sínu fagi, í kvöld heldur hann
fyrirlestur í Odda, hugvísindahúsi Háskólans, sem nefnist The biolog-
ical basis of intelligence: líffræðilegar forsendur greindar. Fyrirlestur
þessi hefst kl. 17.15.
/.
UTVARP - SJONVARP
7-
RÁS 1
Miðvikudagur
11. september
7.00Veöurfregnir. Fréttir
Bæn. Morgunútvarpiö.
7.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur Sigurðar
G.Tómassonarfrá
kvöldinuáöur.
8.00 Fróttir. Tilkynningar.
8.15Veöurfregnir.
Morgunorð- Inga Þóra
Geirlaugsdóttirtalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Glatterí
Glau mbæ" eftir Guð j-
ón Sveinsson. Jóna Þ.
Vernharðsdóttir les
(11).
9.20 Leiktimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Forustughreinai
dagblaöanna (útdr.).
Tónleikar.
10.45 Hin gömlu kynni.
Þáttur Valborgar Bents-
dóttur.
11.15 Morguntónleikar.
TónlisteftirFlenry Purc-
ell.JohannSebastian
Bach, Corelli/Kreisler
og Ludwig van Beetho-
ven.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Inn og út um glugg-
ann. Umsjón: Sverrir
Guöjónsson.
13.40 Léttlög.
14.00 „Nú brosir nóttin",
æviminningarGuð-
mundar Einarssonar.
Theódór Gunnlaugsson
skráði. Baldur Pálma-
sonles(11).
14.30 íslensktónlist:
Kórsöngur. a) Kór
Langholtskirkju syngur
lögeftirGunnarReyni
Sveinsson, Jón Ás-
geirsson og Atla Heimi
Sveinsson. JónStef-
ánsson stjórnar. b)
„Kantata IV, Mansöng-
var“ eftir Jónas T ómas-
son. Háskólakórinn
syngur. Óskar Ingólfs-
son, Michael Shelton,
Nora Kornblueh og
Snorri Sigfús Birgisson
leika á klarinettu, fiðlu,
selló og píanó. Hjálmar
H. Ragnarsson stjórnar.
15.15 Lýtalæknlngar í
fegrunarskyni. Um-
sjón: Ásgerður J. Flosa-
dóttir.
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Poppþáttur.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Kristin Helg-
adóttir.
17.45Síðdegisútvarp-
SverrirGautiDiego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir. 19.40
Tilkynningar. Málrækt-
arþáttur. Helgi J. Hall-
dórssonflytur.
20.40 Hekla, samband
norðlenskra karlakóra
50 ára. Frá söngmóti
sambandsinsíjúníí
sumar. Kynnir:Guð-
mundurNorðdahl.
21.30 Flakkað um Italfu.
Thor Vilhjálmsson les
frumsamda ferðaþætti
(2).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.35 Svipmynd. Þáttur
Jónasar Jónassonar.
RÚVAK.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
19.25 Aftanstunc jarna-
þáttur með innlendu og
erlendu efni.Sögu-
hornið - Guðbjörg Ól-
afsdóttir flytur þulu sína
um stafrófið. Myndir:
MaríaGisladóttir. Kan-
fnan með köf lóttu
eyrun og teiknimynda-
f lokkur frá T ékkóslóvak-
íu, Maðurermanns
gaman, um vinina Hlyn
ogHlunk.
19.50 Fréttaógripátákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Mozartættin. 3.
Sonarsonurinn-
Franz Zaverius Ama-
deus. Lokaþáttur frá
tékkneska sjónvarpinu
um tónlist þriggja ætt-
liða.
21.15Dallas. Brúð-
kaupið. Bandariskur
framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Björn Bald-
ursson.
22.05 ÞJóðverjarog
heimsstyrjöldin
síðari. (Die Deutschen
im Zweiten Weltkrieg).
Nýrflokkur. Fyrsti
þáttur. Nýrþýskur
heimildamyndaflokkur í
sex 90 mínútna löngum
þáttum. (myndaflokkn-
um er í fyrsta sinn í sjón-
varpi lýst atburðarásinni
í síðari heimsstyrjöld af
sjónarhóli Þjóðverja.
Myndefnið er sótt í so-
vésk, bresk, bandarisk
og ekki síst þýsk kvik-
myndasöfn og gefur
flokkurinn einstæða
mynd af gangi styrjald-
arinnar1939 til 1945.
Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.35 Fréttir í dagskrár-
lok.
RÁS 2
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Kristján
Sigurjónsson.
14:00-15:00 Eftirtvö.
Stjórnandi: Jón Axel Ól-
afsson.
15:00-16:00 Nú erlag.
Gömul og ný úrvalslög
að hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
16:00-17:00 Bræðingur.
Stjórnandi: Arnar Há-
konarson.
17:00-18:00Tapaðfund-
ið. Sögukorn um popp-
tónlist. Stjórnandi:
Gunnlaugur Sigfússon.
Þriggja mfnútna fréttir
sagðar klukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 6.-12. september er í
Lyfjabúöinni Iðunni og Garðs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frfdögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sín
vikuna hvort, að sinna kvöld-
nætur- og helgidagavörslu. Á
' kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um tfmum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
Apótek Kef lavíkur: Opiö
virkadagakl.9-19.Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frfdagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garöabæjar er opið
mánudaga - föstudaga kl. 9-
19og laugardaga 11-14. Sími
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspítallnn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Haf narf jarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptisannan hvernsunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnarísímsvaraHafnar-
fjarðar Apóteks sími
' 51600.
Fæðingardelld
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogettir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
DAGBOK
19.00, laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30.
Heil8uverndarstöð Reykja-
víkur vlð Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
iHafnarfirði:
Heimsóknartími alla dagavik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladaga kl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladaga kl. 15.30-16og19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sfmi8 1200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogum helgari
síma51100.
Akureyri:
Dagvaktfrákl. 8-17áLækn-
amiðstöðinni í sfma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki i síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....simi 1, 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66 j
Garðabær......sími 5 11 66 ]
Slökviliðog sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....simi 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......simi 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB í
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Simi 75547.
Vesturbæjarlaugin: opiö
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartimi skipt milli kvenna
og karla.- Uppl. í síma
15004.
Sundlaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardagafrákl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug f Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatimi karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, simi
27311,kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Ferðir Akraborgar:
Ftú Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Ftf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi simi
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
eropin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudagafrá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eöa orðið fyrir nauðgun.
Skrif stofa samtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigarstöðum, sími
23720, opföfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísima 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(simsvari). Kynningarfundir í
Síðumúla 3 - 5 f immtudaga kl.
20. Silungapollursími81615.
Skrffstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin: Alla daga kl. 18.55 -
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið: Kl. 19.45 - 20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudagakl. 22.30-23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma.Sentá 13,797
MHz éða 21,74 metrar.
Miðvikudagur 11. september 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11