Þjóðviljinn - 11.09.1985, Page 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Landsfundur AB
veröur haldinn að Borgartúni 6 dagana 7.-10. nóvember. Fulltrú-
akjöri félaga þarf aö vera lokið þremur vikum fyrir fundinn. Dagskrá
verður nánar í blaðinu síðar og í bréfum til trúnaðarmanna flokks-
ins.
Miðstjórnarfundur AB
Miðstjórn Alþýðubandalagsins kemur saman til fundar dagana
4.-6. október að Hverfisgötu 105. Þar verður rætt um undirbúning
landsfundar, stöðu flokksins og utanríkismál. Dagskrá nánar aug-
lýst síðar.
Þjóðviljaráðstefna
Útgáfufélag Þjóðviljans og Alþýðubandalagið gangast fyrir ráð-
stefnu um ÞJóðviljann laugardaginn 21. september að Hverfisgötu
105. Er ráðstefnan opin öllum félögum í Útgáfufélaginu og Alþýðu-
bandalaginu.
Útgáfufélag Þjóðviljans
Framhaldsfundur
verður haldinn 10. október nk. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Á
dagskrá er: 1) Kosning stjórnar félagsins. 2) Undirbúningur vegna
50 ára afmælis Þjóðviljans 1986. 3) Lög að skipulagsskrá félags-
ins. 4) Önnur mál.
AB Norðurlandi eystra
Alþýðubandalagsfólk á Akureyri!
Vinna er að hefjast við endurbætur og viðhald á Lárusarhúsi. Þeir
sem vilja hjálpa til hafi samband við Ingibjörgu í síma 25363 eða
Hilmi í síma 22264.
Munið! Margar hendur vinna létt verk. - Hússtjórn
ABfí
Áskorun
Greiöiö flokks- og félagsgjöldin! Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík
hvetur alla þá sem enn skulda flokks- og félagsgjöld aö greiöa þau nú
þegar. Giróseðla má greiöa í öllum póstútibúum og bönkum svo og á
skrifstofu flokksins að Hverfisgötu 105.
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið í fíeykjavík
Félagsfundur
verður haldinn mfðvikudaginn 11. sept-
ember nk. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105.
Fundarefni:
1) Vetrarstarfið.
2) Kosning uppstillinganefndar vegna
kjörs fulltrúa ABR á landsfund. Framsögu
hefur Steinar Harðarson formaður ABR.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna á þenn-
an félagsfund og taka þátt í umræðum.
Stjórn ABR
Steinar
SKUMUR
Stjörnuspáin þín í dag: Þú verður sleginn
kaldur af kengúru í köflóttum kjól.
Þetta hef ég alltaf sagt,
þessi stjörnusþá er
böivuð endemis vitleysa.
PIMÖ. S R}N6''. m pm
I i;
& 8F
ASTÁRBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
ÆSKULYÐSFYLKINGIN
Verkalýðsmálanefnd ÆFfí
Opinn fundur
verkalýösmálanefndar ÆFR verður haldinn fimmtudaginn 12. seþtember
kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Bónusverkfallið. Fulltrúi frá
Verkamannasambandinu kemur á fundinn og Gylfi Þáll Hersir segir frá
nýlegum rannsóknum er gerðar hafa verið á aðbúnaði og heilsufari bónus-
verkafólks. Félagar í Æskulýðsfylkingunni og Alþýðubandalaginu eru
hvattir til að mæta.
ÆFfí
Rauöa risið
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík mun í vetur gangast fyrir rekstri
kaffihúss í risinu á flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105. Mun þessi
starfsemi hefjast á sunnudaginn og verður húsið opnað kl. 14.00.
Valinkunnir menn munu mæta og ræða afstöðuna til NATO og
baráttuna gegn hernum. Nánar auglýst síðar.
Landsþing ÆFAB
Landsþing ÆFAB verður haldið í Ölfusborgum, dagana 27. - 29.
september n.k. Dagskrá verður auglýst síðar í Þjóðviljanum svo og
í Rauðhettu.
Stjórn ÆFAB
Auglýsing
Símavörður óskast.
Fjármálaráðuneytið óskar eftir að ráða strax starfs-
mann til að annast símavörslu. Upplýsingar um
menntun og fyrri störf sendist fjármálaráðuneytinu,
Arnarhvoli, í síðasta lagi þriðjudaginn 17. september
nk.
Fjármálaráðuneytið,
10. september 1985.
■ ■'
12
9 10
13
14
11
16 17
19
21
15
20
KROSSGÁTA
Nr. 29.
Lárétt: 1 kyndill 4 yfirhöfn 6 espi
7 vökvi 9 fólk 12 viðburður 14
ferskur 15 dauði 16 töluðu 19
laun 20 kindinni 21 gorta
Lóðrétt: 2 lóa 3 samkomulag 4
skot 5 smáger 7 tungumál 8
hlass 10 skortinn 11 sparsamir
13 kostur 17 hrópa 18 fjör
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 stél 4 safn 6 eim 7 kunn
9 átak 12 ostur 14 art 15 ern 16
höfug 19 kræf 20 nagg 21 flóin
Lóðrétt: 2 tau 3 lens 4 smáu 5
fúa 7 krakki 8 nothæf 10 tregan
11 kynngi 13 töf 17 öfl 18 Uni
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 11. september 1985