Þjóðviljinn - 16.10.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.10.1985, Blaðsíða 3
FRÉTTIR Bandalagsklofningur Konumar úr landsnefnd Formaðurþingflokks ogformaður landsnefndar boða til lokaðs fundar ínefndinni um næstu helgi. Mikil óánægja meðal BJfélaga. Kolbrún Jónsdóttir: Óeðlilegt. Guðmundur Einarsson: Sé ekkert athugavert Atökin innan Bandalags Jafn- aðarmanna tók á sig nýja mynd í gær þegar þær Kolbrún Jónsdóttir og Kristín S. Kvaran þingmenn BJ iýstu því yfir að þær ætluðu að segja sig úr landsnefnd bandalagsins. Astæðan er óvænt tilkynning til landsnefndarmanna um lokaðan fund nefndarinnar um næstu helgi þar sem boðuð er kosning formanns og varafor- manns. Jafnframt er tilkynnt í fundarboðinu að næsti lands- fundur BJ verði haldinn í byrjun desember. „Pað kemur mér verulega á óvart hvernig staðið er að þessu fundarboði. Fram til þessa hafa landsnefndarfundir verið opnir og ég sé því ekkert til fyrirstöðu að þeir verði opnir áfram. Við ætlum ekki að mæta á þennan fund um helgina nema þá til að segja okkur formlega úr lands- nefndinni," sagði Kolbrún Jóns- dóttir í samtali við Þjóðviljann í gær. Hún sagði að nefndinni hefði mistekist mjög margt og þær stöllur ætluðu ekki að starfa með henni í það minnsta fram á komandi landsfund. Guðmundur Einarsson þing- maður BJ sagði í gær, að hann gerði enga athugasemdir við að fundur landsnefndarinnar ætti að vera lokaður. „Það koma þeir tímar í öllum stjórnmálahreyfíng- um að menn þurfa að tala eins- lega saman.“ Fundarboðið umrædda er óundirritað en samkvæmt heim- ildum Þjóðviljans eru það þeir Kristófer Már Kristinsson for- maður nefndarinnar og Stefán Benediktsson form. þingsflokks sem standa þar á bak við. Var gengið frá fundarboðinu á fundi ýmissa landsnefndarfulltrúa allra annarra en þeirra sem eru í félagi jafnaðarmanna á leynifundi sl. fímmtudag. Telja fundarboðendur víst, að á lokuðum fundi nefndarinnar séu þeir í meirihluta og ætla þeir Alþingi Forsetar endur- kjömir Skipt um ráðherra- stóla í dag Á stuttum þingfundum í gær voru forsetar sameinaðas þings og deilda endurkjörnir. Þá var kosið i fastanefndir þingsins og urðu engar fréttnæmar breyting- ar þar á nema hvað Ólafur G. Einarsson tók sæti Þorsteins Páls- sonar í fjárhags- og viðskipta- nefnd neðri deildar, þar sem Þor- steinn tekur nú við ráðherraemb- ætti. Tveir varamenn tóku sæti á al- þingi í gær: Magnús H. Magnús- son tók sæti Eiðs Guðnasonar .sem dvelst erlendis á fundi nor- rænu menntamálanefndarinnar og Sighvatur Björgvinsson tók sæti Karvels Pálmasonar í veik- indaforföllum hans. Þingfundir verða eftir hádegi í dag, en fyrir hádegi er búist við ríkisráðsfundi, þar sem skipt verður um ráðherrastóla. -ÁI að fá samþykkta traustyfirlýsingu við starf formanns og varafor- manns nefndarinnar þeirra Eg get ekki dæmt um það hvaða ástæður Albert færir fyrir ein- stökum ákvörðunum af þessu Þeir stórmeistarar sem fylgdust meö 16. skákinni í Moskvu í gær voru yfir sig hrifnir af stórgóðri tafl- mennsku áskorandans. Tefld var Sikileyjarvörn og fórnaði Kasparov peði einsog í 12. skákinni. Karpov kom með endurbót í 11. leik en hún virtist ekki koma Kasp- arov neitt á óvart, og lék áskorand- inn næstu leikjum hratt og hik- laust. f 16, leik náði hann síðan að hola niður riddara á d3 sem torveld- aði mjög hreyfanleika hvítu mann- anna. Hann þjarmaði síðan jafnt og þétt að heimsmeistaranum og lék riddarinn á d3 þar aðalhlutverkið. í tapaðri stöðu reyndi síðan Karpov örvæntingafulla drottningarfórn, en gafst síðan upp í fertugasta leík þegar hann sá fram á að hann væri að verða mát. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Garry Kasparov Sikileyjarvörn - Tígmanov-afbrigðið. 1. e4 c5 5. Rb5 d6 2. Rf3 e6 6. c4 Rf6 3. d4 cxd4 7. Rlc3 a6 4. Rxd4 Rc6 8. Ra3 d5! f tólftu skákinni kom Kasparov með þennan framúrstefnuleik. Margir voru þá þeirrar skoðunar að þessi leikur stæðist ekki hörðustu gagnrýni og hvítur myndi fljótlega finna framhald sem jarðaði þennan leik. Kristófers og Valgerðar Bjarna- dóttur. Mikil óánægja er meðal fjölmargra félaga í BJ vegna þess- tagi, sagði Þorsteinn Pálsson í samtali við Þjóðviljann í gær að- spurður hvort hann liti á auka- 9. cxd5 exd5 10. exd5 Rb4 11. Be2 f fyrrnefndri skák lék Karpov Bc4 og Kasparov jafnaði taflið auðveld- lega. En á bak við þennan leik hljóta að standa nákvæmar heima- rannsóknir. 11. - Bc5 12. 0-0 0-0 13. Bf3?! Eins og Kasparov sýnir fram á þá er nauðsynlegt að hafa gott vald á d3 reitnum. Framhald eins og 13. Rc2 Rbxd5 14. Dd3 hefði því verið betra. 13. - Bf5 1S- Dd2 65 14. Bg5 He8 16- Hadl Rd3 Þessi riddari á eftir að verða stór- veldi. 17. Rabl h6 18. Bh5 b4 19. Ra43 19. Re2 með hugmyndinni að leika riddaranum til f4 og fjarlægja hinn ógnvekjandi riddara á d3 lítur vel út. 19. - Bd6 22. Bxd6 Dxd6 20. Bg3 Hc8 23. g3 Rd7 21. b3 g5 24. Bg2 Hvítur er hálf fatlaður í þessari stöðu. Biskupinn er nánast eini maðurinn sem hann getur hreyft. Þó má hann ekki leika Be2 vegna 24. - R7e5 25. f4 gxf4 26. gxf4 Dg6+ 27. Khl Be4+ með máti. ara vinnubragða og sögðu ýmsir þeir er Þjóðviljinn hafði tal af í gær að eftir þessa uppákomu væri fjárveitingar Alberts Guðmunds- sonar síðustu daga sem pólitíska hefnd vegna ráðherraskiptanna 24. - Df6 28. d6 g4 25. a3 a5 29. Dd2 Kg7 26. axb4 axb4 30. f3 27. Da2 Bg6 Karpov er ekki öfundsverður að þurfa að tefla þessa stöðu og vafa- laust verið kominn í tímahrak þegar hér var komið við sögu, enda bera næstu leikir þess merki. 30. - Dxd6 32. Khl Rf6 31. fxg4 Dd4+ 33. Hf4 Re4 Kasparov er komið með unnið. í síðasta leik hefði h3 kannski verið skárri hjá hvítum, en staðan er samt töpuð. 34. Dxd3 Rf2+ Þar fór drottning í hafið. 35. Hxf2 Bxd3 38. Rb2 Df2 36. Hfd2 De3 39. Rd2 Hxdl+ 37. Hxd3 Hcl! 40. Rxdl Hel + Og hvítur gafst upp. Staðan: Kasparov 8V2 Karpov V/2 bandalgið endanlega klofið í tvennt. eða atkvæðakaup. „Ég veit ekki námkvæmlega hvaða aukafjárveitingar hafa ver- ið samþykktar uppá síðkastið. Hitt er annað að menn þurfa að fara mjög gætilega við ákvarðanir um aukafjárveitingar og þær mega ekki vera þess eðlis að ganga í svig við ákvaranir fjár- veitingavaldins sem er Alþingi. Ég get ekki dæmt um það hvernig þær ákvarðanir sem teknar hafa verið falla þar að. Að stærstum hluta held ég að þær séu í eðlilegu samhengi við vilja löggjafans," sagði Þorsteinn. Aðspurður hvort hann væri sáttur við vinnubrögð Alberts síðustu daga hans í embætti fjár- málaráðherra sagði Þorsteinn að hann vissi ekki mikið meira um þau efni en það sem komið hefði fram í blöðum. Hvort hann sem nýr fjármála- ráðherra myndi halda áfram á sömu braut og forverinn, sagði Þorsteinn: „Eg mun fyrst og fremst starfa í samræmi við það sem löggjafínn hefur ákveðið um fjármál ríkisins.“ Á blaðamannafundi í gær var Stcingrímur Hermannsson spurður um aukafjárveitingar Al- berts Guðmundssonar síðustu daga. Forsætisráðherra svaraði fáu en vísaði á hinn nýja fjár- málaráðherra þó með þeim orð- um að „það er erfitt að gera betur en síðasti fjármálaráðherra gerði, eða gera meira, er kannski rétt að orða það.“ -lg/-m. -Jg/ÁI Alberts þætti lokið Þorsteinn Palsson: Fjárveitingar Alberts að stærstum hluta eðlilegar. Les þetta bara blöðunum. Steingrímur Hermannsson: Erfittað gera meira en Albert Atök í Moskvu ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.