Þjóðviljinn - 16.10.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.10.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Norðurlandi eystra Kjördæmisþing Alþýðubandalagsins í Norðurlandi eystra verður haldið dagana 19.-20. október í orlofshúsum verklýðsfélaganna að lllugastöðum í Fnjóskadal. Dagskrá laugardaginn 19. október: 13.00 þingsetning. Venjuleg aðalfund- arstörf Adda Bára Sigfúsdóttir segir frá frumvarpi Alexanders um sveitar- stjórnarlög og þeirri umræðu og umfjöllun sem það hefur fengið í Alþýðu- bandalaginu. Jón Björnsson félagsmálastjóri Akureyri fjallar um félagslega þjónustu sveitarfélaga, Finnbogi Jónsson fjallar um atvinnumál, m.t.t. þátt- töku sveitarfélaga, Jóhannes Sigfússon oddviti ræðir sérstöðu minni sveitarfélaga. Fyrirspurnir og umræður verða að framsögum loknum. Starfshópar. Að loknu dagsverki verður kvöldvaka sem hefst með sam- eiginlegu borðhaldi. Sunnudagurinn 20.: Hópar starfa til hádegis. Skila af sér eftir málsverð. Þá verður tekið til við almenna stjórnmálaumræðu og mun Steingrímur J. Sigfússon hefja umræðuna. Ragnar Arnalds heimsækir þingið á sunnu- dag. Þingslit áætluð kl. 1700. Með kærri kveðju og von um að sjást á lllugastöðum. Stjórn kjördæmisráðsins AB Neskaupstað Félagsfundur Alþýðubandaiagið í Neskaupstað heldur félagsfund í Egilsbúð miðviku- daginn 16. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Kosning fulltrúa á landsfund 2) Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga. Framsögumaður Kristinn V. Jó- hannsson 3) Önnur mál. Stjórnin. Ráðstefna um Framhaldsskólann verður haldin laugardaginn 19. október n.k. kl. 10-17 að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Ráðstefnan er liður í stefnumótun Alþýöubandalagsins um framhalds- menntun. Dagskrá: Kl. 10-12 Skólamálahópur AB kynnir hugmyndagrunn að: markmiðum og námsskipan, stjórnun og fjármögnun framhaldsskóla. Fyrirspurnir og almennar umræður. Léttur hádegisverður á staðnum. Kl. 13-17 Starfshópar ræða hugmynda- grunninn. Kaffihlé. Niðurstöður hópa. Næstu skref ákveðin. Ráðstefnan er opin öllu stuðningsfólki Alþýðubandalagsins. Til þess að auðvelda undirbúning eru væntanlegir þátttakendur vinsamlegast hvattir til að skrá sig á skrifstofu AB í síma: 1 75 00. Skólamálahópur AB Frá Verkalýðsmálaráði Alþýðubandalagsins Stjórn Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins boðar til vinnufundar með flokksfélögum miðvikudaginn 16. október kl. 17.30 í flokksmiðstöð Alþýöu- bandalagsins að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Staða verkalýðsmála og undirbúningur fyrir landsfund. - Stjórn Verkalýðsmálaráðs AB. Ársfundur byggðamanna AB Ársfundur byggðamanna Alþýðubandalagsins verður haldinn að Hverfis- götu 105 17. nóvember nk. Á dagskrá er: Tillaga stjórnar byggðamanna um stefnumörkun í sveitar- stjórnarmálum og erindi Geirs Gunnarssonar um áhrif hægri og vinstri stjórna á hag sveitarfélaga. Sveitarstjórnarmenn AB og aðrir áhugamenn um sveitarstjórnarmál eru hvattir til að mæta á fundinum og láta stjórn vita um málefni sem þeir vildu bæta á dagskrána. Stjórn byggðamanna skipa þessi: Adda Bára Sigfús- dóttir, s. 91-34606, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson s. 91-51531 og Jóhann Geirdal, s. 92-1054. Ab Seltjarnanesi Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Seltjamarnesi verður haldinn í Tónlistar- skólanum, laugardaginn 19. okt. kl. 14.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Guðrún Þorbergsdóttir bæjarfulltrúi ræðir bæjarmálin. 3) Hilmar Ingólfsson form. Kjördæmisráðs gestur fundarins flytur ávarp. Félagar fjölmennið. Stjórnin. AB Norðurlandi eystra Húsvíkingar - Þingeyingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagsheimili Húsa- víkur sunnudaginn 20. október kl. 20.30. Alþingismennirnir Steingrímur J. Sigfússon og Ragnar Arnalds ræða stjórnmálaviðhorfið, sjávarútvegsmál, landbúnaðarmál o.fl. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið ___________ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Leikhópar ÆFAB verður með opið hús í Rauða risinu að H-105 föstudaginn 18. okt. Nánar auglyst siðar. Aron Mnisi frá Afríska þjóðarráðinu (ANC) kemur til landsins í dag þriðjudag og verður hjá okkur á opnum rabbfundi fimmtudaginn 17. október kl. 21.00. Hann mun væntanlega skýra okkur frá ástandinu í S-Afríku og baráttu blakkra þar. Allir sem áhuga hafa á málefnum S-Afríku hafa erindi á H-105 fimmtudaginn 17. október kl. 21.00. Kveðja- Framkvæmdaráð. 12 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. október 1985 SKUMUR Þessi ands... dj... tölva er J að gera mig vitlausan! Ekki þinn dagur, ~y~? vinur? i Dagur? Ekki mín öld! J Uéh ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Fyrir uppgötvun og þróun á Ijósrænum aðferðum til að rannsaka hersiska í BLÍÐU OG STRÍÐU ■ ■' 12 9 10 13 11 14 16 19 21 17 15 16 20 KROSSGÁTA Nr. 49 Lárétt: 1 fugl 4 spil 6 nudda 7 nöldur 9 gaman 12 reim 14 augnhár 15 dans 16 staf 19 sig- aði 20 ánægja 21 duglegur Lóðrétt: 2 mánuður 3 grein 4 máttur 5 dreifi 7 grannar 8 mændi 10 friðsamur 13 ílát 17 sveifla 18 ætt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kubb 4 kast 6 asi 7 alls 9 sorg 12 öldur 14 hún 15 góa 16 gæska 19 ofur 20 æður 21 nafni Lóðrétt: 2 ull 3 basl 4 kisu 5 súr 7 afhroð 8 löngun 10 orgaði 11 glaðri 13 dós 17 æra 18 kæn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.