Þjóðviljinn - 23.10.1985, Page 11
A köldum klaka nefnist bresk náttúrulífsmynd í sjónvarpinu í kvöld.
Myndin sýnir hvernig dýr og fuglar búa sig undir veturinn. Það virðist ekki
væsa um fuglana á myndinni hér að ofan en kannski eiga þeir harðan vetur
fyrir höndum. Sjónvarp kl. 20.40.
Breiðfirðinga-
félagið
Vetrarfagnaður Breiðfirðinga-
félagsins verður haldinn föstu-
daginn 25. október í Domus Me-
dica og hefst hann með félagsvist
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Minningarkort
Minningarkort Safnaðarfélags
Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til
sölu:
Þuríður Ágústsdóttir, Austur-
brún 37, sími 81742. Ragna Jóns-
dóttir, Kambsvegi 17, sími 82775.
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27. Helena Halldórsdóttir,
Norðurbrún 1. Guðrún Jónsdótt-
ir, Kleifarvegi 5, sími 81984.
Holtsapótek Langholtsvegi 84.
Verslunin Kirkjuhúsið, Klappar-
stíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki eiga
heimangengt, kostur á að hringja
í Áskirkju, síma 84035 milli kl. 17
og 19 á daginn og mun kirkju-
vörður annast sendingu minning-
arkorta fyrir þá sem þess óska.
GENGIÐ
Gengisskráning
21. október 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar......... 41,520
Sterlingspund............ 59,614
Kanadadollar............. 30,543
Dönskkróna................ 4,3613
Norskkróna................ 5,2848
Sænskkróna................ 5,2457
Finnsktmark............... 7,3480
Franskurfranki............ 5,1859
Belgískurfranki........... 0,7803
Svissn. franki........... 19,2673
Holl. gyllini............ 14,0105
Vesturþýskt mark......... 15,8153
ftölsk líra............. 0,02342
Austurr.sch............... 2,2513
Portug.escudo............. 0,2563
Spánskur peseti........... 0,2583
Japansktyen............. 0,19340
(rsktpund................ 48,958
SDR...................... 44,2465
Belgfskurfranki............0,7757
Bamaefni
Barnaefni í sjónvarpi hina
virku daga hefst nú kl. 19 og á það
bæði við Aftanstund og Ævintýri
Olivers bangsa. Aftanstund er á
dagskrá í dag á áðurnefndum
tíma með innlendu og erlendu
efni. Þar ber fyrst að nefna Sögu-
hornið, en þar segir Jónína H.
Jónsdóttir söguna af Depli litla.
Síðan koma Maður er manns
gaman og Forðum okkur háska
frá, sem er tékkneskur teikni-
myndaflokkur um það sem ekki
má í umferðinni. Sögumaður þar
er Sigrún Edda Björnsdóttir.
Þess má geta að strax á eftir Aft-
anstund verður barnamyndin Á
gráslcppu endursýnd. Sjónvarp
kl. 19.
Apótek Vestamannaeyja:
Opiö virka daga frá kl. 8-18.
Lokaö I hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garöabæjar.
Apótek Garöabæjar er opið
mánudaga - föstudaga k). 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða i Reykjavík
vikuna 18.-24. októbererí
Garös Apóteki og Lyfjabúö-
innilðunni.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek eropið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan .
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur-og helgidagavörslu. Á
' kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.Áhelgidögumeropið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um tfmum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarisíma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið
virkadagakl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
frídagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Haf narf jarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dagfrákl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarApótekssimi
51600.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartimi fyrirfeður
ki. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni Í0 b
Alla daga kl. 14-20 og ettir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Hellsuverndarstöð Reykja-
vfkurvið Barónsstíg:
Alla dagafrákl 15.00-16.00
og 18.30-19.30.-Einnigeftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
GJörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspitali
í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
SJúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og 19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
laelmi eftir kl. 17 og um helgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki i sima
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst i hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17allavirka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opinmilli kl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn, sími 81200.
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......sími 1 84 55
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabær.......sími 5 11 66 1
Slökvlllð og sjúkrabilar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......simi 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......simi 5 11 00
7
/.
UTVARP - SJONVARP
n
RÁS 1
7.00 Veóurfregnir. Frétt-
ir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Hættuferð
ífrumskógum Afriku"
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar.Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 Hingömlukynni
Þáttur í umsjá Valborgar
Bentsdóttur.
11.10 Úratvinnulífinu-
Sjávarútvegurog fisk-
vinnslaUmsjón:Gísli
Jón Kristjánsson.
11.30 Morguntónleikar
Þjóðlög frá ýmsum
löndum.
12.00 Dagskrá.Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 ídagsinsönn-
Frávettvangi skólans.
Umsjón: Kristín H.
Tryggvadóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Skref fyrlr skref“
14.30 Óperettutónlist
15.15 Hvaðfinnstykk-
ur?Umsjón:örnlngi.
(Frá Akureyri).
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
17.00 Bamaútvarpið
Meðalefnis:„Brons-
sverðið" eftir Johannes
Heggland. Knútur R.
Magnússon les þýðingu
IngólfsJónssonarfrá
Prestbakka. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Síðdegisútvarp-
SverrirGautiDiego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur
19.50 Eftir fréttir Jón Ás-
geirsson f ramkvæmda-
stjóri Rauða kross Is-
landsflyturþáttinn.
20.00 Evrópukeppni
bikarhafa í knatt-
spyrnu:Rapid Vín-
Fram Ingólfur Hannes-
son lýsirlokakafla
leiksins frá Vínarborg.
20.30 Hálftíminn Elín
Kristinsdóttir kynnir tón list.
20.50 Tónamál Soffía
Guðmundsdóttir kynnir.
(FráAkureyri).
21.25 „Ég byrjaði átta
áraífiski" IngaHuld
Hákonardóttir ræðir við
Sesselju Einarsdóttur,
aldraða konu frá Isafiröi
sem býr nú í Kaup-
mannahöfn.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 BókaþátturUm-
sjón: Njörður P. Njarð-
vik.
23.05 Áóperusviðinu
Leifur Þórarinsson
kynniróperutónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
keppni bikarhafa í
knattspyrnu. Ingólfur
Hannessonlýsirleik
Rapid Wien og Fram
sem fram fer í Vínar-
borg. Ennfremurverða
^fluttar fregnir af fjöl-
mörgum Evrópuleikjum
í knattspyrnu sem fram
faraásmatíma.
TtrrS
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Krist-
ján Sigurjónsson.
14:00-15:00 Eftirtvö
Stjórnandi: Jón Axel Ól-
afsson.
15:00-16:00 Núerlag
Gömul og ný úrvalslög
að hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
16:00-17:00 Dægurflug-
ur Nýjustu dægurlögin.
Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
17:00-18:00 Úrkvenna-
búrinu T ónlist f lutt og/
eða saminafkonum.
Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttir.
Þriggjamínútnafréttir
sagðar klukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
18:00-20:30 Evrópu-
SJONVARPIP
19.00 Aftanstund Barna-
þáttur meö innlendu og
erlendu efni. Söguhorn-
ið—Depill litli. Sögu-
maður Jónina H. Jóns-
dóttir. Maðurer manns
gaman og Forðum okk-
ur háska frá-teikni-
myndaflokkur Irá
Tékkóslóvakíu um það
sem ekki má í umferð-
inni. Sögumaður: Sig-
rún Edda Björnsdóttir.
19.25 Ágrásleppu
Endursýning islensk
barnamynd sem frum-
sýndvar20. þessa
mánaðar.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Áköldumklaka
(Winter Days) Bresk
náttúrulífsmynd sem
sýnirhvernig dýrog
fuglar búa sig undir og
þreyjaveturinn. Þýð-
andi og þulur Óskar Ing-
imarsson.
21.40 DallasEittsinn Ew-
ing ávallt Ewing Banda-
rískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Björn
Baldursson.
22.30 ÚrsafniSjón-
varpsinsMaðurer
nefndur Guðmundur
Daníelsson Jónas Jón-
assonræðirviðGuð-
mund Daníelsson rit-
hcfund um ævi hans og
störf. Þeirræddustviðá
heimili skáldsins á Sel-
fossi og á Eyrarbakka.
Stjórn upptöku: Valdi-
mar Leifsson. Áður sýnt
í Sjónvarpinu haustið
1980.
23.20 Fréttir i dagskrár-
lok.
1 f\
\ LJ
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB i
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Vesturbæjariaugin: opið'
mánudaga til föstudaga
7.00-20.00- Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaöið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartimi skipt milli kvenna
og karla.- Uppl. í sima
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug i Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudagakl. 7-8,
12-15 og 17-21.Álaugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerf i
vatns- og hitaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl.8.Sami
simi á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Ferðir Akraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl.7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrirkon-
ursem beittarhafaveriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrif stof a sámtaka u m
kvennaathyarf er að
Hallveigarstöðum, sími 2372Ó-.
Skrifstofa opin frá 14.00-
16.00. Pósthólfrr. 1436.
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinquna í
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allai nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dóttur í síma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, símf21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, Simi 82399 kl.9-17.
Sáluhjálpiviðlögum81515 ,
(símsvari). Kynningarfundir í
Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Á
13797 kHz 21,74m:KI.
12.15- 12.45 til Norðurlanda,
kl. 12.45-13.15 tilBretlands
og meginlands Evrópu og kl.
13.15- 13.45 til austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna. Á
9957 kHz 30,13 m: Kl. 18.55-
19.35/45 til Norðurlandaog
kl. 19.35/45-20.15/25 tilBret-
lands og meginlands Evrópu.
Á12112 kHz 24,77 m: Kl.
23.00-23.40 til austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna.
Isl. tími, sem ersami ogGMT/
UTC.