Þjóðviljinn - 23.10.1985, Side 12
ALÞÝÐUBANDALAGK)
AB Héraðsmanna
Alþýðubandalag Héraðsmanna heldur almennan félagsfund í Valaskjálf,
Egilsstöðum, mánudaginn 28. október n.k. kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsfund
2. Almenn sveitarstjórnarmál
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
Aðalfundur bæjarmálaráðs
Aðalfundur bæjarmálaráðs ABH verður haldinn í Skálanum, Strandgötu
41, mánudaginn 28. október kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarfund.
3. Vetrarstarfið.
4. Önnur mál.
Félagar fjölmennið. Stjórnin
AÍþýðubandaiagið Keflavík og Njarðvík
Framhaldsaðalfundur
Alþýðubandalagsfélagar í Keflavík og Njarðvík takið eftir!
Framhaldsaðalfundur Alþýðubandalagsfélagsins verður haldinn í húsi
Verslunarmannafélagsins Hafnargötu 28, Keflavík, laugardaginn 26. októ-
ber kl. 10 árdegis.
Dagskrá:
1. Gengið frá sameiningu Alþýðubandalagsfélaganna í Keflavík og Njarð-
víkum.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Kosning fulltrúa á Landsfund. Kosning uppstillingarnefndar fyrir
næstkomandi bæjarstjórnarkosningar.
Matarhlé frá 12.30-13.30. Gómsætir pottréttir í boði.
4. Framhald umræðu um bæjarmálin.
5. Tillögur atvinnumálanefndar Alþýðubandalagsins á Suðurnesjum til
lokaumræðu fyrir útgáfu.
6. Vetrarstarfið. Ónnur mál. Mætum öll
Stjórnirnar
SKUMUR
ÁSTARBIRNIR
Sjáðu til. Hér er ein handaN
þér og ég hef skrifað
„Ég elska þig” með
sinnepinu!
GARPURINN
AB í Neskaupstað
Bæjarmálaráð
er boðað til fundar miðvikudaginn 23. október kl. 20.30. Á dagskrá eru
bæjarmál og önnur mál. - Stjórnln.
Alþýðubandalagið Kópavogi
Aðalfundur bæjarmálaráðs
Bæjarmálaráð ABK heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 23. október kl.
17.30 í Þinghóli. Á dagskrá er kosning stjórnar, vetrarstarfið og önnur mál. -
Formaður.
Kjördæmisráð Vesturlands
Aðalfundur kjördæmisráðs Vesturlands verður haldinn sunnudaginn 27.
október í Röðli í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 13.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. - Kjördæmisráð
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Skuldakreppa Rómönsku Amerfku
Fundur nk. miðvikudag, 23. október.
I Rómönsku Ameríku er 23. október helgaður baráttunni gegn efnahags-
skipan alþjóðlegs bankaveldis og kröfunni um að neita að greiða erlendar
skuldir. Afborgun af vöxtum einum saman er að ganga af efnahag þessara
þjóða dauðum. Því boða Vináttufélag fslands og Kúbu (VÍK), El Salvardor-
nefndin og utanríkismálanefnd Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins til
fundar um þetta efni miðvikudaginn 23. október kl. 20.30 að Hverfisgötu
105. Þar flytur Gylfi Páll Hersir erindi um skuldakreppu Rómönsku Amer-
íku, en auk þess verður sagt frá ástandi mála á Kúbu og í El Salvador. Þá
verður flutt kúbönsk tónlist og boðið upp á kaffi og kökur.
VÍK El Salvadornefndin Utanríkismálanefnd ÆFAB
ÆFAB í Hafnarfirði
Aðalfundur
Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Hafnarfirði verður haldinn
fimmtudaginn 24. okt. kl. 20.30 í Skálanum Strandgötu 41.
Venjuleg aðalfundarstörf
Nýir félagar velkomnir. Stjórnin
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Halldóra Friðriksdóttir,
frá Efri-Hólum,
fyrrverandi skólastjóri,
andaðist að heimili sínu Hraunteig 13, að kvöldi hins 21.
október síðastliðinn. Jarðarförin auglýst síðar.
Sigurlaug Sigurðardóttir
Guðrún Sigurðardóttir Sigurður Blöndal
Björn Sigurðsson Hannelore Sigurðsson
Vilborg Sigurðardóttir Vikar Pétursson
og barnabörn.
FOLDA
í BLÍÐU OG STRÍÐU
KROSSGÁTA
Nr. 52
Lárétt: 1 könnun 4 virki 6 svelgur
7 hviða 9 sveia 12 meyr 14 blása
15 húð 16 hreinsa 19 fótur 20
gróf 21 bönd
Lóðrétt: 2 sefa 3 káf 4 dund 5
blóm 7 hryssa 8 hvasst 10 masa
11 féð 13 pílu 17 hrópa 18 auð
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 háls 4 eldi 6 íss 7 pils 9
koll 12 atvik 14 ess 15 kæn 16
næstu 19 traf 20 óráð 21 raums
Lóðrétt: 2 áli 3 síst 4 eski 5 dul 7
presta 8 lasnar 10 okkurs 11 lón-
aði 13 vís
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 23. október 1985