Þjóðviljinn - 29.10.1985, Blaðsíða 11
Galeiðan
í útvarpi í kvöld flytja fjóröa
árs nemendur Leiklistarskóla ís-
lands leikritið Galeiðuna eftir
Ólaf Hauk Símonarson. Leik-
stjóri er Bríet Héðinsdóttir.
Leikritið var tekið upp í fyrravet-
ur.
Ólafur Haukur samdi leikritið
upp úr samnefndri skáldsögu
sinni sem kom út árið 1980. Þar
segir frá lífi fátækra verksmiðj-
ustúlkna í Reykjavík, sem ekki
eiga margra kosta völ og búa við
margvíslegt misrétti.
Leikendur eru: Guðbjörg Pór-
isdóttir, Skúli Gautason, Bryndís
Petra Bragadóttir, Inga Hildur
Haraldsdóttir, Valdimar Örn
Flygenring og Eiríkur Guð-
mundsson. Auk nemendanna
fara leikkonurnar Svanhildur Jó-
hannesdóttir, Margrét Ólafsdótt-
ir og Lilja Guðrún Porvaldsdóttir
með stór hlutverk. Rás 1 kl.
22.25.
Kvenfélag
Kópavogs
Afmælisfagnaður Kvenfélags
Kópavogs verður haldinn í dag
29. október kl. 20.30 í félags-
heimilinu. Tilkynnið þátttöku í
símum 41566, 43619 og 40401.
GENGIÐ
Gengisskráning
28. október 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar .. 41,730
Sterlingspund .. 59,515
Kanadadollar .. 30,543
Dönsk króna 4,3507
Norsk króna .. 5,2640
Sænsk króna 5,2573
Finnsktmark 7,3494
Franskurfranki 5,1765
Belgískurfranki 0 7790
Svissn. franki .. 19Í2544
Holl. gyllini .. 13,9879
Vesturþýskt mark .. 15,7820
Itölsklíra 0,02338
Austurr. sch 2,2463
Portug.escudo .. 0,2568
Sþánskurpeseti 0,2576
Japansktyen 0,19538
Irsktpund .. 48,824
SDR Beldískurfranki .. 44,4305 O 77?fi
Enn heldur lögreglumaðurinn Adam Dalgliesh áfram að rannsaka dular-
full morð sem framin eru á sjúkrahúsi nokkru. í kvöld fáum við að sjá fjórða
þátt breska sakamálamyndaflokksins Vargur i véum og eftir það er aðeins
lokaþátturinn eftir. Með aðalhlutverk í þáttunum fara Roy Marsden, Joss
Ackland og Sheila Allen. Þættirnir eru gerðir eftir sögu P.D. James. Sjón-
varp kl. 21.20.
Verkakvennafélagið Framsókn
Verkakvennafélagið Fram-
sókn í Reykjavík heldur hinn ár-
lega basar sinn laugardaginn 9.
nóvemberkl. 14.00. Hann verður
haldinn í sal félagsins í Skipholti
5b. Tekið verður á móti munum á
skrifstofunni að Hverfisgötu 8-
10. Kökur vel þegnar. Allur
ágóði rennur til jólaglaðnings
eldri félagskvenna.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga M. 9-
19 og laugardaga 11 -14. Sími
651321.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavik
vikuna 25.-31. október er í
Lyfjabúð Breiðholts og Apó-
teki Austurbæjar.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörstu á Sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19.
laugardaga kl. 9-12, en lokað
, ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dogum frá kl.
9-19 og til skiptis annan .
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A
' kvöldin er opið (því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Áhelgidögumeroþið
frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
Apótek Kefiavfkur: Opið
virkadagakl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
frídagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamiliikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Haf narf jarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag f rá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnarisimsvaraHafnar-
fjarðar Apóteks sími
51600.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild,
Landspítalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 óg eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jóseísspítali
f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúslð
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-l6ogl9-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru I
slökkvistöðinni I síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðalföt 16-18, sími 45066.
Upptýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni I síma 23222,
slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki I síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst I hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni I síma
3360. Símsvari er I sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna I síma
1966.
UTVARP
w
RÁS 1
7.00Veðurfregnir. Fróttir.
Bæn.
7.15Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Litlitré-
hosturinn" eftir Ur-
sulu Moray Wiiliams.
SigríðurThorlacius
þýddi. Baldvin Halldórs-
sonles(2).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál.
Endurtekinn þátturfrá
kvöldinuáðuriumsjá
Guðvarðar Más Gunn-
laugssonar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 „Ég man þátið“
Hermann RagnarStef-
ánsson kynnir lög frá
liðnumárum.
11.10 Úr atvinnulifinu-
Iðnaðarrasin. Umsjón:
Gunnar B. Hinz, Hjörtur
Hjartarog Páll Kr. Páls-
son.
11.30 Úr söguskjóðunni
- Hugmyndir og störf
nokkurra vesturf ara á
íslandi. Halldór Bjarna-
son stjórnar þætti
sagnfræðinema. Lesari
með honum: Sigrún Á.
Jónsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30Ídagsinsönn-
Heilsuvernd. Umsjón:
Jónína Benediktsdóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Skref fyrir skref“ eftir
Gerdu Antti. Guðrún
Þórarinsdóttir þýddi.
Margrét Helga Jó-
hannsdóttirles (6).
14.30 Miðdegistónleikar
15.15 Barið að dyrum.
EinarGeorg Einarsson
sér um þátt f rá Austur-
landi.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hlustaðu með mér.
- Edvard Fredriksen.
(Frá Akureyri)
17.00 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Kristín Helg-
adóttir.
17.50 Síðdegisútvarp
-Sverrir Gauti Diego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir
19.40Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Sig-
urðurG. Tómasson
flyturþáttinn.
19.50 Ur heimi þjóðsagn-
anna—„Kom ég þarað
kveldi“ (Ævintýri)
Anna Einarsdóttir og
Sólveig Halldórsdóttir
sjáum þáttinn. Lesari
með þeim: Arnar Jóns-
son. Valogblöndun
tónlistar: Knútur R.
Magnússon og Sigurður
Einarsson.
20.20 Skammtur óvissu,
þættirúrsögu
skammtakenningar-
innar. SverrirÓlafsson
• eðlisfræðingurflytur
síðaraerindisitt.
20.50 „Hlustum á okkar
dimmablóð“. Hjalti
Rögnvaldsson les Ijóð
frá Afríku I þýðingu Hall-
dóru B. Björnsson.
21.05 íslensktónlist.
21.30 Útvarpssagna:
„Saga Borgarættar-
innar“eftirGunnar
Gunnarsson. Helga Þ.
Stephensenles(10).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Leikrit: „Gaieiðan“
eftirólaf Hauk
Simonarson. Leik-
stjóri: Bríet Héðinsdóttir
Leikendur: Svanhildur
Jóhannesdóttir, Mar-
grétÓlafsdóttir, LiljaG.
Þorvaldsdóttir. Guð-
björg Þórisdóttir, Skúli
Gautason, Bryndís
Petra Bragadóttir, Inga
Hildur Haraldsdóttir,
ValdimarÖrn Flygen-
ringogEiríkurGuð-
mundsson. Leikritiðvar
nemendaverkefni Leik-
llstarskóla Islands
1985.
23.25 Kammertónleikar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SJONVARPIB
19.00 Aftanstund. Endur-
sýndur þáttur frá 21.
október.
19.25 Ævintýri Olivers
bangsa. Níundi þáttur.
Franskurbrúðu-og
teiknimyndaflokkur I
þrettán þáttum
Fjórði þáttur.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Pozzuqli, deyjandi
borg.Nýlegbresk
heimildamynd um eld-
brunnið svæði rétt hjá
Napolíáltalíu. Þýðandi
Ari Trausti Guðmunds-
son.
21 20 Vargurívéum.
22.10Kastljós. Þátturum
erlend málefni. Umsjón-
armaður ögmundur
Jónasson.
22.45 Fréttir í dagskrár-
lok.
-scS
10:00-10:30 Kátirkrakk-
ar Dagskrá fyrir yngstu
hlustendurna frá barna-
og unglingadeild út-
varpsins. Stjórnandi:
Ragnar Sær Ragnars-
son.
10:30-12:00 Morgun-
þátturStjórnandi: Páll
Þorsteinsson.
14:00-16:00 Blönduná
staðnum Stjórnandi:
Sigurður Þór Salvars-
son.
16:00-17:00 Fristund
Unglingaþáttur. Stjórn-
andi:Eðvarðlngólfs-
son.
17:00-18:00 Söguraf
sviðinu Stjórnandi:
ÞorsteinnG.Gunnars-
son.
« n
\
SUNDSTAÐIR
LÆKNAR
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17allavirka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-'.
hringinn,sími8 1200.
Reykjavík.....simi 1 11 66
Kópavogur.....símí 4 12 00
Seltj.nes.....simi 1 84 55
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......símj 5 11 66 :
Slökvilið og sjúkrabiiar:
Reykjavlk.....slmi 1 11 00
Kópavogur.....slmi 1 11 00
Seltj.nes.....simi 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. A laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB í
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa I afgr. Sími 75547.
Vesturbæjariuugin: opið'
mánudaga til föstudaga
7.00-20.0Ó- Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaöið I
Vesturbæjarláuginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla.- Uppl. i síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
ogsunnudagafrákl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudagakl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug i Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögumkl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl. 7.1 Otil 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 «117.30.
YMISLEGT
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Þeir sem vila fá upplýsing-
ar varðandi ónæmistær-
ingu (alnæmi) geta hringt i
sima 622280 og fengið
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur
þurfa ekki að gefa upp
nafn. Viðtalstímar eru kl.
13-14 á þriðjudögum og
fimmtudögum, en þess á
milli er símsvari tengdurvið
númerið.
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, simi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
simi á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtak-
anna '78 félags lesbíaog
hommaálslandi.á
mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl.
21 .-23. Símsvari á öðrum
tímum.Síminner91-
28539.
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eöa orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, simi 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(simsvari). Kynningarfundir í
Siðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, simi
1 (1282. Fundir alla dagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsinstil útlanda: Á
13797 kHz 21,74m:KI.
12.15- 12.45 til Norðurlanda,
kl. 12.45-13.15«!Bretlands ,
og meginlands Evrópu og kl.
13.15- 13.45 til austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna. Á
9957kHz30,13m:KI. 18.55-
19.35/45 til Norðurlanda og
kl. 19.35/45-20.15/25 til Bret-
lands og meginlands Evrópu.
Á12112 kHz 24,77 m: Kl.
23.00-23.40 til austurhluta
Kanada og Bandarikjanna.
Isl. timi, sem er sami og GMT/
UTC.