Þjóðviljinn - 13.12.1985, Side 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
AB Selfoss og nágrennis
Almennur félagsfundur
verður haldinn laugardaginn 14. desember kl. 17.00 að Kirkjuvegi 7 Sel-
fossi. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Forval fyrir komandi sveitar-
stjórnarkosningar.
Stjórnin
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Jólaglögg
verður laugardaginn 14. desember á milli kl. 15 og 18 í Þinghóli. Skáld lesa
úr verkum sínum.
Komið við úr jólainnkaupunum og yljið ykkur á jólaglöggi og ræðið málin.
Stjórnin
Alþýðubandalagið í fíeykjavík
Forval
Kjörnefnd Alþýðubandalagsins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosning-
anna 1986 hefur hafið störf. Nefndin óskar eftir ábendingum og hugmynd-
um flokksfélaga, gjarnan bréflega, til skrifstofu flokksins eða eftirtalinna
nefndarmanna:
Arnmundur Bachman s. 77030, Arnþór Pétursson s. 71367, Guðbjörg
Sigurðardóttir s. 34998, Lena M. Rist s. 71635, Margrét Pála Olafsdóttir s.
29371, Steinar Harðarson s. 18953 og Þorbjörn Guðmundsson s. 76562.
Sameiginlegur listi kjörnefndar og þeirra sem tilnefndir hafa verið af
flokksfélaögum veröur birtur 14. desember í Þjóðviljanum. Þá hafafélagar
síðan tvær vikur til frekari tilnefninga og er eindagi þeirra 31. desember.
(Samkvæmt nýju forvalsreglunum geta 5 félagar í ABR tekið sig saman og
tilnefnt einstakling til forvals enda hafi hann samþykkt tilnefninguna).
Kjörnefnd
AB í Kefiavík og Njarðvík
Bókmenntakynning
og tónlistarkvöld verður haldið í KK húsinu við Vesturbraut laugardaginn
14. desember kl. 15.00.
Eftirtaldir listamenn koma fram: Siguröur A. Magnússon les úr bók
sinni Skilningstréð, Jónas Árnason les úr nýútkominni viðtalsbók sinni,
Karvel Ögmundsson les úr nýútkominni bók sinni, Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson les úr bók sinni Jarðljóð, Einar Kárason les úr bók sinni
Gulleyjan. - Kristín Ólafsdóttir syngur lög af nýútkominni þlötu sinni.
Steinar Guðmundsson leikur létta tónlist á píanó.
Léttar veitingar og piparkökur. Aðgangseyrir 100 kr.
Menningar- og fræðslunefnd AB í Keflavík
Alþýðubandalagið í fíeykjavík
Viðtalstímar
borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru á
þriðjudögum kl. 17.30-18.30 að Hveríisgötu 105.
Þriðjudaginn 17. desember verður Guðmundur Þ.
Jónsson til viðtals.
Guðmundur
AB Akureyri
Þýðingarmikill fundur
veröur haldinn í bæjarmálaráði mánudaginn 16. desember kl. 20.30 í
Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Fundarefni: Drög að fjárhagsáætlun Akur-
eyrarbæjar 1986.
Stjórnin
AB Kóþavogi
Jólaglögg - breyttur tími
Af óviðráðanlegum ástæðum verðum við að færa
jóiaglöggið fram á sunnudag og verður það haldið í
Þinghóli sunnudag 15. desember og hefst kl.
15.00. Þórarinn Eldjárn skáld mun lesa upþ úr bók
sinni Margsaga. Ef til vill verður sitthvað fleira á
dagskrá.
Stjórnin
ÆFAB ÆFfí
Komandi kjarasamningar
Næsta laugardag 14. desember höldum við fund niður á Hverfisgötu 105
þar sem Asmundur Stefánsson og Björn Arnórsson taka fyrir komandi
kjarasamninga. Þessi fundur er galopinn öllum sem vilja koma. Hefst hann
stundvíslega kl. 14.00.
Verkalýðsmálanefndir ÆFAB og ÆFR
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Flokksdálkur
Æskulýðsfylkingar
Ójá kæru félagar.
Nú þegar allt stefnir i hina mestu óáran í litla og
vinalegá þjóðfélaginu okkar þá er Reykjavíkurdeild
Æskulýðsfylkingar Alþýðuþandalagsins ákveðin í að
slá málunum upp í grín (þó aðeins um stundarsakir,
að sjálfsögðu).
í kvöld verður haldið stórkostlegt jólaglögg að Hverf-
isgötu 105 þar sem flutt verður mergjuð
skemmtidagskrá með léttum menningarbrag. M.a.
mun Þórhallur Sigurðsson leikari lesa vel valdan
kafla úr einni vel valdri bók, og Orri Vésteinsson
stud, art. mun flytja jólahugvekju af sinni alkunnu
snilld. Margt fleira verður síðan til gamans gert,
dansað og sungið fram eftir nóttu.
Það ætti ekki að saka að þú, kæri félagi, mættir á
staðinn og allavega kannaðir stemmninguna. Glens
og grín - aþþelsín.
ÆFR
Þórarinn
Tap Útvegsbankans og hrun
Hafskips eru bara hinum fjölmiðl-
unum að kenna.
SKUMUR
1 Sjálfirerum viðhérna
áDValsaklausiraf að
hafa nokkuð verið að
æsa fólk upp í þessu
máli
Og það er alger rógur að við höf- .
um eitthvað fengið í staðastað-
inn.
ÁSTARBIRNIR
Fjallabjörn, ætlaröu
virkilega að auglýsa í
Sjáðu til. Sumir okkar líta ekki vel
út í stuttbuxum á íþróttaæfingum.
Eru yfirleitt hallærislegir.
FOLDA
í BLÍDU OG STRÍÐU
2 3 □ ■ 5 3 7
□ ■
9 10 □ 11
12 13 m 14
• □ 15 1« m
17 18 m Tö
« n 22 23 □
24 25 J
KROSSGÁTA
Nr. 80
Lárétt: 1 hljóð 4 band 8 dauðyfli
9 tangi 11 hrap 12 stigi 14 sting
15 fé 17 geil 19 elskaður 21
keyrðu 22 leiður 24 afkvæmi 25
vökvaði.
Lóðrétt: 1 pár 2 bylgja 3 dutt-
lungar 4 gengur 5 þjóta 6 fugl 7
auðkýfingar 10 svolgra 13 strita
16 sáðland 17 hnöttur 18 vesöl
20 tryllt 23 flugur.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 spor 4 baug 8 regluna 9
ráði 11 arar 12 krukku 14 ðð 15
auðn 17 gaurs 19 geir 21 örn 22
alin 24 anga 25 ánni.
Lóðrétt: 1 serk 2 orðu 3 reikar 4
blauð 5 aur 6 unað 7 garður 18
Ármann 13 kusa 16 nein 17 góa
18 ung 20 inn 23 lá.
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. desember 1985