Þjóðviljinn - 17.12.1985, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.12.1985, Blaðsíða 9
ÝMSAR BÆKUR MAÐURINN Likaminn i máJÍ og myfKJum M*í «*»*»*«> MAÐURINN - likaminn í máli og myndum með læknisfræðilegu orðasafni Þýðandi Stefán B. Sigurðsson lífeðlisfræðingur. Þessi bók á erindi inn á hvert heimili - hvern skóla. Bók sem þessi er ómissandi á okkar tíma þegar stvaxandi áhersla er lögð á fyrirbyggjandi heilsugæslu og þekkingu á eigin likama. Bókin er í tveimur hlutum: Myndrænn hluti 110 bls. með skýrum og vel gerðum litmyndum sem sýna gerð og starfsemi líffæra. Læknisfræðilegt orðasafn með tæplega 2000 uppsláttar- orðum í stafrófsröð og um 200 myndum. . Bókin fæst einnig án læknis- fræðilega orðasafnsins. 192 bls. Útg.: Örn og Örlygur. Verð: 1.390 kr. m. söiusk. en 875.50 án orðasafnsins. ICELAND 66° NORTH Pamela Sanders (Brement) og Roloff Beny Stórglæsileg bók á ensku um ís- land og íslendinga eftir tvo er- lenda listamenn. Þessi bók hefur þegar vakið á sér mikla athygli erlendis og hlotið hina bestu dóma. Ljósmyndir Roloffs Beny eru einstæðar að fegurð og texti Pamelu er ritaður „af mikilli ást, drjúgri þekkingu og smitandi eld- móði um nánast allar hliðar mannlegs lífs á íslandi". The Good Book Guide, London. 208 bis. Útg.: Örn og Örlygur. Verð: 2.490 kr. m. sölusk. IAUSTURVEGI Halldór Laxness. í Austurvegi er ferðabók Halldórs Laxness frá Rússlandi. Skáldið lýsir hughrifum sínum í Rúss- landsferðinni og þeim hug- myndum sem hann kynntist þar árið 1932, fimmtán árum eftir að byltingin var gerð. í Austurvegi var upphaflega gefin út fyrir 52 árum og hefur verið ófáanleg um áratuga skeið. 166 blaðsíður. Útg. Vaka - Helgafell. Verð: 1.397 kr. m. sölusk. lTMt»1ingabækiir Iðmmar , 09 \ ar Yiansu' m aúdó« HeWand\bó^ sWa\dav Cs^’^slndur er lungVtngur sXuWar ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 : sagna- bó\un ’ Q m\n\ \ssij'ara*s» \^09^''an<ia' ' 'CerðSASkr; Í8"1"' í\rnnv i l^ond\nn /vöuv V^^jTarna 'SK&SÍSSS- "JSjss 'Sb648kn BOKATIDINDI IDUNNAR _ á hverju heimili! IÐUNN ara

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.