Þjóðviljinn - 17.12.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.12.1985, Blaðsíða 10
Orn og Orlygur Skáldsaga eftir Hafliða Vilhelmsson. □ Þetta er merkileg saga sem skyggn- ist djúpt í lif lesenda. Örn Ólafsson DV. □ Hafliði hefur mikið aö segja . . . kraftmikill. . . hugmyndaríkur í besta lagi. Stíll hans ber vott um ágæta fagkunnáttu. Erlendur Jónsso, □ Skáldsagan Beygur á það skilið að vera lesin af mörgum. Eysteinn Sigurösson NT. □ Höfundurhefurgottvaldámáliog segir skemmtilega frá. Ég skemmti mér vel við lestur þessarar sögu. Takk Hafliði. Arni Óskarsson Þjv. j Utgefandi Hlööugil Dreifing: Innkaupasamband Bóksala iMálog menning Sóleyjarkvæðí Sóleyjarkvæðí Jóhannesar úr Kötlum kom fyrst út árið 1952 en hlaut endur- nýjaðar vinsældir þegar það var flutt og síðan gefið út á piötu við tónlist Péturs Pálssonar. Nú kemur þetta ástsæla verk út að nýju, flutt af Háskólakómum og Guðmundi Ólafssyni leíkara undir öruggri stjóm Áma Harðarsonar sem eínnig bjó verkið til flutnings og útsetti lögin. Upptakan var gerð í Langholtskírkju og hana annaðist Bjami Bjamason. Ævintýrið um Sóleyju sólufegri sem gengur þrautagöngu milli manna og vætta til að fá hjálp til að vekja riddarann sinn er saga þjóðar á umbrotatímum. Bæðí kvæðí og tónlist nota þjóðlegan arf í bland við nútímastef til að túlka átök tvennra tíma á eínstaklega áhrífaríkan hátt. Verð: 588.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.