Þjóðviljinn - 19.12.1985, Side 11

Þjóðviljinn - 19.12.1985, Side 11
Vinsælda- listi Rásar 2 Pað er enn og aftur komið að því að velja vinsældarlista rásar 2. Hlustendur geta hringt í síma 687123 milli kl. 16 og 19 í dag og valið sér þrjú lög, en þau verða einnig að vera með þremur flytj- endum. Páll Þorsteinsson mun svo leika tíu vinsælustu lögin kl. 20.00 í kvöld í þætti sem hann nefndir Vinsældalisti hlustenda rásar 2. Rás 2 kl. 20.00. Áramótaferð Útivistar Áramótaferð í Þórsmörk. Skemmtilegasta gistiaðstaða í óbyggðum er í skálum Útivistar í Básum. Gönguferðir, kvöld- vökur, brenna og blysför. Farar- stjórar: Kristján, Bjarki og Ingi- björg. Staðfestið pantanir sem fyrst. Fonritnu konumar GENGIÐ Gengisskráning 16. desember 1985 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar .. 42,050 ,. 60,426 Kanadadollar .. 30Í215 Dönskkróna 4^6014 Norsk króna .. 5,4713 Sænsk króna 5,4628 Finnsktmark 7,6482 Franskurfranki 5,4564 Belgískurfranki 0,8172 Svissn.franki .. 19,9549 Holl. gyllini .. 14,8037 Vesturþýskt mark .. 16Í6832 ítölsk líra 0,02445 Austurr. sch 2,3727 Portug.escudo .. 0,2636 Spánskurpeseti 0,2690 Japansktyen 0,20762 Irsktpund .. 51,444 SDR .. 45,7101 Forvitnu konurnar heitir gam- anleikur eftir ítalska leikritahöf- undinn Carlo Goldoni og verður þaðfluttíútvarpiíkvöld. Þettaer reyndar endurflutningur því leikritið var upphaflega flutt í út- varpinu árið 1966. Hulda Valtýs- dóttir þýddi verkið en leikstjóri er Helgi Skúlason. Carlo Goldoni (1707-1793) var einn frægasti gamanleikjahöf- undur ítala á 18. öld og átti stóran þátt í að blása nýju lífi í ítölsku gamanleikina sem höfðu verið í lægð um langt skeið. Goldoni byggði leikrit sín á athugunum á daglegu lífi fólks og skopast eink- um að hinu fáránlega í fari mannsins. Leikritið Forvitnu konurnar hefst með formála þar sem Gond- oli sjálfur kemur við sögu. í leik- ritinu segir frá herramönnum nokkrum sem stofnað hafa með sér dæmigerðan karlaklúbb þar sem konum er stranglega bann- aður aðgangur. En auðvitað verður hin mikla leynd sem hvílir yfir starfsemi klúbbsins til þess að kynda undir tortryggni og for- vitni eiginkvennanna og þær á- kveða að taka til sinna ráða. Leikendur eru: Þorsteinn Ö. Stephensen, Herdís Þorvalds- dóttir, Valgerður Dan, Arnar Jónsson, Haraldur Björnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Lár- us Pálsson, Þóra Friðriksdóttir, Borgar Garðarsson, Árni Tryggvason, Gísli Halldórsson, Gunnar Eyjólfsson og Helgi Skúlason. Rás 1 kl. 20.00. Jólalegt í Bamaútvarpi f dag er næst síðasti þáttur Barnaútvarps fyrir jólahátíð og það segir sig því sjálft að þar er mikill hátíðabragur yfir vötnum. Fluttur verður pistill um messu heilags Þorláks, tekinn saman af Sigríði Sigurðardóttur sagnfræð- ingi. Þá verður rætt um hjátrú í sambandi við epli. Að lokum fara útsendarar þáttarins í heimsókn í 9. bekk í Ölduselsskóla ( auðvitað ber jólaundirbúning góma. Rás 1 kl. 17.00 og á Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabaejar er opið mánudaga-föstudaga ki. 9- 19 og iaugardaga 11 -14. Sími 651321. ) APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 13.-19. desember er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjarApóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alladagafrákl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Slðainefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek eropiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga ki. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögumfrá kl. '9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. A ' kvöldin er opið í þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaog almenna frfdagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspltallnn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartlma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar I simsvara Hafnar- fjarðar Apóteksslmi 51600. Fæðingardelld Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 óg eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- víkur vlð Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30, —Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspitali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali I Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst I heinj- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktír lækna eru í slökkvistööinni I slma 51100. Garðabær: Heilsugæsian Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni I slma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst I hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni I slma 3360. Símsvari er I sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna I síma 1966. LÆKNAR Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrirfólksem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmilli kl. 14og16. Slysadoild: Opin allan sólar- hringinn,s(mi8 1200. Reykjavik......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garðabær ...*.simi 5 11 66 Slökkvlllð og sjúkrabílar: Reykjavík......simi 1 11 00 Kópavogur......slmi 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 L ÚTVARP - SJÓNVARP ri RAS 1 Fimmtudagur 19. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna:„Elvis, Elvis” eftirMariu GripeTorf- ey Steinsdóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónas- dóttirles (17). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar.Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Helgi J. Halldórssonflytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 Þingfréttir 10.50 „Égmanþátíð” Hermann Ragnar Stef- ánssonkynnirlögfrá liðnumárum. 11.20 Úratvinnullfinu- Vinnustaðirog verka- fólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 11.40 Morguntónleikar a. „Vespurnar", for- ieikur eftir Vaughan Wil- liams. Filharmoníusveit Lundúna leikur. Adrian Boultstjórnar. b. Paul Robeson syngur negra- sálma og önnur lög með kórog hljómsveit. Har- riet Wingreen leikur á pí- anó. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.30 Áfrivaktinni Þóra Marteinsdóttirkynnir óskalögsjómanna. 15.15 FráSuðurlandi Umsjónarmaður Hilmar Hafsteinsson. 15.40 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tónlisttveggja kynslóða” Sigurður Einarssonkynnir. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi:Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 20.05 Daglegt mál Sig- uröurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.10 Leikrit: „Forvitnu konurnar” eftir Carlo Goldoni Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leik- endur:ÞorsteinnÖ. Stephensen, Herdís Þorvaldsdóttir, Val- gerður Dan, Arnar Jóns- son, HaraldurBjörns- son, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Larus Pálsson, Þóra Friðriks- dóttir, Borgar Garðars- son, Árni Tryggvason, Gisli Halldórsson, Gunnar Eyjólfsson og Helgi Skúlason. Áður útvarpað 1966 og 1970. Leikritið verður endur- tekið næstkomandi laugardagskvöld kl. 20.30. 21.30 Gestur I útvarps- sal Bandaríski píanó- leikarinn Yvar Mikhas- hoff leikur píanólög eftir amerísktónskáld. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Fimmtudagsum- ræðan Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 23.00 Túlkunítónlist Rögnvaldur Sigurjóns- sonsérumþáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIB Fimmtudagur 19. desember 10:00-12:00 Morgun- þáttu r Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson ogÁsgeirTómasson. HLÉ 14:00-15:00 ífullufjöri Stjórnandi:ÁstaR. Jóhannesdóttir. 15:00-16:00 fgegnum tíðina Stjórnandi: Jón Ólafsson 16:00-17:00 Ótroðnar slóðir Kristileg popp- tónlist. Stjórnendur: Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfsson. 17:00-18:00 Gullöldin Lög frásjöundaára- tugnum. Stjórnandi: VignirSveinsson. Þriggja minútna fréttir sagðarklukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2 Tiu vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21:00-22:00 Gestagang- urStjórnandi: Ragn- heiður Davíðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtón- ar Stjórnandi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Poppgátan Spurningaþáttur um popptónlist. Stjórn- endur: Jónatan Garðarsson og Gunn- laugurSigfússon. 17:00-18:00 Rikisút- varpiðá Akureyri- svæðisútvarp 17:00-18:00 Svæðis- útvarp Reykjavíkur og nágrennis(FM 90,1 MHz). SUNDSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán.- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er oplð 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB i Breiðholtl: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarluugin: opið' mánudaga til föstudaga 7.00-20.00 Á laugar- dögum eropið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Simi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudagakl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu-' daga kl. 9-13. Varmárlaug I Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar erop n mánudaga-föstudaga kl. 7-C, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögurn kl.8-11. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá ki. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.000117.30. YMISLEGT Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vila fá upplýsing- arvarðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímareru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdurvið númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til ki. 8. Sami sfmiáhelgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Samtökln ’78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtak- anna 78 félags lesbía og hommaálslandi, á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Símsvari áöðrum tímum.Síminner91- 28539. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum , kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið. Siðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9 -17. Sáiuhjálp I viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir I Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl. 20. Skr jf stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varps tilútlanda.Sent verðurá 15385 kHz, 19.50m: Kl. 1215 til 1245 til Noröurlanda. Kl. 1245 til 1315tilBretlands og meginlands Evrópu. Kl. 1315til 1345 tilAusturhluta Kanadaog Bandarikjanna. Á9675 kHz, 31.00m: Kl. 1855 til 1935/45 tilNorður- landa.Á 9655 kHz, 31.07m:KI. 1935/45 til 2015/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 2300 til 2340 til Austurhluta Kanada og Bandarikjanna. Isl. timi sem er sami og GMT/UTC.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.