Þjóðviljinn - 07.01.1986, Side 6

Þjóðviljinn - 07.01.1986, Side 6
FLÓAMARKAÐURINN Auglýsing um aðalskoðun bifreiða, bifhjóla og léttra bifhjóla í Hafnarfirði, Garðakaupstað og í Bessastaðahreppi 1986. Skoðun fer fram sem hér segir: Mánud. 17. febr. G 7501 til G 7800 Þriðjud. 18. febr. - 7801 - - 8100 Miðvikud. 19. febr. - 8101 — - 8400 Fimmtud. 20. febr. - 8401 - - 8700 Föstud. 21. febr. - 8701 - - 9000 Mánud. 24. febr. G 9001 til G , 9300 Þriðjud. 25. febr. - 9301 - - 9600 Miðvikud. 26. febr. — 9601 — — 9900 Fimmtud. 27. febr. - 9901 - - 10200 Föstud. 28. febr. - 10201 - - 10500 Mánud. 3. mars G 10501 til G 10800 Þriðjud. 4. mars - 10801 - - 11100 Miövikud. 5. mars - 11101 - - 11400 Fimmtud. 6. mars - 11401 - - 11700 Föstud. 7. mars - 11701 - - 12000 Mánud. 10. mars G 12001 til G 12300 Þriðjud. 11. mars - 12301 - - 12600 Miðvikud. 12. mars — 12601 - — 12900 Fimmtud. 13. mars — 12901 - - 13200 Föstud. 14. mars - 13201 - - 13500 Mánud. 17. mars G 13501 til G 13800 Þriðjud. 18. mars - 13801 - - 14100 Miðvikud. 19. mars — 14101 - — 14400 Fimmtud. 20. mars - 14401- - 14700 Föstud. 21. mars - 14701 - - 15000 Mánud. 24. mars G 15001 til G 15300 Þriðjud. 25. mars - 15301 - - 15600 Miðvikud. 26. mars - 15601 - — 15900 Þriðjud. 1. apr. G 15901 til G 16200 Miðvikud. 2. apr. - 16201 - - 16500 Fimmtud. 3. apr. - 16501 - - 16800 Föstud. 4. apr. - 16801 - - 17100 Mánud. 7. apr. G 17101 til G 17400 Þriðjud. 8. apr. - 17401 - - 17700 Miðvikud. 9. apr. - 17701 - - 18000 Fimmtud. 10. apr. - 18001 - - 18300 Föstud. 11. apr. - 18301 - -■ 18600 Mánud. 11. apr. G 18601 til G 18900 Þriðjud. 15. apr. - 18901 - - 19200 Miðvikud. 16. apr. — 19201 — — 19500 Fimmtud. 17. apr. - 19501 - - 19800 Föstud. 18. apr. - 19801 . - — 20100 Mánud. 21. apr. G 20101 til G 20400 Þriðjud. 22. apr. - 20401 - - 20700 Miðvikud. 23. apr. — 20701 - - 21000 Föstud. 25. apr. - 21001 - - 21300 Mánud. 28. apr. G 21301 til G 21600 Þriðjud. 29. apr. - 21601 - - 21900 Miðvikud. 30. apr. - 21901 - - 22200 Föstud. 2. maí - 22201 - - 22500 Mánud. 5. maí G 22501 til G 22800 Þriðjud. 6. maí - 22801 - - 23100 Miðvikud. 7. maí - 23101 - - 23400 Fimmtud. 8. maí — 23401 og yfir Mánud. 13. jan. G 1 til G 300 Þriðjud. 14. jan. - 301 - - 600 Miðvikud. 15. jan. — 601 — — 900 Fimmtud. 16. jan. - 901 - - 1200 Föstud. 17. jan. - 1201 - - 1500 Mánud. 20. jan. G 1501 til G 1800 Þriðjud. 21. jan. - 1801 - - 2100 Miðvikud. 22. jan. - 2101 - — 2400 Fimmtud. 23. jan. - 2401 - - 2700 Föstud. 24. jan. - 2701 - - 3000 Mánud. 27. jan. G 3001 til G 3300 Þriðjud. 28. jan. - 3301 - - 3600 Miðvikud. 29. jan. — 3601 — - 3900 Fimmtud. 30. jan. - 3901 - - 4200 Föstud. 31. jan. - 4201 - - 4500 Mánud. 3. febr. G 4501 til G 4800 Þriðjud. 4. febr. - 4801 - - 5100 Miðvikud. 5. febr. - 5101 - - 5400 Fimmtud. 6. febr. - 5401 - - 5700 Föstud. 7. febr. - 5701 - - 600 Mánud. 10. febr. G 6001 til G 6300 Þriðjud. 11. febr. - 6301 - - 6600 Miðvikud. 12. febr. - 6601 — - 6900 Fimmtud. 13. febr. - 6901 . - - 7200 Föstud. 14. febr. ' 7201 ■ ' 7500 Skoðað verður við Helluhraun 4, Hafnarfirði frá kl. 8:15 - ■12:00 og kl. 13:00 - 16:00 alla framantalda daga. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírt- eini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðagjöld séu greidd, að vátryg- ging fyrir hverja bifreið sé í gildi og að bifreiðin hafi verið Ijósastillt eftir 1. ágúst s.l. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma ökutæki sínu til skoðunará augýstum tíma, verður hann lótinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og ökutækið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Einkabifreiðar sem skráðar hafa verið nýjar á árinu 1984 og síðar eru ekki skoðunarskyldar að þessu sinni. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og í Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 3j. janúar 1986 Skipasmíði Verkefni skortir Á miðstjórnarfundi Málm- og skipasmíðasambands Islands, sem haldinn var 17. des. 1985 var gerð eftirfarandi ályktun. Komið hefur nýlega fram í fréttum að ráðgert sé að fram- kvæma verulegar breytingar á tíu skuttogurum er smíðaðir voru í Japan. Bæði er ráðgert að stækka skipin og endurnýja véla- og tækjabúnað þeirra. I fréttum hef- ur einnig verið skýrt frá að ákveð- ið sé að eitt þessara skipa fari til útlanda og þar verði stækkun skipsins og aðrar breytingar. Aætlað kostnaðarverð á fram- kvæmd þessari erlendis er um 115 milj. króna. Samkvæmt því verð- ur kostnaður við stækkun og breytingar tíu skipa rúmlega 1100 miljónir króna. Innlend járniðnaðarfyrirtæki og skipasmíðastöðvar, hefur skort næg og stöðug verkefni. Þessi fyrirtæki eru þannig tækni- lega búin að þau geta leyst þessar breytingar og jafnframt er fyrir hendi verkmenntaður mannafli. . Miðstjórn M.S.f. skorar á stjórnvöld að þau beiti sér fyrir því að þær breytingar og endur- bætur sem framkvæma þarf á þessum tíu skuttogurum, verði framkvæmd innanlands. Með því sparast dýrmætur gjaldeyrir og stuðlað er að aukinni atvinnu, þar sem hún hefur ekki verið næg. Jafnframt beinir miðstjórn M.S.Í. því til stjórnenda skipa- smíðastöðva og járniðnaðarfyrir- tækja og þeir leggi sig fram við að fá þessi viðamiklu verkefni, sem viðfangsefni fyrirtækja sinna og að haft verði samstarf milli skip- asmíðastöðva og járniðnaðarfyr- irtækja við framkvæmd verkefn- isins. Handverksmenn geta tekið að sér verkefni við nýsmíði eða viðhald húsa og íbúða. Vönduð vinna. Símar 629567 og 610316, eftir kl. 19. Getur ekki einhver gefið einstæðri móður, sem er í mikilli fjárþröng, sófa, skrifborð, fatnað og ýmislegt fleira. Ég hef því miður ekki síma en ef einhverjir geta látið af hendi rakna þá vinsamlegast látið auglýsingadeild Þjóðviljans fá síma- númer. Notuð Rafha eldavél í góðu standi til sölu. Verð kr. 1000. Upplýsingar í síma 18043. Barnabaðborð óskast til kaups. Upplýsingar í síma 672283. Saxófónn Óska eftir að kaupa notaðan saxó- fón, ódýrt. Upplýsingar I síma 686482, Guðrún. Góður skíðaútbúnaður til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 17865. Viltu leigja mér? Ég er 23 ára reglusamur piltur í hús- næðisvanda. Att þú 2ja herbergja íbúð, sem þú vilt leigja á sanngjörnu verði gegn skilvísum greiðslum og snyrtilegri umgengni? Ef svo er, þá vinsamlegast hafðu samband sem fyrst í síma 622118 eftir kl. 18. Með- mæli frá fyrri leigusala fyrir hendi. Einn reyklaus. Frystikista óskast Óska eftir að kaupa nýlega frystikistu ca. 200 lítra. Upplýsingar í síma 78980 eftir kl. 19. Lítil íbúð - herbergi Hjúkrunarfræðingur óskar eftir her- bergi með aðgangi að eldhúsi eða lítilli íbúð. Upplýsingar í síma 27101 eða 33269. Indverskur sítar með tösku og kennslubók til sölu. Upplýsingar í síma 46575. Síamsköttur óskast upplýsingar í síma 38482. Kojur til sölu Litlar kojur til sölu. Á sama stað ósk- ast lítið slitnar svampdýnur ca. 80x180 cm að stærð. Upplýsingar i síma 33113. Hjónarúm til sölu. Verð kr. 6000. Upplýsingar í síma 74520. íbúð til leigu Lítil íbúð í Kópavogi til leigu nú þegar. Leigist í 6 mánuði. Upplýsingar í síma 46538. Klæðaskápur óskast Óska eftir að kaupa klæðaskáp. Upp- lýsingar í síma 32123. Til sölu Commodore tölva með diskadrifi, rit- vinnslu og skjá. Upplýsingar í síma 23076. Barnagæsla Get bætt við mig fleiri börnum. Bý i Smáíbúðahverfi, hef leyfi. Upplýsing- ar í síma 38455. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 17792 og 73040 á daginn. Smáskúr til sölu heppilegur í kartöflugarða. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 51641 á kvöldin. Hjónarúm án dýnu fæst gefins. Upplýsingar í síma 84992. Alþýðubandalag Kjósarsýslu vantar húsnæði til félagsstarfs, ein- hvers staðar um það bil í miðju fé- lagssvæðisins. Til greina kemur að leigja eða jafnvel að kaupa lítið gam- alt hús sem þarfnast umönnunar eða hús til flutnings á svæðið. Vinsamleg- ast hafið samband í síma 666698 og spyrjið eftir Kristbirni eða í síma 17504 og ræöið við Kristján. Saumanámskeið hefjast í næstu viku, morgun- miðdegis- síðdegis- og kvöldtímar. Uppl. í síma 46050 og 83069. ísskápur Ritvél óskast til sölu. Er í góðu ástandi. Verð kr. Vantaródýraskólaritvél. Uppl. eftirkl. 4500. Upplýsingar í síma 688492. 18 í síma 99-6846. AUGLYSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKIRTEINA RÍKISSJÓEIS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1972-1. fl. 25.01.86 kr. 24.360,86 1973-2. fl. 25.01.86-25.01.87 kr. 13.498,99 1975-1. fl. 10.01.86-10.01.87 kr. 7.006,46 1975-2. fl. 25.01.86-25.01.87 kr. 5.288,55 1976-1. fl. 10.03.86-10.03.87 kr. 5.037,69 1976-2. fl. 25.01.86-25.01.87 kr. 3.935,91 1977-1. fl. 25.03.86-25.03.87 kr. 3.673,52 1978-1. fl. 25.03.86-25.03.87 kr. 2.490,85 1979-1. fl. 25.02.86-25.02.87 kr. 1.646,98 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1981-1.fl. 25.01.86-25.01.87 - kr. 717,78 . ‘Innlausnarverö er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðsferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Athygli skal vakin á lokagjalddaga 1. flokks 1972, sem er25.*janúarn.k. Reykjavík, janúar 1986 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.