Þjóðviljinn - 13.02.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.02.1986, Blaðsíða 9
SKÁK 2. uniferð Þrír landar í forystunni Jóhann, Jón L. og Guðmundurenn meðfullthús. Björgvin vann Yrjöla ífallegri skák í gær var barist af mikilli hörku á Reykjavíkurskákmótinu. Þann- Skákir ígær Larsen(Danm)-Kudrin(Br)......Ví-Vi Sterren(HOII)-Nikoli6(Júg).....0-1 Schussler(Sþ)-Helgi...........V2-V2 Zaltsman (Br)-Gheorghiu (Rúm) 'h-'h Geller(Sov)-Wilder(Br)..........biö Adianto (Idn)-Saloff (Sov)......bið ÁsgeirÞór-DeFirmian(Br)........0-1 Browne (Br)-Hoi (Danm)..........1-0 Karklins(Br)-Hansen(Danm).......biö JóhannHj.-Pyhala(Finnl).........1-0 Jóhannes Ág.-Byrne (Br).........0-1 Jón L.-Burger (Br)..............1-0 Donaldson-Fedorowicz (Br)....'/z-'k Guöm. Sigurjónsson-Bragi........1-0 Kristiansen (Danm)-Welin (Sþ)..0-1 Seirawan (Br)-Róbert............1-0 Davíð-Tal (Sov)................0-1 Dan-Benjamin(Br)...............0-1 Lein (Br)-Jón G.................1-0 Alburt(Br)-Sævar................1-0 HalldórG.-Quinteros (Arg)......0-1 Þröstur Þ.-Ligternik (Holl)....0-1 Yrjölá(Finnl)-Björgvin..........0-1 Guöm. Halldórss.-Miles (Eng)....bið Christiansen (Br)-Herzog (Sviss) 1 -0 Dlugy (Br)-Leifur...............1-0 Margeir-Kristján................1-0 Lárus-Kogan (Br)...............0-1 Reshevsky (Br)-Arni Ármann......1-0 Karl-Haraldur...................1-0 Þorsteinn-Remlinger(Br).........bið Dehmelt(Br)-Tómas...............biö ÁskellÖrn-ÞrösturÁ..............0-1 Ólafur-Haukur...................1-0 Hannes-Hilmar...................1-0 Guöm.Gíslason-Jung(Kan)........0-1 Schiller(Br)-Benedikt........'/2-V2 Úrslit biðskáka í fyrrakvöld (1. umf): Sævar-Seirawan (Br)............biö Róbert-Lein (Br)...............biö Quinteros (Arg)-Dan..........V2-V2 Kogan (Br)-Ásgeir Þór..........0-1 BragiH.-Reshevsky(Br)..........1-0 Efstir með 2 vinninga: Nikolió, De Firmian, Browne, Jóhann, Jón L., Byrne, Guðmundur Sig., Wel- in. Næstir með IV2 v.: Tal, Larsen, Benjamin, Helgi, Schus- sler, Gheorghiu, Alburt, Quinteros, Donaldson, Zaltsman, Fedorowicz, Ligternik, Kudrin, Björgvin. Með 1. v. og bið: Lein, Geller, Saloff, Hansen, Wilder, Adianto, Karklins. ig lauk aðeins fímm skákum af 37 með jafntefli en að sönnu fóru nokkrar í bið. Stigahæstu íslend- ingunum gekk ailvel. Margeir, Jóhann, Jón L., Karl og Guð- mundur unnu sínar skákir en Helgi gerði jafntefli við Svíann Schussler enda er víst ekki hægt að vinna hann svo ástæðulaust er að eyða þreki í það. Davíð tefldi íTalstíl á móti Tal, fórnaði hverjum manninum á fætur öðrum en alltaf vantaði þó einhvern herslumun. Björgvin Jónsson vann Finnan Yrjölá og yngstu keppendurnir, Hannes Hlífar og Þröstur, unnu báðir sínar skákir. Nú eru átta skákmenn efstir með tvo vinninga og í hópi þeirra eru þeir Guðmundur, Jón L. og Jóhann. Bent Larsen tefldi við Kudrin og náði þægilegri stöðu. Hann tvístraði peðum andstæðingsins og hafði nokkurt frumkvæði en Kudrin átti varasamt frípeð og möguleikinn á að ýta því fram tryggði honum jafnteflið. Júgó- slavinn Nikolic tefldi vel og sneri Hollendinginn Sterren niður hægt og bítandi. Sovétmaðurinn Saloff tefldi við Adianto frá Indó- nesíu og fékk færi sem hann er að reyna að vinna úr í tveggja hróka endatafli. Skákin fór í bið og er betri á svart hvort sem það nú nægir til vinnings. Byrne og Seirawan voru þunghentir við Jó- hannes og Róbert og Miles sótti ákaft að Guðmundi Hall- dórssyni. Þeirra skák fór í bið þar sem Miles hefur peð yfir í hróks- endatafli og er líklega með unnið. Ekki er sársaukaminna að velja úr skákunum en í gær en fyrst skal hugað að skák Björg- vins við Yrjölá. 16. dxc6 - Rxc4, 17. Dxc4 - bxc6. Eftir 17. ... Be6, 18. Da4 bxcó, 19. Dxc6 Hc8 standa línumenn svarts glæsilega. 18. Hf-dl - DaS, 19. Rd4 - Bxd4,20. Hxd4 - ... Tekur valdið af hróknum á cl svo svartur getur drepið á h3. Eftir 20. Dxd4 hefur hvítur heldur betri stöðu. Riddarinn fer til c5 í fyllingu tímans og hvítur getur þrýst á peð svarts á drottningarvæng. 20.... Bxh3,21. Dxc6-Hc8,22. Df3 - Be6. Svartur stendur betur. Kóngsstaða hvíts hefur veikst og biskupinn nýtur sín betur en riddarinn í svona opinni stöðu. Leikurinn berst nú vítt um borðið. 23. Hc-dl - Db6, 24. Hl-d2 - Db8, 25. H4-d6 - Hb7, 26. b3 - Hb6, 27. H6-d3 - H6-c6, 28. Re2 - De5, 29. Hd8+ - Kh7, 30. Hxc8 - Hxc8, 31. Df47 ... Tapleikurinn. Staða hvíts er þó merkilega óþjál. Svartur hefur meira rými og getur þrengt að hvítum. Síð- an væri mögulegt að leika fram peði á kóngsvæng til að veikja kóngsstöðu hans enn frekar. 31. ... - Hcl+. Þetta sá Finninn ekki. 32. Kh2 - Dh5+, 33. Kg3 - g5, 34. Dd4 - f5,35. f4 - Hfl, 36. fxg5 - hxg5. Við f5-f4 er engin vörn. Snaggara- lega tefld lok hjá Björgvini. Golíat fellir Davíð Hvítt: Yrjölá Svart: Björgvin Jónsson Drottningarbragð. 1. d4 - d5, 2. c4 - e6, 3. Rc3 - Be7, 4. RD - Rf6, 5. Bg5 - h6, 6. Bxf6 - Bxf6, 7. c3 - 0-0, 8. Hcl - c6, 9. Bd3 - dxc4, 10. Bxc4 - Rd7, 11. 0-0 - e5. Með þessari framrás losar svartur um sig. Eftir uppskipti á e5 er staðan nánast í jafnvægi svo hvítur tekur á sig stakt peð á d4. 12. h3 - exd4, 13. exd4 - He8. Undirritaður hefði leikið 13. ... Rb6 og síðan Rb-d5 til að troða upp í hvíta biskupinn. 14. Db3 - Hc7, 15. d5 - Rb6. Eftir 15. ... cxd5,16. Rxd5færhvít- ur hættuleg færi en nú nær hann að slíta peð svarts á drottningarvæng í sundur. Biðskákir úr fyrstu umferð voru tefldar í fyrrinótt og urðu úrslitin hag- stæð íslendingum. Skák Sævars og Seirawan fór aftur í bið en er jafntefl- isleg. Ásgeir fékk góðan punt gegn Kogan og Bragi vann Reshevsky. Reshevsky hefur teflt skák í nær 70 ár. Hann var undrabarn og fór víða um Evrópu og tefldi sýningarskákir, ungur drengur. í taflinu gegn Braga teygði hann sig of langt og höfðu menn á orði að að þessu sinni hefði Golíat fellt Davíð því Bragi er manna stærstur en Reshevsky smár vexti. Biðstaðan var svona: Hvítt: Bragi, Svart: Reshevsky. Hvítur: Kgl, Df3, Hdl, Hf4, a2, c5, d4, g3. Svartur: Kg8, Dd7, Hc6, Hd5, a5, b4, n,g7. Hollendingurinn Paul van der Sterren tapaði fyrir Predrag Nikolic frá Júgóslavíu (t.h.). Valerí Saloff, 21 árs, Evrópumeistari unglinga 1984, elóstyrkleiki mitt á milli Helga og Margeirs. Sovétmaðurinn hefur betra í biðskák við indónesann Adianto og er líklegur til stórræða á mótinu. Áhorfandi þaulvanur erfiðum biðstöðum, flókinni refskák og malandi sóknarlot- um: Lúðvík. Hvíta kóngsstaðan er opin en svart- ur á ekki gott með að nýta sér það. Hann þarf líka að hafa stöðugar gætur á frípeðum hvíts. Biðleikur hvíts var: 46. Hfl - f6 Eftir 46. ... Hxd4, 47. Hxf7, Dd5, 48. Hxg7+ Kxg7, 49. Df8+, Kg6,50. De8+ á hvítur þráskák. 47. Kg2 - He6,48. Hdl - a4,49. He4 - Hxe4. Hvítur hagnast á uppskiptum því þá fær hann meiri möguleika á að keyra frípeðin áfram. Svartur mátti varla gefa e-línuna eftir. 50. Dxe4 - Kf7, 51. Hd3 - De6. Hvítur má ekki drepa drottninguna því þá kemst svarti kóngurinn til d5 og skorðar peðin. 52. Kf2 - f5? Þetta er afleikurinn. Staðan var jafntefli. Hvíti kóngurinn nær nú að styðja frípeðin. 53. Dxe6+ - Kxe6, 54. Kc2! - Hd8, 55. He3+ - Kd5, 56. Kd3 - Hb8, 57. He5+ - Kc6, 58. Kc4 - b3. Hvítur gat leikið 59. He7 núna og svartur getur gefið en raunar er stað- an gjörtöpuð. 59. d5+ - Kc7, 60. axb3 - axb3, 61. d6+ - Kc6, 62. He7 - Hc8, 63. Kxb3 - Kd5, 64. Hc7 - Hb8+, 65. Kc3 - g5, 66. d7 - Hd8. 67. c6. Og loks gafst Reshevsky upp. Hraðskák Svo heitir mótsblaðið sem tímaritið Skák gefur út á hverjum degi. Þar eru allar skákir hverrar umferðar, umsagnir og fjöldi mynda frá mótinu. Hannes Hlífar Stefánsson, vann í gær Hilmar Karlsson. R Fimmtudagur 13. febrúar 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.