Þjóðviljinn - 14.02.1986, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGK)
AB Seyðisfirði
Almennur fundur
um landsmál og bæjarmál verður haldinn föstudaginn 14. febrúar kl. 20.30 í
Herðubreið. Helgi Seljan alþingismaður kemur á fundinn. Allir velkomnir.
AB Seyðisfirðl
Alþýðubandalagið Ólafsvík
Opinn fundur um bæjarmálin
Alþýðubandalagið í Ólafsvík heldur fund í Mettubúð, sunnudaginn 16.
febrúar kl. 14. Á fundinum er ætlun að vinna í málefnahópum að gerð
stefnuskrár AB fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Allt stuðningsfólk AB er að
sjálfsögðu hvatt til að mæta og minnt er á að fólk þarf ekki að vera
flokksbundið til að starfa með Alþýðubandalaginu.
Vinnum saman að gjörbreyttum valdahlutföllum í bæjarstjórn, nýjum
viðhorfum og nýrri sókn í bæjarmálum!
Stjórnin
AB Akranesi
Árshátíð
verður haldin laugardaginn 1. mars nk. í Rein. Hátíðin hefst með boröhaldi
kl. 20.00. Fjölbreytt skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefndin
AB Mosfellssveit
Hreppsmálaráð
heldur opinn hreppsmálafund mánudaginn 17. febrúar kl. 20.30 í fundarað-
stöðu hreppsmálaráðs í Hlégarði.
Á dagskrá er umræða um skipulagsmál. Ásmundur Ásmundsson for-
maður skipulagsnefndar i Kópavogi og Sigurður Gíslason skipulagsnefnd-
armaður í Hafnarfirði verða gestir fundarins.
Flokksfélagar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta.
Forval Alþýðubandalagsins
á Akranesi
Forval Abl. á Akranesí vegna bæjarstjórnarkosninganna verður í Rein
sunnudaginn 16. febrúar kl. 16-18. Rétt til þátttöku í forvalinu eiga allir
félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, enda hafi þeir náð 18 ára
aldri eða verði 18 ára á þessu ári. Félagar og stuðningsmenn, komið í Rein
á sunnudaginn og takið þátt. Heitt á könnunni. Uppstillingarnefndin.
AB Hveragerði
Félagsfundur
verður haldinn að^-ieiðmörk 31 mánudaginn 17. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1) Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga
2) Tilhögun forvals og kosning starfsnefnda.
AB Selfoss
Forval - síðari umferð
Síðari umferð vegna bæjarstjórnarkosninga i vor fer fram sunnudaginn 16.
febrúar að Kirkjuteigi 7 Selfossi frá kl. 13 - 20. Atkvæðagreiðsla utan
kjörstaðar verður að Kirkjuvegi 7 miðvikudag 12. febrúar og föstudag 14.
febrúar frá kl. 19 - 22 báða dagana.
Kosningarétt hafa allir fullgildir félagar í Alþýðubandalaginu með lögheimili
á Selfossi. Uppstillinganefnd
Djúpivogur
Opinn fundur
Alþýðubandalagið og Æskulýðsfylking Alþýðu-
bandalagsins boðar til fundar um stefnu ríkisstjórn-
arinnar og kjaramálin í Félagsheimilinu í Djúpavogi
föstudaginn 14. febrúarkl. 20.30. Ræðumenn verða
Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Hjörleifur Gutt-
ormsson. Fyrirspurnir og umræður. Fundurinn er
öllum opinn. ...... . , ..
Alþyðubandalagið
Höfn í Hornafirði
Opinn fundur
Alþýðubandalagið og Æskulýðsfylking Alþýðu-
bandalagsins boðar til fundar um stefnu ríkisstjórn-
arinnar og kjaramálin í Sindrabæ laugardaginn 15.
febrúar kl. 15.00. Kaffi á fundarstað. Ræðumenn eru
Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Hjörleifur Gutt-
ormsson. Fyrirspurnir og umræður. Fundurinn er
öllum opinn.
Alþýðubandalagið
Hreppsmálaráð AB Borgarnesi
boðar til fundar laugardaginn 15. febrúar kl. 14.00 í Röðli. Fundarefni
undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. Félagar og aðrir áhugamenn um
væntanlegan stórsigur Alþýðubandalagsins í kosningunum eru hvattir til að
fjölmenna. Nefndin
viðtalstími
borgarfulltrúa
er á þriðjudögum kl. 17.30 til 18.30.
Á þriðjudag 18. febrúar mætir Guðrún Ágústsdóttir.
AB Kópavogi
Starfshópur
um skipulags-, stjórnsýslu- og atvinnumál heldur fund í Þinghóli laugardag-
inn 15. febrúar kl. 13.30.
SKUMUR
FOLDA
í BLIÐU OG STRIÐU
*r
| Smiðurinn
i kemur á morgun.
Beint fyrir ofan rúmið þitt,
Beta. Og draugarnir uppi
á lofti koma til þín í nótt!
KROSSGÁTA
NR. 109
Lárétt: 1 reykir4blunda6kyn7þæg-
ur 9 karlmannsnafn 12 reiðan 14 væn
15 aftur 16 grefur 19 sundfæri 20 ofar
21 hindra.
Lóðrétt: 2 fönn 3 dans 4 bás 5
skemmd 7 trúr 8 fima 10 röskleiki 11
hitar 13 hópur 17 eyri 18 eðja.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 slór 4 sótt 6 átt 7 skap 9 öfug
12 laski 14 álm 15 rif 16 espar 19 unnt
20 laug 21 nótin.
Lóðrétt: 2 lak 3 rápa 4 stök 5 tau 7
smáður 8 almenn 10 firran 11 göfugt
13 sóp 17 stó 18 ali.