Þjóðviljinn - 11.03.1986, Síða 11

Þjóðviljinn - 11.03.1986, Síða 11
Mynda- kvöld Miðvikudaginn 12. mars efnir Ferðafélagið til myndakvölds í Risinu, Hverfisgötu 105, sem hefst kl. 20.30 stundvíslega. Að- gangur er kr. 50.00. Efni: 1) Jón Gunnarsson segir frá „Heimsreisu Útsýnar s.l. haust“ f máli og myndum. 2) Salbjörg Óskarsdóttir sýnir myndir teknar í ferðum Ferðafélagsins s.s. síð- ustu áramótaferð og öðrum ferð- um. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Veitingar í hléi. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur Kvenfélags Kópa- vogs verður haldinn næstkom- andi fimmtudag í félagsheimilinu kl. 20.30. GENGIÐ Gengisskráning 6. mars 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 41,230 Sterlingspund............ 59,722 Kanadadollar............. 29,227 Dönskkróna................. 4,9929 Norsk króna................ 5,8058 Sænskkróna................. 5,7196 Finnsktmark................ 8,0922 Franskurfranki............. 5,9971 Belgískurfranki............ 0,9008 Svissn. franki........... 21,7601 Holl. gyllini............ 16,3319 Vesturþýskt mark.......... 18,4441 Ítölsklíra................. 0,02712 Austurr. sch............... 2,6278 Portug. escudo............. 0,2786 Spánskurpeseti............. 0,2922 Japansktyen................ 0,22944 Irsktpund................ 55,731 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi)... 47,5857 Belgískurfranki............. 0,8939 íslenska sjónvarpið heldur í kvöld áfram að kynna hugsanlega fulltrúa sína I Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu sem við tökum þátt í i ár hið fyrsta sinni. Þegar hafa verið kynnt 6 lög, en I kvöld koma tvö I viðbót. Það er sem fyrr stórsveit sjónvarpsins sem leikur lögin, en söngvarar I þættinum í kvöld eru þeir Pálmi Gunnarsson (mynd) og Eiríkur Hauksson. Um útsetningu og hljóm- sveitarstjórn sáu þeir Gunnar Þórðarson og Þórir Baldursson, kynnir er Jónas R. Jónsson. Sjónvarp kl. 21.35. Enn í vargaklóm Tölvufræðingurinn Henry Jay, aðalsöguhetja í þáttunum I vargaklóm, á enn í vök að verjast vegna baráttu sinnar við alþjóð- legan glæpahring sem hann fékk veður af í tölvugögnum sínum. Þessi saga af baráttu Jay við glæpamenn hófst í sjónvarpinu árið 1983, en verður nú fram haldið í fjórum þáttum. Þættirnir eru breskir og heita á frummálinu Bird of prey. Sjónvarp kl. 21.50. Skilinn eftir á bryggjunni Ég var skilinn eftir á bryggj- unni heitir viðtalsþáttur á rás eitt í kvöld. Þar ræðir Pétur Péturs- son við Svein Ásmundsson heitinn um vertíðir í Vestmannaeyjum og leigubíla- akstur í Reykjavík. Viðtal þeirra Péturs og Sveins var hljóðritað skömmu fyrir andlát Sveins. Rás 1 kl. 22.30. QD APÓTEK Helgar-, kvöld og nstur- varsla lyfjabúða I Reykjavlk vikuna 7.-13. mars er f Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og naeturvörslu alladagafrákl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrmefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjaröar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í simsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11 -14. Simi 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frfdagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að f hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á að sfna vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12og 20-21. Á öðrum tfmum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. SJUKRAHUS Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartfmi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardelld Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartfmi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunartækningadeild Landspftalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkurvlð Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landskotsspftall: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Bamadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagl. St. Jósefsspftall f Hafnarfirði: Heimsóknartfmi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftallnn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00.-Einnigeftir samkomulagi. SJúkrahúsið Akureyri: Aliadagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu f sjálfssvaral 8888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- illslækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru ( slökkvistöðinni f sfma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sfmi 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftirkl. 17og um helgarf sfma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f sfma 23222, slökkviliðinu f sfma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni f sfma 3360. Sfmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna f sfma 1966. ^pjr Þriðjudagur 11. mars RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagný og engillinn Dúi“ eftir Jóninu S. Guðmundsdóttur. Jónína H. Jónsdóttir les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Þingfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúr forustugreinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátið". 11.10 Úrsöguskjóðunni -Aðdragandiog endalok áfengisbannsins. Umsjón: Elías Björnsson. Lesari: Gunnar Halldórsson. 11.40 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Opið hús“ eftir Marie Cardinal. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Bariðaðdyrum. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér -EdvardFredriksen. (FráAkureyri). 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 Uratvinnulífinu- 16.00 Neytendamál. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegtmál. Sigurður G. Tómasson flyturþáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. MargrétS. Björnsdóttir talar. 20.00 Vissirðujjað?- 20.30 Aðtafli. JónÞ. Þór flyturþáttinn. 20.55 „Eins og grasið". Jón frá Pálmholti les úr óprentuðum Ijóðum sfnum. 21.05 íslensktónlist. 21.30 Útvarpssagan:„í fjallskugganum" eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (38). 22.30 „Ég varskilinn eftirá bryggjunni". Pétur Pétursson ræðir við Svein Ásmundsson umvertíðiríVest- mannaeyjum og leigubílaakstur I Reykjavík. (Hljóðritað skömmu fyrir andlát Sveins). 23.00 Kvöldstundídúr ogmollmeð KnútiR. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mfnúturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. RAS 2 u 10.00 Kátirkrakkar. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blönduná staðnum. Stjórnandi: SigurðurÞór Salvarsson. 16.00 Sögurásviðinu. ÞorsteinnG. Gunnarsson kynnir ; SJONVARPIB 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 3. mars. 19.20 Ævlntýri Olivers bangsa. Sögulok. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágripá táknmáli. 20.00 Fréttir. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Sjónvarpið. (Television). 10. Áhrif til góðsogills. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Þulur Guðmundurlngi Kristjánsson. 21.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva f Evrópu 1986. i'slensku lögin kynnt- Fjórði þáttur. Stórsveit Sjónvarpsins leikur tvö lög. Söngvarar: Eiríkur Haukssonog Pálmi Gunnarsson. 21.50 I vargaklóm. (Bird of Prey II). Nýrflokkur - Fyrsti þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur ffjórum þáttum. Framhald fyrri þátta semsýndirvoru 1983. Aðalhlutverk Richard Griffiths. Tölvufræðingurinn Henry Jay á enn f vök að verjast vegna baráttu sinnar við alþjóðlegan glæpahring sem hann fékkveðuraf í tölvugögnum sínum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 23.10 Fréttir f dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. 1 n M SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspftalinn: Vaktfrákl. 8til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftallnn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 14og16. Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. Reykjavík......sfmi 1 11 66 Kópavogur......sfmi 4 12 00 Seltj.nes......sfmi 1 84 55 Hafnarfj.......sfmi 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavlk......sími 1 11 00 Kópavogur......sfmi 1 11 00 Seitj.nes......sfmi 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sfmi 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud.- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga. 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið f Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.fsfma 15004. Sundlaugar FB f Breiðholtl: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. ■ Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- , 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30, Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfollssyeit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatfmi karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundtaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT NeyðarvaktTannlæknafél. fslands f Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. HJálparstöð RKf, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið, Skógarhlfð 9. Opiðþriöjud.kl. 15-17.Sfmi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húslnu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími 21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt f sfma 622280 og fengið milliliöa- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl að gefauppnafn. Viðtaistfmar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. FerðlrAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavfkurog Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvfk. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78félags lesbfaog hommaá fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Slmsvari á öðrum tfmum. Sfminner91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vfk, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, f Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Sfðumúla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp f viðlögum 81515, (sfm- svari). Kynningarfundir f Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrif stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á5060 KHz, 59,3 m„kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m„kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m„kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.