Þjóðviljinn - 04.04.1986, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.04.1986, Blaðsíða 13
Umsjón: Möröur Árnason DJðflVIUINN Kópir afglapi er til kynnis kemur þylst hann um eða þrumir með dagskrá í Gerðubergi í tilefni Alþjóðlega barnabóka- dagsins, LA: 15.00. Rætt um barnabækur síðasta árs; frummælendur Hildur Her- móðsdóttir, Sölvi Sveinsson, Þuríður Jóhannsdóttir, - höf- undar lesa úr bókum sínum: Guðlaug Richter, Ingibjörg Sigurðardóttir/Brian Pilking- ton, Andrés Indriðason. Börn og heilbrigði Félag læknanema gengst fyrir málþingi í Norræna hús- inu LA: frá 9.30-15.30 um heilbrigði barna. Annarsvegar rætt um börn og ofbeldi, hins- vegar börn ogslys. Hananú Vikuleg ganga Hananú- klúbbsins í Kóþavogi LA, gengið f rá Digranesvegi 12 kl. 10. Allir Kóþavogsbúar vel- komnir. Lögreglumenn Samkoma lögreglumanna á eftirlaunum, Félagsheimili lögreglumanna, Brautarholti 30, LA: 14.00. Söngur, upp- lesturog kaffiveitingar. Eiginkonurogekkjurvel- komnar. Ærna mælir sá er æva þegir staðlausa stafi 1. apríl á geðveikrahælinu: Gæslumaður: Kommúnist- Sex Sex í sama rúmi á miðnæt- ursýningu í Austurbæjarbíói LA: 23.30. Síðasta miðnæt- ursýningin. Landið Land míns föður Kjartans Ragnarssonar, 111. sýning og enn upþselt, LA: 20.30, Iðnó. Veit mamma hvað ég vil? sýnir Myrkur á Galdraloftinu Hafnarstræti 9 LA.SUogMÁkl. 20.30. Svartfugl Leikgerð Bríetar Héðinsdóttur við Svartfugl Gunnars Gunn- arssona, Iðnó FÖ: 20.30. Skotturumlandið Skottur Revíuleikhússins leggja land undirfót, verða í Nýja bíói á Siglufirði LA: 15.00, Tjarnarborg Ólafsfirði SU: 15.00. Þarnæstu helgi á Akureyri. Höfundurog leik- stjóri Brynja Benediktsdóttir. Næstsíðasti Kardimommubær ÞjóðleikhúsiðSU: 14.00, Kar- dimommubær Egners í næstsíðastasinn. Rannsíáferð Rauðhóla-Rannsí sýnd í Bíó- höllinni Vestmannaeyjum FÖ: 20.30, LA: 20.30. Síðan á Sæluvikunni á Sauðárkróki ÞR: 15.00,23.00, Ml: 15.00 og 20.30. Þarnæstu helgi á Akureyri. Vits er þörf þeim er víða ratar Dælt er heima hvað Ar skal rísa sá er annars vill fé eða fjörvi hafa Eldur er bestur með ýta sonum og sólar sýn Skólahljómsveit Egilsstaöa og Hljómsveit Tónskóla Sigursveins halda sameiginlega tónleika í Gerðu- bergilaugardag. Kukl, The Voice, Ofris, Sex púkar, Mosi frændi, Tictac, Svarthvítur draumur og Pereatspiltarnir. Rifbjerg Bókakynning í Norræna hús- inu; danski sendikennarinn Lisa Schmalensee kynnir danskar bækur frá í fyrra. Gestur: Klaus Rifbjerg sem flytur frumsamin Ijóð og spjall- ar um bókaútgáfu í Dan- mörku. SU: 15.00. Harmoníku- unnendur Skemmtifundur mánaðarins hjá Félagi harmonikuunn- enda ÍTemplarahöllinni við SkólavörðuholtSU: 15.00. Spilað á nikkuna, veitingar félagskvenna, spurninga- keppni.dans. Barnabókadagur Islandsdeild IBBY, alþjóð- legra barnabókasamtaka, arnirhafatekið völdin... (engin viðbrögð) ... og rússarnireru komnir... (engin viðbrögð) ... og þaðeraðfallakjarn- orkusprengja... (engin viðbrögð) ... Pan-hópurinn heldurhér sýningu... (engin viðbrögð) ... forstjóri Laugarásbíósfar- inn að skrifa í Þjóðviljann... (engin viðbrögð) ... og þaðverðurenginn matur íkvöld... (ALLT VITLAUST). Ella Egg-leikhúsið sýnir Ellu í Kjallaraleikhúsinu Vesturgötu 3, FÖ, LA, SU: 21.00. Ríkarður Ríkarður þriðji í Þjóðleikhús- inu FÖ: 20.00. Blóðbræður Leikfélag Akureyrar sýnir Blóðbræður FÓ, LA: 20.30. Reykjavíkursögur á Skaga ReykjavíkursögurÁstu, leik- gerð Helgu Bachmann eftir sögum Ástu Sigurðardóttur, á Akranesi í Bíóhöllinni LA: 17.00, SU: 17.00. Vífið Breski farsinn Með vífið í lúk- unum LA: 20.00, Þjóðleik- húsi. Myrkur Leikhópurinn „Veit mamma hvað ég vil?“ sýnir Myrkur á Galdraloftinu Hafnarstræti 5 LA,SU,MÁ: 20.30. Ballett íslenski dansflokkurinn og Þjóöleikhúsið f rumsýna þrjú ballettverk, Stöðugirferða- langar, eftir Hollendinginn Ed Wubbe.SU: 20.00. Pólskgrafík Pólsku listamannshjónin Anna og Stanislaw Wejman Eitt verka Sverris Ólafssonar á sýningu hans og Steinþórs Steingrímssonar í Listasafni ASÍ. Kammermúsík Síðustu tónleikar Kammer- músikklúbbsinsástarfsárinu. Halldór Haraldsson, Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran (píanó, fiðla, knéfiðla) leika verk eftir Beethoven, Sjostakóvits og Brahms, Kjar- valsstöðum MA: 20.30. Tónskóli Sigursveins Tónleikar í Menningarmið- stöðinni við Gerðuberg: HljómsveitTónskólaSigur- sveins D. Kristinssonarog Skólahljómsveit Egilsstaða LA: 17.00. Bubbiog Megas Megas og Bubbi á flakki: tón- leikar í Félagsbíói Keflavík LA: 21.00, á Inghóli Selfossi SU: 21.00. Fiðla Timothy Beilby (fiðla) og ChristopherCollins (píanó) í Norræna húsinu MÁ: 20.30. MH-rokk: Kukl Tónlistarfélag Menntaskól- ans við Hamrahlíð með tón- leika í norðurkjallara MH LA: 17.00. Átta rokkhljómsveitir: Klaus Rifbjerg i Norræna húsinu á sunnudag. sýna grafíkverk í Gallerí Gangskör, Bernhöftstorfu. Opiðdaglega 12-18. Lýkur 13. apríl. Margrét Á Gallerí Borg við Austurvöll er nýhafin sýning Margrétar Reykdal, olíu- og akrílmyndir Opið virka 10-18, helgar 14- 18. Lýkur14. apríl. Sigurður í Galleríi (slensk list, Vestur- götu 17 hefst sýning Sigurð- ar Þóris Sigurðssonar LA. Opið helgar 14-18, virka 9-17 Lýkur27. apríl. Haiidór Halldór Björn Runólfsson sýnir málverk í Nýlistasafninu Síðasta sýningarhelgi. Opið FÖ16-20, um helgina 14-18. Jaðar Aðalsteinn Vestmann og Gunnar Dúi sýna i golfskál- anum Jaðri á Ákureyri. Síð- asta sýningarhelgi. Opið FÖ: 17-20, um helgina 14-22. Steinþórog Sverrir Steinþór Steingrímsson og Sverrir Ólafsson sýna i Lista- safni ASÍ frá LA. Stendurtil 13. apríl. Eldgos Ásgrímssýning.-eldgosa- myndir-ÍÁsgrimssafni, Bergstaðastræti 74. Stendur til aprílloka. Opið SU, ÞR, Fl 13.30-16.00. Föstudagur 4. april 1986 ’ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.