Þjóðviljinn - 18.04.1986, Side 2

Þjóðviljinn - 18.04.1986, Side 2
_______________________________FRÉTTIR_________________ y Skattsvik A sjöunda miljarð skotið undan skatti Skattsvikanefndin áœtlar að tekjutap ríkissjóðs vegna skattsvika hafi verið um og yfir 4 miljarðar ífyrra. Skattsvik óeðlilegamikil Ég fór í athvarfið - hún skipti um skrá svo ég komst ekki inn til að berja’ ana. Svokölluð skattsvikanefnd sem starfað hefur frá árslokum 1984 undir forystu Þrastar Olafs- sonar hefur skilað niðurstöðum sínum til Ijármálaráðherra, en að mati nefndarinnar var um 6.5 miljörðum króna skotið undan skatti á sl. ári og tekjutap ríkis- sjóðs vegna þessara skattsvika var um og yfir 4 miljarðar. Fiskverð hefur verið að hækka á Bandaríkjamarkaði undan- farna mánuði og menn spyrja eðlilega hvað valdi því að það skuli hækka svo ört nú. Þjóðvilj- inn innti Sigurð Markússon fram- kvæmdastjóra sjávarafurða- deildar SÍS eftir þessu máli. Sigurður sagðist telja aðal skýringuna lögmálið um framboð og eftirspurn. Sala Kanada- manna á flökum til Bandaríkj- anna í fyrra minnkaði um 12°/o, sem er afleiðing á minnkandi afla hjá þeim. Þeir höfðu byggt sér Stúdentapólitík Umbar biðjast afsökunar Félag umbótasinna ályktar um klofninginn: Krefjumst þess að lýðrœðislegar reglur verði virtar élag umbótasinnaðra stúdenta hefur sent frá sér ályktun þar sem þess er kraflst af stúdenta- ráðsliðum kjörnum af lista félags- ins að þeir virði grundvallarregl- ur lýðræðis og hlíti meirihluta- samþykktum varðandi störf og stefnu félagsins. Eins og kunnugt er hafa fjórir af fímm stúdenta- ráðsliðum félagsins klofíð sig úr og stofnað stjórn með Vöku í SHÍ, þvert gegn vilja félagsmanna. „Félagið biður kjósendur sína afsökunar á að valist hafi einstak- lingar ofarlega á framboðslista þess, sem reyndust tilbúnir til að gera sig að slíkum ómerkingum sem raun ber vitni. Félagið vekur athygli á að þau vinnubrögð sem fjórmenningarnir hafa sýnt sam- rýmast á engan hátt stefnu félags- ins,“ segir einnig í ályktuninni. Umbar hafa gefið út fréttabréf þar sem fjórmenningarnir, Ari Edwald, Gylfi Ástbjartsson, Ásdís Guðmundsdóttir og Arna Guðmundsdóttir fá óvandaðar kveðjur, en um leið eru þau beð- in að fara í friði. -gg- Þorsteinn Pálsson fjármálaráð- herra skýrði frá þessum niður- stöðum á Alþingi í vikunni og sagði það koma fram í skýrslu nefndarinnar að skattvik væru óeðlilega mikil hérlendis og tölu- vert um dulda atvinnustarfsemi. Áætlar nefndin að umfang dul- innar atvinnustarfsemi sé á bilinu 5-7% af vergri landsframleiðslu. mikla loftkastala um að yfirtaka þennan markað en greinilega hafa þeir draumar ekki ræst. Eins hefði afli Norðmanna minnkað umtalsvert. Þetta hefði sitt að segja hvað verð snertir. Sigurður var spurður hvort hann teldi ekki að hvatningar lækna til fólks um að auka fisk- neyslu hefði sitt að segja. Flann sagðist vilja trúa því að svo væri, en sagðist þó ekki hafa neitt í höndunum sem sanni það og ekki sagðist hann vilja byggja framtíð- arspár á þessari kenningu. Hitt væri staðreynd að þeir sem mikið ferðast um heiminn taka eftir því að fiskréttir skipa meira og veg- legra rúm á matseðlum veitinga- húsa nú en áður var. Þá benti Sigurður á að það hefði sjálfsagt sitt að segja, að fiskur er að verða eina dýrateg- undin sem fólk borðar, sem elst upp í náttúrulegu umhverfi við náttúrulegt fæði. Aðrar tegundir svo sem holdanaut og kjúklingar eru alin á gervifæðu og hormón- um, sem mörgúm væri illa við nú- orðið. _ s.dór. Alþýðubandalagið í Garðabæ hefur nú gengið frá framboðs- lista sínum við bæjarstjórnar- kosningarnar í vor. Var listinn ákveðinn á félagsfundi eftir að fram hafði farið opið prófkjör til hans í Garðabæ. Hann er þannig skipaður: 1. Hilmar Ingólfsson, skóla- stjóri Heiðarlundi 19. 2. Albína Thordarson, arkitekt, Reyni- lundi 17. 3. Vilborg Guðnadóttir, háskólanemi, Þrastarnesi 2. 4. Hallgrímur Sæmundsson, yfir- Miðað við sl. ár er þar um að ræða óskattaða veltu uppá 6.5 miljarð króna og að tap ríkissjóðs vegna vangoldinna beinna skatta og söluskatts af þessari starfsemi sé á bilinu 2.5 - 3 miljarðar. Nefndin telur duldu atvinnu- starfsemina sé helst að finna í byggingariðnaði og ýmsum þjón- kennari, Goðatúni 10. 5. Haf- steinn Hafsteinsson, tannsmiður, Bakkaflöt 1. 6. Saga Jónsdóttir, leikari, Markarflöt 8. 7. Ingólfur Freysson, íþróttakennari, Brekk- ubyggð 49. 8. Ragnheiður Jóns- dóttir, sjúkraliði, Markarflöt 5. 9. Hafsteinn Árnason, vélfræð- ingur, Brekkubyggð 85. 10. Anna Valdimarsdóttir, kennari, Markarflöt 53. 11. Þorkell Jó- hannsson, kennari, Ásbúð 63. 12. Ástríður Karlsdóttir, hjúkr- unarfræðingur, Faxatúni 19. 13. ustustörfum, verslun og veitinga- rekstri. Varðandi bein sölu- skattssvik áætlar nefndin að um- fang þeirra séu allt að 11% af heimtum söluskatti ár hvert, en það jafngildir því að um 1.2 milj- arður hafi ekki skilað sér í sölu- skatti á sl. ári. - lg- Guðmundur H. Þórðarson, læknir, Smáraflöt 5. 14. Þóra Runólfsdóttir, verkakona, Ara- túni 12. Hilmar Ingólfsson er núver- andi bæjarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins í Garðabæ og Albína Thordarson varabæjarfulltrúi. Hallgrímur Sæmundsson var fyrsti sveitarstjórnarmaður Al- þýðubandalagsins í byggðinni, sat í hreppsnefnd 1970-74. Þau Vilborg og Hafsteinn hafa ekki verið í framboði áður. Falskar konur Karla- athvarf í Keflavík í gær var í útvarpi auglýst stofnun karlaathvarfs í Keflavík. Stofnandinn, Helgi Reykjalín Valdimarsson, sagði Þjóðviljan- um að hann ætlaði að taka við einum í einu. Þetta væri mótvægi við kvenn- aathvarfi, og ætlað körlum sem hefðu orðið illa úti af kvenna- völdum, „farið illa á fölskum konum“. Helgi sagði stofnunina einka- framtak og því viðbúið að hann yrði að taka eitthvað fyrir gisting- una þegar leitað væri til-sín. - m. Ólafsfjörður Vinstra fólkið saman í framboði Sameinaður framboðslisti vinstri manna við bæjarstjórn- arkosningarnar í Olafsfirði hefur verið ákveðinn. Að listanum standa Framsóknarflokkur, Al- þýðubandalag, Alþýðuflokkur og óháðir kjósendur. Listann skipa eftirtaldir: 1) Ár- mann Þórðarson útibússtjóri, 2) Björn V. Gíslason sjómaður, 3) Ágúst Sigurlaugsson form., Ól- afsfj.deildar Einingar, 4) Gunnar L. Jóhannsson skólastjóri, 5) Sig- urbjörg Ingvadóttir kennari, 6) Helga Magnúsdóttir talsíma- vörður, 7) Jónína Óskarsdóttir húsmóðir, 8) Jóhann Helgason húsasmiður, 9) Ingvi V. Gunn- arsson húsasmiður, 10) Björn Þór Ólafsson kennari, 11) Árni Sæmundsson sjómaður, 12) Ásdís Pálmadóttir húsmóðir, 13) Helga Jónsdóttir skrifstofumað- ur, 14) Guðbjörn Arngrímsson húsvörður. - ga. Launamálin Kvennaráð- stefna á laugardag Framkvæmdanefnd um launa- mál kvenna gengst fyrir ráðstefnu um réttindamál kvenna laugar- daginn 19. apríl nk. frá kl. 13.00 til 17.00 í Sóknarsal, Skipholti 50. Ráðstefna þessi er ætluð kon- um í stjórnum og samninga- nefndum félaga innan ASÍ, BSRB, BHMR og SÍB en er opin öllum konum, sem hafa áhuga á þátttöku. Á ráðstefnunni verður gerður samanburður á nokkrum réttind- aatriðum í kjarasamningum, full- trúar ASÍ, BSRB, BHMRog SÍB flytja erindi, fyrirspurnum verð- ur svarað og henni lýkur á al- mennum umræðum. Þátttökugjald er kr. 150,00 og í því eru innifaldar veitingar. 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. apríl 1986 Bandaríkjamarkaður Minnkandi afli í Kanada Sala áflökumfrá Kanada minnkaði um 12% á síðasta ári. Sigurður Markússon framkvœmdastjóri sjávarafurðadeildar SÍS: Sennilegasta skýringin á hœkkun fiskverðs í Bandaríkjunum ásamt aukinni neyslu Hilmar Albína Fyrir skömmu var opnaður nýr leikskóli á Hellissandi. Það var haustið 1981 að þáverandi hreppsnefnd hóf framkvæmdir við leikskólann og nú loks hefur leikskólinn verið opnaður, en þó mun helmingur leikskólahússins ekki verða opnaður fyrr en í sumar. Gamli leikskólinn var orðinn mjög úr sér genginn og mikil þörf fyrir þann nýja. Hér á myndinni eru nokkrir krakkar við nýja klufurgrind og rennibraut alsæl með tilveruna. Vilborg Kosningar Hallgrímur Hafsteinn G-listjnn í Garðabæ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.