Þjóðviljinn - 18.04.1986, Qupperneq 10
WODLEIKHUSIÐ
Miöasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
Stöðugir ferðalangar
(ballet)
4. sýn. í kvöld kl. 20
gul aðgangskort gilda.
Með vífið í lúkunum
laugardag kl. 20
2 sýningar eftir.
Ríkharður III
sunnudag kl. 20
næst siöasta sinn.
í deiglunni
eftir Arthur Milier
í þýöingu dr. Jakobs Benedikts-
sonar.
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikmynd og búningar: Baltasar
LeikstjOri: Gisli Alfreösson
Leikarar: Baldvin Halldórsson,
Bryndís Pétursdóttir, Edda Þórarins-
dóttir, ElfaGísladóttir, Erlingur
Gislason, Guðlaug Maria Bjarna-
dóttir, Guörún Gísladóttir, Gunnar
Eyjólfsson, Hákon Waage, Helga
Bachmann, Herdis Þon/aldsdóttir,
Jón Gunnarsson, Pálmi Gestsson,
Pétur Einarsson, Randver Þorláks-
son, Rúrik Haraldsson, Siguröur
Skúlason, Sólveig Arnardóttir, Sól-
veig Pálsdóttir, Steinunn Jóhannes-
dóttir og Valur Gíslason.
FRUMSÝNING fimmtudag kl. 20
(sumardaginn fyrsta)
2. sýning 27. april kl. 20
Ath. veitingar o.s.fn/. (óbreytt)
Ath. veitingar öll sýningar-
kvöld í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiöslu meö Eurocard og
Visa i síma.
EUROCARD - VISA.
i.KIKFKIAC;
KKYKIAVÍKUR WM
Sími 1-66-20 ’
ÖTíortfu^t
i kvöld kl. 20.30 uppselt
laugardag kl. 20.30 uppselt
þriöjudag 22.4. kl. 20.30
fimmtudag 24.4. kl. 20.30
föstudag 25.4. kl. 20.30
sunnudag 27.4. kl. 20.30
miðvikudag 30.4. kl. 20.30
MINS
sunnudag kl. 20.30
Örfáir miöar eftir
miövikudag 23.4. kl. 20.30
Örfáir miðar eftir
laugardag 26.4. kl. 20.30
fimmtudag 1.5. kl. 20.30
Miðasalan I iðnó opin kl. 14 - 20.30
sýningardaga, kl. 14 -19 þá daga
sem sýning er ekki.
Forsalaísima13191 virkadaga
kl. 10-12og13-16.
Símsala meö VISA og
EUROCARD
sýniríleikhúsinu
Kjallara Vesturgötu3 |
Ella
sýning laugard. kl. 17
' sýning sunnud. kl. 17
ATH. breyttan sýningartima
iaugardag og sunnudag.
SIÐUSTU SYNINGAR
Miöasalan opin
virka daga kl. 14-18,
Miðasalan opin laugardag og
sunndag kl. 13-17. Sími
19560
Leikhúsinl
taka
við
AIISTURBÆJAHfílll
1
Elskhugar Maríu
Stórkostlega vel leikin og gerö, ný,
þandarísk úrvalsmynd.
Aöalhlutverk: Natasja Kinski, John
Savage (Hjartarbaninn), Robert
Mitchum (Blikur á lofti).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Víkingasveitin
CHUCK Æk
m
MARVIN
Óhemjuspennandi og kröftug,
glæný, bandarísk spennumynd.
Myndin var frumsýnd 22. febr. í
Bandaríkjunum.
Aðalhlutverkin leikin af hörkukörlun
um: Chuck Norrisog Lee Marvin,
ennfremur: George Kennedy,
Joey Bishop, Susan Strasberg,
Bo Svenson.
Dolby Stereo.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Hækkaö verö.
Salur 3
Fram til sigurs
(American flyers)
Ný, bandarisk kvikmynd í úrvals-
flokki, framleidd og stjórnað af hin-
um þekkta John Badhan, (Satur-
day Night Fever, War Games).
Aðalhlutverk: Kevin Costner og
David Grant.
Blaðaummæli:
„Myndin kemur dásamlega á óvart.
Þetta er sérstæö mynd".
CBS
„Þér líður vel aö leikslokum. Þessi
mynd er góö blanda af rómantík,
gamansemi og tárum meö atriöum,
sem eru meðal þeirra mest spenn-
andi, sem nokkru sinni hafa náðst á
mynd".
New York Post
„Skemmtileg, pottþétt mynd"
Entertainment
* * * * Mesta viðurkenning...
NY Daily News
nniDo^sT^s]
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
yjímtw
4. sýning i kvöld kl. 20
5. sýn. 19. aprílkl. 20
Miðasalan opin frá 15-19, nema
sýningardagatilkl.20.
Sími 11475.
Óperugestirathugiö!
Fjölbreytturmatseðill. Maturfram-
reiddur fyrir og eftir sýningu. Opnum
kl. 18. Athugiö borðapantanir í síma
18833.
Velkomin!
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
LAUGARÁS
7
Sim^vari
V/ 32075
Salur A
Páskamyndin 1986.
Þessi stórmynd er byggö á bók Kar-
enar Blixen „Jörö i Afríku". Mynd í
sérflokki sem enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert
Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack.
Sýnd mánudaga-föstudaga
í A-sal kl. 5 og 9,
í B-sal kl. 7
Ath. breyttan sýningartíma um
helgar.
Hækkaö verð.
Forsala á miðum til næsta dags frá
kl. 16.00 daglega.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 11.
Anna kemur út
12. október 1964var Annie O'Farell
2ja ára gömul og úrskurðuð þroska-
heft og sett á stofnun til lífstíöar. í 11
ár beið hún eftir því aö einhver skynj-
aöi aö í ósjálfbjarga líkama hennar
var skynsöm og heilbrigð sál. Þessi
stórkostlega mynd er byggö á sannri
sögu. Myndin er gerð af Film
Australia.
Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina
Arhondis.
Dolby stereo.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 11.
Sýnd i C-sal kl. 7 og 9.
ÆÆJARBiP
Simi 50184
Leikfélag
Hafnarfjarðar
sýnir:
Galdra
JPFTUR
4. sýn. laugard. kl. 20.30
5. sýn. sunnudag kl. 20.30
Miðapantanirallan sólarhringinn
í síma 50184
IÍONJ,rY
rcenínGoa
ÖÓtCÍR
ÆVINTYUAMYND
EFTIU SÖGU
ASTUll) LINlXiUhN
SUENNANDI.
DULAUI'ULL LX;
HJAUTNÆM SAUA
Texti: Umsión:
Þórhallur SigurAsson.
Raddir: Bessi Bjarna-
son, Anna Þorsteins-
dóttir og Guðrún
Gxsladóttir.
ATH.: BREYTTAN
SÝNINGARTÍMA
Sýnd kl. 4.30, 7 og 9.30.
VERÐKR. 190,-
H/TT Lrikhúsiö
FRUMSÝNIR:
AiMAÐJ H&IL.
TSAUHW&CW...
WÖ QNtíÐtGMHlAHSTWtf-
CHUCK
NORRtS
Innrásin
Æsileg spennumynd um hrikalega'
hryöjuverkaöldu sem gengur ýfir
Bandaríkin. Hvað er að ske? Aöeins
einn maöur veit svariö og hann tekur
til sinna ráöa ... Aðalhlutv.: Chuck
Norris, Richard Lynch. Leikstjóri:
Joseph Zito.
Myndin er meö stereo-hljóm.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Ævintýraleg spennumynd um kapp-
an REMO sem notar krafta og
hyggjuvit í stað vopna. Aðalhlutverk
FRED WARD - JOEL GREY.
Leikstjóri GUY HAMILTON.
Bönnuð innan 14 ára. Myndin er
sýnd meö STERO hljóm.
Sýnd kí. 3, 5, 7 og 11.10.
Trú, von og kærleikur
Spennandi og skemmtileg ný dönsk
mynd, framhald af hinni vinsælu
mynd „Zappa", sem sýnd var hér
fyrir nokkru. Myndin fjallar um ný
ævintýri sem táningarnir Björn, Eric
og Kristin lenda i.
„Mynd sem gleymist ekki auöveid-
lega".
★ ★★★ A.l. Mbl. 19.3.
Aöalhlutverk: Adam Tönsberg, Ul-
rlkke Juul Bondo, Lars Simon-
sen.
Leikstjóri: Bille August.
Bönnuö bömum innan 10 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Upphafið
Tónlistarmynd ársins. Svellandi tón-
list og dansar- mynd fyrir þig. Titil-
lag myndarinnar er flutt af David
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Vitnið
Þessi frábæra mynd sem fengið hef-
ur 8 tilnefningar til Oscars-
verölauna, veröur sýnd í nokkra
daga, meö Harrison Ford.
Leikstjóri: Peter Welr.
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
Zappa
Hin afar vinsæla mynd, gerö af Bille
August, um Björn og félaga hans.
Myndin sem var gerö á undan „Trú,
von og kærleikur".
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
MÁNUDAGSMYNDIR
ALLA DAGA
■f
Miclt i krigens
gnisoinhed
har eireiigen
Alsiuo
en tlriiin
oiufriheel
Alsino
og gammurinn
Spennandi og hrífandi mynd frá Nic-
aragua. Tilnefnd til Oscar-verðlauna
1983. Hlaut gullverölaun í Moskvu
1983. Leikstjóri: Miguel Litten.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15.
Sýnd 16. - 23. apríl.
m HÁSKÚUBlÚ
SÍMI 2 21 40
itnu imtnii Miuan fmm
Pyramidof Fear
Musteri óttans
„Spenna, ævintýri og alvara. Fram-
leidd af Steven Spielberg. Eins og
honum er einum lagiö.
„Spielberg er sannkallaöur brellu-
meistari".
„Myndin fjallar um fyrsta ævintýri
Holmes og Watsons og þaö er svo
sannarlega ekkert smáævintýri".
S.M.J. DV * •
Mynd fyrir alla.
Myndin er í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 10 ára.
TÓNABÍÓ
Sími 3-11-82
ÍH&JiýéttueC
Tvisvar á ævinni
Þegar Harry veröur fimmtugur, er
ekki neitt sérstakt um aö vera, en
hann fer þó á krána til aö hitta kunn-
ingjana, en ferðin á krána verður af-
drifaríkari en nokkurn gat grunaö....
Frábær og snilldarvel gerð, ný, am-
erísk stórmynd sem tilnefnd var til
Óskarsverðlauna og hlotið hefurfrá-
bæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta
fjögurra stjörnu mynd ársins 1986
og hefur Tónabíó Evrópufrumsýn-
ingu á myndinni.
Tónlist: Pat Metheny.
Aöalhlutverk: Gene Hackman,
Ann-Margaret, Ellen Burstyn,
Amy Madigan.
Leikstjóri: Bud Yorkin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
18936
A-salur
Frumsýning
There are two sides
to this mystery.
Murder... And Passion.
JAGGED
Skörðótta
hnífsblaðið
Morðin vöktu mikla athygli. Fjölmiöl-
ar fylgdust grannt meö þeim
ákærða, enda var hann vel þektur
og efnaöur. En það voru tvær hliðar
á þessu máli sem öðrum - morð
annars vegar - ástríöa hins vegar.
Ný hörkuspennandi sakamálamynd
ísórflokki. Góð mynd, góður leikur í
höndum Glenn Close (The world
according to Garp, The big chill, The
natural), Jeff Bridges (The last
picture show, Thunderbolt and
Lightfood, Starman, Against all
odds) og Robert Loggia sem til-
nefndur var til Óskarsverölauna fyrir
leik sinn í þessari mynd.
Leikstjóri er Rlchard Marquand
(Return of the Jedi, Eye of the
needle).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Dolby stereo. Hækkað verð.
Eins og skepnan deyr
Sýnd ( B-sal kl. 5, 7 og 9.
Subway
Sýnd í B-sal kl. 11.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. apríl 1986
BlÖHÖL
Sími78900
IT IS THE BEST DANCE FILM
AND F0R THAT MATTER
THE BEST M0VIE MUSICAL
F0R YEARS. Cli.t larn,, nEWVORKPOST
MICHAEL
D0UGLAS
IS GREAT
AS ZACH.
FRUMSÝNIR
nýjustu mynd
Richards Attenborough:
Chorus Line
Þá er hún komin myndin Chorus
Line sem svo margir hafa beðiö
eftir. Splunkuný og frábærlega vel
gerö stórmynd, leikstýrð af hinum
snjalla leikstjóra Richard Attenboro-
ugh.
Chorus Line, myndin sem farið hefur
sigurför, Chorus Line söngleikinn
sáu 23 milljónir manna í Bandaríkj-
unum. Erlend blaðaummæli: „Hin
fullkomna skemmtun". L.A. Weekly.
„Besta dans- og söngleikjamyndin i
mörgár". N.Y. Post. „Michael Doug-
las frábær að vanda". KCBS-TV.
Aðalhiutverk: Michael Douglas,
Yamil Borges, Michael Blevins,
Sharon Brown. Leikstjóri: Richard
Attenborough.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hækkaö verð.
TKMwm
Nílargimsteinninn
Splunkuný og stórkostleg ævintýra-
mynd sem þegar er orðin ein vinsæl-
asta myndin vestan hafs á þessu ári.
„Jewel of the Nile“ er beint frar. 1 ald
af hinni geysivinsælu mynd „Rom-
ancing the Stone" (Ævintýrastein-
inum).
Við sáum hið mikla grín og
spennu í „Romancing the stone“
en nú er það „Jewel of the Nile“
sem bætir um betur.
Douglas, Turner og De Vito fara á
kostum sem fyrr.
Aðalhlutverk: Michael Douglas,
Kathleen Turner, Danny De Vito.
Titillag myndarinnar er hiö vinsæla
„When the going gets tough"
sungið af Billy Ocean.
Leikstjóri: Lewis Teague
Myndin er í dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Hækkaö verö.
Frumsýnir grinmyndársins 1986:
Njósnarar eins og við
Splunkuný og þrælfyndin grinmynd
meö hinum snjöllu grinurum Chevy
Chase og Dan Akryod, gerö af hin-
um frábæra leikstjóra John Landis.
Spies like us var ein aösóknar-
mesta myndin í Bandaríkjunum um
sl. jól.
Chase og Akroyd eru sendir í mik-
inn njósnaleiðangur, og þá er nú
aldeilis við „góðu“ að búast.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan
Akryod, Steve Forrest, Donna
Dixon, Bruce Davion.
Framleiðendur: George Folsey,
Brian Glazer.
Leikstjóri: John Landis.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 -11. Hækkað verð.
IaeM
Hreint stórkostleg og frábærlega vel
gerö og leikin ný stórævintýramynd
gerö í sameiningu af kvikmyndaris-
unum Fox og Warner Bros. Lady-
hawke er ein af þeim myndum sem
skilur mikið eftir, enda vel aö henni
staðið meö leikaraval og leikstjórn.
Aðalhlutverk: Matthew Broderick
(War Games), Rutger Hauer (Bla-
de Runner) Michelle Pfeitter
(Scarface).
Tónlist: Andrew Powell.
Leikstjóri: Richard Donner(Gooni-
es).
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verö
ROGKVIV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ökuskólinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.