Þjóðviljinn - 18.04.1986, Page 11

Þjóðviljinn - 18.04.1986, Page 11
Herbert með Jóni Herbert Guðmundsson tón- listarmaður er gestur Jóns Gúst- afssonar í þættinum Rokkarnir geta ekki þagnað í sjónvarpi í kvöld. Petta er tónlistarþáttur fyrir táninga segir í sjónvarpsdag- skrá, og það verður ekki um Her- bert sagt annað en að hann hefur verið feikilega vinsæll meðal tán- inga undanfarna mánuði. Sjón- varp kl. 20.40. Vorfagnaður Breiðfirðinga Vorfagnaður Breiðfirðingafé- lagsins í Reykjavík verður hald- inn í Domus Medica á morgun kl. 21.00. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. GENGIÐ Gengisskraning 16. apríl 1986 kl. 9.15. Sala Bandarfkjadollar........... 41,520 Sterlingspund.............. 61,836 Kanadadollar............... 29.872 Dönskkróna.................... 4,9613 Norskkróna................... 5,7831 Sænskkróna.................... 5,7265 Finnsktmark................... 8,0944 Franskurfranki................ 5,7289 Belgiskurfranki............... 0,8988 Svissn.franki.............. 21,7981 Holl.gyllini............... 16,1934 Vesturþýsktmark............ 18,2425 itölsklíra.................... 0,02664 Austurr. sch............... 2,6011 Portug.escudo................. 0,2759 Spánskurpeseti................ 0,2886 Japansktyen................... 0,23403 Irsktpund.................. 55,502 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi)... 47,4268 Belgiskurfranki................ 0,8922 Hass heitir fjórði þáttur þýska sakamálamyndaflokksins um þann gamla, Der alte, en þættirnir verða alls fimmtán. Það er Siegfried Lowitz sem fer með hlutverk gamla mannsins. Þessir þættir sverja sig mjög í ætt við Derrick, en þeir félagar beita mismunandi aðferðum, þótt árangurinn sé sambærilegur. Sjón- varpið kl. 21.55. Aprflsnjór Indriða G. Indriði G. Þorsteinsson les á rás eitt í dag smásögu sína Apr- ílsnjór, sem greinir frá fyrstu dvöl ungs pilts fjarri heimili sínu vetrarlangt í skóla. Indriði er sex- tugur í dag, en hann hefur í hálfan fjórða áratug verið í hópi kunn- ustu sagnaskálda þjóðarinnar. Hann hefur skrifað fimm skáld- sögur, sem sumar hafa verið kvikmyndaðar, og auk þess allmargar smásögur. Arið 1984 kom út úrval þeirra sem nefnist Vafurlogar, tekið saman af Helga Sæmundssyni. Þar er Aprílsnjó að finna. Rás 1 kl. 22.20. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 18.-24. apríl er I Vest- urbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um f rídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiðvirkadagafrá8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótekeru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu.tilkl. 19,Áhelgidögum er opið frá kl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræö- ingurá bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagog sunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudaga kl. 14-19.30. Heil8uverndarstöð Reykja- vikur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali fHafnarflrði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Æ\RP^SJÓNVARp7 Föstudagur 18. apríl RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eyjan hans múmínpabba" eftir T ove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Pétursdóttir les (3). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sig- urðurG.Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Sögusteinn". Umsjón:Haraldurl. Haraldsson. (Frá Akur- eyri). 11.10 Fáeinorðíein- lægni. Þórir S. Guð- bergsson talar. 11.30 Morguntónleikar. Rapsódía eftirBéla Bartók. Maria Kliegel og Ludger Maxsein leika á sellóogpíanó. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf i Reykjavík1' eftir JónÓskar. Höt- undurles aðrabók: „Hernámsáraskákr (4). 14.30 Sveiflur-Sverrir r^ll Erlendsson. (Frá A,. oyri). 15.40 Hlkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: VernharðurLinnet. 17.40 Úratvinnulífinu- Vinnustaðir og verka- fólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilkynningar. 19.45 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 19.55 Daglegtmál. Örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lögungafólks- ins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Frátónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Aprílsnjór“, smá- saga eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfund- urles. (Hljóðritunfrá 1981). 22.50 Tónleikar. 23.00 Heyrðumig-eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir. 24.00 Djassþáttur-Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. endur:SnorriMár Skúlason ogSkúli Helgason. 23.00 Ánæturvaktmeð VigniSveinssyniog Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. U RAS 2 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfiðíumsjá Valdísar Gunnarsdótt- 16.00 Léttirsprettir. Jón Ólafsson stjórnartón- listarþætti með íþrótta- ivafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Þáttur i umsjá Þórarins Stef- ánssonar. 21.00 Dansrásin. Stjórn- andi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin. Stjórn- SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. SJÓNVARPIÐ 19.15 Ádöfinni. Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. 19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas (Tygtigeren Luk- as) Finnskurbarna- myndaflokkur í þrettán þáttum um ævintýri tuskudýrs sem stýrkur að heiman. Þýðandi Jó- hannaJóhannsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágripátákn- máli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Rokkarnirgeta ekki þagnaö. Herbert Guðmundsson. Tón- listarþáttur fyrir táninga. Umsjón: Jón Gústafs- son.Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.05 Þingsjá. Umsjónar- maður Helgi E. Helga- son. 21.20 Kastljós. Þátturum innlend málefni.Um- sjónarmaður Sigurveig Jónsdóttir. 21.55 Ságamli. (Der Alte). 4. Hass. Þýskur sakamálamyndaflokkur í fimmtán þáttum. Aðal- hlutverk: Siegfried Low- itz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Seinnifréttir. 23.00 Skakktnúmer. (Sorry Wrong Number). Bandarísk sakamála- mynd frá 1948. s/h Leik- stjóri Anatole Litvak. Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck, BurtLanc- aster og Wendell Corey. Heilsuveilkonareynir að ná símasambandi við eiginmanninnen heyrir þá tvo menn ráð- geramorð. Þýðandi Rannveig T ryggvadótt- ir. 00.35 Dagskrárlok. ...J fl \ LJ SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sfmi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sfmi 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Sundhöllin: Opiö mánud- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjariaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísfma 15004. Sundlaugar FB í Brelðhoiti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Simi 75!}47. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl. 9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10 til 20.30, laugardaga f rá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frákl. 8-OOtil 17.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RK(, neyðarat- hvart fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið *- Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvenna- húslnu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmlstæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt i síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstimar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavfkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, 8íml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vfk, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síöumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). KynningartundirfSíðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m,kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35.Til Kanada og Banda- rikjanna: 11856 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tfmi, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.