Þjóðviljinn - 18.04.1986, Síða 12
Lausar stöður
Við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla fslands er laus til
umsóknar staða íþróttakennara (%). Einnig er fyrirhugað að ráða
fáeina kennara til eins árs í forföllum fastráðinna kennara við
skólann. Um er að ræða byrjendakennslu og kennslu í 7. bekk, svo
og starf smíðakennara.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf,
skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 9. maí nk.
Menntamálaráöuneytið,
10. maí 1986.
FRÖNSKUNÁMSKEIÐ
ALLIANCE FRANCAISE
Seinni námskeiö vorannar hefjast mánudag 21.
apríl.
- 8 vikna námskeið
- Kennt verður á öllum stigum
- Bókmenntaklúbbur (10 vikur)
Innritun fer fram á Bókasafni Alliance Frangaise
alla virka daga frá kl. 3-7 og hefst fimmtudag 10.
apríl.
Nánari upplýsingar í síma 23870.
Veittur er 10% staðgreiðsluafsláttur og 15%
staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn.
Tilkynning
til launagreiðenda
Athygli launagreiðenda skal vakin á breytingum
sem gerðar hafa verið á fyrirframgreiðsluskyldu
1986 með reglugerð nr. 105 1986 en þar er
ákveðið að hver gjaldandi skuli í mánuðunum
apríl, maí og júní greiða 11,67% af gjöldum fyrra
árs í stað 13% sem ákveðin höfðu verið í reglu-
gerð nr. 468 1985.
Nýjar skilagreinar vegna fyrirframgreiðslu starfs-
manna fyrir ofangreinda mánuði hafa verið send-
ar út og sýna þær aðeins reiknaða fyrirfram-
greiðslu mánuðina apríl - júní, en hvorki gjald-
fallnar skuldir né greiðslustöðu nú.
Er um það vísað til fyrri kröfubréfa, en innborganir
ganga fyrst til lækkunar á eldri skuld.
Innheimta Kópavogskaupstaðar.
Áskorun
til eigenda og ábyrgðarmanna
fasteigna um greiðslu fasteigna-
gjaida í Reykjavík
Fasteignagjöld í Reykjavík 1986 eru nú öll gjald-
failin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30
daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega bú-
ast við, að óskað verði nauðungaruppboðs á
eigum þeirra í samræmi við I. nr. 49/1951 um
sölu lögveða án undangengins lögtaks.
Reykjavík 16. apríl 1986.
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í uppsteypu og utanhússfrágang
húss á Jörfa við Vesturlandsveg í Reykjavík.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Umsýsludeildar
Pósts og síma, Landssímahúsinu við Austurvöll,
gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýsludeildar
þriðjudaginn 6. maí kl. 11 árdegis.
Póst- og símamálastofnunin.
Framhalds-
aðalfundur Miðgarðs
verður haldinn þriðjudaginn 22. apríl kl. 18.00 að
Hverfisgötu 105, Reykjavík.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Lagabreytingar.
Stjórnin.
— 1 ■■■ ' .........v....
læja, Bjössi minn. Nú er vorið á næsta\
leiti og alveg tilvalið að fara í smávegis
æfingar!
ASTARBIRNIR
v-------------^
Heldurðu að æfingarnar
eyðileggi ekki matarlyst
mína?
v_
Nei, ekki
þetta nýja kerfi
sem éq er
GARPURINN
FOLDA
I BLIÐU OG STRIÐU
Ég á eftir að ganga með
í heila þrjá mánuði og ég
er alveg að gefast upp á
k þessum óléttuklæðnaði!
Sömu fötin, dag eftir dag!
Já, en ég hélt að þú ættir
klæðnað fyrír hvern dag
vikunnar!
KROSSGÁTA
NR. 139
Lárétt:1 mikilvæg4andstyggð6
óróleg 7 aula 9 stertur 12 spennt 14
þögulu 15 spé 16 hlaupa 19 Ijúfi 20
æviskeið21 óviljugt.
Lóðrétt: 2 rjátl 3 jarðávöxtur 4 uggur
5 brún 7 tigið 8 skaði 10 deyja 11
menntaðar 13 eyktamark 17 málmur
18 ríkuleg.
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt: 1 grís4belg6úða7hróp9
ugga 12 lafði 14 nám 15 sem 16 ask-
an 19 löst 20 miði 21 tómir.
Lóðrétt: 2 rör 3 súpa 4 bauð 5 lág 7
höndla 9 ólmast 10 gisnir 11 aumkir
13fák17stó18ami.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. apríl 1986