Þjóðviljinn - 18.04.1986, Page 13

Þjóðviljinn - 18.04.1986, Page 13
DJÖÐVIUINN Samúel Jóhannsson hefur sýningu í Bjargi, Akureyri. Davíð Þorsteinsson sýnir Ijósmyndir úr götulífi í Reykjavík á Mokka. Og þúsund hjörtu grípur gömul kæti Og daprar sálir söngvar vorsins yngja Ella Síðustu sýningar Egg- leikhússins á Ellu eftir Acht- ernbusch, aðalhlutverk Viðar Eggertsson og Kristín Anna Þórarinsdóttir, aukahlutverk sex hænur. Kjallara Hlað- varpans, Vesturgötu 3, LA, SU: 17.00. Ríkarður næstsíðasti Helgi Skúla verður Ríkarður þriðji í næstsíðasta sinn í Þjóðleikhúsinu SU: 20.00. Síðasta sýning næstu helgi. II trovatore Verdi í íslensku óperunni: II trovatore sunginn og leikinn af öllum kröftum í Gamla bíó FÖ,LA: 20.00. Stöðugtflakk Ballettinn Stöðugir ferða- langar í Þjóðleikhúsinu FÖ: 20.00. Skottur fyrir norðan Revíuleikhúsið sýnir Skottu- leikeftirBrynju Benedikts- dóttur á Hvammstanga LA og Blönduósi20.apríl. Myrkur Leikhópurinn „Veit mamma hvað ég vil?“ sýnir Myrkur á Galdraloftinu Hafnarstræti 9. Síðustu sýningar. LA, SU, MÁ: 20.30. Blóðbræður Leikfélag Akureyrar: Blóð- bræður eftir Willie Russel í leikstjórn Páls Baldvins, FÖ, LA: 20.30. Galdra-Loftur Galdra-Loftur hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar, leikstjóri Arnar Jónsson, - meðal annars sett upp í tilefni 50 ára afmælis LH sem haldið verður uppá nú um helgina. LA, SU: 20.30. Land mínsföður Söngleikurinn Land míns föður eftir Kjartan Ragnars- sonenn áfullu ílðnó, FÖ, LA: 20.30. Keppni í C-riðli Evrópumótsins í körfu lýkur um helgina, aðalleikurinn gegn Norðmönnum á laugardag. Hér verjast okkar menn Irum. Svartfugl Svartfugl í leikgerð Bríetar eftir sögu Gunnars Gunnars- sonarílðnóSU:20.30. Vífið Með vífið í lúkunum í Þjóð- leikhúsinu LA: 20.00. Aðeins tvö víf eftir að þessu loknu. Marteinnog Anna Martin Berkofsky og Anna Málfríður Sigurðardóttir halda fimmtu Schubert-tónleika Ain’tshesweet? Rokkhetjan Fats Domino með fjórtán manna hljómsveit í Broadway öll kvöld frammá þriðjudag. Dagskrá um Bjornstjerne Bjornson í Norræna húsinu sunnudag. sína í vetur, - fjórhent á píanó, Norræna húsinu LA: 16.00. Gítar-Torvald Sænski gítarleikarinn Tor- vald Nilsson heldur nám- skeið fyrir íslenska gítarmenn um helgina og tónleika í Gerðubergi SU: 15.00, í Nor- ræna húsinu MÁ: 20.30. Gítar-Wim Hollenski gítarleikarinn Wim Hoogewerf leikur á vegum Musica Nova á Kjarvalsstöð- umLA: 17.30. Stefnir í Mosfells- sveit Vortónleikar Karlakórsins Stefnis í Mosfellssveit í Fólk- vangi, Kjalarnesi SU: 20.30 undirstjórn Helga R. Einars- sonar. Allirsterkustu með, Sparta gefurverðlaun. Fatlaðir íslandsmót í boccia, bogfimi, borðtennis, sundi og lyfting- um. Sundhöll Reykjavíkur FÖ: 19.00 ogLA: 19.00. íþróttahús Seljaskóla FÖ: 20.00, LA: 9.30-18.00ogSU: 9.30-15.30. Lokahóf, Hótel LoftleiðirSU: 19.30. Skíði Mullersmót Skíðafélags Reykjavíkur og T rimmganga, Fjarðargangan, Ólafsfirði. Knattspyrna Fyrsti leikur Reykjavíkurmóts kvenna: Fram-Armann, gervi- gras.SU: 19.00. Mfl.karla: Víkingur-ÍR, gervigras SU: 20.30. Messías íslenska hljómsveitin og Kór Langholtskirkju flytja Messí- as eftir Hándel í íþróttahúsinu á Akranesi LA: 14.00. ÞR á Selfossi, Ml í Keflavík, í Lang- holtskirkju Reykjavík Fl. Ellen Lang Ellen Lang, sópran, syngur við undirleik William Lewis á píanó í Austurbæjarbíói LA: 14.30. Skagfirðingar í bæn- um Skagfirska söngsveitin og Söngsveitin Drangey syngja í Langholtskirkju LA: 17.00. Höfn Karlakórinn Jökull á Höfn í Hornafirði syngur í Hafnar- kirkjuLA: 20.30. Píanó-Keflavík Guðmundur Magnusson pí- anóleikari heldur tónleika í Tónlistarskólanum í Keflavík SU: 16.00. Órótt þitt skap ________og fullt af strákapörum Borðtennis Spörtumótið, KR-heimili SU: 15.30. Útsláttur, síðasta punktamót fyrir íslandsmótið. — Körfubolti Fjórða umferð Evrópukeppn- innar: Noregur-Portúgal FÖ: 19.30 og Írland-Skotland FÖ: 21.00. Lokaumferð: írland- Portúgal LA: 14.00 og ísland- Noregur LA: 15.30. Allir leikir í Laugardalshöll. Aukaleikur, Ísland-Noregur, Kéflavík MÁ: 20.00. Sjá sólskinið á gangstéttunum Ijómar RagnaogSilla Sýningum Rögnu Róberts- dótturog Sigurlaugar Jó- hannesdóttur í Nýlistasafn- inu, Vatnsstíg 3, lýkur um helgina. Opið FÖ: 16-20, LA, SU: 14-20. Gangskörungar Myndlist í Gallerí Gangskör, Bernhöftstorfu. Opið 12-18 virka, 14-18helgar. Samúel í Bjargi Samúel Jóhannsson sýnir í Bjargi, húsi Sjálfsbjargará Akureyri. Hefst LA, stendur frammyfirmánaðamót. Opið virka9-22, helgar15-19. Ljósmyndir Davið Þorsteinsson sýnir Ijósmyndir á Mokka. Frá göt- um Reykjavíkur. Hefst LA, Iýkur4.maí. Föstudagur 18. apríl 1986 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.