Þjóðviljinn - 18.04.1986, Page 14

Þjóðviljinn - 18.04.1986, Page 14
Daði/Helgi/Kristinn Á Kjarvalsstööum sýna Daöi Guðbjörnsson, Helgi Þorgils Friöjónsson og Kristinn Harö- arson. Opiö daglega 14-22. Lýkur26. apríl. Sænskgrafík Sænskagrafíksýningin í Norræna húsinu varfram- lengd um viku, lýkur SU. Átta sýna um 30 verk með ýmissi tækni.OpiöSU: 12-19, ann- ars9-19. Úlfarbýður upp Sjöunda listmuna- og mál- verkauppboð Gallerís Borg- ar (og Sigurðar Ben) á Hótel Borg, um 50 munir/verk. SU: 15.30. Hvíta húsið Verðlaunamyndir Samtaka fréttaljósmyndara í Hvíta húsinu (þarsem Reagan býr) til sýnis aö Kjarvalsstöðum á vegum Ljósmyndasafnsins og Menningarstofnunar Bandaríkjanna. Stendur til 27. apríl. Opiö 14-22 daglega. Ljósmyndarar Ljósmyndarafélag íslands er 60 ára og heldur sýningu í Listasafni ASÍ, Grensásvegi, á myndum úr samkeppni í til- efni afmælisins. Hefst LA, stendurtil4. maí. Eldgos Eldgosamyndir Ásgríms í Ás- grímssafni, Bergstaðastræti 74,OpiöSU,ÞR,FI, 13.30- 16.00. Verkstæðið V í Þingholtsstræti 28, opið virka 10-18, LA14-16. Sigurður Þórir í Gallerí íslensk list, Vestur- götu 17, sýnirSiguröurÞórir Sigurðsson. Opið helgar 14- 18, virka9-17. Lýkur27. apríl. Jafnvel gamlir símastaurar syngja Samkvæmisdansar íslandsmeistaramót í sam- kvæmisdönsum á Hótel Sögur, Súlnasal SU: 18.00. Eldri flokkar eftir 21. Erlendir meistararsýna. Skólaskák Sveitakeppni grunnskóla Reykjavíkur í skák hefust FÖ: 19.00, haldið áfram LA, SU: 13.30. um félagsmál og mannleg samskipti velkomið. Sögukennsla Fundur kennarar og annars áhugafólks um sögukennslu í Kennslumiðstöð Námsgagn- astofnunar Laugavegi 166 SU: 14.00. Efni: Samfélags- fræði eða saga. Framsaga: Sigþór Magnússon og Hrólfur Kjartansson. Hananú! Vikuleg ganga Hana nú í Kópavogi á LA, hefst frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. All- irKópavogsbúarvelkomnir. Jeg velgermigapril Dagskrá um Bjornstjerne Bjornson, náttúru- og bar- áttuskáldið norska í Norræna húsinuSU: 16.00. Per Amdam talar um skáldskap hans og sýnir skyggnur frá heimabyggð Bjornsons í Raumsdal. Tískusýning Tískusýning Skinnadeildar Sambandsins í Skálfelli, Hótel Esju FÖ: 18.00. Á ská og skjön Samtökin Á ská og skjön halda fund á Hrafninum, Skip- holti 37 FÖ: 20.00. Áhugafólk Vesturbæjarskóli Skólasýning í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkur í Vestur- bæjarskóla LA: 13-18. HVAÐ ERAÐ GERAST í ALÞYÐUBÁNDALAGINU? ^B-Garðabæ -élagsfundur 'erður haldinn í Alþýöubandalagsfélagi Bessastaðahrepps og Sarðabæjar laugardaginn 19. apríl kl. 13.30 í Safnaðarheimilinu <irkjuhvoli. Dagskrá: 1 Kosninqastarfið 2. Bæjarmálin 3. Önnur mál Framkvæmdastjórn AB Hafnarfirdi Fundur um húsnæðismál Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur félagsfund um húsnæðis- mál í Skálanum Strandgötu 33, þriðjudaginn 22. apríl kl. 2Ó.30. Svavar Gestsson og Guðni Jóhannesson koma á fundinn. Fé- lagar, mætið vel og stundvíslega! ABH AB Borgarnesi Fundur til undirbúnings sveitarstjórnarkosningum sunnudaginn 20. april I félagsheimilinu Röðli kl. 15.00. Aðalfundur verður haldinn mánudag 21. apríl í félagsheimilinu Röðli kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Önnur mál. Ath! Aðalf- undurinn var áður auglýsir á föstudegi. Stjórnin AB Kópavogi Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð í Þinghóli, Hamraborg 11. Opið fyrst um sinn frá kl. 15-19. Síminn nú er 45715. Kosningastjóri er Asgeir Matthías- son. Kjörskrá liggur frammi! Alþýóubandalagið Norðurlandi eystra Vorfundur kjördæmisráðs verður haldinn í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18 Akureyri laugar- daginn 19. apríl n.k. kl. 14.00. Formenn félaga og frambjóðendur til sveitarstjórna eru sérstaklega hvattir til að mæta. Ádagskrám.a. 1) sveitarstjórnarkosningarnar, 2) útgáfumál, 3) forvalsreglur, 4) flokksstarfið framundan (sumarmót o.fl). 5) erind- rekstur þingmanns, 6) önnur mál. Stjórnin ABR - Aðalfundur 5. deildar verður haldinn 22. aþríl kl. 20.30 í Miðgarði. Deildin Breiðholt - (Kjördeildir Fella- og Ölduselsskóla). Stjórnin AB Akureyri Fundir í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18: Mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 A) Bæjarmálaráð B) Málefnahóp- ar. Fimmtudagur 24. apríl kl. 20.30 A og B. Mánudagur 28. april kl. 20.30 A og B. Fimmtudagur 1. maí. Opið hús. AB Húsavík Árshátíð Alþýöubandalagsins á Húsavík verður haldin laugardaginn 19. apríl og hefst hún kl. 20.00. Árshátíðargestir eru hvattir til að tilkynna þátttöku sem allra fyrst til Leifs s. 41761, Hönnu Möggu s. 41998 eða Kristjönu s. 41934. Nefndin AB Selfoss Opið hús Hittumst laugardaginn 19. apríl kl. 14.00 að Kirkjuvegi 7. og ræðum bæjarmálin. Kaffi og meðlæti. Mætum og undirbúum bar- áttuna. Aprílnefndin AB - Akureyri Kosningaskrifstofan veröur fyrst um sinn oþin virka daga kl. 17.00 til 19.00 i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Svavar Gests. AB/Reykjavík Spilakvöld Síðasta sþilakvöld vetrarins verður i Miðgarði, Hverfisgötu 105, þriðjudaginn 22. apríl og hefst kl. 20. Gestur kvöldsins er Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins. AB Akureyri Árshátíð verður haldin miðvikudaginn 23. apríl, síðasta vetrardag, í Alþýðu- húsinu við Skiþagötu, 4. hæð. Veislustjóri verður Erlingur Sig- urðarson. Hátíðin hefst kl. 20.00 með listauka. Glæsilegur þríréttaður matseðill. Fjölbreytt dagskrá. Hljómsveitin Remix leikur fyrir dansi. Miðar á árshátíðina seldir í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18 laugardaginn 19. apríl og sunnudaginn 20. apríl frá kl. 14-17 báða dagana. Takið með ykkur gesti og fjölmennið á árshátíð ABA! Nefndin AB - Vestmannaeyjar Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð að Bárugötu 9 (Kreml). Opið fyrst um sinn kl. 20-22 á þriðjudögum og kl. 14-16 á laugardögum og sunnu- dögum. Síminn er 1570. Umsjónarmaður skrifstofunnar er Einar Birgir Steinþórsson. ABV Alþýðubandalagið Hafnarfirði Opið hús Opið hús verður hjá Alþýðubandalaginu í Hafnafirði í Skálanum Strandgötu 41 á laugardagsmorgnum frá kl. 10-12 fram að kosningum. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að líta inn og taka þátt í kosningastarfinu. Heitt á könnunni og frambjóðendur á staðnum. - Kosningastjornin. Utankjörstaða-kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins " • Kærufrestur vegna kjörskrár rennur út 16. maí. • Kjörskrá liggur frammi fyrir allt landið. • Kjósendur eru hvattir til að athuga hvar og hvort þeir eru á kjörskrá. • Að láta skrifstofuna vita af þeim sem verða líklega ekki heima á kjördag 31. maí n.k. (vegna náms, atvinnu, sumarleyfa, ferða- laga o.s.frv.). • Kosningaskrifstofan er í Miðgarði Hverfisgötu 105, risi. Símarnir eru 91-12665 og 12571. Umsjónarmaður skrifstofu er Sævar Geirdal. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið í Reykjavík Fáið frambjóðendur á fund! Hafið samband sem allra fyrst og fáið frambjóðendur Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík á vinnustaðafundi því oft reynist erfitt að verða við áskorun um fundi síðustu vikurnar fyrir kjördag. Hringið í síma 17500 og ræðið við Gísla Þór. Alþýðubandalagið í Reykjavík Fundur Kvennafylking Alþýðubandalagsins heldur fund næstkomandi þriðjudag, þann 22. aþríl, kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá fundarins: 1. Kosningastarf, meöal annars myndun undirbúningshóþs um „Opið hús“ þar sem málefni barna í borginni yrðu tekin til um- ræðu. 2. Sámstarf við samtök kvenna á vinnumarkaði um sameigin- legan baráttufund 1. maí. 3. Önnur mál. Áríðandi að sem flestar mæti! Miðstöð. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFAB félagarathugið SSUN-námstefna verður haldin dagana 18.-20. aþril. Æskulýösfylkingarfélagar fjöl- mennið. Dagskrá nánar auglýst síðar. Utanríkismálanefnd Félagar! Undirbúningur fyrir næstu Rauðhettu er í fullum gangi. Kæru félagar, verið nú duglegir að skrifa og láta skoðanir ykkar í Ijós. 1 Þema næsta heftis verður: Hvernig ríkisstjórn viljum við? Annars er heftið opið fyrir öllu sem þiö teljið að eigi erindi til annarra ÆF-félaga, greinar, Ijóð o.s.frv., o.s.frv. En munið að við viljum ekkert stærri sneið af kökunni - við viljum allt heila helvítis bakaríið. Framkvæmdaráð ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.