Þjóðviljinn - 18.04.1986, Síða 15

Þjóðviljinn - 18.04.1986, Síða 15
ÍÞRÓTTIR Knattspyrna Jafnt og Fram áfram Úrslit 2-2 hjá Fylki og Þrótti Framarar cru komnir í undan- úrslit Reykjavíkurmótsins cftir að Fylkir og Þróttur skildu jöfn, 2-2, á gervigrasinu í gærkvöldi. Bæði Fylkir og Þróttur gcta cnn velt KR úr öðru sætinu en Fram verður ekki ógnað. Staðan í B-riðli fyrir lokaum- ferðina: Fram...................2 2 0 0 8-0 5 KR.....................2 10 14-13 Þróttur................2 0 112-61 Fylkir.................2 0 112-91 Fylkir og KR leika á þriðju- dagskvöld en Þróttur og F'ram annan sunnudag. Staðan í A-riðli er þessi: Víkingur................2 2 0 0 4-1 4 Valur...................2 10 12-22 (R......................2 0 1 1 1-2 1 Ármann..................2 0 1 1 1-3 1 Víkingur og ÍR leika á sunnu- dagskvöldið en Valur og Ármann á fimmtudagskvöldið. —VS EMiKörfubolti Naumt hjá Noregi Ísland-Nóregur hreinn úrslitaleikur? Norðmenn lentu óvænt í mikl- um erfiðleikum með Skota í scinni leiknum í gærkvöldi. Þeim tókst þó að sigra, 86-83, eftir gífurlega spennandi lokamínútur og skoruðu sigurkörfuna með 3ja stiga skoti þegar 11 sekúndur voru til lciksloka. Skotar kornust 14 stigum yfir í fyrri hálfleik en Norðmenn náðu að komast yfir fyrir hlé, 48-44. Seinni hálfleikur var síðan hníf- jafn og Skotar fengu sín færi til að gera útum leikinn áður en þeir norsku náðu að tryggja sér sigur. ísland vann Skotland með 4 stigum í fyrrakvöld og það gefur auknar vonir fyrir leiknn gegn Noregi á morgun. Allt bendir til þess að það verði hreinn úrslita- leikur. innbyrðis leikir ráða nefnilega úrslitum og því stendur Island uppi sem sigurvegari í riðl- inum með sigri á Noregi. Nema auðvitaö Portúgalir sigri Norð- menn. í kvöld leika Portúgalir og Norðmenn kl. 19.30 og Irar og Skotar kl. 21. Lokaumferðin er á laugardag, Írland-Portúgal kl. 14.00 og Ísland-Noregur kl. 15.30. " _Vs EM/Körfubolti „Mætum tvíefldir gegn Norðmönnum“ ****** m**m*sm mikilli forystu, en þetta var hetju- leg barátta hjá strákunum í seinni hálfieik," sagði Einar Bollason landsliðsþjálfari íslands í samtali við Þjóðviljann eftir tapið gegn Portúgal í gærkvöldi „Það var tóm vitleysa að láta norskan dómara dæma þetta og það var ótrúlegt hvað Portúgal- irnir komust upp með. En það þýðir ekki að gráta Björn bónda og við mætum tvíefldir til leiks gegn Norðmönnum á laugardag- inn,“ sagði Einar. „Við misstum þá of langt frá okkur í byrjun, þeir náðu of Matthías Matthíasson gnæfir yfir samherja og mótherja og skorar I leiknum gegn Portúgal í gærkvöldi. Mynd: E.ÓI. EMIKörfubolti Máttlaust íslenskt lið og tap gegn Portúgal Góð forysta Portúgala í byrjun reyndist þeim drjúg. Hörmuleg dómgœsla. Pálmar með 31 stig —Logi EMIKörfubolti Noregur á toppnum íslenska liðið náði sér ekki á strik gegn Portúgölum í gær. Lið- ið var langt frá sínu besta og mátti þola tap 77-81, þrátt fyrir góðan endasprett. Portúgalar nutu góðrar aðstoðar dómaranna sem að voru fyrir neðan allar hellur. Portúgalar náðu strax góðu forskoti 15-4. íslendingar náðu þó að minnka það í 4 stig, en misstu svo aftur tökin og Portúg- alar skoruðu 11 stig í röð og var þá staðan 29-13. Mestur varð munurinn 22 stig, 41-19, en fyrir hálfleik tókst Islendingum að minnka muninn og staðan í hálf- leik var 32-44 Portúgal í vil. Portúgalar héldu þessu for- skoti framan af í síðari hálfleik og var munurinn yfirleitt 12-19 stig. íslendingar náðu þó að minnka muninn niður í 7 stig 69-76, þegar rúmar 2 mínútur voru til leiks- loka. Portúgalar skoruðu 5 næstu stig og breyttu stöðunni í 81-69. íslendingar skoruðu 8 stig gegn engu á síðustu mínútunum, en það dugði ekki til, Portúgalar sigruðu 77-81. íslenska liðið virkaði hálf mátt- laust. Þó átti það ágæta kafla inná milli. Lengst af var þó eins og einhver þreyta sæti í liðinu. Sókn- in var ekki nógu beitt og hittni afar léleg. Þá var vörnin ekki nógu góð, opnaðist hvað eftir annað og Portúgalarnir voru ekki lengi að nýta sér það. Það verður þó að taka með í reikningin að það er erfitt að spila með jafn slaka dómarara og þeir Person og Ericson virðast vera. Þeir dæmdu mjög illa og bitnaði það ntun meira á íslenska liðinu. Þó er ekki við þá eina að sakast. Pálmar var bestur fslendinga í sókninni. hitti sæmilega. Símon var einnig sæntilegur og Torfi var sterkur í vörninni. Annars voru flestir langt frá sínu besta. Portúgalar virðast vera með nokkuð sterkt lið. Þeir hafa leik- menn sem hitta vel, og sterka vörn. Silvia og Carmo voru bestir í liði Portúgala. Stig íslands: Pálmar Sigurösson 31, Símon Ólafsson 14, Matthías Matthiasson 8, Birgir Mikaelsson 6, Valur Ingimundar- son 6, Jón KrGlslason 5, Guöni Guönason 2, Páll Kolbeinsson 2 og Torfi Magnússon 2. Flest stig Portúgala geröu Carmo 18, Vieira 17, Seica 16 og Silva 15. Dómarar voru Person frá Nor- egi og Ericson frá Svíþjóð og hefðu þeir mátt ntissa sig. -Logi Norðmenn hafa tekið foryst- una í C-riðlinum eftir lcikina í gærkvöldi en staðan er þessi fyrir leikina í kvöld: Noregur...............2 2 0 192-162 4 Island................3 2 1 215-214 4 Skotiand..............3 1 2 221-226 2 Portúgal.............2 1 1 146-144 2 "land................2 0 2 151-179 0 Árangur íslensku leikmanna í þremur leikjum i Evrópu- keppninni í körfuknattleik í tölum: Leik- tími mín. Stig Frá- köst Stoð- send. Varin skot BirgirMikaelsson 25 12 6 0 0 GuðniGuðnason 72 30 13 1 3 Jón Kr.Gíslason 41 5 6 4 0 Matthías Matthíasson 29 10 4 3 2 Páll Kolbeinsson 58 14 4 3 4 Pálmar Sigurðsson 107 70 3 14 0 Símon Ólafsson 79 18 23 1 6 Torfi Magnússon 98 18 17 4 5 Valur Ingimundarson 94 45 13 9 2 Þorvaldur Geirsson 22 2 2 1 3 Föstudagur 18. apríl 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.