Þjóðviljinn - 01.06.1986, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 01.06.1986, Qupperneq 4
Úr borgarstjómar- slag fyrir 40 órum Fyrirfjörutíu árumfóru líka fram borgarstjórnarkosningar og sveitarstjórnarkosningar og þaö var barist hart. Ekki síst vegna þess, aö Sjálf- stæðisflokkurinn var, eftirsig- urgöngu Sósíalistaflokksins í kosningunum 1946, orðinn al- varlegar hræddur um meiri- hluta sinn í borgarstjórn. Og Þjóöviljinn var í feiknarlegum móö í kosningaslagnum og lauk honum meö áskoruninni: Alþýðuvöld í Reykjavík. Úrslitin urðu þau, að Sjálf- stæðisflokkurinn fékk að sönnu innan við helming atkvæða í Reykjavík, en hélt samt meiri- hlutanum vegna þess hvernig at- kvæði skiptust á aðra lista. En til fróðleiks skulu hér rakin þrjú dæmi úr ræðum þeim sem birtust í Þjv. af kvennafundum, menntamannafundum og æsku- lýðsfundum fyrir þessar kosning- ar. Fyrst hefur orðið Katrín Páls- dóttir bæjarfulltrúi, sem víkur að því eilífðarmáli, hvernig íhaldið fellir öll umbótamál frá andstæð- ingunum en snýr svo að hálfu leyti við blaði þegar það er hrætt um sig. -áb. „Ósigur í aðsigi" „Á undanförnum árum hafa fulltrúar sósíalista æ ofan í æ bor- ið fram tillögur um að bærinn komi upp dagheimlum, fjölgi leikvöllum svo að viðunandi yrði, byggði sjúkrahús og stöðugt hamast á því að bærinn ætti sjálf- ur atvinnutæki og byggi íbúðir yfir fólk sem er í óhæfum íbúð- um. Allar þessar tillögur hafa fengið þá afgreiðslu að vera ann- að tveggja, vísað til bæjarráðs til að sofna þar vært og vel, eða þá að borgarstjóri eða annar, sem tekið hefur að sér hlutverkið, sýndu í snotri tillögu, sem felur í sér eitthvert brotabrot úr tillögu sósíalista eða Alþýðuflokksins, og þannig hafa mjakast áfram þær endurbætur, sem orðið hafa á mörgum árum. Nú eru leikvellirnir orðnir 5 talsins, svo nærri lætur að tvö þúsund börn eigi að vera á hverj- umleikvelli. Sumargjöf rekurtvö dagheimili, með styrk frá bæn- um, sá styrkur hefur fengizt fyrir margskonar áróður. Dagheimilin taka á móti nálægt 150 börnum, en fjöldi barna á þeim aldri sem þau eiga að fá vist í leikskóla eða dagheimili, eru allt að 5 þús. Húsnæðismálið þarf ekki að nefna. Framfærslustyrkurinn hefur hækkað úr 80 aurunum frægu, svo að nú er hann líklega rúmar 5 kr. á mann, á dag. Morg- ff5t ÞJÓÐVILJINN 50 ÁRA n% unblaðið vill kalla þá hækkun kraftaverk og eigna mér það. Ég þakka heiðurinn, þó hann sé óverðskuldaður. Það er að vísu kraftaverk, að hægt sé að höggva skarð í klakaborg íhaldsins í þess- um bæ, en það kraftaverk er fyrst og fremst því að þakka, að kjós- endur fylktu sér un So>:> jista- flokkinn við síðustu kosim.gar og mun betur við alþingiskosning- arnar. Sjálfstæðisflokkurinn veit hvert straumurinn liggur. Pólit- íski loftþyngdarmælirinn þeirra stendur á: Osigur í aðsigi. Þess- vegna hafa þeir slakað til í sumu á síðustu árum, þessvegna taka þeir nú upp í stefnuskrá sína ýms- ar endurbótatillögur okkar sósí- alistanna. LAUSAR STÓÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. 1. Fóstrur athugið! Á dagheimilið Suðurborg við Suðurhóla vant- ar fóstrur nú þegar eða í haust. Boðið er upp á mjög góða vinnuaðstöðu bæði hvað varðar almennt uppeldisstarf og séraðstoð. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður á staðnum eða í síma 73023. 2. Á leikskólann Álaborg Hlaðbæ 17, vantar fóstrur við almenn uppeldisstörf, og fóstrur eða þroskaþjálfa til að sinna börnum með sér- þarfir, hálft starf. Upplýsingar gefa forstöðu- menn á staðnum eða í síma 84150. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16:00 mánudaginn 16. júní. En fái þeir meirihlutann í bæjarstjórninni mun þeim hægj- ast um og áhugi þeirra fyrir fram- förum dofna og það því meir, sem fylgi þeirra er meira.“ Lífsskoðunin var orðin alrauð Á menntamannafundi sem sósíalistar efndu til flutti Björn Sigfússon háskólabókavörður, einn þeirra sem komið hafði í Sósíalistaflokkinn úr Alþýðufl- okknum ræðu, sem snerist m.a. um sameiningarmál, eigin hug- myndaþróun og spurningu sem Björn orðar svo: Sósíalisminn nálgast, Íslendingurhvíhikar þú? „Það var ekki fyrr en ég var að verða fjölskyldumaður með elli- mörk, að ég sá einn góðan veður- dag, að ég var óvart gerbreyttur, íhaldslífsskoðun mín, grillur um kommúnistahættu og þvílíkt, var smám saman orðin alrauð, nema tregðan að játa þetta ólundargrá. Ég var staddur í Alþýðuflokki þá. Og ásamt mörgum á svipuðu stigi þar fór ég að hnýsast eftir, hvort það væri nú ekki rauður flokkur. „Jú, það erum við,“ sögðu leiðtogarnir og ruku til að sam- þykkja marxíska stefnuskrá, sem varð síðan stefnuskrá sósíalista- flokksins. En viti menn! Jafn- skjótt og Jafnaðarmannafélagið, pólitískur kjarni Alþýðuflokks- ins, ákvað að leggja til samein- ingar allra sósíalista, varð tregð- an og miðflóttaaflið svo mikið, - það mætti reikna kraft þess eftir Newtonslögum og atómfræðum, - að kjarnorkusprenging varð og kjarnanum nær heilum slöngvað burt og yfir til kommúnista, þar sem hann komst í nýtt og betra efnasamband. Að Alþýðuflokki var ekki að spyrja eftir þetta, hann er eins konar „Nagasaki", með geislaverkunum, heldur óhollum, sem vænta mátti, eftir að miðflóttastjórn hans vann þetta fræga hervirki.... Tregðan gegn því, að alþýðan sameinist öll í einum flokki, kon- ur sem karlar, menn við andleg storf, verzlunarstörf, erfiðis- vinnu og hvers kyns launþegar, sú tregða kemur af skilnings- skorti, það vitum við öll. Allar mótbárur gegn því eru runnar upp hjá andstæðingum alþýðunn- ar. Tregðan að skilja það, að sameiningarflokkur alþýðunnar á að stefna markvisst og sæmilega hratt til þess sósíalisma, sem beztur verður fundinn í fram- kvæmd á jörðinni á hverjum tíma, er einnig af skilningsskorti. Þú verður að hugsa um það hvert stefnir í heiminum nú, fresta ekki hugsuninni til morguns." Þeir eru að þýða Hayek! Eitt skemmtilegasta efnið í blaðinu er, sögunnar vegna, ræða sem „fulltrúi unga fólksins" á bæjarstjórnarlista Sósíalista, Jónas Haralz, þá nýbakaður hag- fræðingur frá Svíþjóð, flutti á kappræðufundi með Heintdell- ingum. Þar segir á þá leið að Sjálfstæðisflokkurinn reyni nú að bregða sér í stakk frjálslynds og jafnvel róttæks umbótaflokks, en því sé valt að treysta - í rauninni trúi þessir menn á jafn gjörsam- lega úrelt fyrirbæri og Hayek, sem skrifaði „Leiðina til án- Þ ÐVIUIN S7. í«rai», mt, Alþýðuvöld í Reykfavik Wíú filjíS m, Reykíifeingar, sð Kafrín Thoroddsen 03 línar CE- gefrsseii ráði úrsiifum í bæjsnfjérn Reirkjayíkar næsfu fjögur érin — eía sesdil hefldjalanna, Jéhann helmdellitigur Hafcfeis ? Heykvikingar! Fylkáð ykkur um C-Iistcmu! C-Usfínn SJGRAR! Kosj (',-lixUnts X'Mm&rmr hrtí- ■ *J. 10 1. h. t* t iAifib»ytr íSstókú!- aS' 5tísti] aöra iyrjrt íyvir há-i 4<*gí vg iöaio-%} iífan'; vj-í fíð„ aílii iimtiam MzíUmntnfwktilxí C-IístttUí tr : { 'w. pia rahúíínu víÁ Tcfúpisttmmá. Bs'mar 'itmt mí, trnzzK I»ar íí, n\mn vi 'm yh?,_, h«atia«tmhí. A!í- ír> C-líti&m fwn&a, Í4st wcfeha»»r C-líifaziS, og mvriti C- Ebbtrem&f _________ £©. hrivr r'nmm «na, $m. mtrnmmr c~usí *m m* & m&Mrn, ***** Reykvhkir hjúsradier *<** tfíað dtgten t dac, ín, ixnnxr lM»i. í *»ro Ifeykjavlítnr, þattafc aft Jtsittt v«ðí }i(nin fctlhin eíixt tmrkaui a.tgur á sevi littfudlxjrKarinnar. hntU ttr f-asgl ttteð þvf nð hríaúi íhihistmiri- : hluUnum ftá vtldum og gríx Reykjavik tlþfffu- ífjértt. £ajflrt birjttrxljúm cr *vo fíúiheMin að hún í5«-t httt-g*, öilura eifiðíétkxm f;á ««;t>j65endum s'm «m. Er, i tteykjavik httfa bám afi óþíirfa bcM vnr- *»k*gt t>5a. Bhjfttniptc tpÚlr.t, fjllþrosSut i60st vrr- W uifátað oS tUón* hefmili <>& Mt eðiileyn Uti, vinnulústr hmdur t-kki tnátt viana, vtem»lwn*r hendor gatruthnenr« cY.hi feagtð að hvííast, vrjrna þcss »8 bxaum hrf<rr verfð iiU stfámtð, vtgti* að hér hetur ráðíð harðsvfrwð aftarhslskiíkft, «ú j ttcm aetnir *tg GjiHiUthíílokk. . fteykv»kí kjðsanái! f rteðwljþú Jr.«ð s»f* kvteðí piau tmrfir *if6ms hftxvam n**tu t&gvrár. VmtU vttiteu « þftð koatið hvort þú áit s»tni- tegt líf, öruggs stvinnu og húsnteði trsmvndftn, tJkomu&ry&gí þltt veltur í fttkvwðí pirw í átg. Pú vetur miilí tvrggja itste, andíwrð<» .þjððfðiáíiwjfia; íiokks teJmska ftaðvaidsins annars vrn»t, og lotumifhfkkit reykvýsVrsr tlpýðu, Sðstei* teteffatóíte* Aumr bu* ptsean fínkk* vtriter ntoste eáðanðl í teeísrstjáminte nswaa fjðcttr ár. IfvOrt VÍU þó, «« þ«ð Vvf& og Wanr Oteotmftn, sem úntiitem rsðt t !**•><«- átjám íloýkjftvíhnr rític etegsrm í tte«; t><5* Jðh«m Öttfsteia* víkvþíítur, heiíðsateuaa? f*eg%r gerir þér ijóftt, að valið töíffi þoæuwa «tao»a tej þeirt* þjóðféittgmfls sem áð baki þr<mi vtemte,, «un vaítð vrrikt auðvoiH, L«u» íhfttdíð ekjáifft *f étte vW tókn o* tir «r tfþftenmr I Krj-kj*»»! wS&flW -y/. * 5 'Lí'/fatv, , auðar“. - Kafli úr ræðu Jónasar Haralz: „En ég hef enga trú á, að hér sé um varanlega og endanlega stefn- ubreytingu að ræða. Til þess liggja ýms drög. Hér er um að ræða fullkomna kúvendingu, af- neitun alls þess, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefur haldið fram í kenningum og verki frá upphafi. Ennþá hefur þessi stefna ekki komið fram í verki, ennþá er hún aðeins fögur loforð fyrir kosning- ar, ennþá hefur Sjálfstæðisflokk- urinn hvergi beitt sér fyrir bæjar- útgerð, né stórhuga framkvæmd- um þess opinbera í byggingar- málunum. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan að Morg- unblaðið birti þýddar greinar eftir austurríska hagfræðinginn Hayek, einn hinna örfáu mál- svara hinnar frjálsu samkeppni og hins gamla auðvaldsskipulags, sem enn er uppi meðal hagfræð- inganna, þar sem öll afskipti hins opinbera af atvinnumálum, allar tilraunir til skipulags áætlunarbú- skapar með velferð alls almenn- ings fýrir augum, voru bannfærðar og kallaðar „Leiðin til ánauðar". Þessi málsvari úr- eltra hagfræðikenninga og gjald- þrota skipulags, þessi sannkallaði atvinnuleysispostuli, var um skeið gerður að aðallærimeistara ungra sjálfstæðismanna, og þeir höfðu nafn hans stöðugt á vörun- um. Og það eru ekki nema nokkrar mínútur síðan Jóhann Hafstein stóð hér upp og prédik- aði einstaklingsframtakið, sem sinn einasta fagnaðarboðskap. Síðan ætlar Morgunblaðið að telja fólki trú um, að Sjálfstæðis- flokkurinn sé róttækur framfara- flokkur, er með öllum ráðum vilji hindra, að atvinnuleysi komi hér á landi á ný (Morgunblaðið í morgun), og hiki ekki við að hefja bæjarútgerð og stórkost- legar byggingaframkvæmdir bæjarfélagsins. Þegar menn standa frammi fyrir svona tak- markalausum hringlandahætti, þá er ekki furða, þó maður efist um staðfestuna og einlægnina, sem á bak við liggur." 4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN 1. júní Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Innritun nýnema í dagskóla fyrir skólaáriö 1986- 87 fer fram í Miðbæjarskólanum 2. og 3. júní kl. 9 til 18. í úmsókn skal tilgreina (1) námsbraut og (2) það tungumál sem umsækjandi hyggst leggja stund á sem þriðja erlent mál (á eftir dönsku og ensku). í skólanum er stundað nám til stúdentsprófs á fornmálabraut, nýmálabraut, félagsfræða- braut, náttúrufræðabraut, eðlisfræðibraut og tónlistarbraut. Sem þriðja mál eru í boði franska, spænska og þýska. Þeir nemendur sem skilað hafa umsóknum til skólans án þess að tilgreina námsbraut og/eða þriðja mál eru beðnir að tilkynna val sitt skrifstofu skólans í síma 685155 eða 685140. Rektor

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.