Þjóðviljinn - 03.06.1986, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 03.06.1986, Qupperneq 9
HEIMURINN Sovétríkin Rúmlega 200 manns fá að flytjast úr landi Sovéskyfirvöld hafa veitt rúmlega 200 manns leyfi til aðflytja til ættingja sinna í Bandaríkjunum Moskvu — Tilkynnt var í So- vétríkjunum í gær að rúmlega 200 sovéskum þegnum yrði leyft að flytjast úr landi til ætt- ingja sinna í Bandaríkjunum. Engir gyðingar sem vilja flytj- ast til Israel eru í þessum hópi. Júrí Kasjlev, formaður so- Noregur Milljarða gassamningur Stavangri — Tilkynnt var í gær að Norðmenn hefðu gert samning um sölu á jarðgasi til næstu 27 ára úr Norðursjó fyrir um það bil 250 milljarða nor- skra króna Talsmaður norska ríkisolíufyr- irtækins, Statoil, Willy Olsen, sagði í gær að þessi samningur muni tryggja Norðmönnum Noregur Harka í verkföllum Fjöldi opinberra starfsmanna sem taka þátt í verkfallinu eykststöðugt og sér ekkifyrir endann á því Osló — Þungi verkfalls opin- berra starfsmanna jókst í gær þegar tala verkfallsmanna tvö- faldaðist og eru þeir nú orðnir 48.000 sem krefjast hærri launa. Verkfallið hefur nú staðið í 12 daga og haft víðtæk áhrif. Stræti- svagnaferðir hafa stöðvast í Osló og Bergen, starfsfólki á sjúkra- húsum hefur fækkað mjög og útvarps- og sjónvarpssendingar eru komnar í lágmark. Verkfallið mun brátt hafa áhrif í höfnum og rafnmagn fer brátt af í mörgum bæjarfélögum. Leiðtogar kennara sögðu í gær að frá og með morgundeginum yrðu um það bil 8000 kennarar og fyrirlesarar komnir í verkfall. Líklegt er talið að fresta verði prófum í skólum landsins. Samningaviðræður fóru út um þúfur á sunnudagskvöldið. Stjórnvöld hafa hingað til neitað að setja deiluna í gerðardóm. aukna markaðshlutdeild í Evr- ópu um ókomin ár. Hann sagði einnig að gasframleiðslan sem kemur af Trölla- og Sleipnissvæð- inu svonefnda, muni hefjast 1993 og seldir yrðu 450 miljarðar kú- bikmetra af gasi. Þeir sem kaupa eru frá V-Þýskalandi, Hollandi, Belgíu og Frakklandi en við- ræður eru enn í gangi við fleiri þjóðir um kaup á gasi. Norðmenn hafa átt í mikilli samkeppni við Sovétmenn og Alsír sem hafa geysilegt magn af gasi á lægra verði en Norðmenn. Talið er að staða Norðmanna sem áreiðanlegur bandamaður á Vesturlöndum hafi haft mikið að segja þegar kaupendur gerðu upp hug sinn. Samkvæmt samningn- um skuldbinda kaupendur sig til að kaupa gas til ársins 2020, 20 milljarða kúbikmetra á ári. vésku nefndarinnar á ráðstefnu í Bern um samskipti þjóða í milli, sagði fréttamanni Reuter að þeg- ar hefðu verið samþykktar 36 beiðnir þar sem 119 manns ættu í hlut.í fyrradag hefði síðan verið gefið grænt ljós á 35 beiðnir. Þar með væru þeir orðnir „rúmlega 200“ sem fá að flytjast til Banda- ríkjanna, var haft eftir Kasjlev. Kasjlev sagði að fleiri umsókn- ir sovéskra þegna um að flytjast til annara landa hefðu verið sam- þykktar. Þessi mál eru ekki tengd ráðstefnunni í Bern. Talsmaður bandaríska sendi- ráðsins í Moskvu sagðist ekki kannast við neina viðbót við þær 36 umsóknir sem fyrst voru af- greiddar. Kasljev sagði hins veg- ar að enn ætti eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum varðandi sumar umsóknir en flest hefði fólkið yfirgefið landið eða myndi gera það á næstu dögum. Felipe Gonzalez, forsætisráðherra Spánar, hefur gilda ástæðu til að brosa, flokki hans er spáð yfirburða sigri í þingkosningum síðar í mánuðinum. Sósíalistar/Spánn ERLENDAR FRÉ1TIR hjörleVfssoi/REUl E R Spáð stérum sigri Pingkosningar verða á Spáni hinn 22. þessa mánaðar og baráttan er að hefjast. Niðurstöður skoðanakönnunar sem birtar voru um helgina gefa til kynna að Sósíalistaflokkur Felipe Gonzalez sem nú er við völd muni vinna öruggan sigur Madrid — Sósíalistaflokkur skoðanakönnunum Spánar, (PSOE), mun halda meirihluta sínum á þingi í kom- andi kosningum, 22. júní næstkomandi, samkvæmt Pólland Samstöðuleiðtogi handtekim Zbigniew Bujak, táknrænn leiðtogi í Samstöðu var handtekinn um helgina og segjafélagar í Samstöðu að handtakan sé eitt mesta áfallið í Varsjá — Pólski andófsmaður- inn Zbigniew Bujak, var hand- tekinn um helgina eftir að hafa verið í felum í fjögur ár. Tveir aðrir andófsmenn Konrad Bi- elinski og Ewa Kulik, voru handtekin með Bujak. Erlendir diplómatar í Póllandi og félagar í Samstöðu segja að Bujak hafi verið þekktur um allt Pólland sem tákn fyrir andstöðu og sem e.k. tengiliður í hugum fólks við þá daga þegar Samstaða var enn lögleg. Bujak hefur nú verið sakaður um tengsl við vest- rænar leyniþjónustur. Henryk Dankowski, hers- sögu samtakanna höfðingi tilkynnti handtöku Bu- jaks á þingi pólska kommúnist- aflokksins á laugardaginn við dynjandi lófatak þinggesta. Bu- jak var handtekinn snemma á laugardagsmorguninn þegar hann var að koma af næturfundi. Bielinski og Kulik munu hafa verið á sama fundi. Bujak hefur verið á flótta síðan í desember 1981. Hann var foringi í sérstakri samhæfingarnefnd hinna bönn- uðu verkalýðssamtaka Sam- stöðu. Félagar í Samstöðu segja að handtaka Bujak sé mesta reið- arslagið fyrir Samstöðu síðan herlög voru sett á í landinu 1981 og urðu til að lama samtökin. Lech Walesa leiðtogi Sam- stöðu hélt á sunnudaginn stutta ræðu um handtöku Bujak fyrir utan Brygida kirkjuna í Gdansk og voru nokkur þúsund manns viðstaddir. Hann sagði m.a. að yfirvöld myndu hæla sér af hand- tökunni en fyrr eða síðar myndu friðsamlegar leiðir Samstöðu hafa sigur. Dankowski hershöfðingi mun hafa sagt að Bujak hafi skipulagt götuóeirðir og kerfi prentverka um allt landið sem hefðu leitt til „dapurlegra atburða um allt Pól- land. sem stærsta dagblað Spánar, El Pais, stóð fyrir nýlega. Könnunin staðfestir fyrri kannanir sem gerðar hafa verið, um að stjórn Felipe Gonzalez fái öruggan meirihluta í kosningun- um. Samkvæmt könnuninni sem náði um allt landið fá sósíalistar 46 % atkvæða og 194 þingsæti af 350 sætum á spánska þinginu. Helsti stjórnarrandstöðuflokkur- inn, hægriflokkurinn Alþýðu- bandalagið (CP), fær samkvæmt könnuninni 24 % atkvæða. Sam- kvæmt þessu missa báðir flokk- arnir nokkurt fylgi, sósíalistar hafa nú 202 menn á þingi en það breytir engu um stjórnarmeiri- hluta. Kommúnistar fá samkvæmt könnuninni 3,9 % atkvæða, þeir fengu 6 % 1982. Miðflokkur fyrrum forsætisráðherra Adolfo Suarez (CDS), fær samkvæmt könnuninni 8% og rúmlega tvö- faldar fylgi sitt frá síðustu kosn- ingum. Stjórnmálaskýrendur á Spáni telja þetta sýna tilraunir íhaldssamra kjósenda til að finna sér nýjan leiðtoga, í stað Manuel Fraga sem nú virðist ætla að ieiða flokk sinn í annan kosningaósi- gurinn í röð. aóeins einn banki býöur þ&wxm REIKNING SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. - . 1 /»* v'iTÍ/iV • 1 I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.