Þjóðviljinn - 07.06.1986, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 07.06.1986, Qupperneq 11
Mánudagur 9. júní 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hannes Guðmundsson í Fells- múlaflytur. (a.v.d.v.). 7.15 Morgun vaktin - Atli RúnarHalldórsson, Bjarni Sigtryggsson og Hanna G. Sigurðardótt- ir. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Markús Árelíus“eftirHelga Guðmundsson. Höf- undur byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Óli ValurHansson segirfrá fræsöfnunarlerð til Al- askaogYukon. 10.00Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einkennilegur ör- lagadómur", sögu- þáttureftirTómas Guðmundsson. Hösk- uldur Skagfjörð flytur. Fyrri hluti. H.OOFréttir. 11.03 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Lesið úrfor- ystugreinum lands- málablaða. 13.301 dagsins önn - Heima og heiman. Um- sjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Krist- mann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jóns- dóttir les (11). 14.30 Frönsk tónlist. a. „Barnagaman", svíta fyrir tvö píanó eftir Ge- orges Bizet. Vronsky og Babin leika. b. „Dádýra- svítan“ eftir Francis Poulenc. Sinfóníuhljóm- sveitin i Birmingham leikur;LouisFremaux stjórnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 „Vatniðerein helsta auðlind okkar". Ari T rausti Guðmunds- sonræðirviðSigurjón Rist. Síöari hluti. (Endurtekinn þátturfrá 31.maí sl.). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. a. Píanósónata eftir Árna Björnsson. Gísli Magnússon leikur. b. „Greinir Jesú um græna tréð“, orgeltilbrigði eftir Sigurð Þórðarson. Haukur Guðlaugsson leikur. c. Klarinettusón- ata eftir Jón Þórarins- son. Sigurður I. Snorra- son og Guðrún A. Krist- insdóttir leika. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.45 (loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfé- laginu. Umsjón: Hall- grímurThorsteinsson og Sigrún Halldórsdótt- ir. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. Garðar Viborg tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.30 Frá Listahátíð I Reykjavík1986: Pía- nótónleikar Claudio Arrau f Háskólabíói. Fyrri hluti. Bein útsend- ing. PíanósónöturíD- dúrop. 10nr.3ogíC- dúrop53(„Wald- steinsónatan“)eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Þórarinn Stef- ánsson. 21.30 Útvarpssagan: „Niáls saga". Einar Ólafur Sveinsson les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um málefnifatl- aðra. Umsjón:Ásgeir Sigurgestsson. 23.00 Frá Listahátíð i Reykjavík 1986: Pía- nótónleikar Claudio Arrau f Háskólabíói. Síðari hluti. Píanósón- öturíEs-dúrop.81 („LesAdieux“)ogíf- mollop. 57 (Appasion- ata) eftirLudwig van Beethoven. Kynnir: Þór- arinn Stefánsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunglettur. Létl tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurf regnir. T ón- leikar. 8.30 Fréttiráensku. 8.35 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir skemmtir ungum hlust- endum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. HelgaÞ.Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem örn Ólafsson flytur. 10.10Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. Tilbrigði eftir Frédéric Chopin um stef úróper- unni „DonGiovanni" eftir Wolfgang Amade- us Mozart. Alexis Weissenberg og Hljóm- sveitTónlistarhá- skólans í París leika; Stanislav Skrowaczew- skistjórnar. b. „Bachi- anas Brasileiras", tón- verkfyrirsópranog strengjasveit eftir Heitor Villa-Lobos. Anna Moffo syngur með strengja- sveit undir stjórn Leop- olds Stokovskís. 11.00 Frá útlöndum. Þátt- ur um erlend málefni f umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurf regnir. Til- kynningar.Tónleikar. 13.40 Af stað. Ragnheiður Davíðsdóttir slær á létta strengi með vegfarend- um. 14.00Sinna. Listirog menningarmál líðandi stundar. Umsjón: Þorg- eirólafsson. 15.00 Miðdegistónleikar. a. „ Adagio" eftir Samuel Barber. Hljómsveitin Fíl- harmoníaleikur; Efrem Kurtzstjórnar. b. Píanó- konsert nr. 2 eftir Alan Rawsthorne. Clifford Curson leikur með Sin- fóníuhljómsveit Lundúna. Sir Malcolm Sargent stjórnar. c. „TheSimple Symp- hony“ eftir Benjamin Britten. St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur. Neville Marriner stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Tón- 16.30Söguslóðiri Suður-Þýskalandi. Fyrsti þáttur: Regens- burg. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Les- arar: Kolbeinn Árnason og Rósa Gísladóttir. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Frá Listahátfð í Reykjavfk 1986: Krist- ján Jóhannsson og Sinfóniuhljómsveit ís- landsátónleikumf Háskólabiói kvöldið áður. Siðari hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacq- uillat. Kynnir: Sigurður Einarsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Sama og þegið. Umsjón:KarlÁgúst Úlfsson, SigurðurSigur- jónsson og Örn Árna- son. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttirles þýð- ÚTVARP-SJÓNV ingusína. (2). 20.30 Frá Listahátfð í Reykjavfk 1986: „The New Music Concort" að Kjarvalsstöðum fyrrumdaginn.Fyrri hluti. Frank Casara, Kory Grossman, Micha- elPugliese.William Trigg, Gísli Magnússon og Halldór Haraldsson leikaverkeftirJohn Cage og Béla Bartók. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 21.20 „I lundi nýrra skóga". Dagskrá í sam- vinnu við Skógræktarfé- lag Reykjavíkur. Um- sjón: Árni Gunnarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.15Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þátturí umsjáSigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 8. júní Sjómannadagurinn 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack pró- fastur á Tjörn á Vatns- nesi flytur ritningarorð ogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Promenade- hljómsveitiníBerlín leikur. HansCarste stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a.Prelúdía.fúgaogal- legro eftir Johann Se- bastian Bach. Wanda Landowskaleikurá sembal. b. Kvartett íd- molleftirGeorgPhilipp Telemann. Frans Vest- er, Joost T romp, Franz Brúggen og Gustav Le- onhardt leika á flautur ogsembal.c. Hornkonsert i Es-dúr eftir Christoph Foerster. Barry T uckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; Ne- ville Marriner stjórnar. d. Hljómsveitarsvíta eftir Jean Philippe Ram- eau. „La Petite Bande"- kammersveitin leikur; Sigiswald Kuyken stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Um- sjón: Friorik Páll Jóns- son. 11.00 Sjómannaguðs- þjónusta f Dómkirkj- unni. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs- son, predikar. Séra Hjaiti Guðmundsson þjónarfyrir altari. Orgel- leikari: Marteinn H. Frið- riksson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins við Reykjavfkurhöfn. Full- trúarfrá ríkisstjórninni, útgerðarmönnum og sjómönnum flytja ávörp. Aldraðirsjómenn heið- raðir. 15.10 Að ferðast um sitt eigiðland. Umþjón- ustu við ferðafólk innan- lands. Sjötti og síðasti þáttur:Suðurland. Um- sjón:HilmarÞór Haf- steinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Villidýriðíþokunni" eftir Margery Alling- ham í leikgerð Gregory Evans. Þýðandi: Ingi- björg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Annar þáttur. Leikendur:Gunnar Eyjólfsson, Pétur Ein- arsson, Viðar Eggerts- son, Arnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Jón Hjartarson, Kristján Franklín Magnús, Egg- ert Þorleifsson, Aðal- steinn Bergdal, Pálmi Gestsson, Kjartan Bjargmundsson, Sigur- veig Jónsdóttir og Einar Jón Briem. (Leikritið verður endurtekið á rás tvön.k. laugardags- kvöldkl. 22.00). 17.00 FráListahátiði Reykjavfk 1986: Ljóðatónleikarí Gamlabfóifyrrum daginn. Fyrrihluti. Thomas Lander syngur lög eftir Robert Schu- mann. Jan Eyron leikur meðápíanó. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Friðriksson spjaliar við hlustendur. 18.15 T ónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Laufey Sigurðar- dóttir leikur partítu nr. 3 í E-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Johann Sebastian Bach. 20.00 Ekkert mál. Sigurð- ur Blöndal stjórnar þætti fyrirungtfólk. 20.40 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986: „The New Music Consort" að Kjarvalsstöðum. Síðari hluti tónleikanna daginnáður. Frank Cassara, Kory Grossman, Michael Puglieseog William Trigg leikaverk eftir Guðmund Hafsteins- son, Áskel Másson og Elliot Carter. Kynnir: Yrr Bertelsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Njálssaga". Einar ÓlafurSveinsson les (7). (Hljóðritun frá 1972). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 FráListahátfðí Reykjavík 1986: Ljóðatónleika í Gamla bfói fyrrumdaginn. Síðari hluti. Thomas Lander syngur lög eftir Fauré, Strauss og Respighi. Jan Eyron leikurmeðápíanó. 23.10 Sjómaður i blíðu og strfðu. Dagskrá tekinsamanafSveini Sæmundssyni. Lesari: RóbertArnfinnsson. 24.00 Fréttir. 00.05 FráListahátíðí Rey kjavfk 1986: Djasstónleikar Kvart- etts Dave Brubeck í veitingahúsinu Broad- wayfyrrumkvöldið. Fyrrihluti. Kynnir: Magnús Einarsson. 00.55 Dagskrárlok. RÁS2 Laugardagur 7. júní 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir T óm- assonogGunnlaugur Helgason. 12.00HIÓ. 14.00 Við rásarmarkið. Þátturumtónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Um- sjón: Einar Gunnar Ein- arsson ásamt íþrótta- fréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. » 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 Skuggar. Annar þáttur af fjórum þar sem stiklað er á stóru í sögu hljómsveitarinnar The Shadows. Umsjón: Ein- ar Kristjánsson. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júliussonkynnafram- sæknarokktónlist. 21.00 Djassspjall. Vern- harðurLinnetsérum þáttinn. 22.00 Framhaldsleikrit: „Villidýrið í þokunni" eftirMargery Alling- ham í leikgerð eftir Gregory Evans. Þýð- andi:lngibjörgÞ.Step- hensen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Fyrsti þáttur. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Pét- ur Einarsson, Arnar Jónsson, Ragnheiður Arnardóttir, Rúrik Har- aldsson, Viðar Eggerts- son, Eggert Þorleifsson, Kristján Franklín Magn- ús, Ragnheiður rARP# Steindórsdóttir, Jón Hjartarson og Kjartan Bjargmundsson. (End- urtekið frá sunnudegi á ráseitt). 22.32 Svifflugur. Stjórn- andi: Hákon Sigurjóns- son. 24.00 Á næturvakt með JóniAxelÓlafssyni. 03.00 Dagskrárlok. íþróttaf réttir eru sagðar í þrjármínútur kl. 17.00 Sunnudagur 8. júní 13.30 Krydd f tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjumog léttri tónlist í umsjá Inger önnu Aikman. 15.00Tónlistar- krossgátan. Stjórn- andi:JónGröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsæl- ustulögin. 18.00Dagskárlok. Mánudagur 9. júní 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson, Kolbrún Halldórsdóttirog Páll Þorsteinsson. Inn i þátt- innfléttastu.þ.b. fimmtán mínútna barna- efni kl. 10.05 sem Guð- ríður Haraldsdóttir ann- 12.00HIÓ. 14.00 Fyrir þrjú. Stjórn- andi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnirbandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. nokkur óskalög hlustendaálands- byggðinni. 18.00 Dagskárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. SJONVARPIÐ Laugardagur 7. júní 16.00 Italfa - Argentína. Heimsmeistarakeppnin íknattspyrnu. 17.50 Spánn - Norður- frland. Bein útsending frá Heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Listahátið í Reykja- vfk 1986. 20.45 Kvöldstund með listamanni- SteingrfmurGuð- mundsson. Þorgeir Gunnarsson ræðirvið Steingrím Guðmunds- son tónlistarmann sem starfariNew York. f þættinumkemurfaðir hans, Guðmundur Steingrímsson trommu- leikari, einnig fram og flytur með honum tón- verk. Stjórnandi upp- töku.'Elín ÞóraFrið- finnsdóttir. 21.20 Fyrirmyndarfaðir. (TheCosbyShow). Fjórði þáttur. Banda- rískur gamanmynda- flokkur i 24 þáttu m. Að- alhlutverk: Bill Cosby og PhiliciaAyers-Allen. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.50 Herbie Hancock á Broadway. Frá hljóm- leikum Herbie Han- cocks á Listahátíð i Reykjavík 1986. Stjórn upptöku: T age Ammen- drup. 22.55 Kjarnorkuslys. (The China Syndrome). Bandarísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lem- mon og Michael Doug- las. Eftirlitsmaðurí kjarnorkuveri uppgötvar smávægilega bilun sem gætivaldið stórslysi. Hann reynir með aðstoö blaðakonu að vekja at- hygli á hættunni en á f vök að verjast þar sem yfirvöld kappkosta að halda slíkrihættu leyndri fyrir almenningi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. júní 17.15Sunnudags- hugvekja. 17.25 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Sjötti þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 17.50 Vestur-Þýskaland -Skotland. Beinút- sending frá Heims- meistarakeppninni í knattspyrnu. 19.50 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Listahátfð f Reykja- vík 1986. 20.45 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Dave Brubeck á Broadway. Bein út- sending frá Listahátið I Reykjavík 1986. Stjórn útsendingar:Óliörn Andreassen. 22.00 Lífið er saltf iskur- fyrri hluti. fslensk heimildamyndfrá 1984, gerð í tilefni af 50 ára afmæli Sölusambands íslenskra fiskframleið- enda. Framleiðandi: Lif- andimyndirhf. ogSlF. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson og Þór- arinn Guðnason. Hijóð- upptaka: Erlendur Sveinsson og Þórarinn Guðnason. Klipping og stjórn: Erlendur Sveins- son.Fjallaðerum saltfiskverkun áöllum stigum hennar og fylgst með saltfiski til útflutn- ings þangað til hann er borinn á borð neytand- ans erlendis. Þulir: Hjalti Rögnvaldsson, Vilhelm G. Kristinsson og Þor- steinn Ú. Björnsson. 22.50 Danmörk- Urugu- ay. Heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu. 00.30 Dagskrárlok. Mánudagur 6. júní 17.00 Úr myndabókinni. Endursýndur þáttur frá 4.júní. 17.50 Frakkland - Ung- verjaland. Bein út- sendfng frá Heims- meistarakeppninni í knattspyrnu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátið f Reykja- vík 1986. Dagskrár- kynning. 20.50 Poppkorn. Tónlist- arþátturfyrirtáninga. Gisli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jóseps- son kynna músíkmynd- bönd.Stjórnupptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.20 l'þróttir. Umsónar- maðurBjarni Felixson. 21.40 Taglhnýtingar. (Die Mitláufer). Þýskkvik- mynd eftir Erwin Leiser. Imyndinnierfléttað saman leiknum atriðum og heimildamyndum frá tímum Þriðja ríkisins. Hún bregður upp mynd af lífi Þjóöverja undir stjórn nasista og leitast erviðaðskýraþað hvernig venjulegt fólk varð samdauna ástand- inu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.15 Fréttir í dagskrár- lok. DAGBOK APOTEK Reykjavík: Helgarvarsla í Laugarnes Apóteki og Ingólfs Apóteki, það fyrrnefnda opið allan sólarhringinn, það síðar- nefnda LA 9-22. Kópavogur: LA 9-12, SU lok-1 að. Hafnarfjörður: Hafnar- fjarðarapótek og Apótek I Norðurbaejar opin LA 10-14 og til skiptis SU 11 -15. Uppl. í síma 51600. Garðabær: opið LA 11 - 14. Keflavík: opið LA, SU 10- 12. Akureyri: Stjörnuapótek og I Akureyrarapótek skiptast á að hafa opið LA, SU 11-12 og 20- 21. Uppl. í síma 22445. SJÚKRAHÚS Reykjavík: Landspítalinn: I heimsóknartími 15-16 og 19-1 20, sængurkvennadeild 15- 16, fyrir feður 19.30-20.30,1 öldrunarlækningadeild Há- túni 10b 14-20 og eftir samkomulagi. Borgarspítali: LA, SU 15-18 og eftir samkomulagi, Grensásdeild LA, SU 14-19.30, Heilsu-| verndarstöð 15-16, 18.30- 19.30 og eftir samkomulagi. I Landakot: 15-16 og 19-19.30, barnadeild 14.30-17.30, gjörg-1 æsludeiid eftir samkomulagi. Kleppsspítali: 15-16, 18.30-1 19 og eftir samkomulagi. Hafn- arfjörður: St. Jósefsspítali: 15-1 16 og 19-19.30. Akureyri: 15- 16 og 19-19.30. Vestmanna- eyjar: 15-16 og 19-19.30.1 Akranes: 15.30-16 og 19-1 1930 LÆKNAR Reykjavík: Uppl. um lækna og lyfjabúðir í sjálfssvara 18888. Slysadeild Borgarspítala opin I allan sólarhringinn. Hafnar- fjörður og Garðabær: Uppl. um næturlækna í síma 51100. Akureyri: Uppl. í símum 22222 og 22445. Keflavík: Uppl. í I sjálfsvara 3360. Vestmanna-1 eyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LOGGAN Reykjavík sími 11166 Kópavogur sími 41200 Seltjarnarnes. sími 18455 Hafnarfjörður.. sími 51166 Garöabær sími 51166 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 11100 Kópavogur sími 11100 Seltjarnarnes. sími 11100 Hafnarfjörður.. sími 51100 Garðabær sími 51100 SUNDSTAÐIR Reykjavík: Sundhöllin: LAI 7.30-17, SU 8-14.30.1 Laugardals- og Vesturbæjar- laug: LA 7.30-17, SU 8-15.30. | Breiðholt: LA 7.30-17.30, SU 8- 17.30. Seltjarnarnes: LA 7.10- 17.30, SU 8-17.30. Varmá í| Mosfellssveit: LA 10-17.30, SU 10-15.30, sauna karla LA 10-17.30. Hafnarfjörður: LA 8- 16, SU 9-11.30. Keflavík: LA ] 8-10 og 13-18, SU 9-12. Vegna vatnsleysis er aðeins ein laug opin i Reykjavíká laugardag, Brelðholtslaugln. ÝMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafé- lags íslands í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg LA, SU 10-11. Neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35: sími 622266, opið allan sólarhring- inn. Sálfræðistöðin, ráðgjöf: sími 687075. Kvennaathvarf: sími 21205 allan sólarhringinn. SÁÁ, sáluhjálp í viðlögum: 81515 (sjálfsvari). Al-Anon, aðstandendur alkóhóiista, Traðarkotssundi 6: opið LA 10- 12, simi 19282. FERÐALÖG Ferðir Akraborgar: frá Akra- nesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17, frá Reykjavík kl. 10, 13, 16 og 19. Ferðafélag Islands: SA 10.30: Móskarðshnúkar — Trana — Kjós, verð kr. 400. SA 13: Reynivallaháls — Reynivellir, verð kr. 400. Lagt upp frá Um- ferðarmiðstöð. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón meö honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsend'ng stendur til kl. 18.00 og er útvarpaö meö tíöninni 90,1 MHzá FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Agústs- sonog Finnur MagnúsGunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriöadóttirog Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendurtil kl. 18.30 og er útvarpaö meðtiöninni 96,5 MHz á FM-bylgju ádreitikerfi rásartvö. Laugardagur 7. júní 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.