Þjóðviljinn - 27.06.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.06.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýöubandalagsins í Miögaröi, Hverfisgötu 105 veröur opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagiö AB Akureyri Aðalfundur ABA verður laugardaginn 28. júní í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, kl. 14. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar. 2) Reikningar. 3) Kosningar. 4) Önnur mál. Stjórnin. Sumarbúðir Alþýðubandalagsins Vikudvöl á Laugarvatni Þaö er rétt að draga ekki aö festa sér pláss í orlofsbúðum Alþýðubanda- lagsins á Laugarvatni í sumar. Að þessu sinni hefur Alþýöubandalagið til umráða vikuna frá mánudegin- um 21. júlí til sunnudags 27. júlí. Á Laugarvatni er allt við hendina, íþróttasvæði, bátaleiga, hestaleiga, sil- ungsveiði og fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir. Kostnaðurinn við vikudvölina er sem nér segir: Börn 0-2ja ára.........................................................500 kr. Börn 3ja-5 ára....................................................1500 kr. Börn 6-11 ára.........................................................4000 kr. 12 ára og eldri.......................................................7000 kr. Pantið og leitið nánari upplýsinga á skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfis- götu 105, Rvík. Síminn er 17500. Athugið að panta þarf fyrir 1. júlí nk. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Sumarhátíð Sumarmót Alþýðubandalagsins verður haldið í landi Birningsstaða í Laxár- dal, S-Þingeyjarsýslu, fyrstu helgina í júlí, 4.-6. júlí. Dagskrá mótsins verður nánar auglýst í Þjóðviljanum síðar í vikunni. - Undirbúningsnefndin. Alþýðubandalagið á Austurlandi: Vorráðstefna á Hallormsstað helgina 28.-29. júní Ráðstefnan verður haldin í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað og í skóginum eftir því sem veöur leyfir. Sérstaklega eru boðaðir fulltrúar í kjördæmisráði og sveitarstjórnarmenn, en ráðstefnan er opin alþýðu- bandalagsfólki og fjölskyldum þess. Dagskrá er i aðalatriðum þessi: Föstudagkvöld 27. júnf: Komið á staðinn. Tjaldað eða gist í svefnpokaplássi eða á hóteli. Laugardagur 28. júni: Kl. 10-12: Sveitarstjórnarmálefni. Úrslit nýaf- staðinna kosninga. Kl. 13-14: Útgáfumál (Austurland o.fl.). Kl. 14-15: Alþýðubandalagsfélögin - efling starfseminnar. Kl. 14-19: Alþingiskosningarnar framundan: Málefnaundirbúningur og áherslur. Kl. 19-?: Sameiginlegur málsverður og kvöldvaka í skógarrjóðri. Sunnudagur 29. júní: Kl. 13: Skógarganga (eftir veðri og áhuga). Fjölmennum í Hallormsstað Stjórn kjördæmisráðs ÆSKULÝÐSFYLKINGIN t-------- 'skulýðsfylking Alþýðubandalagsins umarferð í Þórsmörk rður farin í 11 .-13. júlí nk. Ferðatilhögun nánar auglýst síðar. Upplýsingar skráning hjá Gísla Guðmundssyni á skrifstofu ÆFAB i sima 17500. Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð. ||IA SKUMUR " —r Góðan dag, eigið þið kort sem á stendur: „Þú er eini maðurinn í ASTARBIRNIR Fyrirgefðu Bjössi minn. j Ekki ímynda ég Við ætluðum ekki að / mér að vinir mínir breiða út þá sögu að þú værir í taugalosti! GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRHDU 2 m 4 6 7 ■ r 9 10 □ _ 12 12 n 14 • 18 18 m 17 18 m 18 20 « U 22 23 • 24 c 28 KROSSGÁTA NR. 19 Lárétt: 1 gripahús 4 heiður 8 sýkn 11 hressa 12 brenni 14 ó- nefndur 15 tómt 17 þvottaefni 19 fátaek 21 ríkidaemi 22 hangsi 24 gróður 25 svara Lóðrétt: 1 svei 2 árni 3 hrúgar 4 reif 5 hraeðist 6 op 7 hraðanum 10 ríkulegur 13 níska 16 oddur 17 mylsna 18 skel 20 hækkun 23 hræðast Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sefa 4 svik 8 lurkinn 9 óþol 11 iðna 12 rotinn 14 AP 15 nóni 17 spana 19 löt 21 lið 22 róir 24 óðan 25 snið Lóðrétt: 1 slór 2 flot 3 aulinn 4 skinn 5 við 6 inna 7 knappt 10 þorpið 13 nóar 16 ilin 17 sló 18 aða 20 öri 23 ós 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. júní 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.