Þjóðviljinn - 27.06.1986, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.06.1986, Blaðsíða 13
Nicaragua Aðstoðin breytir engu Segja Sandinistar og segja það ekki munu breyta neinu hvortaðstoðin er 100 eða 500 milljónir. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrinótt beiðni Bandaríkjaforseta umlOO milljóna dollara aðstoð við hin svonefndu Contra samtök sem berjastgegn Sandinistastjórninni í Nicaragua Leiðtogar Sandinistastjórnarinnar í Nicaragua. „Erum tilbúnir til Viðræðna við Bandaríkjastjórn, en verðum að búa okkur undir hið versta." Managua — Forseti Nicaragua, Daniel Ortega, sagði í gær að stjórn hans léti sér hvergi bregða þó fulltrúadeild banda- ríska þingsins hefði samþykkt í fyrrakvöld beiðni Reagans Bandaríkjaforseta um 100 milljón dollara aðstoð við Contra skæruliða sem berjast gegn stjórn Sandinisto í Nicar- agua. „Við munum hvergi hopa eða hræðast, jafnvel þó við stöndum frammi fyrir innrás Bandaríkja- manna í landið, við ætlum að verja byltingu okkar,“ sagði Or- tega í gær á fundi með frétta- mönnum eftir að úrslit atkvæða- greiðslunnar á bandaríska þing- inu var ljós. „100 milljónir, 500 milljónir, skiptir ekki máli. Peir fá aldrei stöðvað byltinguna í landinu," bætti hann við. Hann sagði hins vegar að aðstoðin, þar á meðal 70 milljónir dollara í hernaðaraðstoð, myndi leggja brautina fyrir því sem hann nefndi „vietnamiseringu" Mið- Ameríku og síðan beina banda- ríska hernaðaríhlutun. Ortega áréttaði að umræðan á banda- ríska þinginu bryti í bága við al- þjóðalög. Par að auki væri af- greiðslan meiri háttar áfall fyrir friðarviðleitni Contadora ríkj- anna sem hafa verið að reyna að skapa grundvöll fyrir friðarsamn- ingi Mið - Ameríkuríkja að und- anförnu. Fulltrúadeildin sem Demó- Stokkhólmi — Sænskir dýravin- ir eru alveg æfir þessa dagana vegna meðferðar á ungum ór- angútan apa sem notaður var í fertugsafmæli Karls Gústafs Svíakonungs til aö hressa upp á samkvæmið. Apagreyið var leitt í salinn í miðri veislu og látið faðma að sér kóngafólk Evrópu. Yfirmenn dýragaröa í Stokkhólmi sögðu þetta mjög alvarlegt mál þar sem órangútan apinn gæti hæglega smitast af Evrópuaðlinum. „Or- angútan apar eru mjög við- kvæmir fyrir míkróbum, ef allt Mílanó — Nadime Gordimer, hinn góðkunni rithöfundur frá S-Afríku, lýsti því yfir í viðtali í gær að Vesturlönd yrðu að styðja hinn ábyrgari hluta frelsishreyfingar svartra í heimalandi sínu ef þau vildu ekki að þær hreyfingar snéru sér að Austur-Evrópuþjóðum. Gordimer sagði í viðtali við ít- alska blaðið Corriere della serra, að svo virtist sem bandarísk stjórnvöld og aðrar vestrænar ríkisstjórnir teldu að nægilegt væri að þrýsta á ríkisstjórn S- kratar hafa meirihluta í sam- þykkti í gær beiðni Reagans um 100 milljón dollara aðstoð við Contra samtökin í Nicaragua með 221 atkvæði gegn 209. Fyrr á árinu hafði deildin hins vegar hafnað beiðninni en Öldunga- deildin þar sem Republikana- flokkur Reagans hefur meiri- hluta, hefur hins vegar samþykkt beiðnina. Atkvæðagreiðslan var talin mikill sigur fyrir Reagan sem hafði lagt mikið undir að þessi beiðni yrði samþykkt. Hann segir að aðstoðin eigi að verða til hefði verið með felldu hefðu hinir erlendu gestir þurft að vera í ein- angrun í fjóra mánuði áður en þeir fengju að koma nálægt apan- um,“ sagði Helene Silvy, vörður í Kolmorden dýragarðinum suður af Stokkhólmi. Ingrid Trolle hef- ur lagt málið fyrir dómsyfirvöld. Það sem gerir málið dálítið flókið er að Karl Gústaf er for- maður Svíþjóðardeildar Alþjóð- anáttúruverndarsjóðsins sem meðal annars berst fyrir því að bjarga dýrum sem eru í útrýming- arhættu. Órangútan apar eru þar á meðal. Afríku að koma á endurbótum, að efnahagslegar þrýstiaðgerðir myndu koma jafn hart niður á hvítum sem svörtum. „Það hefur enga þýðingu að halda því fram að refsiaðgerðir séu of harkalegar aðgerðir, nú þegar neyðarástandslög ríkja,“ sagði Gordimer. „Allir vita að það verður að koma aðskilnaðar- stefnunni fyrir kattarnef, ekki gera endurbætur á henni. Samt hika menn við að framkvæma það eina sem dugar, efnahags- legar refsiaðgerðir." þess að þrýsta á um að Sandinist- ar gangi til samninga við Contra samtökin og önnur þau samtök sem berjast gegn Sandinistum. Sandinistar segjast hins vegar aldrei munu semja við þessi samtök. Ortega lagði í gær áherslu á að Nicaragua ætti í Osló — Bréf sem Arne Treholt skrifaði bendir til þess að hann hafi skrifast á við fyrrum so- véskan tengilið sinn eftir að hann hóf að afplána 20 ára fangelsisdóm sinn fyrir njósn- ir fyrir Sovétmenn og Iraka sagði fulltrúi norsku lögregl- unnar í gær. „Kæri vinur, takk fyrir kortið", er upphafið á bréfi sem Treholt sendi til KGB ofurstans Gennadí Títof. Talsmaður norsku leyni- þjónustunnar sagði í gær að fylgst hefði verið nákvæmlega með bréfaskiptum Treholts. Hann sagði að slík bréfaskipti hefðu ekki átt að hafa verið möguleg og sagði hann slíkt geta bent til að deilum við Bandaríkjastjórn sem Sandinistar hafa margsinnis sagt að séu yfirmenn skæruliðasam- takanna. Ortega sagði í gær að Nicaragua vildi frið og hvatti Bandaríkjamenn til að koma til viðræðna en landið myndi um leið búa sig undir hið versta. enn hefði leyndarmálum verið lekið. Bréfinu mun félagi Tre- holts, blaðamaðurinn Egil Ula- teig hafa smyglað úr fangelsinu í marsmánuði síðastliðnum. Ula- teig mun hins vegar ekki hafa sent bréfið áfram heldur látið lögregluna hafa það, þegar hann sagði lögreglunni frá áætluðum flóttatilraunum Treholts um síð- ustu helgi. Treholt hefur nú verið fluttur í Ullersmo fangelsið sem er sér- stakt öryggisfangelsi. Treholt er nú í einangrun í fangelsinu en yfirfangelsisvörður sagði í gær að þeir útilokuðu ekki að Treholt myndi reyna flótta á ný. Öryggis-' eftirlit í fangelsinu verður hert enn meira vegna komu Treholts. Þetta tíka... Madrid — Sprengja sprakk í gær í ferðatösku á Madridflugvell! sem átti að fara að flytja út í f lugvél ísra- elska flugfélagsins El Al. Sjö manns særðust og stórt gat kom á þak flugvallarbyggingarinnar. Jóhannesarborg — Stjórn S-Afríku tilkynnti í gær að neyðarástands- lögum yrði ekki aflétt t bráð. Þar að auki yrði fréttabanninu ekki heldur aflétt strax. Erlendur fréttamaður var í gær rekinn úr landi. Brioni, Júgóslavíu — Olíumálaráð- herrar OPEC ríkjanna sem eru á fundi í Júgóslavíu ræddu án ár- angurs í þrjár klukkustundir í gær hvernig ráða mætti „bót“ á lágu olíuverði án þess að markaðshlut- deild þeirra lækkaði. Genf — Max Kampelmann, aðal- samningamaður Bandaríkja- manna á afvopnunarráðstefnunni í Genf, sagði í gær að enn greindi risaveldin á um ýmis mikilvæg mál en samt sem áður hefði nýlega komið fram ný tækifæri til að ná samningum um afvopnun. Genf — Bandaríkjamenn sökuðu Sovétmenn um að neita að viður- kenna að þau hefðu yfir efnavopn- um að ráða og sögðu að þetta muni grafa undan trú manna á að árangur náðist í viðræðum um að fækka þeim. Evrópubandalag Engin niður- staða Haag — Fundi Leiðtoga Evróp- ubandalagsríkja lauk í sjálf- heldu, engin niðurstaða náðist í umræðum þeirra um aðgerðir gegn S-Afríkustjórn vegna neyðarástandslaga sem hún setti í landinu fyrir stuttu. Theodore Pangalos, Evrópu- málaráðherra grísku stjórnar- innar sagði við fréttamenn í gær að ekkert hefði gengið í umræð- unum. Diplómatar sögðu að leiðtogarnir 12 skiptust nú í tvo flokka, níu gegn þremur. Peir sögðu Bretland, V-Þýskaland, Portúgal halda fast við yfirlýsing- ar sínar um að efnahagslegar refsiaðgerðir væru ekki rétta ráðið. Þeir bættu því við að aðrar Evrópubandalagsþjóðir hefðu ekki verið slíkum aðgerðum sam- mála en vildu refsiaðgerðir í ein- hverju formi. Nokkrum klukkustundum fyrr höfðu utanríkisráðherrar ríkj- anna komið saman á sérstökum neyðarfundi til að ráða bót á fyrr- nefndu ósamkomulagi. Ekkert kom út úr þeim fundi. ERLENDAR FRÉTTIR INGÓLFUR HJÖRLEIFSSON R E Ul C R Svíþjóð Kóngafólkið smitberar S-Afríka Nadime Gordimer hvetur til efnahagslegra refsiaðgerða Treholt ásamt sendiherra Sovétmanna í Moskvu. Hann mun hafa skrifast á við sovéskan tengilið sinn í njósnum sínum eftir að hann var kominn í fangelsi. Arne Treholt Skrifaðist á við KGB mann Föstudagur 27. júní 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.